Ljósleiðaradeildin ÍA batt enda á sigurgöngu FH ÍA varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn FH í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO er liðin mættust í þriðju umferð. Rafíþróttir 28.9.2023 21:41 Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir enn í leit að sínum fyrsta sigri Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá en stigataflan er afar jöfn enn sem komið er. Keppt verður í CS:GO í kvöld þrátt fyrir að CS2 sé kominn út. Rafíþróttir 28.9.2023 19:16 Enn hægt að skrá lið í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Nú er Úrvalsdeild Ljósleiðaradeildarinnar í CS farin af stað en skráning í neðri deildir hennar er enn í fullum gangi en skráningu í þær lýkur 29. september. Rafíþróttir 27.9.2023 21:11 Tilþrifin: miNideGreez! laumar sér að sprengjunni Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það miNideGreez! í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 27.9.2023 15:40 Breiðablik batt enda á sigurgöngu Ten5ion Breiðablik varð fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Ten5ion er liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO fyrr í kvöld. Rafíþróttir 26.9.2023 22:36 Dusty enn á toppnum með fullt hús stiga NOCCO Dusty vann góðan sigur er liðið mætti SAGA í þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í kvöld. Liðið hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Rafíþróttir 26.9.2023 21:51 Tilþrifin: wNkr einn á móti fjórum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það wNkr í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 22.9.2023 15:00 Meistararnir enn án sigurs Stórmeistarar Atlantic eru enn án sigurs eftir tap gegn FH í annarri umferð Lósleiðaradeildarinnar í CS:GO í kvöld. Rafíþróttir 21.9.2023 22:56 Ármann tók sín fyrstu stig á tímabilinu gegn Blikum Ármann vann góðan sigur gegn Breiðabliki í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Rafíþróttir 21.9.2023 21:50 Tilþrifin: J0n fer illa með SAGA og klárar lotuna Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það j0n í liði ÍA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 20.9.2023 15:01 Dusty fór létt með ÍBV Dusty fer vel af stað á nýhöfnu tímabili í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils eftir öruggan sigur gegn ÍBV í kvöld. Rafíþróttir 19.9.2023 22:16 SAGA sótti fyrsta sigur tímabilsins SAGA sótti sinn fyrsta leik á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO er liðið lagði ÍA í fyrri leik kvöldsins er 2. umferðin hófst. Rafíþróttir 19.9.2023 21:47 Dusty byrjar á sterkum sigri og ÍA fór illa með Eyjamenn Fyrstu umferð nýs tímabils í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk í kvöld með þremur leikjum. Dusty hóf tímabilið á sigri og ÍA vann öruggan sigur gegn ÍBV. Rafíþróttir 14.9.2023 23:00 Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur náð forskoti á meistarana Fyrsta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og klárast hún í kvöld með þremur viðureignum. Rafíþróttir 14.9.2023 19:16 Tilþrifin: Allt í haus hjá Peter Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 13.9.2023 15:02 Ten5ion hóf tímabilið á óvæntum sigri gegn meisturunum TEN5ION og ríkjandi meistarar í Atlantic áttust við er nýtt tímabil í Ljósleiðaradeildinni hófst með tveimur leikjum í kvöld. TEN5ION gerði sér lítið fyrir og lagði meistarana í frábærum leik. Rafíþróttir 12.9.2023 22:15 Ljósleiðaradeildin: Ríkjandi meistarar mæta til leiks í kvöld og er ekki spáð titlinum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Samkvæmt spánni fyrir komandi tímabil munu ríkjandi stórmeistarar í liði Atlantic ekki verja titil sinn en liðið mætir fyrrum liðsfélaga í viðureign sinni gegn Tension í kvöld. Sport 12.9.2023 17:00 Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar Rafíþróttir 25.3.2023 22:51 Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Atlantic Esports og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 25.3.2023 16:53 Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. Rafíþróttir 25.3.2023 14:15 „Fyrirsögnin getur klárlega verið að við fáum nýja Stórmeistara í deildinni“ Stórmeistaramóti Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með úrslitaleik milli Atlantic Esports og Þórs. Deildarmeistarar Dusty hafa einokað titlana undanfarin ár, en nú er ljóst að ný Stórmeistari verður krýndur. Rafíþróttir 25.3.2023 10:45 Þór rúllaði FH upp og mætir Atlantic í úrslitum Síðari undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar var á milli Þórs og FH Rafíþróttir 24.3.2023 23:41 Atlantic lagði Dusty og er á leið í úrslit Dusty og Atlantic börðust um sæti í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 24.3.2023 21:30 Stórmeistaramótið í beinni: Barist um sæti í úrslitum Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 24.3.2023 17:15 Úrslitahelgi Stórmeistaramótsins hefst í kvöld: Nær einhver að skáka Dusty? Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fara fram í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í kvöld. Ríkjandi meistarar Dusty hafa einokað titilinn seinustu ár og stefna í úrslit enn eina ferðina. Rafíþróttir 24.3.2023 11:45 Stórmeistaramótið í CS:GO | Atlantic lagði Breiðablik og mætir Dusty á föstudaginn Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í kvöld þegar átta lið tókust á. Auk Atlantic komust Dusty, Þór og FH áfram í undanúrslit. Rafíþróttir 21.3.2023 19:16 Stórmeistaramótið hefst í kvöld: „Nú er bara komið að alvöru lífsins“ Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld þegar átta liða úrslitin fara fram. Átta lið unnu sér inn keppnisrétt í gegnum Áskorendamótið og verða allar fjórar viðureignirnar spilaðar á sama tíma. Rafíþróttir 21.3.2023 15:02 Áskorendamótið í beinni: Barist um seinustu sætin á Stórmeistaramótinu Seinasti keppnisdagur Áskorendamótsins í CS:GO fer fram í kvöld sem þýðir að nú fer hver að verða seinastur að vinna sér inn sæti á sjálfu Stórmeistaramótinu. Rafíþróttir 14.3.2023 19:16 Áskorendamótið í beinni: Þrjú lið tryggja sér sæti á Stórmeistaramótinu Áskorendamót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er komið á fleygiferð og í kvöld verður barist um þrjú laus sæti á sjálfu Stórmeistaramótinu. Rafíþróttir 9.3.2023 19:18 Áskorendamótið í beinni: Barist um fyrstu sætin á Stórmeistaramótinu Áskorendamót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er komið á fleygiferð og í kvöld verður barist um fyrstu tvö lausu sætin á sjálfu Stórmeistaramótinu. Rafíþróttir 7.3.2023 19:12 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 21 ›
ÍA batt enda á sigurgöngu FH ÍA varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn FH í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO er liðin mættust í þriðju umferð. Rafíþróttir 28.9.2023 21:41
Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir enn í leit að sínum fyrsta sigri Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá en stigataflan er afar jöfn enn sem komið er. Keppt verður í CS:GO í kvöld þrátt fyrir að CS2 sé kominn út. Rafíþróttir 28.9.2023 19:16
Enn hægt að skrá lið í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Nú er Úrvalsdeild Ljósleiðaradeildarinnar í CS farin af stað en skráning í neðri deildir hennar er enn í fullum gangi en skráningu í þær lýkur 29. september. Rafíþróttir 27.9.2023 21:11
Tilþrifin: miNideGreez! laumar sér að sprengjunni Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það miNideGreez! í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 27.9.2023 15:40
Breiðablik batt enda á sigurgöngu Ten5ion Breiðablik varð fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Ten5ion er liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO fyrr í kvöld. Rafíþróttir 26.9.2023 22:36
Dusty enn á toppnum með fullt hús stiga NOCCO Dusty vann góðan sigur er liðið mætti SAGA í þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í kvöld. Liðið hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Rafíþróttir 26.9.2023 21:51
Tilþrifin: wNkr einn á móti fjórum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það wNkr í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 22.9.2023 15:00
Meistararnir enn án sigurs Stórmeistarar Atlantic eru enn án sigurs eftir tap gegn FH í annarri umferð Lósleiðaradeildarinnar í CS:GO í kvöld. Rafíþróttir 21.9.2023 22:56
Ármann tók sín fyrstu stig á tímabilinu gegn Blikum Ármann vann góðan sigur gegn Breiðabliki í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Rafíþróttir 21.9.2023 21:50
Tilþrifin: J0n fer illa með SAGA og klárar lotuna Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það j0n í liði ÍA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 20.9.2023 15:01
Dusty fór létt með ÍBV Dusty fer vel af stað á nýhöfnu tímabili í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils eftir öruggan sigur gegn ÍBV í kvöld. Rafíþróttir 19.9.2023 22:16
SAGA sótti fyrsta sigur tímabilsins SAGA sótti sinn fyrsta leik á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO er liðið lagði ÍA í fyrri leik kvöldsins er 2. umferðin hófst. Rafíþróttir 19.9.2023 21:47
Dusty byrjar á sterkum sigri og ÍA fór illa með Eyjamenn Fyrstu umferð nýs tímabils í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk í kvöld með þremur leikjum. Dusty hóf tímabilið á sigri og ÍA vann öruggan sigur gegn ÍBV. Rafíþróttir 14.9.2023 23:00
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur náð forskoti á meistarana Fyrsta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og klárast hún í kvöld með þremur viðureignum. Rafíþróttir 14.9.2023 19:16
Tilþrifin: Allt í haus hjá Peter Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 13.9.2023 15:02
Ten5ion hóf tímabilið á óvæntum sigri gegn meisturunum TEN5ION og ríkjandi meistarar í Atlantic áttust við er nýtt tímabil í Ljósleiðaradeildinni hófst með tveimur leikjum í kvöld. TEN5ION gerði sér lítið fyrir og lagði meistarana í frábærum leik. Rafíþróttir 12.9.2023 22:15
Ljósleiðaradeildin: Ríkjandi meistarar mæta til leiks í kvöld og er ekki spáð titlinum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Samkvæmt spánni fyrir komandi tímabil munu ríkjandi stórmeistarar í liði Atlantic ekki verja titil sinn en liðið mætir fyrrum liðsfélaga í viðureign sinni gegn Tension í kvöld. Sport 12.9.2023 17:00
Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar Rafíþróttir 25.3.2023 22:51
Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Atlantic Esports og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 25.3.2023 16:53
Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. Rafíþróttir 25.3.2023 14:15
„Fyrirsögnin getur klárlega verið að við fáum nýja Stórmeistara í deildinni“ Stórmeistaramóti Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með úrslitaleik milli Atlantic Esports og Þórs. Deildarmeistarar Dusty hafa einokað titlana undanfarin ár, en nú er ljóst að ný Stórmeistari verður krýndur. Rafíþróttir 25.3.2023 10:45
Þór rúllaði FH upp og mætir Atlantic í úrslitum Síðari undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar var á milli Þórs og FH Rafíþróttir 24.3.2023 23:41
Atlantic lagði Dusty og er á leið í úrslit Dusty og Atlantic börðust um sæti í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 24.3.2023 21:30
Stórmeistaramótið í beinni: Barist um sæti í úrslitum Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 24.3.2023 17:15
Úrslitahelgi Stórmeistaramótsins hefst í kvöld: Nær einhver að skáka Dusty? Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fara fram í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í kvöld. Ríkjandi meistarar Dusty hafa einokað titilinn seinustu ár og stefna í úrslit enn eina ferðina. Rafíþróttir 24.3.2023 11:45
Stórmeistaramótið í CS:GO | Atlantic lagði Breiðablik og mætir Dusty á föstudaginn Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í kvöld þegar átta lið tókust á. Auk Atlantic komust Dusty, Þór og FH áfram í undanúrslit. Rafíþróttir 21.3.2023 19:16
Stórmeistaramótið hefst í kvöld: „Nú er bara komið að alvöru lífsins“ Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld þegar átta liða úrslitin fara fram. Átta lið unnu sér inn keppnisrétt í gegnum Áskorendamótið og verða allar fjórar viðureignirnar spilaðar á sama tíma. Rafíþróttir 21.3.2023 15:02
Áskorendamótið í beinni: Barist um seinustu sætin á Stórmeistaramótinu Seinasti keppnisdagur Áskorendamótsins í CS:GO fer fram í kvöld sem þýðir að nú fer hver að verða seinastur að vinna sér inn sæti á sjálfu Stórmeistaramótinu. Rafíþróttir 14.3.2023 19:16
Áskorendamótið í beinni: Þrjú lið tryggja sér sæti á Stórmeistaramótinu Áskorendamót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er komið á fleygiferð og í kvöld verður barist um þrjú laus sæti á sjálfu Stórmeistaramótinu. Rafíþróttir 9.3.2023 19:18
Áskorendamótið í beinni: Barist um fyrstu sætin á Stórmeistaramótinu Áskorendamót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er komið á fleygiferð og í kvöld verður barist um fyrstu tvö lausu sætin á sjálfu Stórmeistaramótinu. Rafíþróttir 7.3.2023 19:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent