Viðskipti Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13 Century Aluminum féll mest á rauðum degi Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem meðal annars rekur álverið á Grundartanga, féll um 9,44 prósent í dag. Þetta er mesta fallið í Kauphöllinni í dag á annars rauðum degi. Viðskipti innlent 14.1.2009 16:53 Gengi Straums fellur eftir hækkun í vikunni Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi féll um 4,03 prósent í dag eftir nokkra hækkun í vikunni. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem féll um 2,22 prósent, auk þess sem bréf Össurar lækkaði um 0,21 prósent. Viðskipti innlent 14.1.2009 10:18 Baneitruð ástarbréf Hinn 21. október síðastliðinn skýrði Fréttablaðið frá því í forsíðufrétt, að svo gæti farið að stærstur hluti krafna Seðlabankans vegna veðlána í endurhverfum viðskiptum gæti tapast. Skoðun 13.1.2009 19:19 Enn hækkar Straumur Gengi hlutabréfa í Straumi hafa haldið áfram að hækka í dag, annan daginn í röð. Hækkunin nú nemur 7,08 prósentum og er jafnframt eina hækkun dagsins. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum hrundi um rúm 26 prósent á föstudag og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Viðskipti innlent 13.1.2009 10:43 Straumur hækkaði mest eftir mikið hrun Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi hækkaði um 7,6 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á föstudag féll gengi bréfa í bankanum um 26 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 16:33 Straumur hækkar eftir hrun Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,8 prósent í Kauphöllinni í dag í kjölfar um 26 prósenta hruns á föstudag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Össuri, sem hefur hækkað um 0,93 prósent, og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,7 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 10:51 Straumur féll um rúman fjórðung Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 26,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum endaði í 1,05 krónum og hlut en fór til skamms tíma í rúma 90 aura á hlut. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af lækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 9.1.2009 16:39 Hlutabréf Straums hrynja í verði Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um rúm 25 prósent það sem af er dags og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Mánuður er liðinn í dag síðan Fjármálaeftirlitið leyfði á ný viðskipti með bréf félagsins og hefur það hrunið um 63 prósent síðan þá. Viðskipti innlent 9.1.2009 12:39 Marel hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,25 prósent í dag en Straums fallið um 2,1 prósent. Önnur félög hafa ekki hreyfst það sem af er dags í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 9.1.2009 10:14 Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19 Marel og Össur hækka - en Straumur fellur Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems og Össuri er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni í dag. Félögin eru þau stærstu sem mynda nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6). Gengi bréfa Marel hefur hækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,63 prósent. Viðskipti innlent 8.1.2009 10:25 Rauðlitaðir hlutabréfamarkaðir víða um heim Lækkun einkennir helstu hlutabréfamarkaði víða um heim eftir verðfall á bandarískum fjármálamörkuðum í gær. Viðskipti erlent 8.1.2009 09:11 Nýja Úrvalsvísitalan lækkar fjórða daginn í röð Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði mest í dag, eða um 8,13 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 3,75 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 0,76 prósent og í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 0,3 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 17:28 Marel hækkar eitt fyrir hádegi Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í dag. Á móti hefur gengi Bakkavarar fallið um 3,54 prósent og Straums um 2,17 prósent. Þá hafa gengi bréfa í Icelandair Group lækkað um 1,12 prósent og Össuri um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 10:45 Ný vísitala gæti orðið til eftir upprisu Kauphallar „Hlutabréfavísitölur endurspegla þróun efnahagslífsins. Þær hreyfast fyrr í hagsveiflum, lækka á undan samdrætti í landsframleiðslu og auknu atvinnuleysi. Vísitölurnar hækka sömuleiðis fyrr,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Nasdaq OMX Iceland, sem í daglegu tali nefnist Kauphöll Íslands. Hann reiknar með erfiðu ári á hlutabréfamarkaði. Í lok árs 2010 megi vænta að virkur markaður verði hér á ný. Viðskipti innlent 6.1.2009 18:27 Atlantic Petroleum upp um 30 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um rúm þrjátíu prósent í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Á hæla þes fylgdi gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, sem hækkaði um tæp 12, 7 prósent. Marel Food Systems hækkaði eitt íslensku félaganna, eða um 0,25 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 17:42 Dauf byrjun í Kauphöllinni Lækkun einkennir byrjun dags í Kauphöllinni. Gengi Bakkavarar hefur lækkað um 0,82 prósent, Össurar um 0,51 prósent og Marel Food Systems um 0,13 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 11:05 Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47 Century Aluminum hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 1,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Marel Food Systems fylgdi á eftir með 0,9 prósent hækkun. Þá hækkaði gengi bréfa í Eimskip um 0,81 prósent og í Færeyjabanka um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 16:39 Marel eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hækkunin það sem af er. Á móti hefur gengi bréfa í Straumi lækkað um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 10:25 Century Aluminum hækkaði um 24 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 24,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkunin á þessum fyrsta viðskiptadegi ársins. Viðskipti innlent 2.1.2009 17:29 Afar róleg byrjun á nýju hlutabréfaári Nýtt ár byrjar á rólegum nótum á nýju ári í Kauphöllinni. Gengi bréfa í Straumi hefur hækkað um 2,69 prósent en bréf Össurar lækkað um 0,6 prósent. Engin breyting er á gengi annarra hlutabréfa, sem skráð eru í Kauphöllina hér. Viðskipti innlent 2.1.2009 10:09 Krónan veikist enn á nýju ári Krónan byrjar árið ekki með besta móti. Gengisvísitalan stendur í 217,3 stigum sem merkir að hún hefur veikst um 0,5 prósent frá síðasta viðskiptadegi. Bandaríkjadalur er nú 95 prósentum dýrari en fyrir ári en aðrar myntir hafa hækkað um rúm 80 prósent. Viðskipti innlent 2.1.2009 09:55 Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið ágætlega við sér víða um heim á nýju ári í kjölfar afleitrar tíðar. Slíkt var fallið á bandarískum hlutabréfamörkuðum á síðasta ári, að annað eins hefur ekki sést síðan í kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Viðskipti innlent 2.1.2009 09:40 Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Viðskipti erlent 1.1.2009 15:23 Slóvakar taka upp evru Slóvakar tóku upp evru í dag og varð landið þar með sextánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, var einn af fyrstu landsmanna til að meðhöndla nýja gjaldmiðilinn þegar hann tók hundrað evrur út úr hraðbanka í þinghúsinu. Viðskipti erlent 1.1.2009 14:26 Erlend félög hækka í Kauphöllinni - íslensk lækka Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um 3,37 prósent í Kauphöllinni í dag og Færeyjabanka um 0,41 prósent. Þetta er eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 23.12.2008 16:42 Úrvalsvísitalan undir 350 stigum Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,41 prósent í Kauphöllinni í dag og er það eina hækkun dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Straumi fallið um 2,56 prósent, bréf Bakkavarar lækkað um 0,76 prósent og Össurar um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 23.12.2008 10:30 Exista hrynur á síðasta degi Gengi hlutabréfa í Existu hrundi um 33,33 prósent í Kauphöllinni í dag og endaði í fjörutíu aurum á hlut. Þetta er jafnframt síðasti dagurinn sem félagið er skráð á markað. Viðskipti innlent 22.12.2008 17:10 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 223 ›
Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13
Century Aluminum féll mest á rauðum degi Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem meðal annars rekur álverið á Grundartanga, féll um 9,44 prósent í dag. Þetta er mesta fallið í Kauphöllinni í dag á annars rauðum degi. Viðskipti innlent 14.1.2009 16:53
Gengi Straums fellur eftir hækkun í vikunni Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi féll um 4,03 prósent í dag eftir nokkra hækkun í vikunni. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem féll um 2,22 prósent, auk þess sem bréf Össurar lækkaði um 0,21 prósent. Viðskipti innlent 14.1.2009 10:18
Baneitruð ástarbréf Hinn 21. október síðastliðinn skýrði Fréttablaðið frá því í forsíðufrétt, að svo gæti farið að stærstur hluti krafna Seðlabankans vegna veðlána í endurhverfum viðskiptum gæti tapast. Skoðun 13.1.2009 19:19
Enn hækkar Straumur Gengi hlutabréfa í Straumi hafa haldið áfram að hækka í dag, annan daginn í röð. Hækkunin nú nemur 7,08 prósentum og er jafnframt eina hækkun dagsins. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum hrundi um rúm 26 prósent á föstudag og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Viðskipti innlent 13.1.2009 10:43
Straumur hækkaði mest eftir mikið hrun Gengi hlutabréfa í fjárfestingabankanum Straumi hækkaði um 7,6 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á föstudag féll gengi bréfa í bankanum um 26 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 16:33
Straumur hækkar eftir hrun Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 3,8 prósent í Kauphöllinni í dag í kjölfar um 26 prósenta hruns á föstudag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Össuri, sem hefur hækkað um 0,93 prósent, og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,7 prósent. Viðskipti innlent 12.1.2009 10:51
Straumur féll um rúman fjórðung Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 26,57 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í fjárfestingabankanum endaði í 1,05 krónum og hlut en fór til skamms tíma í rúma 90 aura á hlut. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af lækkun hlutabréfaverðs. Viðskipti innlent 9.1.2009 16:39
Hlutabréf Straums hrynja í verði Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um rúm 25 prósent það sem af er dags og fór til skamms tíma undir krónu á hlut. Mánuður er liðinn í dag síðan Fjármálaeftirlitið leyfði á ný viðskipti með bréf félagsins og hefur það hrunið um 63 prósent síðan þá. Viðskipti innlent 9.1.2009 12:39
Marel hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,25 prósent í dag en Straums fallið um 2,1 prósent. Önnur félög hafa ekki hreyfst það sem af er dags í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 9.1.2009 10:14
Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19
Marel og Össur hækka - en Straumur fellur Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems og Össuri er það eina sem hefur hækkað í Kauphöllinni í dag. Félögin eru þau stærstu sem mynda nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6). Gengi bréfa Marel hefur hækkað um 0,83 prósent og Össurar um 0,63 prósent. Viðskipti innlent 8.1.2009 10:25
Rauðlitaðir hlutabréfamarkaðir víða um heim Lækkun einkennir helstu hlutabréfamarkaði víða um heim eftir verðfall á bandarískum fjármálamörkuðum í gær. Viðskipti erlent 8.1.2009 09:11
Nýja Úrvalsvísitalan lækkar fjórða daginn í röð Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði mest í dag, eða um 8,13 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Alfesca, sem fór upp um 3,75 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 0,76 prósent og í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 0,3 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 17:28
Marel hækkar eitt fyrir hádegi Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í dag. Á móti hefur gengi Bakkavarar fallið um 3,54 prósent og Straums um 2,17 prósent. Þá hafa gengi bréfa í Icelandair Group lækkað um 1,12 prósent og Össuri um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 7.1.2009 10:45
Ný vísitala gæti orðið til eftir upprisu Kauphallar „Hlutabréfavísitölur endurspegla þróun efnahagslífsins. Þær hreyfast fyrr í hagsveiflum, lækka á undan samdrætti í landsframleiðslu og auknu atvinnuleysi. Vísitölurnar hækka sömuleiðis fyrr,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Nasdaq OMX Iceland, sem í daglegu tali nefnist Kauphöll Íslands. Hann reiknar með erfiðu ári á hlutabréfamarkaði. Í lok árs 2010 megi vænta að virkur markaður verði hér á ný. Viðskipti innlent 6.1.2009 18:27
Atlantic Petroleum upp um 30 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um rúm þrjátíu prósent í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Á hæla þes fylgdi gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, sem hækkaði um tæp 12, 7 prósent. Marel Food Systems hækkaði eitt íslensku félaganna, eða um 0,25 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 17:42
Dauf byrjun í Kauphöllinni Lækkun einkennir byrjun dags í Kauphöllinni. Gengi Bakkavarar hefur lækkað um 0,82 prósent, Össurar um 0,51 prósent og Marel Food Systems um 0,13 prósent. Viðskipti innlent 6.1.2009 11:05
Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47
Century Aluminum hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 1,85 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Marel Food Systems fylgdi á eftir með 0,9 prósent hækkun. Þá hækkaði gengi bréfa í Eimskip um 0,81 prósent og í Færeyjabanka um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 16:39
Marel eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hækkunin það sem af er. Á móti hefur gengi bréfa í Straumi lækkað um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 5.1.2009 10:25
Century Aluminum hækkaði um 24 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 24,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkunin á þessum fyrsta viðskiptadegi ársins. Viðskipti innlent 2.1.2009 17:29
Afar róleg byrjun á nýju hlutabréfaári Nýtt ár byrjar á rólegum nótum á nýju ári í Kauphöllinni. Gengi bréfa í Straumi hefur hækkað um 2,69 prósent en bréf Össurar lækkað um 0,6 prósent. Engin breyting er á gengi annarra hlutabréfa, sem skráð eru í Kauphöllina hér. Viðskipti innlent 2.1.2009 10:09
Krónan veikist enn á nýju ári Krónan byrjar árið ekki með besta móti. Gengisvísitalan stendur í 217,3 stigum sem merkir að hún hefur veikst um 0,5 prósent frá síðasta viðskiptadegi. Bandaríkjadalur er nú 95 prósentum dýrari en fyrir ári en aðrar myntir hafa hækkað um rúm 80 prósent. Viðskipti innlent 2.1.2009 09:55
Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið ágætlega við sér víða um heim á nýju ári í kjölfar afleitrar tíðar. Slíkt var fallið á bandarískum hlutabréfamörkuðum á síðasta ári, að annað eins hefur ekki sést síðan í kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Viðskipti innlent 2.1.2009 09:40
Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Viðskipti erlent 1.1.2009 15:23
Slóvakar taka upp evru Slóvakar tóku upp evru í dag og varð landið þar með sextánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, var einn af fyrstu landsmanna til að meðhöndla nýja gjaldmiðilinn þegar hann tók hundrað evrur út úr hraðbanka í þinghúsinu. Viðskipti erlent 1.1.2009 14:26
Erlend félög hækka í Kauphöllinni - íslensk lækka Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um 3,37 prósent í Kauphöllinni í dag og Færeyjabanka um 0,41 prósent. Þetta er eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 23.12.2008 16:42
Úrvalsvísitalan undir 350 stigum Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,41 prósent í Kauphöllinni í dag og er það eina hækkun dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Straumi fallið um 2,56 prósent, bréf Bakkavarar lækkað um 0,76 prósent og Össurar um 0,5 prósent. Viðskipti innlent 23.12.2008 10:30
Exista hrynur á síðasta degi Gengi hlutabréfa í Existu hrundi um 33,33 prósent í Kauphöllinni í dag og endaði í fjörutíu aurum á hlut. Þetta er jafnframt síðasti dagurinn sem félagið er skráð á markað. Viðskipti innlent 22.12.2008 17:10
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent