Jakob Frímann Magnússon Jakob Frímann Magnússon: Vörðum leiðina að manneskjulegra samfélagi Bergsteinn Sigurðsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, fjallaði í gær um grein mína í sama blaði sl. laugardag. Hann fór þó á svig við kjarna gagnrýni minnar. Sú gagnrýni lýtur ekki að handtöku tiltekinna einstaklinga heldur að munstri sem einkennist af markvissri og vaxandi fjölmiðlasækni opinberra embættismanna á frumstigum ákæru- og dómsmála. Slíka þróun tel ég varhugaverða og lítt til sóma í okkar fámenna íslenska samfélagi. Sérstaklega er mikilvægt að embættismenn haldi haus við þær óvenjulegu aðstæður sem nú ríkja. Þó að dæmi sl. helgar sé nýjasta tilvikið þá nefni ég einnig önnur frá fyrri tíð. Af nógu er að taka. Bent skal á að nota hefði mátt bílakjallara saksóknarahússins sl.föstudag, ef ekki hefði staðið vilji til mikils uppsláttar eins og raun varð á. Skoðun 12.5.2010 09:37 Forkastanleg vinnubrögð sérstaks saksóknara Hálfu öðru ári eftir hrun íslenska bankakerfisins hefur orðið háværari krafan um sýnilegan afrakstur rannsóknarvinnu sérstaks saksóknara og annarra sem treyst hefur verið til að komast til botns í meintum sakarefnum tengdum hruninu. Skoðun 7.5.2010 22:14 Ár og dagar íslenskrar tónlistar Íslensk tónlist nýtur um þessar mundir meiri hylli hérlendis en áður hefur þekkst sé miðað við almenna útbreiðslu, flutning í útvarpi og sölu hljómdiska. Um þessar mundir er hlutfall íslenskra hljómplatna allt að 90% miðað við sölu- og vinsældalista. Fyrir áratug var það hlutfall einungis um 30%. Skoðun 10.12.2008 17:43 Býðst einhver til að axla 23 milljarða ábyrgð vegna REI? Í heitum umræðum undanfarinna vikna hefur farið undarlega lítið fyrir einum veigamiklum þætti REI-málsins: Glitnir bauðst í nóvember sl. til að tryggja kaupverð á REI að lágmarki Skoðun 22.2.2008 09:49 Skaðinn af REI-málinu REI-stýrihópurinn hefur skilað langþráðri skýrslu sinni um "skandalinn“ sem skekið hefur íslenskt samfélag mánuðum saman, kostað viðvarandi umrót í borgarstjórn og reynt verulega á þolrif landsmann. Skoðun 9.2.2008 16:53 Þrískipting valdsins Þrískipting valdsins er alger tímaskekkja á Íslandi, reyndar álíka sýnileg og nýju fötin keisarans í ævintýri H.C. Andersen. Skoðun 13.10.2005 14:45 « ‹ 1 2 ›
Jakob Frímann Magnússon: Vörðum leiðina að manneskjulegra samfélagi Bergsteinn Sigurðsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, fjallaði í gær um grein mína í sama blaði sl. laugardag. Hann fór þó á svig við kjarna gagnrýni minnar. Sú gagnrýni lýtur ekki að handtöku tiltekinna einstaklinga heldur að munstri sem einkennist af markvissri og vaxandi fjölmiðlasækni opinberra embættismanna á frumstigum ákæru- og dómsmála. Slíka þróun tel ég varhugaverða og lítt til sóma í okkar fámenna íslenska samfélagi. Sérstaklega er mikilvægt að embættismenn haldi haus við þær óvenjulegu aðstæður sem nú ríkja. Þó að dæmi sl. helgar sé nýjasta tilvikið þá nefni ég einnig önnur frá fyrri tíð. Af nógu er að taka. Bent skal á að nota hefði mátt bílakjallara saksóknarahússins sl.föstudag, ef ekki hefði staðið vilji til mikils uppsláttar eins og raun varð á. Skoðun 12.5.2010 09:37
Forkastanleg vinnubrögð sérstaks saksóknara Hálfu öðru ári eftir hrun íslenska bankakerfisins hefur orðið háværari krafan um sýnilegan afrakstur rannsóknarvinnu sérstaks saksóknara og annarra sem treyst hefur verið til að komast til botns í meintum sakarefnum tengdum hruninu. Skoðun 7.5.2010 22:14
Ár og dagar íslenskrar tónlistar Íslensk tónlist nýtur um þessar mundir meiri hylli hérlendis en áður hefur þekkst sé miðað við almenna útbreiðslu, flutning í útvarpi og sölu hljómdiska. Um þessar mundir er hlutfall íslenskra hljómplatna allt að 90% miðað við sölu- og vinsældalista. Fyrir áratug var það hlutfall einungis um 30%. Skoðun 10.12.2008 17:43
Býðst einhver til að axla 23 milljarða ábyrgð vegna REI? Í heitum umræðum undanfarinna vikna hefur farið undarlega lítið fyrir einum veigamiklum þætti REI-málsins: Glitnir bauðst í nóvember sl. til að tryggja kaupverð á REI að lágmarki Skoðun 22.2.2008 09:49
Skaðinn af REI-málinu REI-stýrihópurinn hefur skilað langþráðri skýrslu sinni um "skandalinn“ sem skekið hefur íslenskt samfélag mánuðum saman, kostað viðvarandi umrót í borgarstjórn og reynt verulega á þolrif landsmann. Skoðun 9.2.2008 16:53
Þrískipting valdsins Þrískipting valdsins er alger tímaskekkja á Íslandi, reyndar álíka sýnileg og nýju fötin keisarans í ævintýri H.C. Andersen. Skoðun 13.10.2005 14:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent