Körfubolti „Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið“ Nikki Spoelstra, fyrrverandi eiginkona Erik Spoelstra – þjálfara Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur tjáð sig um orðróma þess efnis að hún hafi „klúðrað“ skilnaðinum en Erik fékk nýjan samning hjá Heat upp á mörg hundruð milljónir að skilnaðurinn var staðfestur. Körfubolti 12.1.2024 07:00 „Það er ekki óheiðarlegt að tala við vini sína“ Haukar heimsóttu toppbaráttulið Njarðvíkur í Ljónagryfjuna þegar 14.umferð Subway deilda karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Haukar freistuðu þess að komast á sigurbraut og reyna rífa sig aðeins frá botnbaráttunni. Byrjuðu þeir leikinn vel og sýndu viðbrögð sem Maté Dalmay þjálfari Hauka vonaðist til að sjá fyrir leik. Körfubolti 11.1.2024 22:16 „Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07 Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. Körfubolti 9.1.2024 07:00 Tilþrifin: Varnarleikur og trollatröðsla í kjölfarið báru af Að venju var farið yfir Tilþrif umferðarinnar í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar báru frábær varnarleikur og trollatroðsla Keith Jordan í liði Breiðabliks af. Körfubolti 8.1.2024 23:31 Var nálægt því að hætta en Adam Silver talaði hann af því Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, hefur viðurkennt að hann hafi næstum verið búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið dæmdur í leikbann og misst af tólf leikjum. Körfubolti 8.1.2024 21:31 Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05 „Ég held að þetta sé liðið til að vinna“ Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. Körfubolti 6.1.2024 16:46 Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Körfubolti 6.1.2024 14:01 Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Körfubolti 5.1.2024 23:31 „Man ekki eftir að hafa lent í þessu áður“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð sáttur eftir níu stiga sigur gegn Stjörnunni í 12. umferð Subway-deildar karla. Njarðvík náði mest yfir 20 stiga forystu en bauð Stjörnunni upp í dans í á lokakaflanum og komust heimamenn í Stjörnunni yfir í Umhyggjuhöllinni. Njarðvíkurliðið reyndist þó sterkara liðið á svellinu undir lokin og landaði sigri. Körfubolti 5.1.2024 22:44 „Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. Körfubolti 5.1.2024 22:37 „Fannst þér við alveg ömurlegir?“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við Vísi eftir leikinn gegn Njarðvík í Subway-deild karla í kvöld. Njarðvík vann níu stiga sigur eftir mjög sveiflukenndan leik þar sem Njarðvík leiddi þó lengst af. Sigurliðið er nú einungis einum sigri á eftir toppliði Vals en tapliðið er einum sigurleik þar á eftir. Körfubolti 5.1.2024 22:17 Flautukarfa rétt framan við miðju tryggði Nuggets sigur NBA meistarar Denver Nuggets virðast óðum vera að finna taktinn en liðið lagði Golden State Warriors í nótt þar sem Nikola Jokic skoraði ótrúlega sigurkörfu. Körfubolti 5.1.2024 17:31 Segir búningsklefa Miami Heat vera eins og í Hungurleikunum Udonis Haslem, sem lék með Miami Heat allan sinn feril og fram á fimmtugsaldur, lét nokkrar skrautlegar sögur um stemminguna í Miami flakka í viðtalsþætti á dögunum. Körfubolti 31.12.2023 08:00 O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Körfubolti 30.12.2023 21:10 Elvar Már atkvæðamikill í tapleik PAOK Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson lét mikið að sér kveða í dag þegar hann og félagar hans í PAOK misstu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. Körfubolti 30.12.2023 18:29 Góður biti í hundskjaft Aaron Gordon, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni, mun ekki taka þátt í næstu leikjum liðsins vegna sérkennilegra meiðsla sem hann hlaut eftir leik liðsins á jóladagskvöld. Körfubolti 27.12.2023 20:30 Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Körfubolti 27.12.2023 10:30 Doncic með 50 stig í sigri gegn Suns Luka Doncic fór mikinn í liði Dallas Mavericks gegn Phoenix Suns í nótt en hann skoraði 50 stig fyrir sitt lið. Körfubolti 26.12.2023 09:43 Styrmir Snær stigahæstur í tapleik Styrmir Snær Þrastarson og félögum í Belfius Mons gengur illa að komast á sigurbraut í belgísku úrvalsdeildinni en liðið tapaði stórt í dag gegn toppliði Antwerp Giants. Körfubolti 17.12.2023 16:00 Curry fyrstur allra til að setja 3.500 þrista Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, skráði sig í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrstur allra til að rjúfa 3.500 þrista múrinn. Talan er þó fyrst og fremst táknræn því hann er löngu orðinn efstur í skoruðum þristum í sögu deildarinnar. Körfubolti 17.12.2023 12:32 Einu vörðu skoti frá þrefaldri tvennu Nýliðinn hávaxni, Chet Holmgren, fór á kostum í vörn Oklahoma City Thunder í nótt þegar liðið lagði meistara Denver Nuggets. Körfubolti 17.12.2023 11:01 Flautukörfuveisla í NBA í nótt og þristaregn Boðið var upp á miklar dýrðir í NBA í nótt, einn leikur vannst á flautukörfu og annar með 0,9 sekúndur á klukkunni. Þá féllu og bættust met hægri vinstri. Körfubolti 17.12.2023 09:48 Grindavíkurkonur Kanalausar eftir áramót Grindvíkingar geta mögulega gert breytingar á leikmannahópi sínum í Subway-deild kvenna en hin bandaríska Danielle Rodriguez er meðal þeirra 20 einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Körfubolti 16.12.2023 16:34 Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. Körfubolti 16.12.2023 13:12 Leggur skóna á hilluna og hellir sér út í þjálfun Danero Thomas, leikmaður nýliða Hamars, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék því sinn síðasta leik í tapi Hamars gegn Tindastóli á fimmtudaginn. Körfubolti 16.12.2023 10:09 Jalen Brunson í 50-stiga klúbbinn Jalen Brunson, leikmaður New York Knicks, fór hamförum í nótt í sigri liðsins á Phoenix Suns þegar hann skoraði 50 stig og klikkaði varla úr skoti. Körfubolti 16.12.2023 09:31 KR-ingar búnir að finna nýjan Kana Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Nimrod Hilliard IV á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. Körfubolti 15.12.2023 17:45 „Við lítum svolítið út eins og lið sem hefur bara ekkert æft saman“ Eftir jafnan fyrri hálfleik í viðureign Grindavíkur og Hauka í Subway-deild karla var engu líkara en allur vindur væri úr gestunum í þeim seinni. Grindvíkingar kláruðu leikinn nokkuð örugglega og höfðu tæplega 20 stiga sigur, lokatölur í Smáranum 89-75. Körfubolti 14.12.2023 22:43 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 219 ›
„Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið“ Nikki Spoelstra, fyrrverandi eiginkona Erik Spoelstra – þjálfara Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur tjáð sig um orðróma þess efnis að hún hafi „klúðrað“ skilnaðinum en Erik fékk nýjan samning hjá Heat upp á mörg hundruð milljónir að skilnaðurinn var staðfestur. Körfubolti 12.1.2024 07:00
„Það er ekki óheiðarlegt að tala við vini sína“ Haukar heimsóttu toppbaráttulið Njarðvíkur í Ljónagryfjuna þegar 14.umferð Subway deilda karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Haukar freistuðu þess að komast á sigurbraut og reyna rífa sig aðeins frá botnbaráttunni. Byrjuðu þeir leikinn vel og sýndu viðbrögð sem Maté Dalmay þjálfari Hauka vonaðist til að sjá fyrir leik. Körfubolti 11.1.2024 22:16
„Það var svolítill haustbragur á þessu hjá okkur“ Grindvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði í Subway-deild kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti Haukum. Boðið var upp á ansi sveiflukenndan leik sem varð svo æsispennandi í lokin en það voru heimakonur sem reyndust sterkari á svellinu þegar á reyndi. Lokatölur í Smáranum 86-83. Körfubolti 9.1.2024 23:07
Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. Körfubolti 9.1.2024 07:00
Tilþrifin: Varnarleikur og trollatröðsla í kjölfarið báru af Að venju var farið yfir Tilþrif umferðarinnar í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar báru frábær varnarleikur og trollatroðsla Keith Jordan í liði Breiðabliks af. Körfubolti 8.1.2024 23:31
Var nálægt því að hætta en Adam Silver talaði hann af því Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, hefur viðurkennt að hann hafi næstum verið búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið dæmdur í leikbann og misst af tólf leikjum. Körfubolti 8.1.2024 21:31
Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05
„Ég held að þetta sé liðið til að vinna“ Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. Körfubolti 6.1.2024 16:46
Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Körfubolti 6.1.2024 14:01
Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Körfubolti 5.1.2024 23:31
„Man ekki eftir að hafa lent í þessu áður“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð sáttur eftir níu stiga sigur gegn Stjörnunni í 12. umferð Subway-deildar karla. Njarðvík náði mest yfir 20 stiga forystu en bauð Stjörnunni upp í dans í á lokakaflanum og komust heimamenn í Stjörnunni yfir í Umhyggjuhöllinni. Njarðvíkurliðið reyndist þó sterkara liðið á svellinu undir lokin og landaði sigri. Körfubolti 5.1.2024 22:44
„Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. Körfubolti 5.1.2024 22:37
„Fannst þér við alveg ömurlegir?“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við Vísi eftir leikinn gegn Njarðvík í Subway-deild karla í kvöld. Njarðvík vann níu stiga sigur eftir mjög sveiflukenndan leik þar sem Njarðvík leiddi þó lengst af. Sigurliðið er nú einungis einum sigri á eftir toppliði Vals en tapliðið er einum sigurleik þar á eftir. Körfubolti 5.1.2024 22:17
Flautukarfa rétt framan við miðju tryggði Nuggets sigur NBA meistarar Denver Nuggets virðast óðum vera að finna taktinn en liðið lagði Golden State Warriors í nótt þar sem Nikola Jokic skoraði ótrúlega sigurkörfu. Körfubolti 5.1.2024 17:31
Segir búningsklefa Miami Heat vera eins og í Hungurleikunum Udonis Haslem, sem lék með Miami Heat allan sinn feril og fram á fimmtugsaldur, lét nokkrar skrautlegar sögur um stemminguna í Miami flakka í viðtalsþætti á dögunum. Körfubolti 31.12.2023 08:00
O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Körfubolti 30.12.2023 21:10
Elvar Már atkvæðamikill í tapleik PAOK Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson lét mikið að sér kveða í dag þegar hann og félagar hans í PAOK misstu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. Körfubolti 30.12.2023 18:29
Góður biti í hundskjaft Aaron Gordon, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni, mun ekki taka þátt í næstu leikjum liðsins vegna sérkennilegra meiðsla sem hann hlaut eftir leik liðsins á jóladagskvöld. Körfubolti 27.12.2023 20:30
Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Körfubolti 27.12.2023 10:30
Doncic með 50 stig í sigri gegn Suns Luka Doncic fór mikinn í liði Dallas Mavericks gegn Phoenix Suns í nótt en hann skoraði 50 stig fyrir sitt lið. Körfubolti 26.12.2023 09:43
Styrmir Snær stigahæstur í tapleik Styrmir Snær Þrastarson og félögum í Belfius Mons gengur illa að komast á sigurbraut í belgísku úrvalsdeildinni en liðið tapaði stórt í dag gegn toppliði Antwerp Giants. Körfubolti 17.12.2023 16:00
Curry fyrstur allra til að setja 3.500 þrista Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, skráði sig í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrstur allra til að rjúfa 3.500 þrista múrinn. Talan er þó fyrst og fremst táknræn því hann er löngu orðinn efstur í skoruðum þristum í sögu deildarinnar. Körfubolti 17.12.2023 12:32
Einu vörðu skoti frá þrefaldri tvennu Nýliðinn hávaxni, Chet Holmgren, fór á kostum í vörn Oklahoma City Thunder í nótt þegar liðið lagði meistara Denver Nuggets. Körfubolti 17.12.2023 11:01
Flautukörfuveisla í NBA í nótt og þristaregn Boðið var upp á miklar dýrðir í NBA í nótt, einn leikur vannst á flautukörfu og annar með 0,9 sekúndur á klukkunni. Þá féllu og bættust met hægri vinstri. Körfubolti 17.12.2023 09:48
Grindavíkurkonur Kanalausar eftir áramót Grindvíkingar geta mögulega gert breytingar á leikmannahópi sínum í Subway-deild kvenna en hin bandaríska Danielle Rodriguez er meðal þeirra 20 einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. Körfubolti 16.12.2023 16:34
Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. Körfubolti 16.12.2023 13:12
Leggur skóna á hilluna og hellir sér út í þjálfun Danero Thomas, leikmaður nýliða Hamars, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék því sinn síðasta leik í tapi Hamars gegn Tindastóli á fimmtudaginn. Körfubolti 16.12.2023 10:09
Jalen Brunson í 50-stiga klúbbinn Jalen Brunson, leikmaður New York Knicks, fór hamförum í nótt í sigri liðsins á Phoenix Suns þegar hann skoraði 50 stig og klikkaði varla úr skoti. Körfubolti 16.12.2023 09:31
KR-ingar búnir að finna nýjan Kana Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Nimrod Hilliard IV á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. Körfubolti 15.12.2023 17:45
„Við lítum svolítið út eins og lið sem hefur bara ekkert æft saman“ Eftir jafnan fyrri hálfleik í viðureign Grindavíkur og Hauka í Subway-deild karla var engu líkara en allur vindur væri úr gestunum í þeim seinni. Grindvíkingar kláruðu leikinn nokkuð örugglega og höfðu tæplega 20 stiga sigur, lokatölur í Smáranum 89-75. Körfubolti 14.12.2023 22:43