Innlent Brottvísun erlendra kvenna gagnrýnd Samtök kvenna af erlendum uppruna gagnrýna harkalega stjórnsýslu og segja að brottvísanir fráskildra kvenna af erlendum uppruna auðveldi íslenskum eiginmönnum að kúga erlendar konur sínar til hlýðni. Innlent 22.8.2006 21:52 Nýr framkvæmdarstjóri Einar Sigurðsson verður ráðinn framkvæmdarstjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, á stjórnarfundi félagsins á morgun samkvæmt fréttastofu RÚV. Hallgrímur Geirsson, núverandi framkvæmdarstjóri útgáfufélagsins, lætur að sögn af störfum að eigin ósk. Innlent 22.8.2006 21:51 Alþýðusambandið hugleiðir evrulaun Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir að innan þess hafi verið hreyft við hugmyndum um að laun mætti greiða að hluta í evrum. Kostir og gallar krónunnar verða ræddir á ársfundi ASÍ í október. Innlent 22.8.2006 21:52 Vinnuhestar eru betri námsmenn Þeir framhaldsskólanemar sem vinna með náminu skila betri námsárangri en þeir sem vinna ekki, klára fleiri einingar og falla síður, þrátt fyrir að þeir hafi minni tengsl við skóla og félagslíf, nýti minni tíma í heimanám, séu meira fjarverandi úr skólanum og finnist hann leiðinlegri. Innlent 22.8.2006 21:51 Ekki endurákært vegna fyrsta liðsins Sigurður Tómas Magnússon saksóknari segir niðurstöðuna ekki hafa áhrif á rannsókn eða saksókn vegna annarra brota. Kjarninn úr Baugsmálinu úr sögunni segir Gestur Jónsson lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Innlent 22.8.2006 21:52 Árásarmenn voru dulbúnir Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Innlent 22.8.2006 21:51 Rúm milljón úr vasa lögreglu Reykjavíkurborg greiðir engan löggæslukostnað vegna Menningarnætur. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn segir kostnað lögreglunnar í Reykjavík vegna hátíðahaldanna á Menningarnótt vera um eina og hálfa milljón. Hátíðin fellur ekki undir reglugerð um skemmtanahald meðal annars vegna þess að enginn aðgangseyrir er rukkaður. Innlent 22.8.2006 21:51 Gæðum ábótavant Samkvæmt nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um háskólastigið á Íslandi hefur stefna stjórnvalda borið árangur en endurskoða þarf fjármögnun háskóla. Einnig þarf að gera átak í gæðamálum háskólanna. Innlent 22.8.2006 21:52 Veiðin góð og fiskarnir stórir Veiði í Ytri-Rangá í sumar stefnir í að slá öll met, en um tvö þúsund og fimm hundruð laxar hafa veiðst það sem af er sumri. Samkvæmt Jóhannesi Hinrikssyni veiðiverði hefur veitt gríðarvel í sumar og er heilmikið eftir. Innlent 22.8.2006 21:51 Fleiri sjúklingar fá þjónustu Samkvæmt þjónustusamningi sem heilbrigðisráðuneytið hefur gert við næringarsviðið á Reykjalundi er stefnt að því að auka þjónustu við sjúklinga með lífshættulega offitu.Sjúklingum fjölgar þannig úr 60-65 á ári í 110 sjúklinga árið 2007. Þjónustusamningurinn gildir til ársloka 2008. Innlent 22.8.2006 21:51 Boxerhundur réðst á börn Boxerhundur réðst á tvö níu ára börn, stúlku og dreng, í Ásahverfi í Hafnarfirði í gær. Innlent 22.8.2006 21:51 Undarlegt að þurfa að bíða Jón Ásgeir Jóhannesson segir það hafa verið einkennilegt að þurfa að bíða eftir því svo vikum skipti hvort endurákært yrði vegna fyrsta liðsins eða ekki. Innlent 22.8.2006 21:51 Nær uppselt á landsleikinn Vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum á leik Íslands og Danmerkur, í undankeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattpspyrnu, ákvað Knattspyrnusamband Íslands að hækka miðaverð á leikinn. Innlent 22.8.2006 21:52 Samfés útilokar engan Vegna fréttar um ólögmæta notkun lista um mætingar sem birtist í Fréttablaðinu í gær skal tekið fram að Samfés er ekki beinn aðili að umræddu máli. Innlent 22.8.2006 21:51 Afpláni 300 daga eftirstöðvar Karlmaður sem framdi rán á skrifstofum Bónus vídeó í Hafnarfirði í lok júlí þarf að afplána 300 daga eftirstöðvar 20 mánaða fangelsisvistar sem hann hlaut í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis. Innlent 22.8.2006 21:52 Aðaldælingar vilja sameiningu Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt að ganga til viðræðna við sveitarstjórn Aðaldælahrepps um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur enn ekki svarað beiðni frá Aðaldælahreppi um viðræður um sameiningu. Innlent 22.8.2006 21:51 Hlutabréfamarkaður tekur við sér Bankarnir leiða hækkanir undanfarinnar viku í Kauphöllinni. FL Group hækkar félaga mest. Viðskipti innlent 22.8.2006 15:40 Ekki enn verið yfirheyrður Maður sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum á samkomu línudansara í Rangárþingi um verslunarmannahelgina hefur ekki enn verið yfirheyrður af lögreglu. Innlent 22.8.2006 21:51 Vélin fari hvergi í bráð Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ítrekaði afstöðu sína vegna staðsetningar sjúkraflugvélar á Vestfjörðum, á fundi sínum í fyrradag. Bæjarráðið vill að sjúkraflugvélin verði áfram á Ísafirði. Innlent 22.8.2006 21:51 Landlagsarkitektúr vinsæll Nemendur við Landbúnaðarháskóla Íslands hafa aldrei verið fleiri eða tæplega 300 að sögn Guðrúnar Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa Háskólans. „Skólastarfið hefur breyst mikið undanfarin ár og nú er í fyrsta skipti boðið upp á nám í skógfræði og landgræðslu.“ Innlent 22.8.2006 21:51 Hættulegur hugbúnaður Innköllun á hugbúnaði hættulegra stafrænna myndavéla af gerðinni HP Photosmart R707 frá Hewlett Packard fer nú fram. Innlent 22.8.2006 21:51 Búast við um 700 milljónum "Samkvæmt síðasta milliuppgjöri bankans höfum við lagt til hliðar 700 milljónir króna til að mæta mögulegum skuldbindingum vegna þessa máls. Það er vísbending um hvað við búumst við að verði niðurstaðan. Það er ennþá verið að semja um ákveðin atriði og þetta er viljayfirlýsing um að klára þetta mál en ekki bindandi samkomulag. Innlent 22.8.2006 21:51 Fengu tæp 77 þúsund í styrk Alcoa Fjarðaál greiddi samtals 76.951 krónu fyrir uppihald tveggja lögreglumanna frá Eskifirði, sem sóttu tveggja vikna námskeið í fíkniefnaleit til Flórída í Bandaríkjunum árið 2004. Innlent 22.8.2006 21:51 Bátar kraftmeiri en áður var Margir íslenskir smábátar eru orðnir það kraftmiklir og hraðskreiðir að æ algengara er að þeir fari út fyrir drægni sjálfvirkrar tilkynningarskyldu. Innlent 22.8.2006 21:51 Skip og kvóti seld til Hafnar Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði gekk í gær frá kaupum á hlut Bjarna Aðalgeirssonar og fjölskyldu í útgerðarfélaginu Langanesi hf. Langanes hefur gert út skipin Bjarna Sveinsson og Björgu Jónsdóttur um árabil. Innlent 22.8.2006 21:52 Tveir slösuðust Innlent 22.8.2006 21:51 Smyglaði til landsins áfengi Innlent 22.8.2006 21:51 Fara á tónleika með Madonnu Þingmenn sem sæti eiga í menningarnefnd danska þingsins verða viðstaddir tónleika Madonnu í Horsens á Jótlandi annað kvöld. Nefndin verður í Horsens á morgun til að kynna sér menningarstarfið þar enda hefur títt tónleikahald vinsælla tónlistarmanna í bænum vakið þjóðarathygli. Innlent 22.8.2006 21:51 Um 600 símtöl vegna barna Neyðarlínunni 112 berast um 600 tilkynningar á hverju ári vegna brota gegn börnum, að sögn Péturs Hoffmann, gæðastjóra hennar. Í langflestum tilvikum er um að ræða vanrækslu á börnum, áhættuhegðun eða ofbeldisverk gegn þeim. Innlent 22.8.2006 21:51 Glæpum fækkar í Kópavogi Samkvæmt tölum frá lögreglunni í Kópavogi fyrir fyrstu sex mánuði ársins, fer afbrotum fækkandi í umdæminu. Innlent 22.8.2006 21:51 « ‹ 277 278 279 280 281 282 283 284 285 … 334 ›
Brottvísun erlendra kvenna gagnrýnd Samtök kvenna af erlendum uppruna gagnrýna harkalega stjórnsýslu og segja að brottvísanir fráskildra kvenna af erlendum uppruna auðveldi íslenskum eiginmönnum að kúga erlendar konur sínar til hlýðni. Innlent 22.8.2006 21:52
Nýr framkvæmdarstjóri Einar Sigurðsson verður ráðinn framkvæmdarstjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, á stjórnarfundi félagsins á morgun samkvæmt fréttastofu RÚV. Hallgrímur Geirsson, núverandi framkvæmdarstjóri útgáfufélagsins, lætur að sögn af störfum að eigin ósk. Innlent 22.8.2006 21:51
Alþýðusambandið hugleiðir evrulaun Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir að innan þess hafi verið hreyft við hugmyndum um að laun mætti greiða að hluta í evrum. Kostir og gallar krónunnar verða ræddir á ársfundi ASÍ í október. Innlent 22.8.2006 21:52
Vinnuhestar eru betri námsmenn Þeir framhaldsskólanemar sem vinna með náminu skila betri námsárangri en þeir sem vinna ekki, klára fleiri einingar og falla síður, þrátt fyrir að þeir hafi minni tengsl við skóla og félagslíf, nýti minni tíma í heimanám, séu meira fjarverandi úr skólanum og finnist hann leiðinlegri. Innlent 22.8.2006 21:51
Ekki endurákært vegna fyrsta liðsins Sigurður Tómas Magnússon saksóknari segir niðurstöðuna ekki hafa áhrif á rannsókn eða saksókn vegna annarra brota. Kjarninn úr Baugsmálinu úr sögunni segir Gestur Jónsson lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Innlent 22.8.2006 21:52
Árásarmenn voru dulbúnir Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Innlent 22.8.2006 21:51
Rúm milljón úr vasa lögreglu Reykjavíkurborg greiðir engan löggæslukostnað vegna Menningarnætur. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn segir kostnað lögreglunnar í Reykjavík vegna hátíðahaldanna á Menningarnótt vera um eina og hálfa milljón. Hátíðin fellur ekki undir reglugerð um skemmtanahald meðal annars vegna þess að enginn aðgangseyrir er rukkaður. Innlent 22.8.2006 21:51
Gæðum ábótavant Samkvæmt nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um háskólastigið á Íslandi hefur stefna stjórnvalda borið árangur en endurskoða þarf fjármögnun háskóla. Einnig þarf að gera átak í gæðamálum háskólanna. Innlent 22.8.2006 21:52
Veiðin góð og fiskarnir stórir Veiði í Ytri-Rangá í sumar stefnir í að slá öll met, en um tvö þúsund og fimm hundruð laxar hafa veiðst það sem af er sumri. Samkvæmt Jóhannesi Hinrikssyni veiðiverði hefur veitt gríðarvel í sumar og er heilmikið eftir. Innlent 22.8.2006 21:51
Fleiri sjúklingar fá þjónustu Samkvæmt þjónustusamningi sem heilbrigðisráðuneytið hefur gert við næringarsviðið á Reykjalundi er stefnt að því að auka þjónustu við sjúklinga með lífshættulega offitu.Sjúklingum fjölgar þannig úr 60-65 á ári í 110 sjúklinga árið 2007. Þjónustusamningurinn gildir til ársloka 2008. Innlent 22.8.2006 21:51
Boxerhundur réðst á börn Boxerhundur réðst á tvö níu ára börn, stúlku og dreng, í Ásahverfi í Hafnarfirði í gær. Innlent 22.8.2006 21:51
Undarlegt að þurfa að bíða Jón Ásgeir Jóhannesson segir það hafa verið einkennilegt að þurfa að bíða eftir því svo vikum skipti hvort endurákært yrði vegna fyrsta liðsins eða ekki. Innlent 22.8.2006 21:51
Nær uppselt á landsleikinn Vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum á leik Íslands og Danmerkur, í undankeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattpspyrnu, ákvað Knattspyrnusamband Íslands að hækka miðaverð á leikinn. Innlent 22.8.2006 21:52
Samfés útilokar engan Vegna fréttar um ólögmæta notkun lista um mætingar sem birtist í Fréttablaðinu í gær skal tekið fram að Samfés er ekki beinn aðili að umræddu máli. Innlent 22.8.2006 21:51
Afpláni 300 daga eftirstöðvar Karlmaður sem framdi rán á skrifstofum Bónus vídeó í Hafnarfirði í lok júlí þarf að afplána 300 daga eftirstöðvar 20 mánaða fangelsisvistar sem hann hlaut í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis. Innlent 22.8.2006 21:52
Aðaldælingar vilja sameiningu Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt að ganga til viðræðna við sveitarstjórn Aðaldælahrepps um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur enn ekki svarað beiðni frá Aðaldælahreppi um viðræður um sameiningu. Innlent 22.8.2006 21:51
Hlutabréfamarkaður tekur við sér Bankarnir leiða hækkanir undanfarinnar viku í Kauphöllinni. FL Group hækkar félaga mest. Viðskipti innlent 22.8.2006 15:40
Ekki enn verið yfirheyrður Maður sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum á samkomu línudansara í Rangárþingi um verslunarmannahelgina hefur ekki enn verið yfirheyrður af lögreglu. Innlent 22.8.2006 21:51
Vélin fari hvergi í bráð Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ítrekaði afstöðu sína vegna staðsetningar sjúkraflugvélar á Vestfjörðum, á fundi sínum í fyrradag. Bæjarráðið vill að sjúkraflugvélin verði áfram á Ísafirði. Innlent 22.8.2006 21:51
Landlagsarkitektúr vinsæll Nemendur við Landbúnaðarháskóla Íslands hafa aldrei verið fleiri eða tæplega 300 að sögn Guðrúnar Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa Háskólans. „Skólastarfið hefur breyst mikið undanfarin ár og nú er í fyrsta skipti boðið upp á nám í skógfræði og landgræðslu.“ Innlent 22.8.2006 21:51
Hættulegur hugbúnaður Innköllun á hugbúnaði hættulegra stafrænna myndavéla af gerðinni HP Photosmart R707 frá Hewlett Packard fer nú fram. Innlent 22.8.2006 21:51
Búast við um 700 milljónum "Samkvæmt síðasta milliuppgjöri bankans höfum við lagt til hliðar 700 milljónir króna til að mæta mögulegum skuldbindingum vegna þessa máls. Það er vísbending um hvað við búumst við að verði niðurstaðan. Það er ennþá verið að semja um ákveðin atriði og þetta er viljayfirlýsing um að klára þetta mál en ekki bindandi samkomulag. Innlent 22.8.2006 21:51
Fengu tæp 77 þúsund í styrk Alcoa Fjarðaál greiddi samtals 76.951 krónu fyrir uppihald tveggja lögreglumanna frá Eskifirði, sem sóttu tveggja vikna námskeið í fíkniefnaleit til Flórída í Bandaríkjunum árið 2004. Innlent 22.8.2006 21:51
Bátar kraftmeiri en áður var Margir íslenskir smábátar eru orðnir það kraftmiklir og hraðskreiðir að æ algengara er að þeir fari út fyrir drægni sjálfvirkrar tilkynningarskyldu. Innlent 22.8.2006 21:51
Skip og kvóti seld til Hafnar Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði gekk í gær frá kaupum á hlut Bjarna Aðalgeirssonar og fjölskyldu í útgerðarfélaginu Langanesi hf. Langanes hefur gert út skipin Bjarna Sveinsson og Björgu Jónsdóttur um árabil. Innlent 22.8.2006 21:52
Fara á tónleika með Madonnu Þingmenn sem sæti eiga í menningarnefnd danska þingsins verða viðstaddir tónleika Madonnu í Horsens á Jótlandi annað kvöld. Nefndin verður í Horsens á morgun til að kynna sér menningarstarfið þar enda hefur títt tónleikahald vinsælla tónlistarmanna í bænum vakið þjóðarathygli. Innlent 22.8.2006 21:51
Um 600 símtöl vegna barna Neyðarlínunni 112 berast um 600 tilkynningar á hverju ári vegna brota gegn börnum, að sögn Péturs Hoffmann, gæðastjóra hennar. Í langflestum tilvikum er um að ræða vanrækslu á börnum, áhættuhegðun eða ofbeldisverk gegn þeim. Innlent 22.8.2006 21:51
Glæpum fækkar í Kópavogi Samkvæmt tölum frá lögreglunni í Kópavogi fyrir fyrstu sex mánuði ársins, fer afbrotum fækkandi í umdæminu. Innlent 22.8.2006 21:51