Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. janúar 2023 08:01 Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp umfjallanir og viðtöl Atvinnulífsins í fyrra. Við byrjum á því að rýna í brot af umfjöllun um alls kyns vinnutengd málefni og verkefni frá árinu 2022. Vísir/Vilhelm Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulífið á Vísi fagnar nýju ári og boðar áframhaldandi fjölbreytta umfjöllun. Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp vinnutengda umfjöllun og viðtöl úr Atvinnulífinu í fyrra. Við byrjum á upprifjun um ýmiss málefni sem tengjast vinnunni okkar eða vinnumarkaðinum. Z kynslóðin (fædd 1995-2012) er okkur hugleikin og við rýndum aðeins í þær breytingar sem vænta má af þessari kynslóð sem sögð er líkleg til að breyta vinnumarkaðinum algjörlega á komandi árum. Á sama tíma fjallaði Atvinnulífið um viðhorfsbreytingar til þriðja aldurskeiðsins og þeirra möguleika sem fólk getur valið þótt formlegu starfstímabili sé lokið samkvæmt reglum um aldur og vinnumarkað. Jafnréttismálin og fjölbreytileikin eru alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu og í fyrra rýndum við meðal annars í starfsheiti og þróun þeirra. Mannauðsmálin eru alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu og árið 2022 var meðal annars fjallað um mikilvægi þess að nýta mannauð innflytjenda betur, enda fyrirséð að Ísland þarf mikið á erlendu vinnuafli að halda nú og til framtíðar. Að leggja áherslu á andlegt hreysti og vellíðan er mikilvægur liður í umfjöllun Atvinnulífsins. Ekki síst það markmið að fólk sé hamingjusamt og í gleði, utan vinnu sem og á vinnustaðnum. Atvinnulífið rýnir reglulega í tæknimálin og þær breytingar sem fjórða iðnbyltingin mun leiða af sér fyrir atvinnulífið. Nýsköpun er reglulega til umfjöllunar í Atvinnulífinu. Frá sjónarhorni fjárfesta og frumkvöðla. Og nýsköpun þar sem umhverfismálin eru í forgrunni. Atvinnulífið fylgist vel með stöðu mála á ráðningamarkaðinum, þar sem tölur sýna að breytta stöðu vegna þess að í dag er mun algengara en áður að fólk segir upp starfi sínu einfaldlega vegna þess að það vill breytingar sjálft. En oft er umfjöllun um góð ráð þegar að við erum í atvinnuleit. Oft fjallar Atvinnulífið um mál sem fólk er feimið við að ræða upphátt á vinnustöðum. Atvinnulífið fylgist með auglýsinga- og markaðsmálunum. Í ársbyrjun fjallaði Atvinnulífið frá ýmsum sjónarhornum um það hvað vinnumarkaðurinn getur lært af Vítalíumálinu svokallaða. Atvinnulífið er með puttann á púlsinum hvað varðar þróun mála í sjálfbærniupplýsingum og grænþvotti. Stundum er tilefni til að Atvinnulífið stígi inn með umfjöllun fyrir vinnustaði sem tengjast málefnum líðandi stundar í þjóðfélaginu. Reglulega rýnir Atvinnulífið í áhugaverðar niðurstöður rannsókna fyrir vinnumarkaðinn. Eða ábendingar vinnumarkaðar til stjórnvalda um til dæmis breytingar í menntakerfinu. Breytingar í þágu umhverfis- og loftlagsmála eru reglulega til umfjöllunar í Atvinnulífinu. Síðast en ekki síst rýnir Atvinnulífið reglulega í hvernig við getum náð enn betri árangri í líðan og starfi. Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Nýsköpun Stjórnun Heilsa Geðheilbrigði Góðu ráðin Tækni Skóla - og menntamál Samfélagsleg ábyrgð Mannauðsmál Umhverfismál Jafnréttismál Innflytjendamál Starfsframi Tengdar fréttir Pokalaus: Með ost í frakkavasanum og skinkupakka í tölvutöskunni Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli hefur breyst frá því að vera B maður í algeran A mann. Hann segir alla menn sem nálgast miðjan aldur fussa og sveia reglulega yfir fréttamati fjölmiðla, rétt eins og einn karakterinn gerði í Áramótaskaupinu. Karakterinn sem Kolbeinn samsvaraði sig þó best við í skaupinu var pokalausa konan í búðinni. 7. janúar 2023 10:01 Eigum að horfa meira til framkvæmdastjóraskipta og nýrra aðila í stjórn „Ég kalla eftir samstarfi við háskólasamfélagið eða aðra rannsóknaraðila því hér er mikið til af raungögnum umfram það sem þekkist víða erlendis og því væri hægt að rannsaka það frá ýmsum hliðum hvort einhver munur er á rekstri fyrirtækja eftir því hvort framkvæmdastjóri er karl eða kona,“ segir Dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo. 6. janúar 2023 07:02 Hundruð karlmanna forstjórar en sautján ár á milli kvenráðninga „Sautján ár liðu á milli ráðninga á konu í forstjórastól í skráðu félagi á Íslandi. Á sama tíma hafa karlmenn sem gegnt hafa stöðu forstjóra í skráðum félögum skipta hundruðum,“ segir Ásta Dís Óladóttir dósent við Háskóla Íslands og formaður Jafnvægisvogar FKA en nýlega birti hún, auk Þóru H. Christiansen, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Erlu S. Kristjánsdóttur, grein í TVE-Tímariti um viðskipti og efnahagsmál þar sem er rýnt er í skýringar á því hvers vegna þróun á ráðningum kvenstjórnenda í forstjórastöður er jafn hægfara og raun ber vitni. 4. janúar 2023 07:01 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Sjá meira
Atvinnulífið á Vísi fagnar nýju ári og boðar áframhaldandi fjölbreytta umfjöllun. Á sunnudögum í janúar ætlum við að rifja upp vinnutengda umfjöllun og viðtöl úr Atvinnulífinu í fyrra. Við byrjum á upprifjun um ýmiss málefni sem tengjast vinnunni okkar eða vinnumarkaðinum. Z kynslóðin (fædd 1995-2012) er okkur hugleikin og við rýndum aðeins í þær breytingar sem vænta má af þessari kynslóð sem sögð er líkleg til að breyta vinnumarkaðinum algjörlega á komandi árum. Á sama tíma fjallaði Atvinnulífið um viðhorfsbreytingar til þriðja aldurskeiðsins og þeirra möguleika sem fólk getur valið þótt formlegu starfstímabili sé lokið samkvæmt reglum um aldur og vinnumarkað. Jafnréttismálin og fjölbreytileikin eru alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu og í fyrra rýndum við meðal annars í starfsheiti og þróun þeirra. Mannauðsmálin eru alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu og árið 2022 var meðal annars fjallað um mikilvægi þess að nýta mannauð innflytjenda betur, enda fyrirséð að Ísland þarf mikið á erlendu vinnuafli að halda nú og til framtíðar. Að leggja áherslu á andlegt hreysti og vellíðan er mikilvægur liður í umfjöllun Atvinnulífsins. Ekki síst það markmið að fólk sé hamingjusamt og í gleði, utan vinnu sem og á vinnustaðnum. Atvinnulífið rýnir reglulega í tæknimálin og þær breytingar sem fjórða iðnbyltingin mun leiða af sér fyrir atvinnulífið. Nýsköpun er reglulega til umfjöllunar í Atvinnulífinu. Frá sjónarhorni fjárfesta og frumkvöðla. Og nýsköpun þar sem umhverfismálin eru í forgrunni. Atvinnulífið fylgist vel með stöðu mála á ráðningamarkaðinum, þar sem tölur sýna að breytta stöðu vegna þess að í dag er mun algengara en áður að fólk segir upp starfi sínu einfaldlega vegna þess að það vill breytingar sjálft. En oft er umfjöllun um góð ráð þegar að við erum í atvinnuleit. Oft fjallar Atvinnulífið um mál sem fólk er feimið við að ræða upphátt á vinnustöðum. Atvinnulífið fylgist með auglýsinga- og markaðsmálunum. Í ársbyrjun fjallaði Atvinnulífið frá ýmsum sjónarhornum um það hvað vinnumarkaðurinn getur lært af Vítalíumálinu svokallaða. Atvinnulífið er með puttann á púlsinum hvað varðar þróun mála í sjálfbærniupplýsingum og grænþvotti. Stundum er tilefni til að Atvinnulífið stígi inn með umfjöllun fyrir vinnustaði sem tengjast málefnum líðandi stundar í þjóðfélaginu. Reglulega rýnir Atvinnulífið í áhugaverðar niðurstöður rannsókna fyrir vinnumarkaðinn. Eða ábendingar vinnumarkaðar til stjórnvalda um til dæmis breytingar í menntakerfinu. Breytingar í þágu umhverfis- og loftlagsmála eru reglulega til umfjöllunar í Atvinnulífinu. Síðast en ekki síst rýnir Atvinnulífið reglulega í hvernig við getum náð enn betri árangri í líðan og starfi.
Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Nýsköpun Stjórnun Heilsa Geðheilbrigði Góðu ráðin Tækni Skóla - og menntamál Samfélagsleg ábyrgð Mannauðsmál Umhverfismál Jafnréttismál Innflytjendamál Starfsframi Tengdar fréttir Pokalaus: Með ost í frakkavasanum og skinkupakka í tölvutöskunni Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli hefur breyst frá því að vera B maður í algeran A mann. Hann segir alla menn sem nálgast miðjan aldur fussa og sveia reglulega yfir fréttamati fjölmiðla, rétt eins og einn karakterinn gerði í Áramótaskaupinu. Karakterinn sem Kolbeinn samsvaraði sig þó best við í skaupinu var pokalausa konan í búðinni. 7. janúar 2023 10:01 Eigum að horfa meira til framkvæmdastjóraskipta og nýrra aðila í stjórn „Ég kalla eftir samstarfi við háskólasamfélagið eða aðra rannsóknaraðila því hér er mikið til af raungögnum umfram það sem þekkist víða erlendis og því væri hægt að rannsaka það frá ýmsum hliðum hvort einhver munur er á rekstri fyrirtækja eftir því hvort framkvæmdastjóri er karl eða kona,“ segir Dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo. 6. janúar 2023 07:02 Hundruð karlmanna forstjórar en sautján ár á milli kvenráðninga „Sautján ár liðu á milli ráðninga á konu í forstjórastól í skráðu félagi á Íslandi. Á sama tíma hafa karlmenn sem gegnt hafa stöðu forstjóra í skráðum félögum skipta hundruðum,“ segir Ásta Dís Óladóttir dósent við Háskóla Íslands og formaður Jafnvægisvogar FKA en nýlega birti hún, auk Þóru H. Christiansen, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Erlu S. Kristjánsdóttur, grein í TVE-Tímariti um viðskipti og efnahagsmál þar sem er rýnt er í skýringar á því hvers vegna þróun á ráðningum kvenstjórnenda í forstjórastöður er jafn hægfara og raun ber vitni. 4. janúar 2023 07:01 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Sjá meira
Pokalaus: Með ost í frakkavasanum og skinkupakka í tölvutöskunni Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli hefur breyst frá því að vera B maður í algeran A mann. Hann segir alla menn sem nálgast miðjan aldur fussa og sveia reglulega yfir fréttamati fjölmiðla, rétt eins og einn karakterinn gerði í Áramótaskaupinu. Karakterinn sem Kolbeinn samsvaraði sig þó best við í skaupinu var pokalausa konan í búðinni. 7. janúar 2023 10:01
Eigum að horfa meira til framkvæmdastjóraskipta og nýrra aðila í stjórn „Ég kalla eftir samstarfi við háskólasamfélagið eða aðra rannsóknaraðila því hér er mikið til af raungögnum umfram það sem þekkist víða erlendis og því væri hægt að rannsaka það frá ýmsum hliðum hvort einhver munur er á rekstri fyrirtækja eftir því hvort framkvæmdastjóri er karl eða kona,“ segir Dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo. 6. janúar 2023 07:02
Hundruð karlmanna forstjórar en sautján ár á milli kvenráðninga „Sautján ár liðu á milli ráðninga á konu í forstjórastól í skráðu félagi á Íslandi. Á sama tíma hafa karlmenn sem gegnt hafa stöðu forstjóra í skráðum félögum skipta hundruðum,“ segir Ásta Dís Óladóttir dósent við Háskóla Íslands og formaður Jafnvægisvogar FKA en nýlega birti hún, auk Þóru H. Christiansen, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Erlu S. Kristjánsdóttur, grein í TVE-Tímariti um viðskipti og efnahagsmál þar sem er rýnt er í skýringar á því hvers vegna þróun á ráðningum kvenstjórnenda í forstjórastöður er jafn hægfara og raun ber vitni. 4. janúar 2023 07:01
24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00