Lífið

Fréttamynd

Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2

„Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Gaf Mariah nammihring með demanti

Hjónin og söngvararnir Nick Cannon og Mariah Carey héldu þriðju brúðkaupsveislu sína um helgina. Þau giftu sig árið 2008 og hafa haldið brúðkaupsathöfn á hverju ári eftir það.

Lífið
Fréttamynd

Jón Gnarr vill styttu af Báru bleiku

Jón Gnarr ritaði pistil í Fréttablaðið í gær þar sem hann útskýrir framboð sitt fyrir Besta flokkinn betur í kjölfar góðrar útkomu úr skoðanakönnunum.

Lífið
Fréttamynd

Hemmi kominn í hlýrabolinn

„Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag.

Lífið
Fréttamynd

Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna

Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri.

Tónlist
Fréttamynd

Sandra flytur til New Orleans

Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn.

Lífið
Fréttamynd

Læknar rokka og poppa

Læknastarfið er sveipað virðuleika og löngu námi en þó hafa ekki allir læknar legið yfir námsbókum alla sína hunds- og kattartíð því þeir eru þónokkrir sem hafa getið sér gott orð á tónlistarsviðinu.

Tónlist
Fréttamynd

Ókeypis myndasögudagurinn á morgun

Það verður væntanlega væn biðröð fyrir utan myndasöguverslunina Nexus á morgun. Þá tekur verslunin þátt í hinum alþjóðlega ókeypis myndasögudegi í áttunda skipti.

Lífið
Fréttamynd

Prinsessukjólar og álfaæla

Listamennirnir Morri og Arnljótur kalla verk sín nöfnum á borð við Álfaæla og Prinsessukjólar í druslum en þeir opna sýningu í kvöld.

Lífið