Innlent Mannréttindi og öryggi skert Persónuvernd leggst gegn áformum heilbrigðisráðuneytisins um að leggja að mestu af aðkomu stofnunarinnar að leyfisveitingum til aðgangs að sjúkraskrám. Innlent 22.10.2010 22:29 Hefur fætt barn í bíl og flugvél „Við náðum ekki á spítalann, það er ekki flóknara en það,“ segir Þórunn Hrund Óladóttir, sem fæddi dreng fyrir utan sjúkrahúsið í Neskaupstað snemma á fimmtudagsmorgun. Innlent 22.10.2010 22:29 Byggi stúku eða spili leiki utanbæjar Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. Innlent 22.10.2010 22:30 Hópur vildi draga aftur ESB-umsókn Málefnaþing Vinstri Grænna um utanríkismál hófst í gær þar sem mál tengd umsókn Íslands í Evrópusambandið voru meðal þess sem brann á fólki. Innlent 22.10.2010 22:30 Bærinn boðar lokun Borgar Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætla að loka Steypustöðinni Borg á Kársnesi með valdi næsta föstudag. Innlent 22.10.2010 22:30 Hætt að bjóða börnum í sund Hætt verður að bjóða börnum að fara ókeypis í sund á Akureyri og gjaldskrá í Hlíðarfjalli verður hækkuð á næstunni. Innlent 22.10.2010 22:29 Elsta vetrarbrautin mynduð „Þetta er fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheiminum hingað til. Ljósið frá þessari vetrarbraut lagði af stað fyrir rúmlega þrettán milljörðum ára, nánar tiltekið aðeins um 600 milljón árum eftir Miklahvell. Það er um átta milljörðum ára áður en jörðin var til," segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins og tengiliður ESO á Íslandi, um nýjustu uppgötvun stjarnvísindanna. Innlent 22.10.2010 22:30 15% aukning á sölu nautakjöts Sala á nautakjöti jókst um 15,3 prósent í nýliðnum september samanborið við sama mánuð í fyrra, samkvæmt samantekt Bændasamtaka Íslands. Innlent 22.10.2010 22:29 Fagfólk skóla virðist vanmeta eineltið Börn sem eiga erlenda foreldra eru helmingi líklegri til að upplifa einelti en þau sem eiga íslenska foreldra. Þetta kemur fram í rannsókn Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Innlent 22.10.2010 22:30 Skilningur að aukast á þörfinni til aðgerða - Fréttaskýring Hvernig félagsskapur er Hagsmunasamtök heimilanna? Innlent 21.10.2010 22:32 Folöld enn veik af hóstaveiki Folöld hafa reynst afar móttækileg fyrir sýkingu af völdum smitandi hósta í sumar og haust. Innlent 21.10.2010 22:32 Launin geta fælt frá Störfum í réttarkerfinu hefur verið fjölgað um um það bil eitt hundrað til að mæta auknu álagi við rannsókn og saksókn og í dómstólum vegna hruns bankanna. Innlent 21.10.2010 22:32 Málið ekki á dagskrá fyrr en í nóvember Flutningsmenn tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort draga skuli til baka aðildarumsókn Íslands að ESB samhliða stjórnlagaþingskosningu gagnrýndu fundarstjórn Alþingis harðlega í gær. Innlent 21.10.2010 22:32 Mælt gegn notkun tækjanna Göngugrindur eru sú barnavara sem orsakar flest slys á börnum í Evrópu. Níutíu prósent slysa í göngugrindum orsaka áverka á höfði og yfir 30 prósent valda áverka á heila barna. Kemur þetta fram í nýrri rannsókn evrópsku öryggissamtakanna The European Child Safety Alliance og evrópsku neytendasamtakanna Anec. Innlent 21.10.2010 22:32 Orkan seld á næstu misserum Iðnaðarráðherra boðaði ekki álver á Bakka með orðum sínum í fréttum í vikunni, þótt hún segði stórfellda atvinnuuppbyggingu vísa á Norðausturlandi. Þetta áréttaði Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra eftir fyrirspurn Halldóru Lóu Þorvaldsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í gær. Innlent 21.10.2010 22:32 Milljón tonn á land sjávarútvegur Það eru liðin 50 ár frá því að tog- og nótaskipið Víkingur AK 100 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Akranesi. Þessa var minnst á Akranesi í gær með pompi og prakt. Víkingur hefur fært rétt tæplega milljón tonna afla að landi og því leitun að öðru eins happafleyi. Innlent 21.10.2010 22:32 Sláturbóla herjar á starfsfólk sláturhúsa Óvenjumikið hefur verið um það í haust að starfsfólk í sláturhúsum leiti læknis vegna veirusýkingar, sem nefnist sláturbóla. Þetta segir Arnar Þór Guðmundsson, yfirlæknir á heilsugæslunni á Selfossi. Innlent 21.10.2010 22:32 Síldarkvótinn 144 þúsund tonn Íslenskum skipum verður heimilt að veiða 144 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld árið 2011. Samkomulag náðist um stjórnun veiða úr stofninum á fundi strandríkja í London í gær. Heildaraflinn verður 988 þúsund tonn sem er 33 prósenta lækkun milli ára. Innlent 21.10.2010 22:32 Óvíst hvort hann bjóði í Haga viðskipti Jóhannes Jónsson, löngum kenndur við Bónus, hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort hann leggi fram tilboð eða kaupi hlut í Högum þegar fyrirtækjasamstæðan verður skráð á hlutabréfamarkað eftir áramót. Viðskipti innlent 20.10.2010 22:08 Flóð frambjóðenda drekkir kjósendum Fyrirkomulag persónukosninganna til stjórnlagaþings er meingallað og veldur því að kosningarnar munu ekki þjóna tilgangi sínum, heldur þvert á móti grafa undan honum. Þetta segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðiprófessor. Innlent 20.10.2010 22:08 Tap á Morgunblaðinu 1.351 milljón árið 2009 Tekjur af rekstri Morgunblaðsins lækkuðu um 978 milljónir króna milli áranna 2008 og 2009 og afkoma útgáfufélagsins Árvakurs var neikvæð um 1.351 milljón. Viðskipti innlent 20.10.2010 22:08 Óttast flótta lækna til einkasjúkrahúss heilbrigðismál Geir Gunnlaugsson landlæknir telur fyrirhugað einkasjúkrahús á Ásbrú ógn við heilbrigðiskerfið. Innlent 20.10.2010 22:19 Skuldafyrning gæti umbylt samfélaginu Stjórnarfrumvarp um styttri fyrningartíma skulda við gjaldþrot – niður í tvö ár – gæti umbylt íslensku fjármálakerfi og þjóðlífi. Innlent 20.10.2010 22:08 Netglæpamenn geta notað óvarðar tölvur til innbrota Fjarskipti Íslenskur almenningur verður sjálfur að gæta að öryggi eigin tölvubúnaðar, bæði til að verja eigin upplýsingar og til að tölvur þeirra séu ekki notaðar til árása eða innbrota í tölvukerfi annars staðar í heiminum, segir sérfræðingur í netöryggi. Innlent 20.10.2010 22:08 Icesave dæmi um stuttan fyrirvara Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til að breyta lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur þannig að hægt sé að halda slíkar atkvæðagreiðslur með skemmri fyrirvara en þremur mánuðum. Innlent 20.10.2010 22:08 Nauðugur kostur að sögn bænda „Þetta er gert í skugga þess að það þarf að skera niður, og okkur var bara nauðugur sá kostur að taka þátt í því,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, um nýjan búnaðarlagasamning sem fulltrúar ríkis og bænda undirrituðu í gær. Innlent 20.10.2010 22:09 Skýra þarf betur lög um félagagjöldin Óvíst er hvort dómur Hæstaréttar um töku félagsgjalds af útgerðarmanni til Landssambands smábátaeigenda sem ekki á aðild að sambandinu hafi áhrif á búnaðargjald sem bændur greiða af búvöruverði til Bændasamtakanna. Innlent 20.10.2010 22:08 Einkareknir skólar gagnrýna breytingar Formaður Samtaka sjálfstætt starfandi skóla, Margrét Pála Ólafsdóttir, segir jákvætt að borgaryfirvöld hugsi um fjölbreytileika nemenda í leik- og grunnskólum Reykjavíkur og mikilvægi þess að réttur allra sé virtur. Aftur á móti þykir Margréti Pálu óheppilega farið að hugmyndinni. Innlent 20.10.2010 22:08 Sólkross tengist ekki rasisma Trúmál Ásatrúarmönnum sárnaði verulega þegar þjóðernissinnar báru fána með sólkrossi á mótmælunum við Alþingishúsið í upphafi mánaðar. Það kemur fram í grein Jóhönnu Harðardóttur Kjalnesingagoða í nýjasta tölublaði fréttabréfs safnaðarins. Innlent 20.10.2010 22:08 Taldi amfetamínvökva vera vín Ríkissaksóknari hefur ákært pólskan karlmann á fertugsaldri fyrir að reyna að smygla til landsins einum lítra af amfetamínvökva. Innlent 20.10.2010 22:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Mannréttindi og öryggi skert Persónuvernd leggst gegn áformum heilbrigðisráðuneytisins um að leggja að mestu af aðkomu stofnunarinnar að leyfisveitingum til aðgangs að sjúkraskrám. Innlent 22.10.2010 22:29
Hefur fætt barn í bíl og flugvél „Við náðum ekki á spítalann, það er ekki flóknara en það,“ segir Þórunn Hrund Óladóttir, sem fæddi dreng fyrir utan sjúkrahúsið í Neskaupstað snemma á fimmtudagsmorgun. Innlent 22.10.2010 22:29
Byggi stúku eða spili leiki utanbæjar Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. Innlent 22.10.2010 22:30
Hópur vildi draga aftur ESB-umsókn Málefnaþing Vinstri Grænna um utanríkismál hófst í gær þar sem mál tengd umsókn Íslands í Evrópusambandið voru meðal þess sem brann á fólki. Innlent 22.10.2010 22:30
Bærinn boðar lokun Borgar Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætla að loka Steypustöðinni Borg á Kársnesi með valdi næsta föstudag. Innlent 22.10.2010 22:30
Hætt að bjóða börnum í sund Hætt verður að bjóða börnum að fara ókeypis í sund á Akureyri og gjaldskrá í Hlíðarfjalli verður hækkuð á næstunni. Innlent 22.10.2010 22:29
Elsta vetrarbrautin mynduð „Þetta er fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheiminum hingað til. Ljósið frá þessari vetrarbraut lagði af stað fyrir rúmlega þrettán milljörðum ára, nánar tiltekið aðeins um 600 milljón árum eftir Miklahvell. Það er um átta milljörðum ára áður en jörðin var til," segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins og tengiliður ESO á Íslandi, um nýjustu uppgötvun stjarnvísindanna. Innlent 22.10.2010 22:30
15% aukning á sölu nautakjöts Sala á nautakjöti jókst um 15,3 prósent í nýliðnum september samanborið við sama mánuð í fyrra, samkvæmt samantekt Bændasamtaka Íslands. Innlent 22.10.2010 22:29
Fagfólk skóla virðist vanmeta eineltið Börn sem eiga erlenda foreldra eru helmingi líklegri til að upplifa einelti en þau sem eiga íslenska foreldra. Þetta kemur fram í rannsókn Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Innlent 22.10.2010 22:30
Skilningur að aukast á þörfinni til aðgerða - Fréttaskýring Hvernig félagsskapur er Hagsmunasamtök heimilanna? Innlent 21.10.2010 22:32
Folöld enn veik af hóstaveiki Folöld hafa reynst afar móttækileg fyrir sýkingu af völdum smitandi hósta í sumar og haust. Innlent 21.10.2010 22:32
Launin geta fælt frá Störfum í réttarkerfinu hefur verið fjölgað um um það bil eitt hundrað til að mæta auknu álagi við rannsókn og saksókn og í dómstólum vegna hruns bankanna. Innlent 21.10.2010 22:32
Málið ekki á dagskrá fyrr en í nóvember Flutningsmenn tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort draga skuli til baka aðildarumsókn Íslands að ESB samhliða stjórnlagaþingskosningu gagnrýndu fundarstjórn Alþingis harðlega í gær. Innlent 21.10.2010 22:32
Mælt gegn notkun tækjanna Göngugrindur eru sú barnavara sem orsakar flest slys á börnum í Evrópu. Níutíu prósent slysa í göngugrindum orsaka áverka á höfði og yfir 30 prósent valda áverka á heila barna. Kemur þetta fram í nýrri rannsókn evrópsku öryggissamtakanna The European Child Safety Alliance og evrópsku neytendasamtakanna Anec. Innlent 21.10.2010 22:32
Orkan seld á næstu misserum Iðnaðarráðherra boðaði ekki álver á Bakka með orðum sínum í fréttum í vikunni, þótt hún segði stórfellda atvinnuuppbyggingu vísa á Norðausturlandi. Þetta áréttaði Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra eftir fyrirspurn Halldóru Lóu Þorvaldsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í gær. Innlent 21.10.2010 22:32
Milljón tonn á land sjávarútvegur Það eru liðin 50 ár frá því að tog- og nótaskipið Víkingur AK 100 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Akranesi. Þessa var minnst á Akranesi í gær með pompi og prakt. Víkingur hefur fært rétt tæplega milljón tonna afla að landi og því leitun að öðru eins happafleyi. Innlent 21.10.2010 22:32
Sláturbóla herjar á starfsfólk sláturhúsa Óvenjumikið hefur verið um það í haust að starfsfólk í sláturhúsum leiti læknis vegna veirusýkingar, sem nefnist sláturbóla. Þetta segir Arnar Þór Guðmundsson, yfirlæknir á heilsugæslunni á Selfossi. Innlent 21.10.2010 22:32
Síldarkvótinn 144 þúsund tonn Íslenskum skipum verður heimilt að veiða 144 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld árið 2011. Samkomulag náðist um stjórnun veiða úr stofninum á fundi strandríkja í London í gær. Heildaraflinn verður 988 þúsund tonn sem er 33 prósenta lækkun milli ára. Innlent 21.10.2010 22:32
Óvíst hvort hann bjóði í Haga viðskipti Jóhannes Jónsson, löngum kenndur við Bónus, hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort hann leggi fram tilboð eða kaupi hlut í Högum þegar fyrirtækjasamstæðan verður skráð á hlutabréfamarkað eftir áramót. Viðskipti innlent 20.10.2010 22:08
Flóð frambjóðenda drekkir kjósendum Fyrirkomulag persónukosninganna til stjórnlagaþings er meingallað og veldur því að kosningarnar munu ekki þjóna tilgangi sínum, heldur þvert á móti grafa undan honum. Þetta segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðiprófessor. Innlent 20.10.2010 22:08
Tap á Morgunblaðinu 1.351 milljón árið 2009 Tekjur af rekstri Morgunblaðsins lækkuðu um 978 milljónir króna milli áranna 2008 og 2009 og afkoma útgáfufélagsins Árvakurs var neikvæð um 1.351 milljón. Viðskipti innlent 20.10.2010 22:08
Óttast flótta lækna til einkasjúkrahúss heilbrigðismál Geir Gunnlaugsson landlæknir telur fyrirhugað einkasjúkrahús á Ásbrú ógn við heilbrigðiskerfið. Innlent 20.10.2010 22:19
Skuldafyrning gæti umbylt samfélaginu Stjórnarfrumvarp um styttri fyrningartíma skulda við gjaldþrot – niður í tvö ár – gæti umbylt íslensku fjármálakerfi og þjóðlífi. Innlent 20.10.2010 22:08
Netglæpamenn geta notað óvarðar tölvur til innbrota Fjarskipti Íslenskur almenningur verður sjálfur að gæta að öryggi eigin tölvubúnaðar, bæði til að verja eigin upplýsingar og til að tölvur þeirra séu ekki notaðar til árása eða innbrota í tölvukerfi annars staðar í heiminum, segir sérfræðingur í netöryggi. Innlent 20.10.2010 22:08
Icesave dæmi um stuttan fyrirvara Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til að breyta lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur þannig að hægt sé að halda slíkar atkvæðagreiðslur með skemmri fyrirvara en þremur mánuðum. Innlent 20.10.2010 22:08
Nauðugur kostur að sögn bænda „Þetta er gert í skugga þess að það þarf að skera niður, og okkur var bara nauðugur sá kostur að taka þátt í því,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, um nýjan búnaðarlagasamning sem fulltrúar ríkis og bænda undirrituðu í gær. Innlent 20.10.2010 22:09
Skýra þarf betur lög um félagagjöldin Óvíst er hvort dómur Hæstaréttar um töku félagsgjalds af útgerðarmanni til Landssambands smábátaeigenda sem ekki á aðild að sambandinu hafi áhrif á búnaðargjald sem bændur greiða af búvöruverði til Bændasamtakanna. Innlent 20.10.2010 22:08
Einkareknir skólar gagnrýna breytingar Formaður Samtaka sjálfstætt starfandi skóla, Margrét Pála Ólafsdóttir, segir jákvætt að borgaryfirvöld hugsi um fjölbreytileika nemenda í leik- og grunnskólum Reykjavíkur og mikilvægi þess að réttur allra sé virtur. Aftur á móti þykir Margréti Pálu óheppilega farið að hugmyndinni. Innlent 20.10.2010 22:08
Sólkross tengist ekki rasisma Trúmál Ásatrúarmönnum sárnaði verulega þegar þjóðernissinnar báru fána með sólkrossi á mótmælunum við Alþingishúsið í upphafi mánaðar. Það kemur fram í grein Jóhönnu Harðardóttur Kjalnesingagoða í nýjasta tölublaði fréttabréfs safnaðarins. Innlent 20.10.2010 22:08
Taldi amfetamínvökva vera vín Ríkissaksóknari hefur ákært pólskan karlmann á fertugsaldri fyrir að reyna að smygla til landsins einum lítra af amfetamínvökva. Innlent 20.10.2010 22:08