Lög og regla Eftirgrennslu verður haldið áfram "Það er enginn greinarmunur gerður á einstaklingum þegar leit sem þessi stendur yfir," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Formlegri leit að hinum brasilíska Ricardo Correia Dantas var hætt í fyrrakvöld en um tvö hundruð manns leituðu mannsins þegar mest lét. Innlent 13.10.2005 19:00 Minnstu munaði að stórslys yrði Minnstu munaði að manntjón og stórslys yrði þegar eldur kviknaði í íbúð í sambýlishúsi við Rósarima í Grafarvogi laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 13.10.2005 19:00 6 mánuðir fyrir tvær líkamsárásir Maður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af fimm mánuði skilorðsbundna, fyrir tvær líkamsárásir. Maðurinn réðst á tvo menn í miðbæ Reykjavíkur í júlí árið 2003 og sló annan þeirra með flösku í höfuðið og réðst á hinn manninn með brotinni flösku og stakk hann í aftanverðan hálsinn með þeim afleiðingum að hann hlaut fjóra skurði. Innlent 13.10.2005 19:00 Lá við stórslysi Litlu munaði að illa færi að mati lögreglunnar þegar stór þungaflutningabíll lenti aftan á kyrrstæðum lögreglubíl í Kömbunum á Hellisheiði í gærmorgun. Var lögreglan þar við skýrslutöku af ökumönnum þriggja bíla sem aður höfðu lent í árekstri. Innlent 13.10.2005 19:00 Sjö manns á slysadeild Sjö manns voru fluttir á slysadeild Landspítalans laust fyrir klukkan tíu í morgun vegna reykeitrunar, brunasára eða annarra meiðsla eftir að íbúð í sambýlishúsi að Rósarima í Grafarvogi varð alelda á svipstundu þegar gaskútur í eldhúsi íbúðarinnar sprakk. Hann tættist í sundur og þeyttust út úr húsinu. Innlent 13.10.2005 19:00 Sex mánaða fangelsisdómur Maður var dæmdur til sex mánaða fangelsis fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir alvarlegar líkamsárásir á tvo menn á veitingastað í miðbænum sumarið 2003. Innlent 13.10.2005 19:00 Mikill eldur í íbúð við Rósarima Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi við Rósarima í Grafarvogi fyrir stundu. Að sögn slökkviliðs er mikill eldur í einni íbúð hússins en frekari upplýsingar var ekki að fá að sinni. Innlent 13.10.2005 19:00 Á þriðja tug ökumanna stöðvaður Á þriðja tug ökumanna var stöðvaður í Kópavogi í gærkvöldi og í nótt fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 132 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 70 kílómetrar. Innlent 13.10.2005 19:00 Verklagsreglur lögreglu skýrar Ríkislögreglustjóri segir að verklagsreglur lögreglumanna við að veita ökumönnum eftirför, og stöðva þá ef til vill, séu alveg skýrar en lögreglumenn hafa haldið hinu gagnstæða fram. Mikilvæg regla í þessu sambandi er að fórna ekki meiri hagsmunum fyrir minni, segir ríkislögreglustjóri. Innlent 13.10.2005 19:00 Brasilíumannsins enn leitað Fjölmenn leit hófst í morgun að Brasilíumanninum Ricardo Correia Dantas sem ekkert hefur spurst af síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun að hann fór í gönguferð frá heimili á Stokkseyri þar sem hann var gestkomandi. Um það bil sjötíu björgunarsveitarmenn leituðu hans fram á kvöld í gær. Innlent 13.10.2005 19:00 Ber ábyrgð á gjörðum sínum Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar hann smyglaði um hálfu grammi af kókaíni til landsins í tengslum við bók sem hann vinnur að um fíkniefnaheiminn. Innlent 13.10.2005 19:00 Leita mannsins með sporhundum Björgunarsveitarmenn leita nú með sporhundum að Brasilíumanninum sem ekkert hefur spurst til síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun. Þá hefur dregið úr brimi þannig að hugsanlega verður leitað af sjó í dag. Um það bil 90 björgunarsveitarmenn hafa leitað mannsins í morgun. Innlent 13.10.2005 19:00 Fjögur fíkniefnamál í Hafnarfirði Fjögur fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar í Hafnarfirði um helgina, þrjú þeirra þegar lögreglumenn stöðvuðu bifreiðar vegna hefðbundins eftirlits og eitt þegar útkall barst vegna hávaða og óláta í heimahúsi. Innlent 13.10.2005 19:00 Vísa gagnrýni á bug Ríkislögreglustjóri segir verklagsreglur lögreglu við eftirför og stöðvun ökutækja skýrar og tekur ekki undir gagnrýni Landssambands lögreglumanna þess efnis að óvissa ríki um hvað lögreglumönnum sé heimilt eða óheimilt þegar stöðva þarf ökutæki. Innlent 13.10.2005 19:00 Handsamaði tvo þjófa Lögreglan í Reykjavík hafði hendur í hári tveggja þjófa sem brutust inn í tölvuverslun í Austurborginni á sjöunda tímanum í morgun og höfðu meðal annars á brott með sér tvo skjávarpa. Innlent 13.10.2005 19:00 Meirihluti lögreglubíla er úreltur Þrátt fyrir að mikið átak hafi hafist í bílamálum lögreglu árið 2000 er enn talsvert í land og eru tæplega 60 prósent allra bíla lögreglu fimm ára eða eldri. Fimm ár er úreldingartími lögreglubifreiða hjá nágrannaþjóðum. Innlent 13.10.2005 19:00 Íbúar kanni garða og geymslur Leit að Brasilíumanninum, sem hefur verið saknað frá því í gær, hefur enn ekki borið árangur. Maðurinn fór í gönguferð frá Eyrarbakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Björgunarsveitir halda áfram að leita að honum fram á kvöld og biður lögreglan á Selfossi íbúa í og við Stokkseyri og Eyrarbakka og í Gaulverjabæjarhreppi og Villingaholtshreppi að kanna útihús, garða og geymslur til að athuga hvort eitthvað óvenjulegt sé að finna þar og hafa samband við lögregluna ef svo er í síma 480-1010. Innlent 13.10.2005 18:59 Brasilíumanns enn saknað Leit að Brasilíumanninum, sem hefur verið saknað frá því í gær, hefur enn ekki borið árangur en nú hafa björgunarsveitir orðið að hætta leit á sjó við Stokkseyri. Maðurinn fór í gönguferð frá Eyrarbakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Sýslumaðurinn á Selfossi hefur nú birt mynd af manninum og biður lögreglan á Selfossi alla þá sem kunna að hafa orðið hans varir að láta vita í síma 480-1010. Innlent 13.10.2005 18:59 Brasilíumanns saknað á Suðurlandi Tuttugu og átta ára Brasilíumanns er saknað á Suðurlandi. Hann fór í gönguferð frá Eyrabakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Björgunarsveitir hafa leituðu að manninum í gærkvöld og nótt en leit var hætt á fimmta tímanum. Innlent 13.10.2005 18:59 Fimm flutt á spítala Flytja þurfti fimm manns á spítala á Akureyri eftir útafakstur fólksbíls við Botnastaðabrekku í Vatnsdal. Reyndist fólkið þó ekki alvarlega slasað þegar til kom en óttast var í upphafi að um beinbrot hefði verið að ræða hjá einhverjum þeirra. Innlent 13.10.2005 19:00 Leita enn Brasilíumanns Björgunarsveitir í Árnessýslu leita enn að 28 ára Brasilíumanni sem saknað hefur verið frá því í gær. Hann fór í gönguferð frá Eyrarbakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Björgunarsveitir leituðu að manninum í gærkvöld og nótt en leit var hætt á fimmta tímanum. Hún hófst aftur fyrir hádegi í dag og hefur verið leitað í og við Stokkseyri bæði á sjó og landi. Innlent 13.10.2005 18:59 Enn á landinu en án dvalarleyfis Útlendur maður sem fyrir rúmum fjórum árum var synjað um dvalarleyfi hér á landi, er hér enn. Talsmenn Útlendingastofnunar og dómsmálaráðuneytisins segja ekki hægt að senda hann úr landi þar sem enginn viti hvaðan hann er. Innlent 13.10.2005 18:59 Harma dóm yfir lögreglumanni Landssamband lögreglumanna harmar dóm sem féll í máli lögreglumanns sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjavíkur nýlega fyrir brot í starfi. Innlent 13.10.2005 18:59 Lögreglumenn búi við óvissu Lögreglumenn búa við algera óvissu um hvernig þeim beri að haga störfum sínum eftir að lögreglumaður var dæmdur fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumann bifhjóls til að stöðva hann. Þetta segir framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna. Innlent 13.10.2005 18:59 Fimm með kannabis og amfetamín Sjö grömm af amfetamíni og einn bútur af hassi náðist af fimm manns sem lögreglan í Hafnarfirði stöðvaði í bifreið í bítið í gærmorgun. Innlent 13.10.2005 18:59 Eldur í timburhúsi á Mýrargötu Eldur kviknaði í timburhúsi á Mýrargötu á fimmta tímanum í nótt. Þegar slökkvilið kom á staðinn logaði eldur út um glugga á miðhæð hússins. Talið var að einhverjir gætu verið í húsinu og voru reykkafarar sendir inn. Einn maður var í þeim hluta hússins sem eldurinn hafði ekki borist í. Hann var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun. Innlent 13.10.2005 18:59 Fíkniefnahundur vanræktur Fíkniefnahundur var tekinn af lögreglumanni í Borgarnesi vegna vanrækslu fyrir skömmu. Hundurinn þurfti meðhöndlun dýralæknis eftir vistina en hann hafði verið lokaður inni og hafði ekki komist út til að gera þarfir sínar. Innlent 13.10.2005 18:59 Útigangsmanni bjargað úr eldi Útigangsmaður var fluttur á sjúkrahús í fyrrinótt vegna gruns um að hafa orðið fyrir reykeitrun. Maðurinn var í húsi sem brann við Mýrargötu. Innlent 13.10.2005 18:59 Kynferðisbrotamál á Patreksfirði Lögreglan á Patreksfirði hefur nú til rannsóknar enn eitt kynferðisbrotamálið sem kært var skömmu fyrir páska. Grunur leikur á að maður á þrítugsaldri hafi beitt stúlku á unglingsaldri kynferðisofbeldi. Innlent 13.10.2005 18:59 Harma dóm yfir lögreglumanni Landssamband lögreglumanna harmar niðurstöðu dóms í vikunni þar sem lögreglumaður var sakfelldur fyrir að aka í veg fyrir bifhjól sem veitt hafði verið eftirför en við það slasaðist ökumaður hjólsins. Landssambandið sá sig knúið til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri vegna fjölmiðlaumfjöllunar um málið síðustu daga. Innlent 13.10.2005 18:59 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 120 ›
Eftirgrennslu verður haldið áfram "Það er enginn greinarmunur gerður á einstaklingum þegar leit sem þessi stendur yfir," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Formlegri leit að hinum brasilíska Ricardo Correia Dantas var hætt í fyrrakvöld en um tvö hundruð manns leituðu mannsins þegar mest lét. Innlent 13.10.2005 19:00
Minnstu munaði að stórslys yrði Minnstu munaði að manntjón og stórslys yrði þegar eldur kviknaði í íbúð í sambýlishúsi við Rósarima í Grafarvogi laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 13.10.2005 19:00
6 mánuðir fyrir tvær líkamsárásir Maður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af fimm mánuði skilorðsbundna, fyrir tvær líkamsárásir. Maðurinn réðst á tvo menn í miðbæ Reykjavíkur í júlí árið 2003 og sló annan þeirra með flösku í höfuðið og réðst á hinn manninn með brotinni flösku og stakk hann í aftanverðan hálsinn með þeim afleiðingum að hann hlaut fjóra skurði. Innlent 13.10.2005 19:00
Lá við stórslysi Litlu munaði að illa færi að mati lögreglunnar þegar stór þungaflutningabíll lenti aftan á kyrrstæðum lögreglubíl í Kömbunum á Hellisheiði í gærmorgun. Var lögreglan þar við skýrslutöku af ökumönnum þriggja bíla sem aður höfðu lent í árekstri. Innlent 13.10.2005 19:00
Sjö manns á slysadeild Sjö manns voru fluttir á slysadeild Landspítalans laust fyrir klukkan tíu í morgun vegna reykeitrunar, brunasára eða annarra meiðsla eftir að íbúð í sambýlishúsi að Rósarima í Grafarvogi varð alelda á svipstundu þegar gaskútur í eldhúsi íbúðarinnar sprakk. Hann tættist í sundur og þeyttust út úr húsinu. Innlent 13.10.2005 19:00
Sex mánaða fangelsisdómur Maður var dæmdur til sex mánaða fangelsis fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir alvarlegar líkamsárásir á tvo menn á veitingastað í miðbænum sumarið 2003. Innlent 13.10.2005 19:00
Mikill eldur í íbúð við Rósarima Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi við Rósarima í Grafarvogi fyrir stundu. Að sögn slökkviliðs er mikill eldur í einni íbúð hússins en frekari upplýsingar var ekki að fá að sinni. Innlent 13.10.2005 19:00
Á þriðja tug ökumanna stöðvaður Á þriðja tug ökumanna var stöðvaður í Kópavogi í gærkvöldi og í nótt fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 132 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 70 kílómetrar. Innlent 13.10.2005 19:00
Verklagsreglur lögreglu skýrar Ríkislögreglustjóri segir að verklagsreglur lögreglumanna við að veita ökumönnum eftirför, og stöðva þá ef til vill, séu alveg skýrar en lögreglumenn hafa haldið hinu gagnstæða fram. Mikilvæg regla í þessu sambandi er að fórna ekki meiri hagsmunum fyrir minni, segir ríkislögreglustjóri. Innlent 13.10.2005 19:00
Brasilíumannsins enn leitað Fjölmenn leit hófst í morgun að Brasilíumanninum Ricardo Correia Dantas sem ekkert hefur spurst af síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun að hann fór í gönguferð frá heimili á Stokkseyri þar sem hann var gestkomandi. Um það bil sjötíu björgunarsveitarmenn leituðu hans fram á kvöld í gær. Innlent 13.10.2005 19:00
Ber ábyrgð á gjörðum sínum Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar hann smyglaði um hálfu grammi af kókaíni til landsins í tengslum við bók sem hann vinnur að um fíkniefnaheiminn. Innlent 13.10.2005 19:00
Leita mannsins með sporhundum Björgunarsveitarmenn leita nú með sporhundum að Brasilíumanninum sem ekkert hefur spurst til síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun. Þá hefur dregið úr brimi þannig að hugsanlega verður leitað af sjó í dag. Um það bil 90 björgunarsveitarmenn hafa leitað mannsins í morgun. Innlent 13.10.2005 19:00
Fjögur fíkniefnamál í Hafnarfirði Fjögur fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar í Hafnarfirði um helgina, þrjú þeirra þegar lögreglumenn stöðvuðu bifreiðar vegna hefðbundins eftirlits og eitt þegar útkall barst vegna hávaða og óláta í heimahúsi. Innlent 13.10.2005 19:00
Vísa gagnrýni á bug Ríkislögreglustjóri segir verklagsreglur lögreglu við eftirför og stöðvun ökutækja skýrar og tekur ekki undir gagnrýni Landssambands lögreglumanna þess efnis að óvissa ríki um hvað lögreglumönnum sé heimilt eða óheimilt þegar stöðva þarf ökutæki. Innlent 13.10.2005 19:00
Handsamaði tvo þjófa Lögreglan í Reykjavík hafði hendur í hári tveggja þjófa sem brutust inn í tölvuverslun í Austurborginni á sjöunda tímanum í morgun og höfðu meðal annars á brott með sér tvo skjávarpa. Innlent 13.10.2005 19:00
Meirihluti lögreglubíla er úreltur Þrátt fyrir að mikið átak hafi hafist í bílamálum lögreglu árið 2000 er enn talsvert í land og eru tæplega 60 prósent allra bíla lögreglu fimm ára eða eldri. Fimm ár er úreldingartími lögreglubifreiða hjá nágrannaþjóðum. Innlent 13.10.2005 19:00
Íbúar kanni garða og geymslur Leit að Brasilíumanninum, sem hefur verið saknað frá því í gær, hefur enn ekki borið árangur. Maðurinn fór í gönguferð frá Eyrarbakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Björgunarsveitir halda áfram að leita að honum fram á kvöld og biður lögreglan á Selfossi íbúa í og við Stokkseyri og Eyrarbakka og í Gaulverjabæjarhreppi og Villingaholtshreppi að kanna útihús, garða og geymslur til að athuga hvort eitthvað óvenjulegt sé að finna þar og hafa samband við lögregluna ef svo er í síma 480-1010. Innlent 13.10.2005 18:59
Brasilíumanns enn saknað Leit að Brasilíumanninum, sem hefur verið saknað frá því í gær, hefur enn ekki borið árangur en nú hafa björgunarsveitir orðið að hætta leit á sjó við Stokkseyri. Maðurinn fór í gönguferð frá Eyrarbakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Sýslumaðurinn á Selfossi hefur nú birt mynd af manninum og biður lögreglan á Selfossi alla þá sem kunna að hafa orðið hans varir að láta vita í síma 480-1010. Innlent 13.10.2005 18:59
Brasilíumanns saknað á Suðurlandi Tuttugu og átta ára Brasilíumanns er saknað á Suðurlandi. Hann fór í gönguferð frá Eyrabakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Björgunarsveitir hafa leituðu að manninum í gærkvöld og nótt en leit var hætt á fimmta tímanum. Innlent 13.10.2005 18:59
Fimm flutt á spítala Flytja þurfti fimm manns á spítala á Akureyri eftir útafakstur fólksbíls við Botnastaðabrekku í Vatnsdal. Reyndist fólkið þó ekki alvarlega slasað þegar til kom en óttast var í upphafi að um beinbrot hefði verið að ræða hjá einhverjum þeirra. Innlent 13.10.2005 19:00
Leita enn Brasilíumanns Björgunarsveitir í Árnessýslu leita enn að 28 ára Brasilíumanni sem saknað hefur verið frá því í gær. Hann fór í gönguferð frá Eyrarbakka um klukkan tíu í gærmorgun en ekkert hefur til hans spurst síðan. Björgunarsveitir leituðu að manninum í gærkvöld og nótt en leit var hætt á fimmta tímanum. Hún hófst aftur fyrir hádegi í dag og hefur verið leitað í og við Stokkseyri bæði á sjó og landi. Innlent 13.10.2005 18:59
Enn á landinu en án dvalarleyfis Útlendur maður sem fyrir rúmum fjórum árum var synjað um dvalarleyfi hér á landi, er hér enn. Talsmenn Útlendingastofnunar og dómsmálaráðuneytisins segja ekki hægt að senda hann úr landi þar sem enginn viti hvaðan hann er. Innlent 13.10.2005 18:59
Harma dóm yfir lögreglumanni Landssamband lögreglumanna harmar dóm sem féll í máli lögreglumanns sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjavíkur nýlega fyrir brot í starfi. Innlent 13.10.2005 18:59
Lögreglumenn búi við óvissu Lögreglumenn búa við algera óvissu um hvernig þeim beri að haga störfum sínum eftir að lögreglumaður var dæmdur fyrir að hafa ekið í veg fyrir ökumann bifhjóls til að stöðva hann. Þetta segir framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna. Innlent 13.10.2005 18:59
Fimm með kannabis og amfetamín Sjö grömm af amfetamíni og einn bútur af hassi náðist af fimm manns sem lögreglan í Hafnarfirði stöðvaði í bifreið í bítið í gærmorgun. Innlent 13.10.2005 18:59
Eldur í timburhúsi á Mýrargötu Eldur kviknaði í timburhúsi á Mýrargötu á fimmta tímanum í nótt. Þegar slökkvilið kom á staðinn logaði eldur út um glugga á miðhæð hússins. Talið var að einhverjir gætu verið í húsinu og voru reykkafarar sendir inn. Einn maður var í þeim hluta hússins sem eldurinn hafði ekki borist í. Hann var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun. Innlent 13.10.2005 18:59
Fíkniefnahundur vanræktur Fíkniefnahundur var tekinn af lögreglumanni í Borgarnesi vegna vanrækslu fyrir skömmu. Hundurinn þurfti meðhöndlun dýralæknis eftir vistina en hann hafði verið lokaður inni og hafði ekki komist út til að gera þarfir sínar. Innlent 13.10.2005 18:59
Útigangsmanni bjargað úr eldi Útigangsmaður var fluttur á sjúkrahús í fyrrinótt vegna gruns um að hafa orðið fyrir reykeitrun. Maðurinn var í húsi sem brann við Mýrargötu. Innlent 13.10.2005 18:59
Kynferðisbrotamál á Patreksfirði Lögreglan á Patreksfirði hefur nú til rannsóknar enn eitt kynferðisbrotamálið sem kært var skömmu fyrir páska. Grunur leikur á að maður á þrítugsaldri hafi beitt stúlku á unglingsaldri kynferðisofbeldi. Innlent 13.10.2005 18:59
Harma dóm yfir lögreglumanni Landssamband lögreglumanna harmar niðurstöðu dóms í vikunni þar sem lögreglumaður var sakfelldur fyrir að aka í veg fyrir bifhjól sem veitt hafði verið eftirför en við það slasaðist ökumaður hjólsins. Landssambandið sá sig knúið til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri vegna fjölmiðlaumfjöllunar um málið síðustu daga. Innlent 13.10.2005 18:59