Launin geta fælt frá 22. október 2010 06:00 Störfum í réttarkerfinu hefur verið fjölgað um um það bil eitt hundrað til að mæta auknu álagi við rannsókn og saksókn og í dómstólum vegna hruns bankanna. Til margra þessara nýju starfa hafa ráðist starfsmenn frá öðrum opinberum embættum. Fólk hefur flust á milli starfa og skilið eftir sig skörð. Enn er í ráði að fjölga störfum. Til dæmis er rætt um að fjölga þurfi tímabundið stöðum hæstaréttardómara um átta. Forsetar lagadeilda Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst og formaður Lögfræðingafélagsins óttast að hið opinbera geti ekki keppt við einkageirann um hæfasta starfsfólkið. Því ráði lág laun hjá ríkinu í samanburði við það sem býðst á almenna markaðnum auk þess sem álagið sé mikið. Róbert R. Spanó, forseti lagadeilda HÍ, segir vandamál að fá hæft fólk til að gegna opinberum embættum. "Það er áhyggjuefni hvort opinbera launakerfið sem slíkt sé í stakk búið til að krækja í þá lögmenn sem hafa burði til að sinna þessum störfum." Kristín Edwald, formaður Lögfræðingafélagsins, segir að ekki sé nægilega vel búið að dómurum og saksóknurum, "sem leiðir til þess að fólk með reynslu og þekkingu sækist ekki eftir þessum störfum." Bryndís Hlöðversdóttir, forseti lagadeildarinnar á Bifröst, er sömu skoðunar en sér líka tækifæri í stöðunni. Auka beri fjölbreytileika í mikilvægum embættum. "Ég tel til dæmis að markvisst þurfi að vinna gegn þeirri tilhneigingu að ráða helst karla í Hæstarétt," segir Bryndís.- bþs / Fréttir Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Störfum í réttarkerfinu hefur verið fjölgað um um það bil eitt hundrað til að mæta auknu álagi við rannsókn og saksókn og í dómstólum vegna hruns bankanna. Til margra þessara nýju starfa hafa ráðist starfsmenn frá öðrum opinberum embættum. Fólk hefur flust á milli starfa og skilið eftir sig skörð. Enn er í ráði að fjölga störfum. Til dæmis er rætt um að fjölga þurfi tímabundið stöðum hæstaréttardómara um átta. Forsetar lagadeilda Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst og formaður Lögfræðingafélagsins óttast að hið opinbera geti ekki keppt við einkageirann um hæfasta starfsfólkið. Því ráði lág laun hjá ríkinu í samanburði við það sem býðst á almenna markaðnum auk þess sem álagið sé mikið. Róbert R. Spanó, forseti lagadeilda HÍ, segir vandamál að fá hæft fólk til að gegna opinberum embættum. "Það er áhyggjuefni hvort opinbera launakerfið sem slíkt sé í stakk búið til að krækja í þá lögmenn sem hafa burði til að sinna þessum störfum." Kristín Edwald, formaður Lögfræðingafélagsins, segir að ekki sé nægilega vel búið að dómurum og saksóknurum, "sem leiðir til þess að fólk með reynslu og þekkingu sækist ekki eftir þessum störfum." Bryndís Hlöðversdóttir, forseti lagadeildarinnar á Bifröst, er sömu skoðunar en sér líka tækifæri í stöðunni. Auka beri fjölbreytileika í mikilvægum embættum. "Ég tel til dæmis að markvisst þurfi að vinna gegn þeirri tilhneigingu að ráða helst karla í Hæstarétt," segir Bryndís.- bþs /
Fréttir Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira