Ástin og lífið

Fréttamynd

„Risa til­kynning“

Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur og kærastinn hennar, Þorvar Bjarmi Harðarson handboltadómari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Kristín einn dreng. 

Lífið
Fréttamynd

Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást

Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, fagna fimm ára sambandsafmæli í dag. Parið hefur vakið mikla athygli í íslensku samfélagi en þau eru miklir tískuunnendur og reka bæði eigin fatalínur. 

Lífið
Fréttamynd

Manuela og Eiður ást­fangin á ný

Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Íslands-, og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson hafa fundið ástina á ný. Parið byrjaði að hittast fyrir nokkrum mánuðum síðan og virðist ástin blómstra á nýjan leik.

Lífið
Fréttamynd

Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona og Teitur Skúlason lögfræðingur giftu sig með sínu nánasta fólki að Borg á Mýrum í sumar en slógu svo upp í veislu í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöld þar sem Kristín Tómasdóttir stýrði athöfninni.

Lífið
Fréttamynd

Bryn­dís og Haukur ný­bökuð hjón

Bryndís Ýrr Pálsdóttir, lögfræðingur hjá Arion banka, og Haukur Harðarson, upplýsingafulltrúi bandaríska sendiráðsins á Íslandi, giftu sig á laugardaginn í Dómkirkjunni.

Lífið
Fréttamynd

„Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“

„Þetta hefur nú alltaf legið fyrir sko,“ svaraði Sunna Kristín Hilmarsdóttir, fyrrverandi kosningastjóri og núverandi sjálfboðaliði Viðreisnar, spurð að því í kosningaþætti gærkvöldsins hvort hún hefði alltaf vitað að hún ætti í sambandi við Sjálfstæðismann.

Innlent
Fréttamynd

„Á­lagið er þessi fjar­vera“

Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“

Lífið
Fréttamynd

Ó­hrædd við að fara sínar eigin leiðir

Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi og annar hlaðvarpsstjórnandi Móment með mömmu, lýsir sjálfri sér sem metnaðarfullri, orkumikilli og þorinni. Ef hún gæti valið sér einn ofurkraft myndi hún vilja geta lesið hugsanir annarra. 

Lífið
Fréttamynd

Lára og lyfjaprinsinn opin­bera kynið

Samfélagsmiðlastjarnan Lára Clausen og kærasti hennar Jens Hilmar Wessman eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið tilkynnti á samfélgsmiðlum í gær að von væri á stúlku.

Lífið
Fréttamynd

Dóttir Anítu og Haf­þórs komin í heiminn

Leikkonan Aníta Briem og sambýlismaður hennar Hafþór Waldorff eru orðin foreldrar. Samkvæmt heimildum Vísis kom stúlkan í heiminn þann 13. nóvember síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Aníta eina stúlku.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: Sjóð­heitar stjörnur í fimbul­kulda

Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 

Lífið
Fréttamynd

Átta ár án á­fengis og fíkni­efna

Rapparinn Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar átta árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni.

Lífið
Fréttamynd

Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku

Knattspyrnukonan og læknaneminn Elín Metta Jensen og Sigurður Tómasson framkvæmdastjóri vaxtar og viðskiptaþróunar hjá Origo eignuðust sitt fyrsta barn saman 14. nóvember síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Aron Can fagnaði 25 ára af­mælinu á hótel Geysi

Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin fagnaði 25 ára afmæli sínu með glæsibrag liðna helgi og bauð til heljarinnar veislu á Hótel Geysi. Kærasta Arons, Erna María Björnsdóttir flugfreyja, birti myndir af herlegheitunum á Instagram-síðu sinni.

Lífið
Fréttamynd

52 ár á milli þeirra og þrjár bækur

Embla Bachmann er átján ára og gaf út sína fyrstu bók í fyrra, Stelpur stranglega bannaðar. Hún var í kjölfarið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu. Bók númer tvö kom út fyrir nokkrum vikum og um svipað leyti kom út frumraun annars höfunds. Sá er 52 árum eldri en Embla og er engin önnur en amma hennar.

Menning
Fréttamynd

Annar bakaradrengur kominn í heiminn

Gunn­laug­ur Arn­ar Inga­son, bak­ari og kondítor, bet­ur þekkt­ur sem Gulli bak­ari, og sambýliskona hans Kristel Þórðardótt­ir, eignuðust dreng þann 15. nóvember síðastliðinn. Fyr­ir eiga þau soninn Arn­ar Inga sem fæddist í apríl 2023. 

Lífið
Fréttamynd

Edrú í eitt ár

Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu.

Lífið
Fréttamynd

„Það er enginn séns að reyna alltaf að út­skýra sig“

„Ég held ég hafi bara aldrei tekið lífinu of alvarlega. Maður þarf að minna sig á að þetta er ekki svona alvarlegt. Inni í öllum sársauka er fegurð, það er staðreynd. Ég hef upplifað það frá mjög ungum aldri. Maður verður að nýta öll tólin til að styrkja sig og læra af. Annars er maður bara að byggja fangelsi í kringum sig,“ segir tónlistarkonan og íslenska stórstjarnan Bríet. Blaðamaður ræddi við hana um farsælan feril, tilveruna, hæðir og lægðir og margt fleira.

Tónlist
Fréttamynd

Emilíana Torrini ein­hleyp

Söngkonan ástsæla Emilíana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar.

Lífið
Fréttamynd

„Vinkonusambönd virka aldrei ef það er af­brýði­semi“

Áhrifavaldarnir og raunveruleikastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir eða Jóa eru bestu vinkonur og hafa þekkst í rúm tólf ár. Vinátta þeirra hefur vakið mikla athygli en þær hafa meðal annars verið saman með raunveruleikaþátt, eytt tíma saman á fæðingardeildinni þegar Jóa eignaðist barn og margt fleira eftirminnilegt. Blaðamaður ræddi við þær um vináttuna.

Lífið
Fréttamynd

Edda Falak gaf bróður sínum nafna

Edda Falak, baráttukona og áhrifavaldur, og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn heitir Ómar, í höfuðið á bróður Eddu. 

Lífið