Fram Uppgjörið: Fylkir - Fram 0-0 | Fátt um fína drætti hjá Fylki og Fram Fylkir og Fram gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína á Würth-völlinn í Árbæinn í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 18:31 Sóknarmaður á leið í Lambhagann Hollenski framherjinn Djenairo Daniels er á leið til Fram og mun klára tímabilið með liðinu í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:31 Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00 Rúnar: Höfum engu gleymt Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum mjög ánægður með sigur sinna manna á Val á heimavelli í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 4-1 og náðu Framarar að minnka muninn á liðin í efri hlutanum með sigrinum í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 21:47 Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31 Kerfisbilunin hefur áhrif á Bestu deildina Leik Fram og Vals í Bestu deild karla sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Íslenski boltinn 21.7.2024 09:30 Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 12.7.2024 09:01 Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:30 Halldór B. Jónsson látinn Halldór B. Jónsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fram og fyrrum varaformaður KSÍ, lést þriðjudaginn 9. júlí eftir veikindi. Hann var 75 ára gamall. Greint er frá andláti Halldórs á heimasíðu Fram. Fótbolti 11.7.2024 14:31 Fagnaði markinu með því að þykjast kasta vatnsbrúsa Víkingur hélt út gegn Fram og vann 2-1 sigur í 13. umferð Bestu deildar karla. Mörkin úr leiknum og sérstakt fagn Danijels Dejan Djuric má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 1.7.2024 12:00 „Virkilegt áhyggjuefni fyrir þessa Evrópuleiki“ Það var létt yfir Arnar Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 2-1 sigur liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 30.6.2024 21:52 Uppgjör: Víkingur R. - Fram 2-1 | Meistararnir héldu út Topplið Víkings tók á móti Fram í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Víkingsvelli. Eftir afar spennandi leik sigruðu Víkingar 2-1 og styrkja stöðu sína því á toppnum. Íslenski boltinn 30.6.2024 18:30 Sjáðu Víking rúlla yfir Stjörnuna, Fylki jafna tvisvar í Vesturbænum og góða ferð Fram á Ísafjörð Tólf mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Víkingur rústaði Stjörnunni, Fram gerði góða ferð á Ísafjörð og KR og Fylkir skildu jöfn á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 28.6.2024 09:59 Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:15 Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02 Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15 Rakel og Arnar kynnt til leiks hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur kynnt þau Rakel Dögg Bragadóttur og Arnar Pétursson sem þjálfara liðsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 20.6.2024 21:45 Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. Handbolti 19.6.2024 15:48 Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01 Uppgjör: Fram - HK 1-2 | Gestirnir komu til baka HK kom til baka eftir að lenda undir gegn Fram í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hvorugu liði hafði tekist að vinna deildarleik síðan í maí. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30 Leik lokið: KA - Fram 3-0 | KA í undanúrslit eftir hundraðasta mark Hallgríms Mar KA er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir afar öruggan 3-0 sigur gegn Fram. Bjarni Aðalsteinsson setti tvö mörk og Hallgrímur Mar gulltryggði sigurinn með sínu hundraðasta marki fyrir félagið, sem gerði hann að markahæsta leikmanni í sögu KA. Íslenski boltinn 13.6.2024 17:15 Sjáðu markaveisluna og magnaða endurkomu Framara á móti FH FH og Fram gerðu 3-3 jafntefli í fyrsta leik níundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kaplakrikanum í gær. Íslenski boltinn 1.6.2024 09:31 „Veit ekki hvaðan þetta kom allt frá okkur“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í fótbolta, var að minnsta kosti sáttur með seinni hálfleik sinna manna þegar þeir mættu FH í kvöld. Fram lenti 3-0 undir en kom til baka og jafnaði í 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:51 „Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:44 Uppgjör: FH - Fram 3-3 | Ótrúleg endurkoma Fram í Krikanum FH tók á móti Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið með það markmið að koma sér upp í efri hlutann og aðeins eitt stig sem skilur liðin að. FH-ingar voru betri bróðurpart leiksins en þegar um hálftími var eftir gáfu Framarar í og skildu liðin jöfn, 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 18:30 Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Íslenski boltinn 27.5.2024 13:17 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 16:16 „Menn eru gríðarlega súrir“ Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans Fram við ÍA í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Það er þrátt fyrir að Fram hafi komist yfir og fengið upplagt tækifæri til að skora undir lokin. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:06 Uppgjörið og viðtöl: Fram 1-1 ÍA | Dýrkeypt klikk í lokin Fram og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Uppgjör og viðtöl eru væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31 „Rúnar skilur fótbolta og skilur fólk“ Kyle McLagan, sem hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar, ber Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, afar vel söguna. Íslenski boltinn 20.5.2024 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 29 ›
Uppgjörið: Fylkir - Fram 0-0 | Fátt um fína drætti hjá Fylki og Fram Fylkir og Fram gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína á Würth-völlinn í Árbæinn í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2024 18:31
Sóknarmaður á leið í Lambhagann Hollenski framherjinn Djenairo Daniels er á leið til Fram og mun klára tímabilið með liðinu í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:31
Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00
Rúnar: Höfum engu gleymt Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum mjög ánægður með sigur sinna manna á Val á heimavelli í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 4-1 og náðu Framarar að minnka muninn á liðin í efri hlutanum með sigrinum í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 21:47
Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31
Kerfisbilunin hefur áhrif á Bestu deildina Leik Fram og Vals í Bestu deild karla sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Íslenski boltinn 21.7.2024 09:30
Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 12.7.2024 09:01
Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:30
Halldór B. Jónsson látinn Halldór B. Jónsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fram og fyrrum varaformaður KSÍ, lést þriðjudaginn 9. júlí eftir veikindi. Hann var 75 ára gamall. Greint er frá andláti Halldórs á heimasíðu Fram. Fótbolti 11.7.2024 14:31
Fagnaði markinu með því að þykjast kasta vatnsbrúsa Víkingur hélt út gegn Fram og vann 2-1 sigur í 13. umferð Bestu deildar karla. Mörkin úr leiknum og sérstakt fagn Danijels Dejan Djuric má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 1.7.2024 12:00
„Virkilegt áhyggjuefni fyrir þessa Evrópuleiki“ Það var létt yfir Arnar Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 2-1 sigur liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 30.6.2024 21:52
Uppgjör: Víkingur R. - Fram 2-1 | Meistararnir héldu út Topplið Víkings tók á móti Fram í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Víkingsvelli. Eftir afar spennandi leik sigruðu Víkingar 2-1 og styrkja stöðu sína því á toppnum. Íslenski boltinn 30.6.2024 18:30
Sjáðu Víking rúlla yfir Stjörnuna, Fylki jafna tvisvar í Vesturbænum og góða ferð Fram á Ísafjörð Tólf mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Víkingur rústaði Stjörnunni, Fram gerði góða ferð á Ísafjörð og KR og Fylkir skildu jöfn á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 28.6.2024 09:59
Uppgjör og viðtöl: Vestri - Fram 1-3 | Þægilegt fyrir Fram á Ísafirði Vestri og Fram áttust við á Kerecisvellinum í kvöld við frábærar aðstæður. Enduðu leikar 1-3 fyrir Fram sem voru miklu betri allan leikinn, að undanskildum fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.6.2024 17:15
Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02
Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15
Rakel og Arnar kynnt til leiks hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur kynnt þau Rakel Dögg Bragadóttur og Arnar Pétursson sem þjálfara liðsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 20.6.2024 21:45
Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. Handbolti 19.6.2024 15:48
Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01
Uppgjör: Fram - HK 1-2 | Gestirnir komu til baka HK kom til baka eftir að lenda undir gegn Fram í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hvorugu liði hafði tekist að vinna deildarleik síðan í maí. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30
Leik lokið: KA - Fram 3-0 | KA í undanúrslit eftir hundraðasta mark Hallgríms Mar KA er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir afar öruggan 3-0 sigur gegn Fram. Bjarni Aðalsteinsson setti tvö mörk og Hallgrímur Mar gulltryggði sigurinn með sínu hundraðasta marki fyrir félagið, sem gerði hann að markahæsta leikmanni í sögu KA. Íslenski boltinn 13.6.2024 17:15
Sjáðu markaveisluna og magnaða endurkomu Framara á móti FH FH og Fram gerðu 3-3 jafntefli í fyrsta leik níundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kaplakrikanum í gær. Íslenski boltinn 1.6.2024 09:31
„Veit ekki hvaðan þetta kom allt frá okkur“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í fótbolta, var að minnsta kosti sáttur með seinni hálfleik sinna manna þegar þeir mættu FH í kvöld. Fram lenti 3-0 undir en kom til baka og jafnaði í 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:51
„Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 22:44
Uppgjör: FH - Fram 3-3 | Ótrúleg endurkoma Fram í Krikanum FH tók á móti Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði lið með það markmið að koma sér upp í efri hlutann og aðeins eitt stig sem skilur liðin að. FH-ingar voru betri bróðurpart leiksins en þegar um hálftími var eftir gáfu Framarar í og skildu liðin jöfn, 3-3. Íslenski boltinn 31.5.2024 18:30
Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Íslenski boltinn 27.5.2024 13:17
Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 16:16
„Menn eru gríðarlega súrir“ Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans Fram við ÍA í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Það er þrátt fyrir að Fram hafi komist yfir og fengið upplagt tækifæri til að skora undir lokin. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:06
Uppgjörið og viðtöl: Fram 1-1 ÍA | Dýrkeypt klikk í lokin Fram og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Uppgjör og viðtöl eru væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31
„Rúnar skilur fótbolta og skilur fólk“ Kyle McLagan, sem hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar, ber Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, afar vel söguna. Íslenski boltinn 20.5.2024 11:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent