Óveður 14. febrúar 2020 Veðurfræðingur væntir barns í óveðrinu Birta Líf Kristinsdóttir á von á öðru barni sínu um helgina. Lífið 13.2.2020 12:55 Öll kennsla í Reykjavík fellur niður á morgun Öll kennsla í leikskólum og grunnskólum í Reykjavík fellur niður á morgun vegna óveðurs í nótt og fyrramálið. Innlent 13.2.2020 16:33 Óveðursvaktin: Rauð viðvörun gefin út Viðvaranir Veðurstofunnar vegna aftakaveðurs morgundagsins hafa víða verið færðar upp á rautt stig. Innlent 13.2.2020 16:02 Aukinn viðbúnaður hjá Landhelgisgæslunni vegna óveðursins Þór á sjó og Týr til taks. Umsjónarmenn skipa og báta hvattir til að huga að þeim. Innlent 13.2.2020 15:46 Landspítalinn boðar fólk til vinnu klukkan fimm í fyrramálið Starfsfólk á deildum með sólarhringsstarfsemi á Landspítalanum er beðið um að mæta til vinnu klukkan fimm í fyrramálið ef það hefur tök á. Þetta eru skilaboð frá viðbragðsstjórn Landspítalans vegna óveðursins sem reiknað er með að skelli á landinu seint í kvöld og nótt. Innlent 13.2.2020 15:41 Flotinn í höfn meðan lætin ganga yfir Óveðursspáin fyrir næstu daga setur strik í reikninginn hjá skipum Síldarvinnslunnar og Bergs-Hugins. Innlent 13.2.2020 14:28 Víðtækar lokanir á vegum um allt land Mjög líklegt verður að teljast að komi til lokana á fjölmörgum vegum um land allt á morgun. Innlent 13.2.2020 14:11 Sprengilægðin blés afmælisfagnað Bjarna út af kortinu Fimmtíu ára afmælisfagnaði Bjarna Benediktssónar frestað. Innlent 13.2.2020 12:15 Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. Innlent 13.2.2020 12:05 Austfirðingar hvattir til að huga að bátum sínum Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa á Austurlandi til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt. Innlent 13.2.2020 12:01 Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi almannavarn fyrir allt landið vegna óveðurs á morgun. Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi og ráðgerir víðtækar lokanir á vegum strax klukkan eitt í nótt þegar djúp lægð gengur inn á landið. Innlent 13.2.2020 11:44 Ákveðið að fresta Milljarði rís Óveðrið sem spáð er á landinu öllu frá miðnætti hefur sín áhrif. Innlent 13.2.2020 11:55 Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. Innlent 13.2.2020 11:17 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. Innlent 13.2.2020 07:04 Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Innlent 12.2.2020 18:43 Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. Innlent 12.2.2020 18:19 Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. Innlent 12.2.2020 16:58 Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. Innlent 12.2.2020 12:10 Hvers vegna er viðvörunin „bara“ gul? Veðurstofan segir mikilvægt að átta sig á því að gul viðvörun, þrjá til fimm daga fram í tímann, táknar ekki endilega hversu slæmt veður er í vændum. Innlent 11.2.2020 20:20 Gul viðvörun alls staðar vegna sérlega djúprar lægðar sem nálgast landið Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörðun alls staðar á landinu á föstudaginn vegna sérlega djúprar lægðar sem nálgast nú landið úr suðvestri. Innlent 11.2.2020 06:54 « ‹ 1 2 3 ›
Veðurfræðingur væntir barns í óveðrinu Birta Líf Kristinsdóttir á von á öðru barni sínu um helgina. Lífið 13.2.2020 12:55
Öll kennsla í Reykjavík fellur niður á morgun Öll kennsla í leikskólum og grunnskólum í Reykjavík fellur niður á morgun vegna óveðurs í nótt og fyrramálið. Innlent 13.2.2020 16:33
Óveðursvaktin: Rauð viðvörun gefin út Viðvaranir Veðurstofunnar vegna aftakaveðurs morgundagsins hafa víða verið færðar upp á rautt stig. Innlent 13.2.2020 16:02
Aukinn viðbúnaður hjá Landhelgisgæslunni vegna óveðursins Þór á sjó og Týr til taks. Umsjónarmenn skipa og báta hvattir til að huga að þeim. Innlent 13.2.2020 15:46
Landspítalinn boðar fólk til vinnu klukkan fimm í fyrramálið Starfsfólk á deildum með sólarhringsstarfsemi á Landspítalanum er beðið um að mæta til vinnu klukkan fimm í fyrramálið ef það hefur tök á. Þetta eru skilaboð frá viðbragðsstjórn Landspítalans vegna óveðursins sem reiknað er með að skelli á landinu seint í kvöld og nótt. Innlent 13.2.2020 15:41
Flotinn í höfn meðan lætin ganga yfir Óveðursspáin fyrir næstu daga setur strik í reikninginn hjá skipum Síldarvinnslunnar og Bergs-Hugins. Innlent 13.2.2020 14:28
Víðtækar lokanir á vegum um allt land Mjög líklegt verður að teljast að komi til lokana á fjölmörgum vegum um land allt á morgun. Innlent 13.2.2020 14:11
Sprengilægðin blés afmælisfagnað Bjarna út af kortinu Fimmtíu ára afmælisfagnaði Bjarna Benediktssónar frestað. Innlent 13.2.2020 12:15
Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. Innlent 13.2.2020 12:05
Austfirðingar hvattir til að huga að bátum sínum Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa á Austurlandi til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt. Innlent 13.2.2020 12:01
Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi almannavarn fyrir allt landið vegna óveðurs á morgun. Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi og ráðgerir víðtækar lokanir á vegum strax klukkan eitt í nótt þegar djúp lægð gengur inn á landið. Innlent 13.2.2020 11:44
Ákveðið að fresta Milljarði rís Óveðrið sem spáð er á landinu öllu frá miðnætti hefur sín áhrif. Innlent 13.2.2020 11:55
Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. Innlent 13.2.2020 11:17
Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. Innlent 13.2.2020 07:04
Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Innlent 12.2.2020 18:43
Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. Innlent 12.2.2020 18:19
Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. Innlent 12.2.2020 16:58
Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. Innlent 12.2.2020 12:10
Hvers vegna er viðvörunin „bara“ gul? Veðurstofan segir mikilvægt að átta sig á því að gul viðvörun, þrjá til fimm daga fram í tímann, táknar ekki endilega hversu slæmt veður er í vændum. Innlent 11.2.2020 20:20
Gul viðvörun alls staðar vegna sérlega djúprar lægðar sem nálgast landið Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörðun alls staðar á landinu á föstudaginn vegna sérlega djúprar lægðar sem nálgast nú landið úr suðvestri. Innlent 11.2.2020 06:54
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent