Júdó

Fréttamynd

Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020

Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.

Sport
Fréttamynd

Sveinbjörn mun hækka á heimslistanum

Svein­björn Iura komst í þriðju um­ferð í 81 kg flokki á heims­meist­ara­mót­inu í júdó sem fram fer þessa dag­ana í Bakú í Aser­baíd­sj­an. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu um­ferð keppn­inn­ar, en mætti Cedrick Kalonga í annarri umferðinni.

Sport