Viðskipti Anza kaupir hluta af starfsemi TietoEnator Anza hf., dótturfyrirtæki Símans hf., hefur keypt þann hluta af starfsemi TietoEnator sem veitir aðilum tengdum opinbera geiranum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð þjónustu á sviði upplýsingatækni. Samfara því hefur verið stofnað fyrirtækið Sirius IT, nýtt norrrænt upplýsingatæknifyrirtæki sem yfirtekur þessa starfsemi. Viðskipti innlent 18.10.2006 10:04 Auðjöfur kaupir í Aer Lingus Írski auðjöfurinn Denis O'Brien hefur keypt 2,1 prósents hlut í írska flugfélaginu Aer Lingus. O'Brien segir kaupin gerð til að koma í veg fyrir óvinveitta yfirtöku Ryanair á flugfélaginu. Viðskipti erlent 18.10.2006 09:39 Hildingur kaupir Sandblástur og málmhúðun hf. Fjárfestingarfélagið Hildingur ehf. hefur keypt 44 prósenta hlut í Sandblæstri og málmhúðun hf. og er nú stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Önnuðu ekki eftirspurn Fjögur hundruð og þrettán listaverk hafa verið keypt á vaxtalausu listaverkaláni á undanförnum þremur árum. Samkvæmt upplýsingum frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar hafa lánin verið á bilinu 36 til 600 þúsund krónur, og hefur alls verið lánað fyrir tæpar 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09 Leita svara um íslensku útrásina Er hægt að staðfesta að árangur íslenskra útrásarfyrirtækja sé einstakur og er hægt að draga lærdóm af íslensku útrásinni sem er gagnlegur fyrir stjórnendur, ráðgjafa, fræðimenn og aðra? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hefur hafið umfangsmikið rannsóknarverkefni til þess að leitast við að svara þessum spurningum og öðrum af svipuðum meiði. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Samdráttur í nýskráningum Nýskráningar bifreiða í Evrópu drógust saman um 2,6 prósent í september frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá samtökum evrópskra bílaframleiðenda, sem birtar voru í síðustu viku. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:11 Færeyskir sjóðir stórir í SPRON Viðskipti voru með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) í síðustu viku fyrir um 28 milljónir króna að markaðsvirði á genginu 4,0 og var gengið að þeim öllum. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10 Exista selur tryggingafélag Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Bresk netveðmál bönnuð vestanhafs Breska veðbankafyrirtækið Sportingbet, sem gerir netverjum kleift að leggja peninga undir ýmiss konar leiki, seldi um helgina starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir einn dal, jafnvirði rétt rúmra 68 íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08 Á við átta Smáralindir Á prjónunum er stórfelld uppbygging verslunarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu og í stærstu þéttbýliskjörnum landsins. Af samtölum við helstu stjórnendur fasteignafélaga má ráða að um 250 þúsund fermetrar af verslunarhúsnæði rísi á næstunni eða séu nýrisnir. Þessi fermetrafjöldi samsvarar rúmlega áttföldu verslunarrými Smáralindar. Innlent 17.10.2006 20:52 Samtímalist krafsar í köku meistaranna Sjóvá hefur ákveðið að selja öll sín klassísku listaverk og kaupa og styðja frekar við samtímalist. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að eigendur stórra listaverkasafna hyggjast ekki feta sömu slóð, heldur gera nýrri og eldri list jafnhátt Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09 Málamiðlun í bígerð Centaurus og Paulson og stjórn Stork N.V. ræðast við. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08 Indverska vísitalan slær nýtt met Indverska hlutabréfavísitalan Sensex hefur hækkað um 57 prósent á árinu þrátt fyrir snarpa dýfu um mitt þetta ár. Vísitalan nálgast nú 13.000 stiga markið og hefur aldrei verið hærri. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:09 Bankar sameinast Ítölsku bankarnir Banco Populare Italiana (BPI) og Banco Populare di Verona e Novara hafa ákveðið að sameinast. Með þessu verður til þriðji stærsti banki á Ítalíu en markaðsvirði hans er um 15 milljarðar evra, jafnvirði tæplega 1.300 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10 Bjóða í bréf Líftæknisjóðsins Hlutafélagið Arkea, áður Prokaria, hefur gert þeim hluthöfum sem eiga bréf í Líftæknisjóðnum tilboð upp á eina krónu fyrir hvern hlut nafnverðs. Jakob Kristjánsson, framkvæmdastjóri Líftæknisjóðsins og annar af stærstu eigendum Arkeu, segir að með yfirtökutilboðinu sé verið að gera upp Líftæknisjóðinn og Prokaria. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07 Keops kynnt Forstjóri Keops A/S, Ole Vagner, kynnti félagið og fjárfestingastefnu þess í gær, ásamt því að fjalla um strauma og stefnur á fasteignamörkuðum í Skandinavíu, á fjárfestakynningu á Hótel Nordica í gær. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Vodafone þéttir hjá sér GSM netið Vodafone hefur eflt GSM sambandið fyrir viðskiptavini sína á höfuðborgarsvæðinu og á Selfossi. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07 Velta Eimskips meira en tvöfaldast Avion kaupir Atlas Cold Storage. Eimskip verður stærsti rekandi frysti- og kæligeymsla í heimi. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08 Topshop missir tískudrottningu Jane Sheperdson, yfirframkvæmdastjóri tískuvörukeðjunnar Topshop, sagði upp störfum fyrr í þessum mánuði. Ýjað hefur verið að því að ástæðan fyrir uppsögninni sé óánægja hennar með samning Topshop við ofurfyrirsætuna Kate Moss. Hún vísar þessu hins vegar á bug og segir hafa verið tímabært að hugsa sér til hreyfings. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10 Ikea er stærsta verslun landsins Þetta ár er svo sannarlega stórt hjá Ikea á Íslandi. Ikea hefur verið með rekstur hér á landi í aldarfjórðung og flutti í nýtt og geysistórt húsnæði í síðustu viku. Þá tók nýr framkvæmdastjóri við störfum á fimmtudag. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri I Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08 Kaupþing í Componenta Kaupþing hefur tekið sér stöðu meðal tíu stærstu hluthafa í finnska félaginu Componenta með eins prósents hlut. Félagið framleiðir meðal annars sérsmíðaða vélahluti í margvíslegum farartækja- og þungaiðnaði. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10 Orðrómur um Árvakur Áhugi manna á fjölmiðlafyrirtækjum virðist vera endalaus og sá áhugi endurspeglast í endalausum sögusögnum sem fljúga um markaðinn. Nú gengur fjöllunum hærra að hlutur Kristins Björnssonar og skyldmenna í Árvakri sé til sölu og FL Group muni kaupa hlutinn. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07 Tryggingarálag lækkar enn Tryggingarálag á fimm ára skuldabréf bankanna (CDS) heldur áfram að lækka líkt og þróunin hefur verið síðustu vikur. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07 Afgreitt á tveimur vikum Það tók Glitni ekki langan tíma að selja allt það magn sem félagið hafði sölutryggt og gott betur en það. FL gengur að öllu leyti út úr eigendahópi Icelandair sem hefði þótt ótrúleg staða þegar áform um sölu og skráningu Icelandair í kauphöll voru fyrst kynnt. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09 Þróunarsjóður kaupir í EADS Þýski þróunarsjóðurinn KfW, sem hér á landi er einna þekktastur fyrir útgáfu á svokölluðum Jöklabréfum sem hefur áhrif á gengi krónunnar, er sagður hafa hug á að kaupa rúman 7,5 prósenta hlut í EADS, móðurfélagi flugvélaframleiðandans Airbus. Seljandi bréfanna er þýski bifreiðaframleiðandinn DaimlerChrysler sem á 22,5 prósent bréfa í EADS. Kaupverð nemur um 130 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08 Hátt verð á fiski Mjög dró úr framboði af fiski á fiskmörkuðum í síðustu viku. Tæplega 1.200 tonn af fiski seldust á mörkuðum en meðalverðið var mjög hátt eða 166,25 krónur á kíló. Annað eins verð hefur ekki sést í langan tíma. Til samanburðar seldust 2.614 tonn af fiski vikuna á undan og var meðalverðið 18,27 krónum lægra. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08 Næst stærsti tékkinn Það voru brosandi hluthafar sem réttu upp hægri höndina þegar samþykkt var 20 milljarða arðgreiðsla Kauþings. Exista fékk mest sem stærsti hluthafinn og geymir í sjóðum sínum eigin bréf fyrir nokkra milljarða. Egla á 11 prósenta hlut og fær samkvæmt því um 2,2 milljarða. Reyndar þegar fjármagnstekjuskatturinn verður dreginn frá skýst annar aðili upp fyrir þá. Það er ríkið sem fær tíu prósent af heildargreiðslunni í sinn hlut. Á fundinum var engan fulltrúa næst stærsta tékkans að finna, en skilvís greiðsla upp í lækkun matarverðs ætti að berast frá bankanum á næstu vikum eða mánuðum. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09 Wal-Mart braut á starfsfólki sínu Bandaríska verslanakeðjan Wal-Mart, sem er ein sú stærsta í heimi, var í síðustu viku dæmd til að greiða fyrrverandi starfsfólki sínu í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum 78 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,3 milljarða íslenskra króna, í skaðabætur. Starfsfólkið var þvingað til að vinna í frítíma sínum, svo sem í kaffi- og matarhléum, án þess að fá greitt fyrir það. Í dómsniðurstöðu sagði að fyrirtækið hefði brotið ríkislög með því að neita að greiða starfsfólkinu fyrir umframvinnuna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10 Sony innkallar eigin rafhlöður Japanska hátæknifyrirtækið Sony hefur ákveðið að innkalla 90.000 rafhlöður, sem fyrirtækið framleiðir og selur með fartölvum af gerðinni Sony Vaio. Greiningaraðilar telja líkur á talsvert minni hagnaði í ár en í fyrra. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08 Glitnir eykur gagnsæi Glitnir hefur tilkynnt að bankinn muni flytja þá hluti sem keyptir hafa verið til að verja bankann fyrir áhættu tengdri framvirkum viðskiptum undir auðkennið GLB Hedge. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 223 ›
Anza kaupir hluta af starfsemi TietoEnator Anza hf., dótturfyrirtæki Símans hf., hefur keypt þann hluta af starfsemi TietoEnator sem veitir aðilum tengdum opinbera geiranum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð þjónustu á sviði upplýsingatækni. Samfara því hefur verið stofnað fyrirtækið Sirius IT, nýtt norrrænt upplýsingatæknifyrirtæki sem yfirtekur þessa starfsemi. Viðskipti innlent 18.10.2006 10:04
Auðjöfur kaupir í Aer Lingus Írski auðjöfurinn Denis O'Brien hefur keypt 2,1 prósents hlut í írska flugfélaginu Aer Lingus. O'Brien segir kaupin gerð til að koma í veg fyrir óvinveitta yfirtöku Ryanair á flugfélaginu. Viðskipti erlent 18.10.2006 09:39
Hildingur kaupir Sandblástur og málmhúðun hf. Fjárfestingarfélagið Hildingur ehf. hefur keypt 44 prósenta hlut í Sandblæstri og málmhúðun hf. og er nú stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10
Önnuðu ekki eftirspurn Fjögur hundruð og þrettán listaverk hafa verið keypt á vaxtalausu listaverkaláni á undanförnum þremur árum. Samkvæmt upplýsingum frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar hafa lánin verið á bilinu 36 til 600 þúsund krónur, og hefur alls verið lánað fyrir tæpar 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09
Leita svara um íslensku útrásina Er hægt að staðfesta að árangur íslenskra útrásarfyrirtækja sé einstakur og er hægt að draga lærdóm af íslensku útrásinni sem er gagnlegur fyrir stjórnendur, ráðgjafa, fræðimenn og aðra? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands hefur hafið umfangsmikið rannsóknarverkefni til þess að leitast við að svara þessum spurningum og öðrum af svipuðum meiði. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10
Samdráttur í nýskráningum Nýskráningar bifreiða í Evrópu drógust saman um 2,6 prósent í september frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá samtökum evrópskra bílaframleiðenda, sem birtar voru í síðustu viku. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:11
Færeyskir sjóðir stórir í SPRON Viðskipti voru með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) í síðustu viku fyrir um 28 milljónir króna að markaðsvirði á genginu 4,0 og var gengið að þeim öllum. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10
Bresk netveðmál bönnuð vestanhafs Breska veðbankafyrirtækið Sportingbet, sem gerir netverjum kleift að leggja peninga undir ýmiss konar leiki, seldi um helgina starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir einn dal, jafnvirði rétt rúmra 68 íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08
Á við átta Smáralindir Á prjónunum er stórfelld uppbygging verslunarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu og í stærstu þéttbýliskjörnum landsins. Af samtölum við helstu stjórnendur fasteignafélaga má ráða að um 250 þúsund fermetrar af verslunarhúsnæði rísi á næstunni eða séu nýrisnir. Þessi fermetrafjöldi samsvarar rúmlega áttföldu verslunarrými Smáralindar. Innlent 17.10.2006 20:52
Samtímalist krafsar í köku meistaranna Sjóvá hefur ákveðið að selja öll sín klassísku listaverk og kaupa og styðja frekar við samtímalist. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að eigendur stórra listaverkasafna hyggjast ekki feta sömu slóð, heldur gera nýrri og eldri list jafnhátt Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09
Málamiðlun í bígerð Centaurus og Paulson og stjórn Stork N.V. ræðast við. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08
Indverska vísitalan slær nýtt met Indverska hlutabréfavísitalan Sensex hefur hækkað um 57 prósent á árinu þrátt fyrir snarpa dýfu um mitt þetta ár. Vísitalan nálgast nú 13.000 stiga markið og hefur aldrei verið hærri. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:09
Bankar sameinast Ítölsku bankarnir Banco Populare Italiana (BPI) og Banco Populare di Verona e Novara hafa ákveðið að sameinast. Með þessu verður til þriðji stærsti banki á Ítalíu en markaðsvirði hans er um 15 milljarðar evra, jafnvirði tæplega 1.300 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10
Bjóða í bréf Líftæknisjóðsins Hlutafélagið Arkea, áður Prokaria, hefur gert þeim hluthöfum sem eiga bréf í Líftæknisjóðnum tilboð upp á eina krónu fyrir hvern hlut nafnverðs. Jakob Kristjánsson, framkvæmdastjóri Líftæknisjóðsins og annar af stærstu eigendum Arkeu, segir að með yfirtökutilboðinu sé verið að gera upp Líftæknisjóðinn og Prokaria. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07
Keops kynnt Forstjóri Keops A/S, Ole Vagner, kynnti félagið og fjárfestingastefnu þess í gær, ásamt því að fjalla um strauma og stefnur á fasteignamörkuðum í Skandinavíu, á fjárfestakynningu á Hótel Nordica í gær. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10
Vodafone þéttir hjá sér GSM netið Vodafone hefur eflt GSM sambandið fyrir viðskiptavini sína á höfuðborgarsvæðinu og á Selfossi. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07
Velta Eimskips meira en tvöfaldast Avion kaupir Atlas Cold Storage. Eimskip verður stærsti rekandi frysti- og kæligeymsla í heimi. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08
Topshop missir tískudrottningu Jane Sheperdson, yfirframkvæmdastjóri tískuvörukeðjunnar Topshop, sagði upp störfum fyrr í þessum mánuði. Ýjað hefur verið að því að ástæðan fyrir uppsögninni sé óánægja hennar með samning Topshop við ofurfyrirsætuna Kate Moss. Hún vísar þessu hins vegar á bug og segir hafa verið tímabært að hugsa sér til hreyfings. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10
Ikea er stærsta verslun landsins Þetta ár er svo sannarlega stórt hjá Ikea á Íslandi. Ikea hefur verið með rekstur hér á landi í aldarfjórðung og flutti í nýtt og geysistórt húsnæði í síðustu viku. Þá tók nýr framkvæmdastjóri við störfum á fimmtudag. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri I Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08
Kaupþing í Componenta Kaupþing hefur tekið sér stöðu meðal tíu stærstu hluthafa í finnska félaginu Componenta með eins prósents hlut. Félagið framleiðir meðal annars sérsmíðaða vélahluti í margvíslegum farartækja- og þungaiðnaði. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:10
Orðrómur um Árvakur Áhugi manna á fjölmiðlafyrirtækjum virðist vera endalaus og sá áhugi endurspeglast í endalausum sögusögnum sem fljúga um markaðinn. Nú gengur fjöllunum hærra að hlutur Kristins Björnssonar og skyldmenna í Árvakri sé til sölu og FL Group muni kaupa hlutinn. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07
Tryggingarálag lækkar enn Tryggingarálag á fimm ára skuldabréf bankanna (CDS) heldur áfram að lækka líkt og þróunin hefur verið síðustu vikur. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07
Afgreitt á tveimur vikum Það tók Glitni ekki langan tíma að selja allt það magn sem félagið hafði sölutryggt og gott betur en það. FL gengur að öllu leyti út úr eigendahópi Icelandair sem hefði þótt ótrúleg staða þegar áform um sölu og skráningu Icelandair í kauphöll voru fyrst kynnt. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09
Þróunarsjóður kaupir í EADS Þýski þróunarsjóðurinn KfW, sem hér á landi er einna þekktastur fyrir útgáfu á svokölluðum Jöklabréfum sem hefur áhrif á gengi krónunnar, er sagður hafa hug á að kaupa rúman 7,5 prósenta hlut í EADS, móðurfélagi flugvélaframleiðandans Airbus. Seljandi bréfanna er þýski bifreiðaframleiðandinn DaimlerChrysler sem á 22,5 prósent bréfa í EADS. Kaupverð nemur um 130 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08
Hátt verð á fiski Mjög dró úr framboði af fiski á fiskmörkuðum í síðustu viku. Tæplega 1.200 tonn af fiski seldust á mörkuðum en meðalverðið var mjög hátt eða 166,25 krónur á kíló. Annað eins verð hefur ekki sést í langan tíma. Til samanburðar seldust 2.614 tonn af fiski vikuna á undan og var meðalverðið 18,27 krónum lægra. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08
Næst stærsti tékkinn Það voru brosandi hluthafar sem réttu upp hægri höndina þegar samþykkt var 20 milljarða arðgreiðsla Kauþings. Exista fékk mest sem stærsti hluthafinn og geymir í sjóðum sínum eigin bréf fyrir nokkra milljarða. Egla á 11 prósenta hlut og fær samkvæmt því um 2,2 milljarða. Reyndar þegar fjármagnstekjuskatturinn verður dreginn frá skýst annar aðili upp fyrir þá. Það er ríkið sem fær tíu prósent af heildargreiðslunni í sinn hlut. Á fundinum var engan fulltrúa næst stærsta tékkans að finna, en skilvís greiðsla upp í lækkun matarverðs ætti að berast frá bankanum á næstu vikum eða mánuðum. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09
Wal-Mart braut á starfsfólki sínu Bandaríska verslanakeðjan Wal-Mart, sem er ein sú stærsta í heimi, var í síðustu viku dæmd til að greiða fyrrverandi starfsfólki sínu í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum 78 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,3 milljarða íslenskra króna, í skaðabætur. Starfsfólkið var þvingað til að vinna í frítíma sínum, svo sem í kaffi- og matarhléum, án þess að fá greitt fyrir það. Í dómsniðurstöðu sagði að fyrirtækið hefði brotið ríkislög með því að neita að greiða starfsfólkinu fyrir umframvinnuna. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:10
Sony innkallar eigin rafhlöður Japanska hátæknifyrirtækið Sony hefur ákveðið að innkalla 90.000 rafhlöður, sem fyrirtækið framleiðir og selur með fartölvum af gerðinni Sony Vaio. Greiningaraðilar telja líkur á talsvert minni hagnaði í ár en í fyrra. Viðskipti erlent 17.10.2006 22:08
Glitnir eykur gagnsæi Glitnir hefur tilkynnt að bankinn muni flytja þá hluti sem keyptir hafa verið til að verja bankann fyrir áhættu tengdri framvirkum viðskiptum undir auðkennið GLB Hedge. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:07