Danski handboltinn Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. Handbolti 20.4.2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. Handbolti 20.4.2021 09:01 „Ofurspennandi“ Elín Jóna samdi við nýliðana Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur söðlað um í Danmörku og mun verja mark Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 19.4.2021 16:00 Yfirgefa liðið eftir fall úr efstu deild Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir munu ekki leika með danska handknattleiksliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð. Liðið féll á dögunum úr efstu deild og er ljóst að margir leikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Handbolti 19.4.2021 06:01 Öruggt hjá Álaborg og Óðinn Þór átti góðan leik í sigri Álaborg vann öruggan níu marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 41-32. Þá vann Holstebro 34-29 sigur á Skanderborg. Handbolti 18.4.2021 19:45 Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur GOG og SönderjyskeE mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann öruggan níu marka sigur, lokatölur 36-27. Handbolti 17.4.2021 17:46 Fullyrða að Aron sé á leið til Álaborgar Samkvæmt heimildum TV 2 í Danmörku er Aron Pálmarsson á leið í dönsku deildina í sumar. Aron mun ganga til liðs við Aalborg á þriggja ára samning þegar samningur hans við Barcelona rennur út í sumar. Handbolti 17.4.2021 15:06 Rúnar Kárason markahæstur í sigri Ribe-Esbjerg Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins þegar Ribe-Esbjerg lagði Mors-Thy í danska handboltanum 27-21. Daníel Þór Ingason er einnig í liði Ribe-Esbjerg, en hann komst ekki á blað. Handbolti 17.4.2021 13:48 Viktor hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna GOG vann öruggan sigur á Kolding er liðin mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2021 17:31 Íslendingarnir atkvæðamiklir í Svíþjóð og Danmörku Íslendingalið áttust við í sænska og danska handboltanum í dag og voru íslensku leikmennirnir flestir í stórum hlutverkum. Handbolti 10.4.2021 16:03 Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. Handbolti 6.4.2021 07:00 Viktor Gísli og félagar á topp deildarinnar Það var fjöldi af Íslendingum í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.4.2021 15:35 Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 30.3.2021 12:25 Elvar Örn hafði betur í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Skjern tók á móti Ribe Esbjerg. Handbolti 27.3.2021 15:02 Óðinn Þór hafði betur gegn Ágústi Elí og Holstebro getur enn orðið deildarmeistari Óðinn Þór Ríkharðsson hafði getur gegn Ágústi Elí Björgvinssyni er Holstebro vann öruggan sex marka sigur á Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 30-24 eftir að aðeins hafði munað tveimur mörkum á liðunum í hálfleik. Handbolti 26.3.2021 19:46 Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark. Handbolti 21.3.2021 15:48 „Er ég áhyggjufullur? Já“ Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Handbolti 18.3.2021 07:02 Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:48 Landin ekki á leið í stjörnulið Álaborgar Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim. Handbolti 6.3.2021 09:30 Viktor Gísli lokaði markinu í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum er GOG vann sex marka sigur, 36-30, á Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 5.3.2021 20:01 Naumir sigrar og naum töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í handbolta um alla Evrópu í kvöld. Hér að neðan er farið yfir það helsta frá Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 4.3.2021 19:46 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 28.2.2021 14:30 Viktor Gísli varði og varði en Daníel þakkaði traustið og var markahæstur Viktor Gísli Hallgrímsson varði og varði er GOG gerði 28-28 jafntefli við Ribe Esbjerg. Handbolti 26.2.2021 19:07 Misjafnt gengi Íslendinganna og Aron ekki með TTH Holstebro skellti Skjern, 38-30, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Holstebro en Elvar Örn Jónsson með Skjern. Handbolti 24.2.2021 21:12 Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Handbolti 21.2.2021 10:00 Telur að Álaborg gæti horft til Bjarka í stjörnulið Mikkel Hansen Joachim Boldsen, spekingur dönsku stöðvarinnar TV3, er viss um að það séu fleiri leikmenn á leiðinni til Álaborgar en fyrir helgi var tilkynnt að Mikkel Hansen skiptir til félagsins sumarið 2022. Handbolti 20.2.2021 21:01 Álaborg hafði betur gegn GOG í toppslagnum Álaborg vann góðan útisigur á GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er topplið deildarinnar mættust, lokatölur 32-35. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar eru á sigurbraut. Handbolti 20.2.2021 16:50 Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2021 07:01 Sjáðu sigurmark Elvars á lokasekúndunum Skjern vann 30-29 sigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmark Skjern. Fótbolti 19.2.2021 19:32 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 19 ›
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. Handbolti 20.4.2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. Handbolti 20.4.2021 09:01
„Ofurspennandi“ Elín Jóna samdi við nýliðana Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur söðlað um í Danmörku og mun verja mark Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 19.4.2021 16:00
Yfirgefa liðið eftir fall úr efstu deild Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir munu ekki leika með danska handknattleiksliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð. Liðið féll á dögunum úr efstu deild og er ljóst að margir leikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Handbolti 19.4.2021 06:01
Öruggt hjá Álaborg og Óðinn Þór átti góðan leik í sigri Álaborg vann öruggan níu marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 41-32. Þá vann Holstebro 34-29 sigur á Skanderborg. Handbolti 18.4.2021 19:45
Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur GOG og SönderjyskeE mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann öruggan níu marka sigur, lokatölur 36-27. Handbolti 17.4.2021 17:46
Fullyrða að Aron sé á leið til Álaborgar Samkvæmt heimildum TV 2 í Danmörku er Aron Pálmarsson á leið í dönsku deildina í sumar. Aron mun ganga til liðs við Aalborg á þriggja ára samning þegar samningur hans við Barcelona rennur út í sumar. Handbolti 17.4.2021 15:06
Rúnar Kárason markahæstur í sigri Ribe-Esbjerg Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins þegar Ribe-Esbjerg lagði Mors-Thy í danska handboltanum 27-21. Daníel Þór Ingason er einnig í liði Ribe-Esbjerg, en hann komst ekki á blað. Handbolti 17.4.2021 13:48
Viktor hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna GOG vann öruggan sigur á Kolding er liðin mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2021 17:31
Íslendingarnir atkvæðamiklir í Svíþjóð og Danmörku Íslendingalið áttust við í sænska og danska handboltanum í dag og voru íslensku leikmennirnir flestir í stórum hlutverkum. Handbolti 10.4.2021 16:03
Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. Handbolti 6.4.2021 07:00
Viktor Gísli og félagar á topp deildarinnar Það var fjöldi af Íslendingum í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.4.2021 15:35
Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 30.3.2021 12:25
Elvar Örn hafði betur í Íslendingaslag Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Skjern tók á móti Ribe Esbjerg. Handbolti 27.3.2021 15:02
Óðinn Þór hafði betur gegn Ágústi Elí og Holstebro getur enn orðið deildarmeistari Óðinn Þór Ríkharðsson hafði getur gegn Ágústi Elí Björgvinssyni er Holstebro vann öruggan sex marka sigur á Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 30-24 eftir að aðeins hafði munað tveimur mörkum á liðunum í hálfleik. Handbolti 26.3.2021 19:46
Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark. Handbolti 21.3.2021 15:48
„Er ég áhyggjufullur? Já“ Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Handbolti 18.3.2021 07:02
Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:48
Landin ekki á leið í stjörnulið Álaborgar Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim. Handbolti 6.3.2021 09:30
Viktor Gísli lokaði markinu í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum er GOG vann sex marka sigur, 36-30, á Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 5.3.2021 20:01
Naumir sigrar og naum töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í handbolta um alla Evrópu í kvöld. Hér að neðan er farið yfir það helsta frá Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 4.3.2021 19:46
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 28.2.2021 14:30
Viktor Gísli varði og varði en Daníel þakkaði traustið og var markahæstur Viktor Gísli Hallgrímsson varði og varði er GOG gerði 28-28 jafntefli við Ribe Esbjerg. Handbolti 26.2.2021 19:07
Misjafnt gengi Íslendinganna og Aron ekki með TTH Holstebro skellti Skjern, 38-30, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Holstebro en Elvar Örn Jónsson með Skjern. Handbolti 24.2.2021 21:12
Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Handbolti 21.2.2021 10:00
Telur að Álaborg gæti horft til Bjarka í stjörnulið Mikkel Hansen Joachim Boldsen, spekingur dönsku stöðvarinnar TV3, er viss um að það séu fleiri leikmenn á leiðinni til Álaborgar en fyrir helgi var tilkynnt að Mikkel Hansen skiptir til félagsins sumarið 2022. Handbolti 20.2.2021 21:01
Álaborg hafði betur gegn GOG í toppslagnum Álaborg vann góðan útisigur á GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er topplið deildarinnar mættust, lokatölur 32-35. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar eru á sigurbraut. Handbolti 20.2.2021 16:50
Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2021 07:01
Sjáðu sigurmark Elvars á lokasekúndunum Skjern vann 30-29 sigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmark Skjern. Fótbolti 19.2.2021 19:32
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent