Mannauðsmál „Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. Atvinnulíf 14.1.2022 07:01 Skipaður skrifstofustjóri kjara- og mannauðssýslu ríkisins Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að skipa Jökul Heiðdal Úlfsson í embætti skrifstofustjóra kjara- og mannauðssýslu ríkisins, sem fer með vinnuveitendahlutverk fyrir ríkið í heild. Skipunin er til fimm ára. Viðskipti innlent 13.1.2022 11:10 „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13.1.2022 07:00 Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12.1.2022 07:00 Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00 Sigríður frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins til Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðsstjóri Landsbankans. Hún tekur við af Baldri Gísla Jónssyni í byrjun febrúar en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin ellefu ár. Viðskipti innlent 5.1.2022 10:52 Sigríður tekur við af Baldri sem mannauðsstjóri Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir, sem hefur meðal annars starfað um árabil sem fræðslu- og mannauðsstóri hjá Eimskip, hefur verið ráðin mannauðsstjóri Landsbankans. Klinkið 5.1.2022 09:15 „Mannauðsmælingar eru lykilþáttur í framtíð fyrirtækja“ Þórhildur hóf fyrst störf hjá Póstinum sumarið 2019 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Frá lok árs 2020 hefur hún sinnt stöðu forstjóra Póstsins. Samstarf 20.12.2021 08:41 Gestir Snaps gengu í störf eftir að þjónarnir löbbuðu út Nær allt starfslið veitingahússins Snaps við Óðinstorg hefur sagt starfi sínu lausu vegna víðtækrar óánægju með stjórnarhætti nýs rekstrarstjóra. Viðskipti innlent 13.10.2021 14:01 Bein útsending: Haustráðstefna Stjórnvísi 2021 Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram á Grand Hotel milli klukkan níu og ellefu í dag. Þema ráðstefnunnar er Nýtt jafnvægi. Viðskipti innlent 7.10.2021 08:31 Heimsfaraldur aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki Formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, telur heimsfaraldur hafa aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki og tölur frá Alfreð ráðningaþjónustu benda til þess að auglýsingum mannauðsstarfa hafi fjölgað verulega síðastliðin ár. Atvinnulíf 6.10.2021 06:58 „Starfsfólkið skapar velgengnina“ Niðurstöður mælinga HR Monitor hafa gefið þeim hjá Sólar dýrmætar upplýsingar sem þau hafa nýtt sem tækifæri til að styrkja fyrirtækið. Samstarf 20.9.2021 13:00 Nýtt umhverfi kallar á nýjar lausnir „Þetta ár hefur verið mjög krefjandi og erfitt fyrir alla. Heimsfaraldurinn hefur leitt til þess að við höfum staðið frammi fyrir nýjum áskorunum," segir mannauðsfulltrúi 66°Norður. Samstarf 4.5.2021 15:00 „Án mannauðs er fyrirtækið ekki neitt“ Reglulegar vinnustaðamælingar veita dýrmæt gögn fyrir mannauðsdeildir fyrirtækja til að hlúa að starfsfólki. Samstarf 16.3.2021 13:11 Sem lið getum við hámarkað árangurinn Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur byggt upp velferðarþjónustu fyrir starfsfólk Samkaupa. Samstarf 3.3.2021 08:55 Meðvirkni í stjórnun - Á mannauðsmáli með Sigríði Indriðadóttur Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri Póstsins er gestur Unnar Helgadóttur í nýjasta hlaðvarpsþættinumn Á mannauðsmáli þar sem þær ræða meðvirkni í stjórnun Samstarf 23.10.2020 17:12 Gantast á Teams og nýir ráðningasamningar með fjarvinnu Það er ekki mögulegt fyrir allt starfsfólk að vinna í fjarvinnu en þar sem hún er möguleg hefur tæknin skipt sköpum. Þannig hefur félagslegi hlutinn þurft að færa sig yfir á Teams og Facebook þar sem reynt er að skapa jákvæða stemningu í stað þess félagsskapar sem fólk er vant að sækja á vinnustaði sína. Atvinnulíf 22.10.2020 07:01 Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:02 Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 3.9.2020 09:06 „Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00 Á mannauðsmáli: „Fræðsluskot kaupmannsins“ Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum er gestur Unnar í hlaðvarpinu „Á mannauðsmáli“. Samstarf 18.8.2020 09:56 Skökk skilaboð fyrirsagna draga úr jafnrétti á vinnumarkaði! Það vakti athygli í gær að Viðskiptablaðið breytti umtalaðri fyrirsögn úr „Byrjuðum saman á busaballinu“ yfir í „Stýrir nýjum 8 milljarða króna sjóði“. Skoðun 24.6.2020 12:06 Erfiðast að hitta ekki starfsfólk „Því miður vitum við lítið um framhaldið og eigum erfitt með að sjá hvað gerist næstu mánuði,“ segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða í viðtali um upplýsingamiðlun til starfsfólks á erfiðum tímum. Atvinnulíf 22.4.2020 13:01 Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. Atvinnulíf 22.4.2020 11:00 Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 22.4.2020 09:01 Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. Atvinnulíf 21.4.2020 11:00 „Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00 Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45 Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:01 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. Atvinnulíf 14.1.2022 07:01
Skipaður skrifstofustjóri kjara- og mannauðssýslu ríkisins Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að skipa Jökul Heiðdal Úlfsson í embætti skrifstofustjóra kjara- og mannauðssýslu ríkisins, sem fer með vinnuveitendahlutverk fyrir ríkið í heild. Skipunin er til fimm ára. Viðskipti innlent 13.1.2022 11:10
„Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13.1.2022 07:00
Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12.1.2022 07:00
Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00
Sigríður frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins til Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðsstjóri Landsbankans. Hún tekur við af Baldri Gísla Jónssyni í byrjun febrúar en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin ellefu ár. Viðskipti innlent 5.1.2022 10:52
Sigríður tekur við af Baldri sem mannauðsstjóri Landsbankans Sigríður Guðmundsdóttir, sem hefur meðal annars starfað um árabil sem fræðslu- og mannauðsstóri hjá Eimskip, hefur verið ráðin mannauðsstjóri Landsbankans. Klinkið 5.1.2022 09:15
„Mannauðsmælingar eru lykilþáttur í framtíð fyrirtækja“ Þórhildur hóf fyrst störf hjá Póstinum sumarið 2019 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs. Frá lok árs 2020 hefur hún sinnt stöðu forstjóra Póstsins. Samstarf 20.12.2021 08:41
Gestir Snaps gengu í störf eftir að þjónarnir löbbuðu út Nær allt starfslið veitingahússins Snaps við Óðinstorg hefur sagt starfi sínu lausu vegna víðtækrar óánægju með stjórnarhætti nýs rekstrarstjóra. Viðskipti innlent 13.10.2021 14:01
Bein útsending: Haustráðstefna Stjórnvísi 2021 Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram á Grand Hotel milli klukkan níu og ellefu í dag. Þema ráðstefnunnar er Nýtt jafnvægi. Viðskipti innlent 7.10.2021 08:31
Heimsfaraldur aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki Formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, telur heimsfaraldur hafa aukið eftirspurn eftir mannauðsfólki og tölur frá Alfreð ráðningaþjónustu benda til þess að auglýsingum mannauðsstarfa hafi fjölgað verulega síðastliðin ár. Atvinnulíf 6.10.2021 06:58
„Starfsfólkið skapar velgengnina“ Niðurstöður mælinga HR Monitor hafa gefið þeim hjá Sólar dýrmætar upplýsingar sem þau hafa nýtt sem tækifæri til að styrkja fyrirtækið. Samstarf 20.9.2021 13:00
Nýtt umhverfi kallar á nýjar lausnir „Þetta ár hefur verið mjög krefjandi og erfitt fyrir alla. Heimsfaraldurinn hefur leitt til þess að við höfum staðið frammi fyrir nýjum áskorunum," segir mannauðsfulltrúi 66°Norður. Samstarf 4.5.2021 15:00
„Án mannauðs er fyrirtækið ekki neitt“ Reglulegar vinnustaðamælingar veita dýrmæt gögn fyrir mannauðsdeildir fyrirtækja til að hlúa að starfsfólki. Samstarf 16.3.2021 13:11
Sem lið getum við hámarkað árangurinn Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur byggt upp velferðarþjónustu fyrir starfsfólk Samkaupa. Samstarf 3.3.2021 08:55
Meðvirkni í stjórnun - Á mannauðsmáli með Sigríði Indriðadóttur Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri Póstsins er gestur Unnar Helgadóttur í nýjasta hlaðvarpsþættinumn Á mannauðsmáli þar sem þær ræða meðvirkni í stjórnun Samstarf 23.10.2020 17:12
Gantast á Teams og nýir ráðningasamningar með fjarvinnu Það er ekki mögulegt fyrir allt starfsfólk að vinna í fjarvinnu en þar sem hún er möguleg hefur tæknin skipt sköpum. Þannig hefur félagslegi hlutinn þurft að færa sig yfir á Teams og Facebook þar sem reynt er að skapa jákvæða stemningu í stað þess félagsskapar sem fólk er vant að sækja á vinnustaði sína. Atvinnulíf 22.10.2020 07:01
Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39
Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:02
Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 3.9.2020 09:06
„Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00
Á mannauðsmáli: „Fræðsluskot kaupmannsins“ Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum er gestur Unnar í hlaðvarpinu „Á mannauðsmáli“. Samstarf 18.8.2020 09:56
Skökk skilaboð fyrirsagna draga úr jafnrétti á vinnumarkaði! Það vakti athygli í gær að Viðskiptablaðið breytti umtalaðri fyrirsögn úr „Byrjuðum saman á busaballinu“ yfir í „Stýrir nýjum 8 milljarða króna sjóði“. Skoðun 24.6.2020 12:06
Erfiðast að hitta ekki starfsfólk „Því miður vitum við lítið um framhaldið og eigum erfitt með að sjá hvað gerist næstu mánuði,“ segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða í viðtali um upplýsingamiðlun til starfsfólks á erfiðum tímum. Atvinnulíf 22.4.2020 13:01
Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. Atvinnulíf 22.4.2020 11:00
Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 22.4.2020 09:01
Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. Atvinnulíf 21.4.2020 11:00
„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00
Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45
Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:01