Hjördís Albertsdóttir

Reiptog úreltra og nýrra tíma
Í samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög að frumvarpi um breytingu á lögum um menntun og ráðningu kennara og stjórnenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum.

Af kennurum, græðgi og vanrækslu
Menntamál hafa verið í brennidepli undanfarna daga og nokkur umræða sprottið upp í kjölfarið. Það er gott. Umræðan er nauðsynleg og þarf að halda áfram, hana þarf að dýpka og tálga. Það er því tilvalið að byrja á því að taka til skoðunar fullyrðingu sem hefur að minnsta kosti í tvígang verið haldið á lofti síðustu daga.

Um brenglað gildismat – svar til Skúla Helgasonar
Ef stjórnmálamenn þora ekki að taka opinberlega afstöðu með launahækkunum grunnskólakennara hafa þeir ekkert í sveitarstjórnir að gera.

Opið bréf til Skúla Helgasonar
Upp er komin tímapressa og bullandi óánægja.

Sveitarfélögin slá lán hjá kennurum fyrir jólin
Sú ákvörðun að gerast kennari hefur kennt mér margt gott, fyrst og fremst hefur það þó kennt mér hagsýni.