Halldór Halldórsson Staurblindur meirihluti á ástand húsnæðismála Í borgarráði 27. apríl sl. var loksins tekin fyrir tillaga okkar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lögð var fram í borgarstjórn 7. febrúar sl. um að fjölga lóðum í Úlfarsárdal verulega umfram þær lóðir sem nú verða lagðar til við endurskoðun deiliskipulags. Skoðun 10.5.2017 15:12 Um rugl og bull Í umræðu um félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík hafa fyrirsagnir á borð við rugl og bull verið notaðar. Skoðun 10.11.2016 21:04 Slæmur rekstur eykur byrðar unga fólksins Ef borgin væri fyrirtæki í þeirri stöðu sem útkomuspá fyrir árið 2015 og fjárhagsáætlun ársins 2016 lýsa við fyrri umræðu væri hluthafafundur boðaður í skyndi og skipt um stjórnendur Skoðun 11.11.2015 15:45 Tjón á tónlistarlífi Og enn standa skólarnir og hið öfluga menningarlíf sem þeir skapa frammi fyrir algjörri óvissu vegna andvaraleysis eða miklu frekar áhugaleysis meirihluta borgarstjórnar. Skoðun 19.8.2015 16:43 Í dag getum við Í dag göngum við Reykvíkingar til kosninga. Við gerum upp við kjörtímabilið sem er að líða og ákveðum hvernig við viljum að borginni okkar verði stjórnað næstu fjögur ár. Skoðun 30.5.2014 16:52 Kjósum valfrelsi Reykvíkingar kjósa á laugardaginn hvaða stefnu þeir vilja að verði fylgt í borgarstjórn næstu fjögur ár. Við Sjálfstæðismenn bjóðum skýran valkost við þá stefnu sem hefur verið fylgt á liðnu kjörtímabili. Skoðun 28.5.2014 17:16 Ekki er allt sem sýnist Það er hlutverk okkar sem erum í stjórnmálum að benda á sem flestar hliðar mála svo íbúar hafi sem bestar upplýsingar til að draga sínar ályktanir. Rekstur í öllum bæjarfélögum er grunnurinn undir þann möguleika að veita góða þjónustu Skoðun 15.5.2014 16:49 Koma þarf stefnumálum í framkvæmd Viðfangsefnin við stjórnun Reykjavíkurborgar eru fjölmörg. Við sem bjóðum okkur fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins nk. laugardag tölum fyrir fjölbreyttum málefnum og höfum framtíðarsýn. Skoðun 14.11.2013 20:06 Við getum bætt okkur Að flestra mati er þörfin á því að bæta kjör kennara brýn. Samanburður innan OECD sýnir fram á að kennarar á Íslandi, eins og því miður flestar aðrar stéttir, eru undir meðaltali í launum. Í ansi mörg ár hef ég talað um að við eigum að finna leiðir til að bæta laun kennara með því að breyta núverandi kerfi varðandi skilgreiningu vinnutíma. Skoðun 10.11.2013 22:42 Ný hugsun í skipulagsmálum Í þættinum Vikulokin á Rás 1 sl. sunnudag var komið inn á skipulagsmál sem eru að mínu mati gríðarlega stór og mikilvægur málaflokkur í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu öllu. Skoðun 31.10.2013 16:31 Stóryrtur formaður KÍ Í aðsendri grein Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands, sem birt var í Fréttablaðinu mánudaginn 24. janúar sl. vandar hann ekki fremur en áður kveðjurnar til sveitarfélaganna. Hann kýs að tala niður til Skoðun 2.2.2011 17:50 Gífuryrði og upphrópanir Undirritaður ákvað að skrifa þessa grein til að fara aðeins yfir málefni Funa í Skutulsfirði en fréttaflutningur hefur verið mikill af díoxínmengun í útblæstri stöðvarinnar Skoðun 6.1.2011 14:42 Fjölga þarf störfum á Vestfjörðum Undirritaður setti fram tillögu í ársbyrjun 2003, um að náttúruverndarsinnar sem vildu að hætt yrði við Kárahnjúka og álver eystra, kæmu vestur og sköpuðu þar þau 700 störf sem þeir sögðust skapa fyrir austan ef hætt yrði við framkvæmdir þar. Skoðun 19.8.2007 22:41
Staurblindur meirihluti á ástand húsnæðismála Í borgarráði 27. apríl sl. var loksins tekin fyrir tillaga okkar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lögð var fram í borgarstjórn 7. febrúar sl. um að fjölga lóðum í Úlfarsárdal verulega umfram þær lóðir sem nú verða lagðar til við endurskoðun deiliskipulags. Skoðun 10.5.2017 15:12
Um rugl og bull Í umræðu um félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík hafa fyrirsagnir á borð við rugl og bull verið notaðar. Skoðun 10.11.2016 21:04
Slæmur rekstur eykur byrðar unga fólksins Ef borgin væri fyrirtæki í þeirri stöðu sem útkomuspá fyrir árið 2015 og fjárhagsáætlun ársins 2016 lýsa við fyrri umræðu væri hluthafafundur boðaður í skyndi og skipt um stjórnendur Skoðun 11.11.2015 15:45
Tjón á tónlistarlífi Og enn standa skólarnir og hið öfluga menningarlíf sem þeir skapa frammi fyrir algjörri óvissu vegna andvaraleysis eða miklu frekar áhugaleysis meirihluta borgarstjórnar. Skoðun 19.8.2015 16:43
Í dag getum við Í dag göngum við Reykvíkingar til kosninga. Við gerum upp við kjörtímabilið sem er að líða og ákveðum hvernig við viljum að borginni okkar verði stjórnað næstu fjögur ár. Skoðun 30.5.2014 16:52
Kjósum valfrelsi Reykvíkingar kjósa á laugardaginn hvaða stefnu þeir vilja að verði fylgt í borgarstjórn næstu fjögur ár. Við Sjálfstæðismenn bjóðum skýran valkost við þá stefnu sem hefur verið fylgt á liðnu kjörtímabili. Skoðun 28.5.2014 17:16
Ekki er allt sem sýnist Það er hlutverk okkar sem erum í stjórnmálum að benda á sem flestar hliðar mála svo íbúar hafi sem bestar upplýsingar til að draga sínar ályktanir. Rekstur í öllum bæjarfélögum er grunnurinn undir þann möguleika að veita góða þjónustu Skoðun 15.5.2014 16:49
Koma þarf stefnumálum í framkvæmd Viðfangsefnin við stjórnun Reykjavíkurborgar eru fjölmörg. Við sem bjóðum okkur fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins nk. laugardag tölum fyrir fjölbreyttum málefnum og höfum framtíðarsýn. Skoðun 14.11.2013 20:06
Við getum bætt okkur Að flestra mati er þörfin á því að bæta kjör kennara brýn. Samanburður innan OECD sýnir fram á að kennarar á Íslandi, eins og því miður flestar aðrar stéttir, eru undir meðaltali í launum. Í ansi mörg ár hef ég talað um að við eigum að finna leiðir til að bæta laun kennara með því að breyta núverandi kerfi varðandi skilgreiningu vinnutíma. Skoðun 10.11.2013 22:42
Ný hugsun í skipulagsmálum Í þættinum Vikulokin á Rás 1 sl. sunnudag var komið inn á skipulagsmál sem eru að mínu mati gríðarlega stór og mikilvægur málaflokkur í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu öllu. Skoðun 31.10.2013 16:31
Stóryrtur formaður KÍ Í aðsendri grein Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands, sem birt var í Fréttablaðinu mánudaginn 24. janúar sl. vandar hann ekki fremur en áður kveðjurnar til sveitarfélaganna. Hann kýs að tala niður til Skoðun 2.2.2011 17:50
Gífuryrði og upphrópanir Undirritaður ákvað að skrifa þessa grein til að fara aðeins yfir málefni Funa í Skutulsfirði en fréttaflutningur hefur verið mikill af díoxínmengun í útblæstri stöðvarinnar Skoðun 6.1.2011 14:42
Fjölga þarf störfum á Vestfjörðum Undirritaður setti fram tillögu í ársbyrjun 2003, um að náttúruverndarsinnar sem vildu að hætt yrði við Kárahnjúka og álver eystra, kæmu vestur og sköpuðu þar þau 700 störf sem þeir sögðust skapa fyrir austan ef hætt yrði við framkvæmdir þar. Skoðun 19.8.2007 22:41
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent