Ellert B. Schram Hver er áfengisstefnan? Við fyrstu sýn virðist það saklaus tillaga að leyfa sölu á bjór og léttum vínum í matvörubúðum. Fyrir þá sem telja sig geta neytt þessara drykkja í hófi, væri það ánægjulegt hagræði að geta keypt rauðvínsflöskuna um leið og verslað er í kvöldmatinn. Er þetta ekki samskonar verslunarfrelsi eins og „þegar þú beittir þér fyrir því að mjólkin færi úr mjólkurbúðunum í matvöruverslanirnar hér um árið,“ spurði kunningi minn á dögunum. Fastir pennar 9.11.2007 18:35 Þrjátíu og sex árum seinna Á mánudaginn verður þingið sett. Þá eru liðin þrjátíu og sex ár frá því ég mætti þar fyrst, rétt rúmlega þrítugur unglingurinn. Árið 1971. Árið sem viðreisnarstjórnin féll, árið sem vinstri stjórn var mynduð, árið sem við ákváðum að færa landhelgina út í fimmtíu mílur og fiskurinn í hafinu var ennþá dýrmætasta sameign þjóðarinnar. Fastir pennar 28.9.2007 19:10 Númer nítján í röðinni Ég spígspora milli herbergja heima. Held á GSM-símtækinu og hlusta á Elvis Presley syngja Love me tender. Á annarri hverri mínútu er lagið rofið með þýðri röddu símastúlkunnar: í augnablikinu eru allar línur uppteknar, þú ert númer tuttugu og tvö í röðinni. Og ég bíð. Fastir pennar 14.9.2007 23:41 Nú er að bíta í skjaldarrendur Kosningabaráttan í vor er liðin. Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Velferðarstjórn. Nú stendur ekkert eftir nema að efna kosningaloforðin. Þau eru meira að segja sum komin inn í stjórnarsáttmálann. Fastir pennar 31.8.2007 21:04 Öldurót lífs og dauða Ég sit á veröndinni og horfi á öldurnar gjálfra í fjörunni. Ein af annarri velta þær upp í sandinn og svo fjara þær út. Eins og lífið. Eins og við manneskjurnar. Fastir pennar 17.8.2007 18:08 Perlum kastað fyrir svín Hvað skyldi ég vera búinn að fara oft austur yfir Þjórsá? Þúsund sinnum? Eða oftar? Ég fór þangað í sveitina í Landeyjarnar forðum daga og í Þórsmörk og alla leið í Öræfin, ég fór með Ingólfi á Hellu í kosningaleiðangra austur fyrir fjall. Fastir pennar 3.8.2007 17:02 Þegar Einar Oddur er allur Við heilsuðumst kurteislega og kankvíslega í vor, þegar sumarþingið tók til starfa. Það var alltaf blik í augunum á honum Einari Oddi, prakkaraskapur, glettni. Bros. Fastir pennar 20.7.2007 18:56 Ef maður getur haldið sér vakandi Það þarf þrekmenni til að sitja ráðstefnur. Sérstaklega ef þær eru stórar og langvarandi. Ég var nærri búinn að gleyma þessari lífsreynslu minni, þangað til að ég var sendur sem fulltrúi Alþingis á þing Evrópuráðsins í Strassbourg ásamt með alþingismönnunum Guðfinnu Bjarnadóttur og Steingrími J. Sigfússyni. Fastir pennar 6.7.2007 19:12 Aflamarkskerfið í uppnámi Lái mér hver sem vill, en ég hef lengi undrast þann lofsöng sem sunginn hefur verið um fiskveiðistjórnunarkerfi okkar Íslendinga. Fræðimenn í hagfræði, hagsmunaðilar í sjávarútvegi, stjórnmálamenn í valdastólum, hafa um árabil lofað og prísað aflamarkskerfið, sem á að hafa komið skikki á útgerð og fiskveiðar og leitt af sér hagræðingu í greininni með því að innleiða markaðstorg hins frjálsa framsals kvótans. Fastir pennar 22.6.2007 17:02 Í nýju kompaníi Í þingsetningarræðu sinni lét forseti Íslands þess getið að nú væru þeir allir horfnir af vettvangi sem hefðu verið með honum á þingi. Ég kleip mig í handlegginn til að kanna hvort ég væri ekki þar sem ég var. Eða væri ekki ég. Mundi sem sagt ekki betur en að við Ólafur Ragnar hefðum verið samferða á þingi fyrir margt löngu. Fastir pennar 8.6.2007 19:03 Ef ég tek ofan flokksgleraugun Kosningabaráttan hefur verið um margt skemmtileg. Og fróðleg. Þú hittir mann og annan, kynnist kjörum fólks, lífsháttum og skoðunum. Stundum nöldrinu en langoftast hreinskilni og kurteisi. Íslendingar eru dannað fólk. Fastir pennar 11.5.2007 17:05 Jafnir gagnvart Guði? Meirihluti presta innan þjóðkirkjunnar hefur hafnað því að gefa saman samkynhneigða. Í forundran spyr maður sjálfan sig hvers vegna þetta gerist á tímum frjálslyndis og umburðarlyndis; á tímum upplýsinga og vitneskju um að samkynhneigð hefur ekkert með perraskap eða ónáttúru að gera. Fastir pennar 27.4.2007 19:17 Enginn okkar er eyland Stundum held ég að ég sé eini Íslendingurinn sem skipt hefur opinberlega um flokk. Gamlir flokksbræður horfa á mig eins og naut á nývirki og spyrja með glotti: kom eitthvað fyrir þig, Ellert minn? Aðrir dæsa og verða daprir til augnanna, rétt eins og nákominn hafi fallið frá. Fastir pennar 30.3.2007 17:42 Þjóðin á það sem úti frýs Ég sat á þingbekknum og hlustaði á sakleysislega umræðu um landbrot, þar sem Guðni landbúnaðarráðherra spígsporaði í kringum ræðustólinn eins og maður gerir heima hjá sér meðan maður bíður eftir kvöldmatnum eða fréttunum. Allt í einu datt einhverjum þingmanninum í hug að fara að fílósofera um hvað yrði með landið, ef áin tæki upp á því að breyta um farveg. Fastir pennar 16.3.2007 15:53 Hamingjan er innan í þér Íslendingar eru rík þjóð. Ég held bara vellauðug. Bæði í peningum og mannauði. Þetta hefur okkur tekist hér upp á hjara veraldar og fámenn eins og við erum. Við ferðumst til útlanda, étum á okkur gat, kaupum allar græjurnar, húseignirnar, bílana og raunar allt milli himins og jarðar. Fastir pennar 2.3.2007 16:41 Trúin hennar ömmu Fegurð kristinnar trúar felst einmitt í þeim styrk sem hún veitir, að því leyti að hún byggir brýr milli lífs og dauða, milli syndanna og fyrirgefningarinnar, milli skins og skúra. Fastir pennar 22.12.2006 18:20 Jólagjöfin í ár Allt út af einni déskotans ljósakrónu og konan mín fór meira að segja út á gangstétt til að skoða hvernig nýja krónan tæki sig út, utan frá séð! Fastir pennar 8.12.2006 21:50 Hinn óbærilegi léttleiki Nema það að ég er hvorki fæddur né endurborinn frelsari, heldur bara maður á besta aldri, sem hefur gaman af svona uppákomum. Það er gaman að geta gert gagn, gaman að því að finna hlýhug og velvild sam-herja og pólitískra andstæðinga og geta litið upp til þeirra fjölmörgu manna og kvenna, sem taka þetta starf alvarlega. Fastir pennar 24.11.2006 21:54 Í guðanna bænum, vaknið Hvar sem við stöndum í flokki, hvar sem við erum í mannvirðingarstiganum, þá megum við ekki bregðast þeirri skyldu að hugsa upp á nýtt. Endursemja ræðurnar, svara kalla samtímans. Um það snýst frelsið, sem við köllum eftir. Fastir pennar 10.11.2006 18:47 Prófkjör, persónur og leikendur Ég hef sem forystumaður í íþróttahreyfingunni í þrjá áratugi, átt samneyti við fjöldann allan af menntamálaráðherrum. Björn var og er í hópi þeirra bestu, ef ekki sá besti. Fastir pennar 27.10.2006 18:04 Enginn veit hvað átt hefur Mér, gömlum varðhundi í liði NATO, líður eins og þeim sem missa fjarskyldan ættingja. Hvert var þá mitt starf í sex hundruð sumur? Déskotans friðurinn i vesturheimi hefur eyðilagt fyrir mér ævistarfið og gert varnarliðið óþarft! Fastir pennar 13.10.2006 22:08 Það húmar að hausti Haustið í lífi þessara gömlu skólasystkina minna var uppskera heitra ásta og ævarandi kynna, já haustið, sem var komið í lífi þeirra, var afrakstur áralangrar viðleitni til að rækta það sem sáð var og njóta uppskerunnar. Fastir pennar 29.9.2006 22:19 Sjálfshjálp hræddrar þjóðar Engum hugsandi manni dylst að hér er á ferðinni harkaleg gagnrýni, ef ekki stórskotahríð, á þá stefnu stjórnvalda, sem ráðið hefur för undir nafninu stóriðjustefna. Undirtektir, athygli og sala Draumalandsins segir okkur ekki endilega að þessi stefna hafi verið skotin í kaf. Fastir pennar 15.9.2006 19:26 Í hita leiksins Allt frá því að ég byrjaði að leika golf fyrir fjórum fimm árum hef ég setið uppi með þá miskunnnarlausu og ég vil segja skelfilegu niðurstöðu, að það er sama hvað ég reyni, hvað ég legg mig fram, þá kemur skorkortið upp um mig. En af því ég er nú keppnismaður af Guðs náð ákvað ég í sumar, ykkur að segja, að taka þetta föstum tökum, taka heila viku í golfið. Ef ekki tvær. Fastir pennar 1.9.2006 23:54 Þú getur ekki bæði haldið og sleppt Nei, þeir ríku mega vera ríkir mín vegna. Mér er miklu hugleiknara að vita hvað skattskráin segir um skattbyrði hins almenna launamanns og ellilífeyrisþegans. Hvað segir skattskráin um það órétti sem ríkir í skattaálögum, eftir því hvernig tekjurnar verða til? Fastir pennar 18.8.2006 21:38 Í miðju mannhafinu Hálfs mánaðar ferðalagi mínu um lendur heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi er lokið. Á morgun lýkur líka keppninni. Keppni sem alþjóðasamfélagið hefur fylgst með, í stærri og meiri mæli en nokkru sinni fyrr. Það hefur í rauninni ekkert gerst í henni veröld sem mark er á takandi eða sem máli skiptir, síðan HM hófst. Fastir pennar 7.7.2006 18:51 Alltaf í boltanum En ég hef alltaf haldið því fram að ekkert, ekkert í lífinu, er jafn þroskandi og það hlutskipti að tapa. Það herðir þig og ef einhver manndómur er í þér bregstu við. Þú lærir af mistökunum á vellinum og í lífinu og þú kannt að meta betur sigurinn, þegar loks hann kemur. Fastir pennar 23.6.2006 19:29 Þegar upp er staðið Ég veit að allir eru búnir að fá upp í kok af pólitík og kosningum. Ekki síst Halldór Ásgrímsson. En leyfist mér að láta nokkur lokaorð falla um niðurstöður sveitastjórnarkosninganna, bara svo það sé á hreinu, hvað mér finnst. Fastir pennar 9.6.2006 20:22 Við kjósum í dag Ég man eftir því í árdaga, þegar ég vann á kosningaskrifstofu fyrir minn gamla flokk, að aðalvinnan var fólgin í því að merkja kjósendur í næsta húsi, í hverfinu, á vinnustaðnum og sjá svo um að koma þessu réttrúnaðarfólki á kjörstað. Og þá var nóg að vita hvar fjölskyldufaðirinn stóð í pólitikinni. Það var jafnan gengið út frá því að eiginkonan, börnin, já fjölskyldan öll stæði og sæti eins og húsbóndinn gerði og segði til um og sjálfsagt var það rétt mat. Fastir pennar 26.5.2006 18:40 Þeim var ég verst, er ég unni mest Pólitísk umræða er nauðsynleg og æskileg en getum við ekki hafið okkur yfir þá lágkúru að gera lítið úr einstaklingum eða manneskjum, sem okkur fellur ekki við? Ég vek athygli á því að Morgunblaðið er eini fjölmiðillinn sem temur sér þennan málflutning. Fastir pennar 12.5.2006 16:23 « ‹ 1 2 3 ›
Hver er áfengisstefnan? Við fyrstu sýn virðist það saklaus tillaga að leyfa sölu á bjór og léttum vínum í matvörubúðum. Fyrir þá sem telja sig geta neytt þessara drykkja í hófi, væri það ánægjulegt hagræði að geta keypt rauðvínsflöskuna um leið og verslað er í kvöldmatinn. Er þetta ekki samskonar verslunarfrelsi eins og „þegar þú beittir þér fyrir því að mjólkin færi úr mjólkurbúðunum í matvöruverslanirnar hér um árið,“ spurði kunningi minn á dögunum. Fastir pennar 9.11.2007 18:35
Þrjátíu og sex árum seinna Á mánudaginn verður þingið sett. Þá eru liðin þrjátíu og sex ár frá því ég mætti þar fyrst, rétt rúmlega þrítugur unglingurinn. Árið 1971. Árið sem viðreisnarstjórnin féll, árið sem vinstri stjórn var mynduð, árið sem við ákváðum að færa landhelgina út í fimmtíu mílur og fiskurinn í hafinu var ennþá dýrmætasta sameign þjóðarinnar. Fastir pennar 28.9.2007 19:10
Númer nítján í röðinni Ég spígspora milli herbergja heima. Held á GSM-símtækinu og hlusta á Elvis Presley syngja Love me tender. Á annarri hverri mínútu er lagið rofið með þýðri röddu símastúlkunnar: í augnablikinu eru allar línur uppteknar, þú ert númer tuttugu og tvö í röðinni. Og ég bíð. Fastir pennar 14.9.2007 23:41
Nú er að bíta í skjaldarrendur Kosningabaráttan í vor er liðin. Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Velferðarstjórn. Nú stendur ekkert eftir nema að efna kosningaloforðin. Þau eru meira að segja sum komin inn í stjórnarsáttmálann. Fastir pennar 31.8.2007 21:04
Öldurót lífs og dauða Ég sit á veröndinni og horfi á öldurnar gjálfra í fjörunni. Ein af annarri velta þær upp í sandinn og svo fjara þær út. Eins og lífið. Eins og við manneskjurnar. Fastir pennar 17.8.2007 18:08
Perlum kastað fyrir svín Hvað skyldi ég vera búinn að fara oft austur yfir Þjórsá? Þúsund sinnum? Eða oftar? Ég fór þangað í sveitina í Landeyjarnar forðum daga og í Þórsmörk og alla leið í Öræfin, ég fór með Ingólfi á Hellu í kosningaleiðangra austur fyrir fjall. Fastir pennar 3.8.2007 17:02
Þegar Einar Oddur er allur Við heilsuðumst kurteislega og kankvíslega í vor, þegar sumarþingið tók til starfa. Það var alltaf blik í augunum á honum Einari Oddi, prakkaraskapur, glettni. Bros. Fastir pennar 20.7.2007 18:56
Ef maður getur haldið sér vakandi Það þarf þrekmenni til að sitja ráðstefnur. Sérstaklega ef þær eru stórar og langvarandi. Ég var nærri búinn að gleyma þessari lífsreynslu minni, þangað til að ég var sendur sem fulltrúi Alþingis á þing Evrópuráðsins í Strassbourg ásamt með alþingismönnunum Guðfinnu Bjarnadóttur og Steingrími J. Sigfússyni. Fastir pennar 6.7.2007 19:12
Aflamarkskerfið í uppnámi Lái mér hver sem vill, en ég hef lengi undrast þann lofsöng sem sunginn hefur verið um fiskveiðistjórnunarkerfi okkar Íslendinga. Fræðimenn í hagfræði, hagsmunaðilar í sjávarútvegi, stjórnmálamenn í valdastólum, hafa um árabil lofað og prísað aflamarkskerfið, sem á að hafa komið skikki á útgerð og fiskveiðar og leitt af sér hagræðingu í greininni með því að innleiða markaðstorg hins frjálsa framsals kvótans. Fastir pennar 22.6.2007 17:02
Í nýju kompaníi Í þingsetningarræðu sinni lét forseti Íslands þess getið að nú væru þeir allir horfnir af vettvangi sem hefðu verið með honum á þingi. Ég kleip mig í handlegginn til að kanna hvort ég væri ekki þar sem ég var. Eða væri ekki ég. Mundi sem sagt ekki betur en að við Ólafur Ragnar hefðum verið samferða á þingi fyrir margt löngu. Fastir pennar 8.6.2007 19:03
Ef ég tek ofan flokksgleraugun Kosningabaráttan hefur verið um margt skemmtileg. Og fróðleg. Þú hittir mann og annan, kynnist kjörum fólks, lífsháttum og skoðunum. Stundum nöldrinu en langoftast hreinskilni og kurteisi. Íslendingar eru dannað fólk. Fastir pennar 11.5.2007 17:05
Jafnir gagnvart Guði? Meirihluti presta innan þjóðkirkjunnar hefur hafnað því að gefa saman samkynhneigða. Í forundran spyr maður sjálfan sig hvers vegna þetta gerist á tímum frjálslyndis og umburðarlyndis; á tímum upplýsinga og vitneskju um að samkynhneigð hefur ekkert með perraskap eða ónáttúru að gera. Fastir pennar 27.4.2007 19:17
Enginn okkar er eyland Stundum held ég að ég sé eini Íslendingurinn sem skipt hefur opinberlega um flokk. Gamlir flokksbræður horfa á mig eins og naut á nývirki og spyrja með glotti: kom eitthvað fyrir þig, Ellert minn? Aðrir dæsa og verða daprir til augnanna, rétt eins og nákominn hafi fallið frá. Fastir pennar 30.3.2007 17:42
Þjóðin á það sem úti frýs Ég sat á þingbekknum og hlustaði á sakleysislega umræðu um landbrot, þar sem Guðni landbúnaðarráðherra spígsporaði í kringum ræðustólinn eins og maður gerir heima hjá sér meðan maður bíður eftir kvöldmatnum eða fréttunum. Allt í einu datt einhverjum þingmanninum í hug að fara að fílósofera um hvað yrði með landið, ef áin tæki upp á því að breyta um farveg. Fastir pennar 16.3.2007 15:53
Hamingjan er innan í þér Íslendingar eru rík þjóð. Ég held bara vellauðug. Bæði í peningum og mannauði. Þetta hefur okkur tekist hér upp á hjara veraldar og fámenn eins og við erum. Við ferðumst til útlanda, étum á okkur gat, kaupum allar græjurnar, húseignirnar, bílana og raunar allt milli himins og jarðar. Fastir pennar 2.3.2007 16:41
Trúin hennar ömmu Fegurð kristinnar trúar felst einmitt í þeim styrk sem hún veitir, að því leyti að hún byggir brýr milli lífs og dauða, milli syndanna og fyrirgefningarinnar, milli skins og skúra. Fastir pennar 22.12.2006 18:20
Jólagjöfin í ár Allt út af einni déskotans ljósakrónu og konan mín fór meira að segja út á gangstétt til að skoða hvernig nýja krónan tæki sig út, utan frá séð! Fastir pennar 8.12.2006 21:50
Hinn óbærilegi léttleiki Nema það að ég er hvorki fæddur né endurborinn frelsari, heldur bara maður á besta aldri, sem hefur gaman af svona uppákomum. Það er gaman að geta gert gagn, gaman að því að finna hlýhug og velvild sam-herja og pólitískra andstæðinga og geta litið upp til þeirra fjölmörgu manna og kvenna, sem taka þetta starf alvarlega. Fastir pennar 24.11.2006 21:54
Í guðanna bænum, vaknið Hvar sem við stöndum í flokki, hvar sem við erum í mannvirðingarstiganum, þá megum við ekki bregðast þeirri skyldu að hugsa upp á nýtt. Endursemja ræðurnar, svara kalla samtímans. Um það snýst frelsið, sem við köllum eftir. Fastir pennar 10.11.2006 18:47
Prófkjör, persónur og leikendur Ég hef sem forystumaður í íþróttahreyfingunni í þrjá áratugi, átt samneyti við fjöldann allan af menntamálaráðherrum. Björn var og er í hópi þeirra bestu, ef ekki sá besti. Fastir pennar 27.10.2006 18:04
Enginn veit hvað átt hefur Mér, gömlum varðhundi í liði NATO, líður eins og þeim sem missa fjarskyldan ættingja. Hvert var þá mitt starf í sex hundruð sumur? Déskotans friðurinn i vesturheimi hefur eyðilagt fyrir mér ævistarfið og gert varnarliðið óþarft! Fastir pennar 13.10.2006 22:08
Það húmar að hausti Haustið í lífi þessara gömlu skólasystkina minna var uppskera heitra ásta og ævarandi kynna, já haustið, sem var komið í lífi þeirra, var afrakstur áralangrar viðleitni til að rækta það sem sáð var og njóta uppskerunnar. Fastir pennar 29.9.2006 22:19
Sjálfshjálp hræddrar þjóðar Engum hugsandi manni dylst að hér er á ferðinni harkaleg gagnrýni, ef ekki stórskotahríð, á þá stefnu stjórnvalda, sem ráðið hefur för undir nafninu stóriðjustefna. Undirtektir, athygli og sala Draumalandsins segir okkur ekki endilega að þessi stefna hafi verið skotin í kaf. Fastir pennar 15.9.2006 19:26
Í hita leiksins Allt frá því að ég byrjaði að leika golf fyrir fjórum fimm árum hef ég setið uppi með þá miskunnnarlausu og ég vil segja skelfilegu niðurstöðu, að það er sama hvað ég reyni, hvað ég legg mig fram, þá kemur skorkortið upp um mig. En af því ég er nú keppnismaður af Guðs náð ákvað ég í sumar, ykkur að segja, að taka þetta föstum tökum, taka heila viku í golfið. Ef ekki tvær. Fastir pennar 1.9.2006 23:54
Þú getur ekki bæði haldið og sleppt Nei, þeir ríku mega vera ríkir mín vegna. Mér er miklu hugleiknara að vita hvað skattskráin segir um skattbyrði hins almenna launamanns og ellilífeyrisþegans. Hvað segir skattskráin um það órétti sem ríkir í skattaálögum, eftir því hvernig tekjurnar verða til? Fastir pennar 18.8.2006 21:38
Í miðju mannhafinu Hálfs mánaðar ferðalagi mínu um lendur heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi er lokið. Á morgun lýkur líka keppninni. Keppni sem alþjóðasamfélagið hefur fylgst með, í stærri og meiri mæli en nokkru sinni fyrr. Það hefur í rauninni ekkert gerst í henni veröld sem mark er á takandi eða sem máli skiptir, síðan HM hófst. Fastir pennar 7.7.2006 18:51
Alltaf í boltanum En ég hef alltaf haldið því fram að ekkert, ekkert í lífinu, er jafn þroskandi og það hlutskipti að tapa. Það herðir þig og ef einhver manndómur er í þér bregstu við. Þú lærir af mistökunum á vellinum og í lífinu og þú kannt að meta betur sigurinn, þegar loks hann kemur. Fastir pennar 23.6.2006 19:29
Þegar upp er staðið Ég veit að allir eru búnir að fá upp í kok af pólitík og kosningum. Ekki síst Halldór Ásgrímsson. En leyfist mér að láta nokkur lokaorð falla um niðurstöður sveitastjórnarkosninganna, bara svo það sé á hreinu, hvað mér finnst. Fastir pennar 9.6.2006 20:22
Við kjósum í dag Ég man eftir því í árdaga, þegar ég vann á kosningaskrifstofu fyrir minn gamla flokk, að aðalvinnan var fólgin í því að merkja kjósendur í næsta húsi, í hverfinu, á vinnustaðnum og sjá svo um að koma þessu réttrúnaðarfólki á kjörstað. Og þá var nóg að vita hvar fjölskyldufaðirinn stóð í pólitikinni. Það var jafnan gengið út frá því að eiginkonan, börnin, já fjölskyldan öll stæði og sæti eins og húsbóndinn gerði og segði til um og sjálfsagt var það rétt mat. Fastir pennar 26.5.2006 18:40
Þeim var ég verst, er ég unni mest Pólitísk umræða er nauðsynleg og æskileg en getum við ekki hafið okkur yfir þá lágkúru að gera lítið úr einstaklingum eða manneskjum, sem okkur fellur ekki við? Ég vek athygli á því að Morgunblaðið er eini fjölmiðillinn sem temur sér þennan málflutning. Fastir pennar 12.5.2006 16:23
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent