Höttur Viðar Örn: Sáttur við frammistöðu Hattar en ekki dómaranna Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með margt í leik síns liðs þrátt fyrir 83-84 tap fyrir Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum í kvöld. Hann var hins vegar ósáttari við dómara leiksins. Körfubolti 26.10.2023 22:52 Umfjöllun og viðtal: Höttur - Þór Þorl. 83-84 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þorlákshöfn hefur unnið þrjá leiki í röð úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Í kvöld var röðin komin að Hetti á Egilsstöðum sem Þór vann 83-84. Höttur gat jafnað með vítaskoti í lokin. Körfubolti 26.10.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 18:31 Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58 Ívar Ásgrímsson: Mun bjartsýnni en fyrir viku Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðs Breiðabliks í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með framfarir síns liðs í annarri umferð tímabilsins þótt liðið tapaði 80-73 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Í fyrstu umferðinni steinlá liðið gegn Haukum, 83-127 á heimavelli. Körfubolti 12.10.2023 22:47 Viðar Örn: Buðum hættunni heim Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var ánægður með að hafa unnið Breiðablik 80-73 á Egilsstöðum í kvöld þótt frammistaða liðsins væri ekki góð. Höttur spilaði vel fyrsta kortérið og var þá komið með 10 stiga forskot en hrökk síðan í baklás. Það bjargaði sér svo í síðasta leikhluta. Körfubolti 12.10.2023 22:19 Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 80-73 | Hattarmenn búnir að vinna tvo í röð Höttur vann sinn annan leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið hafði betur 80-73 gegn Breiðabliki á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn var ekki áferðafallegur en Höttur marði sigurinn fyrir rest. Körfubolti 12.10.2023 18:31 Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87 - 104 | Frábær sigur gestanna Höttur gerði sér lítið fyrir og lagði mikið breytt lið Grindavíkur í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri en heimamenn og virtust hafa leikinn í hendi sér svo til allan tímann. Körfubolti 5.10.2023 18:31 Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00 Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31 Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32 Umfjöllun: Höttur - ÍR 79-80 | Fallnir ÍR-ingar gerðu út um úrslitakeppnisvonir Hattar Nýliðar Hattar þurftu að sætta sig við eins stigs tap gegn föllnum ÍR-ingum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-80, en sigur hefði komið Hattarmönnum í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. Körfubolti 23.3.2023 17:30 Viðar: Ætli ég verði ekki bara kallaður falldraugurinn en hann „Miracle man“ Höttur frá Egilsstöðum verða með í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en sigur Hattar á Breiðablik fyrr í kvöld, 85-98, í 21. umferð deildarinnar staðfesti það. Höttur lék óaðfinnanlega nánast í seinni hálfleik til að sigla sigrinum heim og var þjálfarin liðsins ánægður með sigurinn og sögulegan áfanga fyrir liðið hans. Körfubolti 23.3.2023 20:22 Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. Körfubolti 23.3.2023 14:30 Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. Körfubolti 16.3.2023 18:16 Sjáðu rosalegar lokasekúndur úr leik Grindavíkur og Hattar Grindavík vann eins stigs sigur á Hetti í Subway-deild karla í körfuknattleik í gær en sigurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 12.3.2023 08:00 Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. Körfubolti 17.2.2023 17:30 „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2023 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31 Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 9.2.2023 18:30 Umfjöllun: Höttur - Þór Þ. 83-86 | Gestirnir upp úr fallsæti eftir sigur á Egilsstöðum Þór Þorlákshöfn komst upp fyrir ÍR í fallbaráttu Subway-deildar karla í körfuknattleik eftir 83-86 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Þór hafði forustuna allan leikinn en Hetti tókst að hleypa spennu í hann undir lokin. Körfubolti 28.1.2023 18:31 Náðu félagsskiptunum í gegn í tíma og Alberts má því spila frestaða leikinn Hattarmenn hafa endurnýjað kynnin við bandaríska Hollendinginn Bryan Anton Alberts og hann er kominn með leikheimild hjá KKÍ. Körfubolti 27.1.2023 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. Körfubolti 19.1.2023 17:31 Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. Körfubolti 19.1.2023 21:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Höttur - Valur 47-74 | Valur mætir Stjörnunni í úrslitum Valur vann sannfærandi sigur á Hetti í undanúrslitum VÍS-bikarsins 47-74. Höttur átti enginn svör við frábærum varnarleik Vals sem sá til þess að Valsarar mæta Stjörnunni í úrslitum VÍS-bikarsins á laugardaginn. Körfubolti 11.1.2023 19:15 „Að tapa á móti Val er ekkert til að skammast sín fyrir en ég er ekki sáttur með frammistöðuna“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með frammistöðu Hattar í tuttugu og sjö stiga tapi gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Sport 11.1.2023 22:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Viðar Örn: Sáttur við frammistöðu Hattar en ekki dómaranna Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með margt í leik síns liðs þrátt fyrir 83-84 tap fyrir Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum í kvöld. Hann var hins vegar ósáttari við dómara leiksins. Körfubolti 26.10.2023 22:52
Umfjöllun og viðtal: Höttur - Þór Þorl. 83-84 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þorlákshöfn hefur unnið þrjá leiki í röð úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Í kvöld var röðin komin að Hetti á Egilsstöðum sem Þór vann 83-84. Höttur gat jafnað með vítaskoti í lokin. Körfubolti 26.10.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 18:31
Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58
Ívar Ásgrímsson: Mun bjartsýnni en fyrir viku Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðs Breiðabliks í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með framfarir síns liðs í annarri umferð tímabilsins þótt liðið tapaði 80-73 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Í fyrstu umferðinni steinlá liðið gegn Haukum, 83-127 á heimavelli. Körfubolti 12.10.2023 22:47
Viðar Örn: Buðum hættunni heim Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var ánægður með að hafa unnið Breiðablik 80-73 á Egilsstöðum í kvöld þótt frammistaða liðsins væri ekki góð. Höttur spilaði vel fyrsta kortérið og var þá komið með 10 stiga forskot en hrökk síðan í baklás. Það bjargaði sér svo í síðasta leikhluta. Körfubolti 12.10.2023 22:19
Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 80-73 | Hattarmenn búnir að vinna tvo í röð Höttur vann sinn annan leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið hafði betur 80-73 gegn Breiðabliki á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn var ekki áferðafallegur en Höttur marði sigurinn fyrir rest. Körfubolti 12.10.2023 18:31
Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87 - 104 | Frábær sigur gestanna Höttur gerði sér lítið fyrir og lagði mikið breytt lið Grindavíkur í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri en heimamenn og virtust hafa leikinn í hendi sér svo til allan tímann. Körfubolti 5.10.2023 18:31
Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00
Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31
Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32
Umfjöllun: Höttur - ÍR 79-80 | Fallnir ÍR-ingar gerðu út um úrslitakeppnisvonir Hattar Nýliðar Hattar þurftu að sætta sig við eins stigs tap gegn föllnum ÍR-ingum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-80, en sigur hefði komið Hattarmönnum í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. Körfubolti 23.3.2023 17:30
Viðar: Ætli ég verði ekki bara kallaður falldraugurinn en hann „Miracle man“ Höttur frá Egilsstöðum verða með í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en sigur Hattar á Breiðablik fyrr í kvöld, 85-98, í 21. umferð deildarinnar staðfesti það. Höttur lék óaðfinnanlega nánast í seinni hálfleik til að sigla sigrinum heim og var þjálfarin liðsins ánægður með sigurinn og sögulegan áfanga fyrir liðið hans. Körfubolti 23.3.2023 20:22
Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. Körfubolti 23.3.2023 14:30
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. Körfubolti 16.3.2023 18:16
Sjáðu rosalegar lokasekúndur úr leik Grindavíkur og Hattar Grindavík vann eins stigs sigur á Hetti í Subway-deild karla í körfuknattleik í gær en sigurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 12.3.2023 08:00
Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. Körfubolti 17.2.2023 17:30
„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2023 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31
Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 9.2.2023 18:30
Umfjöllun: Höttur - Þór Þ. 83-86 | Gestirnir upp úr fallsæti eftir sigur á Egilsstöðum Þór Þorlákshöfn komst upp fyrir ÍR í fallbaráttu Subway-deildar karla í körfuknattleik eftir 83-86 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Þór hafði forustuna allan leikinn en Hetti tókst að hleypa spennu í hann undir lokin. Körfubolti 28.1.2023 18:31
Náðu félagsskiptunum í gegn í tíma og Alberts má því spila frestaða leikinn Hattarmenn hafa endurnýjað kynnin við bandaríska Hollendinginn Bryan Anton Alberts og hann er kominn með leikheimild hjá KKÍ. Körfubolti 27.1.2023 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. Körfubolti 19.1.2023 17:31
Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. Körfubolti 19.1.2023 21:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Höttur - Valur 47-74 | Valur mætir Stjörnunni í úrslitum Valur vann sannfærandi sigur á Hetti í undanúrslitum VÍS-bikarsins 47-74. Höttur átti enginn svör við frábærum varnarleik Vals sem sá til þess að Valsarar mæta Stjörnunni í úrslitum VÍS-bikarsins á laugardaginn. Körfubolti 11.1.2023 19:15
„Að tapa á móti Val er ekkert til að skammast sín fyrir en ég er ekki sáttur með frammistöðuna“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með frammistöðu Hattar í tuttugu og sjö stiga tapi gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Sport 11.1.2023 22:05