Nám

Fréttamynd

Lífið eftir stúdentspróf

Þuríður Pétursdóttir lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum síðastliðið vor og vissi eiginlega ekkert hvað hana langaði að læra þegar þeim áfanga var náð.

Menning
Fréttamynd

Vestur-Íslendingar og fræðsla

Afkomendur Íslendinga í hinum vestræna heimi eru ófáir og á hverju ári leggja Íslendingar land undir fót til að heimsækja ættingja sína sem hafa tekið Norður-Ameríku fram yfir Ísland. Í bráðum fimm ár hefur Þjóðræknisfélag Íslendinga staðið fyrir námskeiðum um vesturfarana og síðustu þrjú ár hafa verið farnar skipulagðar ferðir til Norður-Ameríku í tengslum við námskeiðin.

Menning
Fréttamynd

Skólavefir á netinu

Áhugi á vefjum sem bjóða upp á námsefni hefur aukist nokkuð nú í verkfalli grunnskólakennara.

Menning
Fréttamynd

Sköpun og samkynhneigð

Hvað segir Gamla testamentið um sköpunina? er heiti námskeiðs Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar sem hefst á þriðjudaginn í næstu viku.

Menning
Fréttamynd

Rokk fyrir alla

"Rokkskólinn er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á tónlist og þar er boðið upp á skemmtileg 4-6 vikna námskeið," segir Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona, sem er í forsvari fyrir skólann.

Menning
Fréttamynd

Kennslustefna Hrafnagilsskóla

"Að allir hafi það góða í sér og geti orðið betri manneskjur er inntakið í kennslustefnu okkar," segir Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, en kennslustefna skólans er unnin er út frá hugmyndinni um skapgerðarmenntun, þar sem leitast er við að þroska persónuleika nemenda, samkennd, siðferði og ábyrgð.

Menning
Fréttamynd

Íslendingar í Evrópukeppni

Tveir Íslendingar tóku þátt í keppni Evrópusamtaka hótel-og ferðamálaskóla um síðustu helgi í Bled í Slóveníu og frammistaða þeirra var glæsileg.

Menning
Fréttamynd

Námskeið í hársnyrtingu

Íslenskt og bandarískt fagfólk í hárgreiðslu hafði vinnubúðir á Grand hóteli um síðustu helgi fyrir norska kollega sína sem flykktust hingað tugum saman á haustnámskeið í greininni.

Menning
Fréttamynd

Námskeið framundan

Íslendingar eru þekktir fyrir mikinn áhuga á ættfræði. Þorgrímur Gestsson virkjar þann áhuga í námskeiði sem hann kennir í Námsflokkum Reykjavíkur og kallast Ritun ættarsögu.

Menning
Fréttamynd

Pastellitanámskeið hjá Mími

Námskeið í pastellitamálun er að hefjast hjá Mími símenntun og það er nýjung þar á bæ. Kennari er Birgir Rafn Friðriksson myndlistamaður sem er aðdáandi pastellita en segir þá hafa goldið þess síðustu ár að vera ekki í tísku.

Menning
Fréttamynd

Opnir tímar í tréskurði

Tréskurður tilheyrir bæði tómstundagamni og nytjalist og þá kúnst er hægt að læra á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Leiðbeinandi er Sigmundur Hansen og hann segir alla velkomna í tíma, á hvaða aldri sem þeir eru.

Menning
Fréttamynd

Tveggja vikna trommunámskeið

"Við Gulli höfum verið að halda nokkur trommunámskeið gegnum tíðina og það hefur gefist vel. Þetta er alltaf að þróast hjá okkur og verða betra og betra," segir Jóhann Hjörleifsson, en hann mun byrja með trommunámskeið þann 4. október ásamt Gunnlaugi Briem.

Menning
Fréttamynd

Bollywood í Kramhúsinu

Danska magadansmærin Anna Barner Sarp er stödd hér á landi og ætlar að halda þriggja vikna dansnámskeið í Kramhúsinu sem hefst á þriðjudag. Þar er þó um að ræða miklu meira en bara magadans því Anna blandar saman indverskum dansi, arabískum magadansi og hiphopi svo úr verður hinn vinsæli Bollywood-dans sem fer nú sigurför um heiminn.

Menning
Fréttamynd

Verklegt nám í ensku

Enskuskólinn var stofnaður 1986 af Julie Ingham enskukennara."Við höfum alltaf lagt mestu áhersluna á talmálið og flokkum nemendur í sex aðalstig eftir talgetu. Innan hvers stigs eru þrjú meginnámskeið þannig að alls er hægt að fara í gegnum 18 sérnámskeið. Allir kennarar skólans hafa ensku að móðurmáli og sérmenntun í enskukennslu fyrir útlendinga.

Menning
Fréttamynd

Sígaunstemmning og grænt te

 Feng Shui-húsinu á Laugavegi verður efnt til fjölda námskeiða í vetur og nú þegar er búið að skipuleggja dagskrá fram í desember. Meðal þess sem boðið verður upp á eru Feng Shui-námskeið I og II þar sem Rósa Traustadóttir leiðir þátttakendur um töfraheima Feng Shui-fræðanna. Rósa segir alla geta tileinkað sér Feng Shui til betra lífs og það sé mikill misskilningur að fólk þurfi að henda öllu út hjá sér og byrja upp á nýtt.

Menning
Fréttamynd

Fullur af þrótti og hugmyndum

Skúli Skúlason, fjármálastjóri hjá Íþrótta-og tómstundaráði Reykjavíkur, lauk BS gráðu í viðskiptafræði síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík. Hann tók námið með fullri vinnu tvö fyrri árin en síðasta árið gat hann helgað sig því eingöngu.

Menning
Fréttamynd

Í sífelldri endurnýjun

Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi.

Menning
Fréttamynd

Mósaík fyrir byrjendur

Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði reynir að brydda upp á skemmtilegum nýjungum á hverri önn og í haust verður boðið upp á nýtt námskeið í mósaík. Það er Alice Olivia Clarke sem leiðbeinir á námskeiðinu en hún er kanadísk mósaíklistakona sem hefur verið búsett á Íslandi í 11 ár og gert mörg stór mósaíkverk,

Menning
Fréttamynd

Flugþjónar í Austurlöndum

Sjómenn á hafi úti, flugþjónar í Austurlöndum og veðurathugunarmenn á Hveravöllum. Allir hafa þeir stundað nám hver á sínum stað en þó við sömu menntastofnun, Fjölbraut í Ármúla. Fjarnám - það er lykillinn. Nú stunda þrettán hundruð manns fjarnám við Ármúlaskólann.

Menning
Fréttamynd

Einstaklingar virkjaðir

"Við erum að virkja getu hvers og eins til að takast á við framtíðina. Markmiðið hjá okkur er að aðstoða fólk sem misst hefur vinnuna vegna andlegra eða líkamlegra áfalla. Það gerum við meðal annars með því að tengja saman mennta- og heilbrigðiskerfið."

Menning
Fréttamynd

Spilað eftir eyranu

Tónheimar í Fákafeni 9 hafa þá sérstöðu á meðal tónlistarskólanna að þar er nemendum kennt að spila á píanó eftir eyranu. Hann hefur starfað í þrjú ár og er Ástvaldur Traustason skólastjóri. Nemendur geta valið að leika sín uppáhaldslög, hvort sem þau eru eftir Beethoven eða Bítlana,

Menning
Fréttamynd

Mikill áhugi á tónlistarnámi

Rúmlega helmingur allra grunnskólanemenda í Súðavík er í tónlistarnámi. Tónlistarskólinn á Ísafirði er þar með útibú og eru nemendurnir 21.

Menning
Fréttamynd

Hestamennska er uppeldisleg íþrótt

Nú eru haustnámskeið að hefjast í reiðskólanum Faxabóli í Víðidal þar sem hestamaðurinn Tómas Ragnarsson heldur um taumana ásamt konu sinn Þóru Þrastardóttur. Þar er boðið upp á byrjendanámskeið, framhaldsnámskeið og einnig eru útreiðahópar fyrir vönustu þátttakendurna

Menning
Fréttamynd

Fyrirlestraröð Umhverfisstofnunar

Hér starfa sérfræðingar á öllum sviðum og okkur langaði til þess að miðla þekkingu þeirra til almennings," segir Hrefna Guðmundsdóttir, fræðslu- og upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar

Menning
Fréttamynd

Ester Sól, sex ára á Ólafsfirði

Ég er rosalega spennt yfir því að byrja í skólanum," segir Ester Sól Arnþórsdóttir. Hún kvíðir því samt svolítið að vakna snemma og að Sigurjón Máni, bróðir hennar, sé ekki með henni í skólanum lengur

Menning
Fréttamynd

Guðrún Björg er að byrja í MH

"Það er gaman að vera í nýjum skóla og með nýjar skruddur," segir Guðrún Björg Ingimundardóttir sem var að hefja nám við Menntaskólann í Hamrahlíð. Henni líst vel á umhverfið og andann í skólanum. En af hverju valdi hún MH?

Menning
Fréttamynd

Menningarstjórnun á Bifröst

"Þjóðfélagið gerir æ meiri kröfur um endurmenntun og símenntun og mér fannst þetta kjörin leið til að fylgja með í þeim straumi. Þetta leggst mjög vel í mig," segir Jónas Sen píanóleikari og tónlistargagnrýnandi sem skellti sér í meistaranám í menningar- og menntastjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst í sumar.

Menning
Fréttamynd

Daníel Erik Hjatlason í Fellaskóla

"Ég var í sveit í sumar þannig að ég þurfti alltaf að vakna eldsnemma í fjósið. Ég á því ekkert í erfiðleikum með að vakna í skólann," segir Daníel Erik. Hann segist hafa verið svolítið spenntur að byrja í skólanum en líka svolítið kvíðinn

Menning
Fréttamynd

Leirmótun og - steypa

Birna Sigrún Gunnarsdóttir leirkerasmiður ætlar í haust að halda námskeið í leirmótun og leirsteypu eins og hún hefur gert undanfarin ár.

Menning