Stjörnubíó Sjónvarpsrýni: Feðgar og dauðir menn á ferð Þar sem þessi rýnir hefur ekki tíma til að klára allar þáttaraðir og skrifa ítarlega dóma um þær hefur hann öðru hvoru brugðið á það ráð að fara yfir nokkrar seríur á hundavaði. Hér er umfjöllun um fjórar slíkar. Gagnrýni 13.4.2023 08:48 Colin From Accounts: Ástralirnir eru með þetta Þáttaröðin Colin From Accounts laumaði sér nýlega inn á streymisveitu Sjónvarps Símans án mikils lúðraþyts. Vel má því vera að hún hafi farið fram hjá áskrifendum, en það leiðréttist hér með, hún er með því ánægjulegra í sjónvarpinu þessi misserin. Gagnrýni 6.4.2023 11:00 Tár: Enginn grætur Lydiu Tár Kvikmyndin Tár rétt rataði í kvikmyndahús fyrir Óskarsverðlaunahelgina síðast liðnu og hægt að sjá hana í Bíó Paradís. Því miður birtist hún á sjóræningjasíðum fyrir margt löngu og mögulega margir freistast til að svindla og horfa þar. Ég mæli ekki með því, Tár er BÍÓmynd. Gagnrýni 18.3.2023 09:57 The Lazarus Project: Aftur og aftur og aftur...og einu sinni enn Stöð 2+ hefur nú opnað streymið á bresku þáttaröðinni The Lazarus Project. Hún fjallar um George, sem óvænt er dreginn inn í atburðarás sem fæstir í heiminum vita að á sér stað: Leynileg bresk ríkisstofnun er trekk í trekk að spóla tilveru okkar til baka um sex mánuði, án þess að nokkur viti af. Gagnrýni 11.3.2023 11:52 Poker Face: Murder She Wrote, on the Road Bullandi meðbyr er með Sjónvarpi Símans þessi misserin því hver HBO-þáttaröðin á fætur annarri dettur þar þinn. Í þokkabót er nú búið að opna fyrir streymi á Poker Face, nýja þætti frá Peacock streymisveitu NBC. Gagnrýni 7.2.2023 08:41 Sjónvarpsrýni: Endurvinnsla og máttleysi Það gefst ekki alltaf tími til að skrifa ítarlega dóma um allt sem fyrir augu ber sjónvarpinu. Heiðar Sumarliðason fer því yfir nokkrar nýlegar þáttaraðir á hundavaði. Gagnrýni 2.2.2023 07:01 The Menu: 1 prósentið hakkað í spað Kvikmyndin The Menu var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum sl. nóvember. Disney+ eru hins vegar ekkert að tvínóna við hlutina og er nú hægt að streyma henni þar. Gagnrýni 19.1.2023 08:57 The Banshees of Inisherin: Leiðindi í Inisherin Nýjasta kvikmynd Martin McDonaghs, The Banshees of Inisherin, er nú komin í kvikmyndahús. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda (ekki allra samt) líkt og hans fyrri verk. Gagnrýni 15.1.2023 12:16 Kaleidoscope: Ætlunarverk uppfyllt Netflix frumsýndi á nýársdag spennuþáttaröðina Kaleidoscope. Á flesta vegu er þetta mjög hefðbundið ránsspennudrama. Það sem er þó nýstárlegt við þáttaröðina er að hægt er að horfa á þættina átta í hvaða röð sem er, en Netflix stillir þó síðasta þættinum í framvindunni ávallt upp sem lokaþætti. Gagnrýni 13.1.2023 09:30 White Noise: Allt er gott ef ekki er vöruskortur Netflix frumsýndi á milli jóla og nýárs nýjustu kvikmynd Noah Baumbachs, White Noise. Hún byggir á samnefndri skáldsögu Don DeLillo og fjallar um bandaríska millistéttarfjölskyldu sem lendir í miðjum hamförum þegar eiturský nálgast heimili þeirra. Gagnrýni 2.1.2023 09:04 Tulsa King: Rambó tekur við af Chandler í Tulsa Nákvæmlega 20 árum eftir að Chandler Bing sofnaði á fundi og samþykkti óafvitandi að taka við skrifstofu vinnuveitanda síns í Tulsa, snýr amerískt sjónvarp aftur til þessarar næst stærstu borgar Oklahoma-ríkis. Þetta skiptið er það Sylvester Stallone sem er sendur til Tulsa en þættirnir Tulsa King eru nú í sýningu hjá Sjónvarpi Símans. Gagnrýni 27.12.2022 10:26 Mammals: Veitingahúsadólgur lendir í nettröllum Það er ansi hæðnislegt að nokkrum vikum eftir að spjallþáttastjórnandinn James Corden var úthrópaður á Instagram sem veitingahúsadólgur, skuli koma út þáttaröð með honum í aðalhlutverki þar sem hann leikur...kokk. Bíó og sjónvarp 19.11.2022 09:37 Barbarian: Sumt er verra án Zac Efron Hrollvekjan Barbarian kom nýlega í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og naut nokkurra vinsælda. Á Íslandi kom hún aftur á móti beint inn á STAR-streymisveitu Disney+. Gagnrýni 7.11.2022 07:00 Bros: Enginn er annars bróðir í leik Fyrir tveimur vikum kom kvikmyndin Smile í bíó, en nú er farið að sýna gamanmyndina Bros. Hver er tengingin? Auðvitað engin nema hvað titlarnir eru sama orðið á íslensku og ensku (svo er Bros auðvitað ekki vísun í bros, heldur stytting á orðinu brothers). Gagnrýni 1.11.2022 08:36 Smile: Brostu, þú ert að fara að deyja Kvikmyndin Smile vakti athygli á dögunum fyrir eitthvað allt annað en innihald sitt, heldur var það hugvitasamleg markaðsherferð sem var á allra vörum. Myndin sjálf kom svo í kvikmyndahús í þar síðustu viku. En er eitthvað vit í þessu öllu saman? Gagnrýni 16.10.2022 09:28 Pistol: Sex Pistols fá Disney-meðhöndlunina Það er eitthvað kaldhæðnislegt við að pönkhljómsveitin Sex Pistols endi undir hatti Disney samsteypunnar og mætti jafnvel segja það smiðshöggið á niðurlægingu þá sem Malcom McClaren, umboðsmaður þeirra, hóf með afskiptum sínum af söngvaranum Steve Jones. Nú er hægt að sjá sjónvarpsþáttaröðina Pistol á Disney+, en hún fjallar um feril hljómsveitarinnar. Gagnrýni 20.9.2022 08:48 Home: Flóttamenn eru fólk eins og við Ríkissjónvarpið á það til að detta inn á skemmtilega breska þætti og eru slíkir nú á dagskrá þar á bænum, þáttaröðin Home frá Channel 4. Gagnrýni 9.9.2022 09:13 This is Going to Hurt: Misþyrming heilbrigðisstéttarinnar Ríkissjónvarpið sýnir um þessar mundir (í línulegri dagskrá og streymi) bresku þáttaröðina This is Going to Hurt. Hún byggir á samnefndri bók sem fyrrverandi læknirinn Adam McKay skrifaði um störf sín í opinbera breska heilbrigðiskerfinu. Gagnrýni 2.9.2022 07:01 Nope: Allt í lagi, ekkert spes Eftir að hafa slegið í gegn með sínum fyrstu kvikmyndum Get Out og Us er meiri pressa á hrollvekjuleikstjóranum Jordan Peele og væntingarnar miklar. Þriðja kvikmynd hans, Nope, er nú komin í kvikmyndahús. Gagnrýni 15.8.2022 09:39 Cheaters: Framhjáhaldarar á sprettinum Sex þættir af bresku gamanþáttaröðinni Cheaters duttu inn á Stöð 2+ í byrjun viku. Þeir fjalla um Fola og Josh sem hittast fyrir tilviljun á flugvelli í Helsinki þegar fluginu þeirra til London er frestað vegna veðurs. Gagnrýni 13.8.2022 08:13 Grosse Freiheit: Mikil refsing Grosse Freiheit var frumsýnd á RIFF en Bíó Paradís hefur nú tekið hana til almennra sýninga. Gagnrýni 7.8.2022 11:27 Under the Banner of Heaven: Harmleikur í mormónabyggðum Ung móðir (Brenda) og 18 mánaða barn hennar finnast hrottalega myrt í bænum Rockwell í mormónabyggðum Utah. Eiginmaður hennar er strax grunaður um ódæðið en ekki líður að löngu uns lögreglumennirnir Jeb Pyre (Andrew Garfield) og Bill Taba (Gil Birmingham) átta sig á að málið er langt frá því að vera jafn einfalt og það virtist í upphafi. Gagnrýni 4.8.2022 07:54 The Gray Man: Netflix kveikir í peningum Netflix var ekkert að tvínóna við hlutina þegar gefið var grænt ljós á nýja mynd Russo-bræðra, sem hafa verið stórtækir leikstjórar í Avengers-heiminum. Heilum 200 milljónum dollara var splæst á herlegheitin og það sést hvert þær fóru, í sprengingar. Gagnrýni 24.7.2022 14:56 Chloe: Er glansmyndin ekki alltaf fölsk? Amazon Prime Video framleiddi í samstarfi við BBC þáttaröðina Chloe, sem nú er hægt að sjá á streymisveitunni. Hún fjallar um Becky, rúmlega þrítuga konu, sem býr enn hjá móður sinni. Þegar Chloe, sem Becky hefur fylgst með á Instagram, fremur sjálfsmorð fer Becky á stúfana og grennslast fyrir um málið. Gagnrýni 17.7.2022 12:08 Pure: Á flótta undan klúrum hugsunum Ríkissjónvarpið lauk nýlega sýningum á gamanþáttaröðinni Pure frá Channel 4, sem hægt er að streyma til 28. júlí. Hún fjallar um unga skoska konu, Marnie, sem á yfirborðinu virðist með öllu eðlileg. Hins vegar krauma ýmsar óþægilegar hugsanir undir yfirborðinu; hún getur alls ekki hætt að sjá fyrir sér fólk að gera kynferðislega hluti. Gagnrýni 6.7.2022 09:20 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. Gagnrýni 27.6.2022 08:52 Lightyear: Þvingaður Bósi í röngum skóm Peningamaskínan þarf að rúlla hjá Pixar, því datt einhverjum í hug að gera kvikmynd eingöngu um Bósa Ljósár. Þá ekki þann Bósa Ljósár sem birtist okkur í Toy Story myndunum, heldur einhvern ímyndaðan Bósa sem leikfangið sjálft á að vera byggt á. Orðin ringluð? Gagnrýni 20.6.2022 08:46 Hollywood fréttir: Fyrstu myndirnar af Ryan Gosling sem Ken Fyrstu myndirnar af Ryan Gosling sem Ken í Barbie-kvikmyndinni, sem kemur út eftir rúmt ár, hafa nú birst. Áður höfðu Warner Bros. birt myndir af Margot Robbie í gervi titilpersónunnar. Greta Gerwig leikstýrir myndinni og skrifar hana með Noah Baumbach, samstarfsmanni sínum til margra ára. Bíó og sjónvarp 17.6.2022 11:59 Barry: Barry missir kúlið, vitið og samhygðina Stöð 2 sýnir þessi misserin þriðju seríu gamanþáttaraðarinnar Barry og þegar þessi orð eru rituð hafa sjö þættir af átta verið sýndir, lokaþátturinn verður sýndur í kvöld (mánudag). Gagnrýni 13.6.2022 08:57 Top Gun Maverick: Geggjaður í loftinu, vonlaus á jörðu niðri Top Gun: Maverick er framhald Top Gun frá árinu 1986. Nokkrum skilnuðum og ansi mörgum hrukkum síðar er Tom Cruise hér mættur aftur í hlutverki orrustuflugmannsins óstýrláta Pete „Maverick“ Mitchell. Gagnrýni 30.5.2022 07:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Sjónvarpsrýni: Feðgar og dauðir menn á ferð Þar sem þessi rýnir hefur ekki tíma til að klára allar þáttaraðir og skrifa ítarlega dóma um þær hefur hann öðru hvoru brugðið á það ráð að fara yfir nokkrar seríur á hundavaði. Hér er umfjöllun um fjórar slíkar. Gagnrýni 13.4.2023 08:48
Colin From Accounts: Ástralirnir eru með þetta Þáttaröðin Colin From Accounts laumaði sér nýlega inn á streymisveitu Sjónvarps Símans án mikils lúðraþyts. Vel má því vera að hún hafi farið fram hjá áskrifendum, en það leiðréttist hér með, hún er með því ánægjulegra í sjónvarpinu þessi misserin. Gagnrýni 6.4.2023 11:00
Tár: Enginn grætur Lydiu Tár Kvikmyndin Tár rétt rataði í kvikmyndahús fyrir Óskarsverðlaunahelgina síðast liðnu og hægt að sjá hana í Bíó Paradís. Því miður birtist hún á sjóræningjasíðum fyrir margt löngu og mögulega margir freistast til að svindla og horfa þar. Ég mæli ekki með því, Tár er BÍÓmynd. Gagnrýni 18.3.2023 09:57
The Lazarus Project: Aftur og aftur og aftur...og einu sinni enn Stöð 2+ hefur nú opnað streymið á bresku þáttaröðinni The Lazarus Project. Hún fjallar um George, sem óvænt er dreginn inn í atburðarás sem fæstir í heiminum vita að á sér stað: Leynileg bresk ríkisstofnun er trekk í trekk að spóla tilveru okkar til baka um sex mánuði, án þess að nokkur viti af. Gagnrýni 11.3.2023 11:52
Poker Face: Murder She Wrote, on the Road Bullandi meðbyr er með Sjónvarpi Símans þessi misserin því hver HBO-þáttaröðin á fætur annarri dettur þar þinn. Í þokkabót er nú búið að opna fyrir streymi á Poker Face, nýja þætti frá Peacock streymisveitu NBC. Gagnrýni 7.2.2023 08:41
Sjónvarpsrýni: Endurvinnsla og máttleysi Það gefst ekki alltaf tími til að skrifa ítarlega dóma um allt sem fyrir augu ber sjónvarpinu. Heiðar Sumarliðason fer því yfir nokkrar nýlegar þáttaraðir á hundavaði. Gagnrýni 2.2.2023 07:01
The Menu: 1 prósentið hakkað í spað Kvikmyndin The Menu var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum sl. nóvember. Disney+ eru hins vegar ekkert að tvínóna við hlutina og er nú hægt að streyma henni þar. Gagnrýni 19.1.2023 08:57
The Banshees of Inisherin: Leiðindi í Inisherin Nýjasta kvikmynd Martin McDonaghs, The Banshees of Inisherin, er nú komin í kvikmyndahús. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda (ekki allra samt) líkt og hans fyrri verk. Gagnrýni 15.1.2023 12:16
Kaleidoscope: Ætlunarverk uppfyllt Netflix frumsýndi á nýársdag spennuþáttaröðina Kaleidoscope. Á flesta vegu er þetta mjög hefðbundið ránsspennudrama. Það sem er þó nýstárlegt við þáttaröðina er að hægt er að horfa á þættina átta í hvaða röð sem er, en Netflix stillir þó síðasta þættinum í framvindunni ávallt upp sem lokaþætti. Gagnrýni 13.1.2023 09:30
White Noise: Allt er gott ef ekki er vöruskortur Netflix frumsýndi á milli jóla og nýárs nýjustu kvikmynd Noah Baumbachs, White Noise. Hún byggir á samnefndri skáldsögu Don DeLillo og fjallar um bandaríska millistéttarfjölskyldu sem lendir í miðjum hamförum þegar eiturský nálgast heimili þeirra. Gagnrýni 2.1.2023 09:04
Tulsa King: Rambó tekur við af Chandler í Tulsa Nákvæmlega 20 árum eftir að Chandler Bing sofnaði á fundi og samþykkti óafvitandi að taka við skrifstofu vinnuveitanda síns í Tulsa, snýr amerískt sjónvarp aftur til þessarar næst stærstu borgar Oklahoma-ríkis. Þetta skiptið er það Sylvester Stallone sem er sendur til Tulsa en þættirnir Tulsa King eru nú í sýningu hjá Sjónvarpi Símans. Gagnrýni 27.12.2022 10:26
Mammals: Veitingahúsadólgur lendir í nettröllum Það er ansi hæðnislegt að nokkrum vikum eftir að spjallþáttastjórnandinn James Corden var úthrópaður á Instagram sem veitingahúsadólgur, skuli koma út þáttaröð með honum í aðalhlutverki þar sem hann leikur...kokk. Bíó og sjónvarp 19.11.2022 09:37
Barbarian: Sumt er verra án Zac Efron Hrollvekjan Barbarian kom nýlega í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og naut nokkurra vinsælda. Á Íslandi kom hún aftur á móti beint inn á STAR-streymisveitu Disney+. Gagnrýni 7.11.2022 07:00
Bros: Enginn er annars bróðir í leik Fyrir tveimur vikum kom kvikmyndin Smile í bíó, en nú er farið að sýna gamanmyndina Bros. Hver er tengingin? Auðvitað engin nema hvað titlarnir eru sama orðið á íslensku og ensku (svo er Bros auðvitað ekki vísun í bros, heldur stytting á orðinu brothers). Gagnrýni 1.11.2022 08:36
Smile: Brostu, þú ert að fara að deyja Kvikmyndin Smile vakti athygli á dögunum fyrir eitthvað allt annað en innihald sitt, heldur var það hugvitasamleg markaðsherferð sem var á allra vörum. Myndin sjálf kom svo í kvikmyndahús í þar síðustu viku. En er eitthvað vit í þessu öllu saman? Gagnrýni 16.10.2022 09:28
Pistol: Sex Pistols fá Disney-meðhöndlunina Það er eitthvað kaldhæðnislegt við að pönkhljómsveitin Sex Pistols endi undir hatti Disney samsteypunnar og mætti jafnvel segja það smiðshöggið á niðurlægingu þá sem Malcom McClaren, umboðsmaður þeirra, hóf með afskiptum sínum af söngvaranum Steve Jones. Nú er hægt að sjá sjónvarpsþáttaröðina Pistol á Disney+, en hún fjallar um feril hljómsveitarinnar. Gagnrýni 20.9.2022 08:48
Home: Flóttamenn eru fólk eins og við Ríkissjónvarpið á það til að detta inn á skemmtilega breska þætti og eru slíkir nú á dagskrá þar á bænum, þáttaröðin Home frá Channel 4. Gagnrýni 9.9.2022 09:13
This is Going to Hurt: Misþyrming heilbrigðisstéttarinnar Ríkissjónvarpið sýnir um þessar mundir (í línulegri dagskrá og streymi) bresku þáttaröðina This is Going to Hurt. Hún byggir á samnefndri bók sem fyrrverandi læknirinn Adam McKay skrifaði um störf sín í opinbera breska heilbrigðiskerfinu. Gagnrýni 2.9.2022 07:01
Nope: Allt í lagi, ekkert spes Eftir að hafa slegið í gegn með sínum fyrstu kvikmyndum Get Out og Us er meiri pressa á hrollvekjuleikstjóranum Jordan Peele og væntingarnar miklar. Þriðja kvikmynd hans, Nope, er nú komin í kvikmyndahús. Gagnrýni 15.8.2022 09:39
Cheaters: Framhjáhaldarar á sprettinum Sex þættir af bresku gamanþáttaröðinni Cheaters duttu inn á Stöð 2+ í byrjun viku. Þeir fjalla um Fola og Josh sem hittast fyrir tilviljun á flugvelli í Helsinki þegar fluginu þeirra til London er frestað vegna veðurs. Gagnrýni 13.8.2022 08:13
Grosse Freiheit: Mikil refsing Grosse Freiheit var frumsýnd á RIFF en Bíó Paradís hefur nú tekið hana til almennra sýninga. Gagnrýni 7.8.2022 11:27
Under the Banner of Heaven: Harmleikur í mormónabyggðum Ung móðir (Brenda) og 18 mánaða barn hennar finnast hrottalega myrt í bænum Rockwell í mormónabyggðum Utah. Eiginmaður hennar er strax grunaður um ódæðið en ekki líður að löngu uns lögreglumennirnir Jeb Pyre (Andrew Garfield) og Bill Taba (Gil Birmingham) átta sig á að málið er langt frá því að vera jafn einfalt og það virtist í upphafi. Gagnrýni 4.8.2022 07:54
The Gray Man: Netflix kveikir í peningum Netflix var ekkert að tvínóna við hlutina þegar gefið var grænt ljós á nýja mynd Russo-bræðra, sem hafa verið stórtækir leikstjórar í Avengers-heiminum. Heilum 200 milljónum dollara var splæst á herlegheitin og það sést hvert þær fóru, í sprengingar. Gagnrýni 24.7.2022 14:56
Chloe: Er glansmyndin ekki alltaf fölsk? Amazon Prime Video framleiddi í samstarfi við BBC þáttaröðina Chloe, sem nú er hægt að sjá á streymisveitunni. Hún fjallar um Becky, rúmlega þrítuga konu, sem býr enn hjá móður sinni. Þegar Chloe, sem Becky hefur fylgst með á Instagram, fremur sjálfsmorð fer Becky á stúfana og grennslast fyrir um málið. Gagnrýni 17.7.2022 12:08
Pure: Á flótta undan klúrum hugsunum Ríkissjónvarpið lauk nýlega sýningum á gamanþáttaröðinni Pure frá Channel 4, sem hægt er að streyma til 28. júlí. Hún fjallar um unga skoska konu, Marnie, sem á yfirborðinu virðist með öllu eðlileg. Hins vegar krauma ýmsar óþægilegar hugsanir undir yfirborðinu; hún getur alls ekki hætt að sjá fyrir sér fólk að gera kynferðislega hluti. Gagnrýni 6.7.2022 09:20
Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. Gagnrýni 27.6.2022 08:52
Lightyear: Þvingaður Bósi í röngum skóm Peningamaskínan þarf að rúlla hjá Pixar, því datt einhverjum í hug að gera kvikmynd eingöngu um Bósa Ljósár. Þá ekki þann Bósa Ljósár sem birtist okkur í Toy Story myndunum, heldur einhvern ímyndaðan Bósa sem leikfangið sjálft á að vera byggt á. Orðin ringluð? Gagnrýni 20.6.2022 08:46
Hollywood fréttir: Fyrstu myndirnar af Ryan Gosling sem Ken Fyrstu myndirnar af Ryan Gosling sem Ken í Barbie-kvikmyndinni, sem kemur út eftir rúmt ár, hafa nú birst. Áður höfðu Warner Bros. birt myndir af Margot Robbie í gervi titilpersónunnar. Greta Gerwig leikstýrir myndinni og skrifar hana með Noah Baumbach, samstarfsmanni sínum til margra ára. Bíó og sjónvarp 17.6.2022 11:59
Barry: Barry missir kúlið, vitið og samhygðina Stöð 2 sýnir þessi misserin þriðju seríu gamanþáttaraðarinnar Barry og þegar þessi orð eru rituð hafa sjö þættir af átta verið sýndir, lokaþátturinn verður sýndur í kvöld (mánudag). Gagnrýni 13.6.2022 08:57
Top Gun Maverick: Geggjaður í loftinu, vonlaus á jörðu niðri Top Gun: Maverick er framhald Top Gun frá árinu 1986. Nokkrum skilnuðum og ansi mörgum hrukkum síðar er Tom Cruise hér mættur aftur í hlutverki orrustuflugmannsins óstýrláta Pete „Maverick“ Mitchell. Gagnrýni 30.5.2022 07:24