Leita mannsins með sporhundum 4. apríl 2005 00:01 Um það bil 90 björgunarsveitarmenn hófu leit klukkan átta í morgun að Brasilíumanninum sem ekkert hefur spurst til síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun, að hann fór í gönguferð frá heimili á Stokkseyri þar sem hann var gestkomandi. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn leituðu hans fram á kvöld í gær og úr þyrlu Landhelgisgæslunnar og annarri flugvél. Ekki er enn farið að leita úr lofti í dag en björgunarmen leita nú með sporhundum. Þá hefur dregið úr brimi þannig að hugsanlega verður leitað af sjó í dag. Björgunarmenn gengu fjörur á fjörunni í morgun og munu gera það aftur í kvöld. Búið er að fínkemba allt þorpið á Stokkseyri og fara á alla nálæga bæi, í sumarbústaði og mannlaus hús en án árangurs. Nú er búið að ganga fjörur austan frá Þjórsárósum, yfir Ölfusárós og langleiðina vestur í Selvog. Ýmsar vísbendingar hafa borist um ferðir mannsins en engin þeirra hefur skilað árangri. Sérstök áhersla verður lögð á leit í fjörunni í dag. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira
Um það bil 90 björgunarsveitarmenn hófu leit klukkan átta í morgun að Brasilíumanninum sem ekkert hefur spurst til síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun, að hann fór í gönguferð frá heimili á Stokkseyri þar sem hann var gestkomandi. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn leituðu hans fram á kvöld í gær og úr þyrlu Landhelgisgæslunnar og annarri flugvél. Ekki er enn farið að leita úr lofti í dag en björgunarmen leita nú með sporhundum. Þá hefur dregið úr brimi þannig að hugsanlega verður leitað af sjó í dag. Björgunarmenn gengu fjörur á fjörunni í morgun og munu gera það aftur í kvöld. Búið er að fínkemba allt þorpið á Stokkseyri og fara á alla nálæga bæi, í sumarbústaði og mannlaus hús en án árangurs. Nú er búið að ganga fjörur austan frá Þjórsárósum, yfir Ölfusárós og langleiðina vestur í Selvog. Ýmsar vísbendingar hafa borist um ferðir mannsins en engin þeirra hefur skilað árangri. Sérstök áhersla verður lögð á leit í fjörunni í dag.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira