Rikki fer til Ameríku

Sóli og Rikki G grófu stríðsöxina
Það fór eflaust ekki fram hjá neinum sem skoðaði íslenska miðla um helgina að klippa úr spjallþætti Gumma Ben frá því á föstudagskvöldið fór á flug.

Sóli sem Rikki G agndofa yfir íslenskri kleinu og fékk að prófa traktor
Á föstudagskvöldið fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben.

Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak
Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben.

Rikka G aldrei verið eins kalt og í fitufrystingu í New York
Í byrjun ágúst fóru þættirnir Rikki fe til Ameríku af stað á Stöð 2. Um er að ræða sex þátta seríu þar sem dagskrárgerðarmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, heimsækir áfangastaði Icelandair í Bandaríkjunum ásamt Auðunni Blöndal, sem er Íslendingum vel kunnugur.

„Ég hef aldrei verið svona hræddur á ævinni“
Það leið næstum því yfir Rikka G í kappakstursbíl.

Rikki G hefði ekki orðið góður hermaður
Rikki G er skíthræddur við byssur.

Auddi og Rikki týndu upp seðlana fyrir dragdrottninguna
Í nýjasta þættinum af Rikki fer til Ameríku fara þeir Auddi og Rikki á veitingastað fyrir hádegi í Portland á vesturströnd Bandaríkjanna.

Þættirnir innblásnir af Anthony Bourdain
Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum.

Rikki harðneitaði að fara í róluna
Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2.

Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku
Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2.