Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag 1. janúar 2009 16:15 Dælt á bílinn með viðeigandi höfuðbúnað. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði við þetta um 5,57 dali á tunnu, sem jafngildir 14,2 prósenta hækkun. Við það fór olíutunnan í 44,6 dali. Fjármálamarkaðir vestanhafs eru lokaðir í dag, Nýársdag. Hráolíu verðið sveiflaðist nokkuð á nýliðnum ári. Það rauk 100 dala múrinn í fyrsta sinn í áraraðir í febrúar og sló rúma 147 dali á tunnu í júlí. Eftir það lækkaði verðið nokkuð hratt samfara þrengingum á fjármagnsmörkuðum og samdrætti í einkaneyslu. Skýringin liggur ekki síst í því að margir spöruðu bensíndropann, sem var orðið geysihár víða um heim, þar á meðal hér. Verðið fór lægst í rúma 35 dali á tunnu nú skömmu fyrir áramótin. Sérfræðingar segja erfitt að spá fyrir um þróun mála á nýju ári. Bandaríska fréttastofan CNN hefur eftir greinanda, að þess megi vænta, að verðið muni hækka nokkuð eftir verðfallið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði við þetta um 5,57 dali á tunnu, sem jafngildir 14,2 prósenta hækkun. Við það fór olíutunnan í 44,6 dali. Fjármálamarkaðir vestanhafs eru lokaðir í dag, Nýársdag. Hráolíu verðið sveiflaðist nokkuð á nýliðnum ári. Það rauk 100 dala múrinn í fyrsta sinn í áraraðir í febrúar og sló rúma 147 dali á tunnu í júlí. Eftir það lækkaði verðið nokkuð hratt samfara þrengingum á fjármagnsmörkuðum og samdrætti í einkaneyslu. Skýringin liggur ekki síst í því að margir spöruðu bensíndropann, sem var orðið geysihár víða um heim, þar á meðal hér. Verðið fór lægst í rúma 35 dali á tunnu nú skömmu fyrir áramótin. Sérfræðingar segja erfitt að spá fyrir um þróun mála á nýju ári. Bandaríska fréttastofan CNN hefur eftir greinanda, að þess megi vænta, að verðið muni hækka nokkuð eftir verðfallið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira