Franski handboltinn Kristján markahæstur í sigri AIX Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var markahæsti leikmaður vallarins þegar AIX sigraði Toulouse, 26-25, í franska handboltanum í kvöld. Grétar Guðjónsson, markvörður Selestat, beið ósigur gegn Saint-Raphael á sama tíma, 39-30. Handbolti 21.10.2022 20:00 Kristján Örn skoraði þrjú mörk í öruggum sigri Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Pays d'Aix unnu nokkuð öruggan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.10.2022 19:44 Grétar Ari og félagar enn án stiga í Frakklandi Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Selestat eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Ivry í kvöld, 38-32. Handbolti 30.9.2022 20:09 Viktor Gísli tæpur fyrir landsleikina Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er kominn í kapphlaup við tímann um að geta verið með íslenska landsliðinu þegar undankeppni EM hefst í næsta mánuði. Handbolti 26.9.2022 16:00 „Einhvern veginn alltaf á eftir þessum manni“ Það að vera besta hægri skytta frönsku 1. deildarinnar í handbolta, sennilega næstbestu deildar heims, ætti að geta verið nóg til að spila mikið fyrir íslenska landsliðið. Þannig er það þó ekki hjá Kristjáni Erni Kristjánssyni. Handbolti 22.9.2022 10:00 „Alveg hreinskilinn með að þetta hefur ekkert verið til umræðu“ Kristján Örn Kristjánsson stefnir á að spila með liði í Meistaradeild Evrópu í handbolta og vill komast að hjá „stærra“ félagi þegar samningur hans við PAUC í Frakklandi rennur út sumarið 2024. Handbolti 21.9.2022 12:30 Kristján heill heilsu eftir Covid og vill sýna að verðlaunin voru verðskulduð Kristján Örn Kristjánsson endaði síðasta tímabil í Frakklandi á því að vera valinn besta hægri skytta deildarinnar, þrátt fyrir að hafa stóran hluta leiktíðar verið að jafna sig af því að veikjast illa vegna kórónuveirusmits sem hafði mikil áhrif á hann. Handbolti 21.9.2022 08:01 Íslendingaliðin áfram í franska bikarnum Leikið var í 32-liða úrslitum í frönsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld og voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni sem tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 6.9.2022 20:02 Þreytti frumraun sína í sigri á PSG Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska stórliðið Nantes í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:40 Grétar sá fjórði í efstu deild Frakklands Nú er ljóst að hið minnsta fjórir íslenskir handboltamenn munu leika í efstu deild Frakklands á næstu leiktíð því markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur samið við nýliða Sélestat. Handbolti 28.6.2022 13:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. Handbolti 15.6.2022 11:30 Danmerkurmeistarinn Viktor Gísli: „Staðráðinn í að láta þetta ganga upp“ „Það var ekki verið að haga sér, það voru tekin nokkur pissustopp og rútuferð sem átti að taka tvo og hálfan tíma tók örugglega fjóra og hálfan tíma,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson um heimferðina eftir að GOG varð Danmerkurmeistari í handbolta um liðna helgi. Handbolti 15.6.2022 09:00 Ólafur Andrés yfirgefur Montpellier Ólafur Andrés Guðmundsson mun ekki leika með Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Hann er einn fjögurra leikmanna liðsins sem fær ekki áframhaldandi samning hjá félaginu. Handbolti 14.6.2022 10:01 Kristján Örn skoraði fjögur Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk er PAUX Aix vann fjögurra marka sigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.6.2022 21:45 Kristján í liði ársins í Frakklandi Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson hlaut þann mikla heiður að vera valinn í úrvalslið frönsku 1. deildarinnar í handbolta vegna frammistöðu sinnar með PAUC í vetur. Handbolti 2.6.2022 15:30 Kristján Örn næst markahæstur í sigri AIX á Dunkerque Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var næst markahæstur í 34-21 sigri AIX á Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.6.2022 20:30 Grétar Ari og félagar úr leik Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32. Handbolti 28.5.2022 20:51 Kristján skoraði þrjú í óvæntu tapi Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix töpuðu óvænt er liðið heimsótti Cesson Rennes-Metropole í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-25. Handbolti 27.5.2022 19:34 Kristján Örn meðal þriggja bestu í Frakklandi Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er einn þriggja leikmanna sem tilnefndir eru sem besta örvhenta skytta frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.5.2022 20:16 Kristján og félagar unnu mikilvægan sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í Aix unnu mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-25. Handbolti 30.4.2022 19:49 Kristján Örn framlengir í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samningi sínum við franska úrvalsdeildarliðið Aix. Handbolti 31.3.2022 22:31 Kristján Örn markahæstur í jafntefli Kristján Örn Kristjánsson heldur áfram að gera það gott í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.3.2022 18:53 Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Handbolti 23.3.2022 12:01 Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Handbolti 22.3.2022 21:31 Kristján Örn skoraði þrjú er Aix fór áfram Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC Aix er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Cesson Rennes-Metropole í 16-liða úrslitum frösnku bikrakeppninnar í kvöld, 25-21. Handbolti 22.3.2022 20:58 „Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. Handbolti 18.3.2022 09:00 Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. Handbolti 16.3.2022 11:29 Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. Handbolti 15.3.2022 16:31 Kristján Örn öflugur í sigri Aix | Grétar Ari í stuði hjá Nice Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í franska handboltanum í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti flottan leik að venju fyrir Aix sem vann Limoges á útivelli í efstu deild. Þá fór Grétar Ari Guðjónsson mikinn í marki Nice í B-deildinni. Handbolti 11.3.2022 22:35 Elvar og félagar sóttu loksins stig Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy sóttu langþráð stig er liðið heimsótti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-29, en Elvar og félagar sitja enn á botni deildarinnar. Handbolti 4.3.2022 20:40 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Kristján markahæstur í sigri AIX Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var markahæsti leikmaður vallarins þegar AIX sigraði Toulouse, 26-25, í franska handboltanum í kvöld. Grétar Guðjónsson, markvörður Selestat, beið ósigur gegn Saint-Raphael á sama tíma, 39-30. Handbolti 21.10.2022 20:00
Kristján Örn skoraði þrjú mörk í öruggum sigri Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Pays d'Aix unnu nokkuð öruggan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.10.2022 19:44
Grétar Ari og félagar enn án stiga í Frakklandi Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Selestat eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Ivry í kvöld, 38-32. Handbolti 30.9.2022 20:09
Viktor Gísli tæpur fyrir landsleikina Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er kominn í kapphlaup við tímann um að geta verið með íslenska landsliðinu þegar undankeppni EM hefst í næsta mánuði. Handbolti 26.9.2022 16:00
„Einhvern veginn alltaf á eftir þessum manni“ Það að vera besta hægri skytta frönsku 1. deildarinnar í handbolta, sennilega næstbestu deildar heims, ætti að geta verið nóg til að spila mikið fyrir íslenska landsliðið. Þannig er það þó ekki hjá Kristjáni Erni Kristjánssyni. Handbolti 22.9.2022 10:00
„Alveg hreinskilinn með að þetta hefur ekkert verið til umræðu“ Kristján Örn Kristjánsson stefnir á að spila með liði í Meistaradeild Evrópu í handbolta og vill komast að hjá „stærra“ félagi þegar samningur hans við PAUC í Frakklandi rennur út sumarið 2024. Handbolti 21.9.2022 12:30
Kristján heill heilsu eftir Covid og vill sýna að verðlaunin voru verðskulduð Kristján Örn Kristjánsson endaði síðasta tímabil í Frakklandi á því að vera valinn besta hægri skytta deildarinnar, þrátt fyrir að hafa stóran hluta leiktíðar verið að jafna sig af því að veikjast illa vegna kórónuveirusmits sem hafði mikil áhrif á hann. Handbolti 21.9.2022 08:01
Íslendingaliðin áfram í franska bikarnum Leikið var í 32-liða úrslitum í frönsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld og voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni sem tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 6.9.2022 20:02
Þreytti frumraun sína í sigri á PSG Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska stórliðið Nantes í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:40
Grétar sá fjórði í efstu deild Frakklands Nú er ljóst að hið minnsta fjórir íslenskir handboltamenn munu leika í efstu deild Frakklands á næstu leiktíð því markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur samið við nýliða Sélestat. Handbolti 28.6.2022 13:01
Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. Handbolti 15.6.2022 11:30
Danmerkurmeistarinn Viktor Gísli: „Staðráðinn í að láta þetta ganga upp“ „Það var ekki verið að haga sér, það voru tekin nokkur pissustopp og rútuferð sem átti að taka tvo og hálfan tíma tók örugglega fjóra og hálfan tíma,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson um heimferðina eftir að GOG varð Danmerkurmeistari í handbolta um liðna helgi. Handbolti 15.6.2022 09:00
Ólafur Andrés yfirgefur Montpellier Ólafur Andrés Guðmundsson mun ekki leika með Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Hann er einn fjögurra leikmanna liðsins sem fær ekki áframhaldandi samning hjá félaginu. Handbolti 14.6.2022 10:01
Kristján Örn skoraði fjögur Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk er PAUX Aix vann fjögurra marka sigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.6.2022 21:45
Kristján í liði ársins í Frakklandi Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson hlaut þann mikla heiður að vera valinn í úrvalslið frönsku 1. deildarinnar í handbolta vegna frammistöðu sinnar með PAUC í vetur. Handbolti 2.6.2022 15:30
Kristján Örn næst markahæstur í sigri AIX á Dunkerque Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður AIX, var næst markahæstur í 34-21 sigri AIX á Dunkerque í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.6.2022 20:30
Grétar Ari og félagar úr leik Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32. Handbolti 28.5.2022 20:51
Kristján skoraði þrjú í óvæntu tapi Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix töpuðu óvænt er liðið heimsótti Cesson Rennes-Metropole í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-25. Handbolti 27.5.2022 19:34
Kristján Örn meðal þriggja bestu í Frakklandi Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er einn þriggja leikmanna sem tilnefndir eru sem besta örvhenta skytta frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.5.2022 20:16
Kristján og félagar unnu mikilvægan sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í Aix unnu mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-25. Handbolti 30.4.2022 19:49
Kristján Örn framlengir í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samningi sínum við franska úrvalsdeildarliðið Aix. Handbolti 31.3.2022 22:31
Kristján Örn markahæstur í jafntefli Kristján Örn Kristjánsson heldur áfram að gera það gott í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.3.2022 18:53
Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Handbolti 23.3.2022 12:01
Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Handbolti 22.3.2022 21:31
Kristján Örn skoraði þrjú er Aix fór áfram Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC Aix er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Cesson Rennes-Metropole í 16-liða úrslitum frösnku bikrakeppninnar í kvöld, 25-21. Handbolti 22.3.2022 20:58
„Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. Handbolti 18.3.2022 09:00
Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. Handbolti 16.3.2022 11:29
Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. Handbolti 15.3.2022 16:31
Kristján Örn öflugur í sigri Aix | Grétar Ari í stuði hjá Nice Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í franska handboltanum í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti flottan leik að venju fyrir Aix sem vann Limoges á útivelli í efstu deild. Þá fór Grétar Ari Guðjónsson mikinn í marki Nice í B-deildinni. Handbolti 11.3.2022 22:35
Elvar og félagar sóttu loksins stig Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy sóttu langþráð stig er liðið heimsótti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-29, en Elvar og félagar sitja enn á botni deildarinnar. Handbolti 4.3.2022 20:40
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent