Körfubolti Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Körfubolti 4.10.2023 11:30 Raquel Laneiro: Þetta snýst um liðsheildina Raquel Laneiro var að vonum ánægð með sigur síns liðs gegn Þór í Subway deild kvenna í kvöld. Laneiro átti sjálf stórleik í liði Fjölnis. Körfubolti 3.10.2023 21:46 Aftur vekur Butler athygli fyrir útlit sitt á fjölmiðladegi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að hárgreiðslum og útliti á fjölmiðladegi NBA-deildarinnar. Körfubolti 2.10.2023 23:00 Orri meistari í fyrsta leik Íslenski körfuboltamaðurinn Orri Gunnarsson byrjar atvinnumannaferilinn vel með austurríska félaginu Swans Gmunden. Körfubolti 2.10.2023 17:00 Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. Körfubolti 1.10.2023 19:40 Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka? Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur. Körfubolti 30.9.2023 11:33 Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Körfubolti 30.9.2023 09:01 „Þær sem að þurftu að stíga upp þær stigu upp“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, var sáttur með tvö stig á heimavelli í fyrsta keppnisleik Grindavíkur í meistaraflokki í nýjum og glæsilegum sal. Körfubolti 26.9.2023 21:43 Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfubolti 24.9.2023 11:01 Giannis Antetokounmpo útilokar ekki að yfirgefa Bucks Giannis Antetokounmpo hristi aðeins upp í NBA heiminum á dögunum þegar hann var gestur í hlaðvarpinu 48 minutes. Þar lét hann þau orð falla að ef hann ætti betri möguleika á vinna titilinn annarsstaðar yrði hann að taka honum. Körfubolti 24.9.2023 09:57 Bið á félagaskiptum Damian Lillard Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Körfubolti 23.9.2023 10:06 Stjarnan fær reynslumikinn leikmann fyrir baráttu vetrarins Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 21.9.2023 15:30 Sjáðu frábæra flautukörfu Keiru sem tryggði bikarinn Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan. Körfubolti 21.9.2023 13:00 Umfjöllun og viðtal: Valur - Haukar 77-78 | Haukakonur meistarar meistaranna eftir flautukörfu Haukakonur urðu í kvöld meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 18:30 Fékk að vera með á æfingu hjá Harlem Globetrotters Eitt þekktasta körfuboltalið heims kemur til með að leika listir sínar í Laugardalshöll á morgun. Fréttamaður tók forskot á sæluna og fékk að vera með á æfingu. Lífið 16.9.2023 21:00 Ný þjóðarhöll mun aldrei rísa árið 2025 Ljóst er að ný þjóðarhöll fyrir innanhúsíþróttir mun ekki rísa árið 2025 líkt og stefnt hafði verið að. Hægt hefur verið á verkefninu og segist Gunnar Einarsson, formaður framkvæmdanefndar um þjóðarhöll, nú vonast til að þjóðarhöll verði risin í fyrsta lagi í árslok 2026. Sport 13.9.2023 11:31 LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Körfubolti 11.9.2023 16:00 Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. Sport 11.9.2023 07:30 Tefldi í símanum frekar en að fylgjast með tónleikum Drake Körfuboltamaðurinn Derrick Rose virðist nægilega mikill aðdáandi tónlistarmannsins Drake til þess að gera sér ferð að sjá rapparann sem ættaður er frá Kanada en þó ekki nægilega mikill aðdáandi til að fylgjast með tónleikunum sjálfum. Körfubolti 8.9.2023 09:30 Breiðablik fær besta erlenda leikmanninn úr næstefstu deild Breiðablik hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Í dag var staðfest að Keith Jordan Jr. sé á leiðinni í Kópavog eftir frábært tímabil í Borgarnesi á síðustu leiktíð. Körfubolti 7.9.2023 22:30 Nýr leikmaður Lakers gæti leyft Davis að færa sig um set á vellinum Christian Wood hefur skrifað undir tveggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Það gefur Lakers svigrúm til að spila Anthony Davis í annarri stöðu á vellinum en Davis hefur gefið í skyn að hann vilji spila meira sem kraftframherji í vetur. Körfubolti 7.9.2023 18:00 Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Körfubolti 5.9.2023 07:01 Nýra fjarlægt eftir olnbogaskot á HM Fjarlægja þurfti nýra úr Boriša Simanić, kraftframherji serbneska landsliðsins í körfubolta, eftir að hann fékk hafa olnbogaskot í síðuna í leik Serbíu á HM í körfubolta sem nú fer fram í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Körfubolti 4.9.2023 23:31 Litáen skellti Bandaríkjunum í lokaleik J-riðils Litáen lagði Bandaríkin nokkuð örugglega í lokaleik J-riðils á Heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag en þetta var fyrsta tap Bandaríkjanna í riðlakeppni á HM síðan 2002. Körfubolti 3.9.2023 22:11 Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. Körfubolti 3.9.2023 11:31 Skoraði tuttugu stig á innan við fjórum mínútum Jordan Clarkson fór hreinlega á kostum þegar Filipseyjar unnu Kína á HM í körfubolta fyrr í dag. Alls skoraði hann 34 stig, þar af 20 á rétt innan við fjögurra mínútna kafla. Körfubolti 2.9.2023 22:31 Jón Axel til Alicante Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Alicante sem spilar í spænsku B-deildinni. Körfubolti 30.8.2023 20:02 Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30 Hræddur við að fara heim eftir auðmýkjandi tap Frakka Einn reyndasti leikmaður franska karlalandsliðsins í körfubolta skóf ekki utan af því eftir að liðið féll óvænt úr leik á HM. Hann sagðist hreinlega vera hræddur að snúa aftur til Frakklands. Körfubolti 28.8.2023 10:01 Dennis Schröder hetja Þjóðverja í sigri á Ástralíu í háspennuleik Þjóðverjar eru komnir í kjörstöðu í E-riðli á heimsmeistaramótinu í körfubolta eftir góðan 85-82 sigur á Ástralíu í dag. Dennis Schröder, leikmaður Toronto Raptors, skoraði 30 stig fyrir Þjóðverja og leiddi liðið til sigurs. Sport 27.8.2023 11:58 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 219 ›
Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Körfubolti 4.10.2023 11:30
Raquel Laneiro: Þetta snýst um liðsheildina Raquel Laneiro var að vonum ánægð með sigur síns liðs gegn Þór í Subway deild kvenna í kvöld. Laneiro átti sjálf stórleik í liði Fjölnis. Körfubolti 3.10.2023 21:46
Aftur vekur Butler athygli fyrir útlit sitt á fjölmiðladegi Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að hárgreiðslum og útliti á fjölmiðladegi NBA-deildarinnar. Körfubolti 2.10.2023 23:00
Orri meistari í fyrsta leik Íslenski körfuboltamaðurinn Orri Gunnarsson byrjar atvinnumannaferilinn vel með austurríska félaginu Swans Gmunden. Körfubolti 2.10.2023 17:00
Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. Körfubolti 1.10.2023 19:40
Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka? Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur. Körfubolti 30.9.2023 11:33
Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Körfubolti 30.9.2023 09:01
„Þær sem að þurftu að stíga upp þær stigu upp“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, var sáttur með tvö stig á heimavelli í fyrsta keppnisleik Grindavíkur í meistaraflokki í nýjum og glæsilegum sal. Körfubolti 26.9.2023 21:43
Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfubolti 24.9.2023 11:01
Giannis Antetokounmpo útilokar ekki að yfirgefa Bucks Giannis Antetokounmpo hristi aðeins upp í NBA heiminum á dögunum þegar hann var gestur í hlaðvarpinu 48 minutes. Þar lét hann þau orð falla að ef hann ætti betri möguleika á vinna titilinn annarsstaðar yrði hann að taka honum. Körfubolti 24.9.2023 09:57
Bið á félagaskiptum Damian Lillard Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Körfubolti 23.9.2023 10:06
Stjarnan fær reynslumikinn leikmann fyrir baráttu vetrarins Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 21.9.2023 15:30
Sjáðu frábæra flautukörfu Keiru sem tryggði bikarinn Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan. Körfubolti 21.9.2023 13:00
Umfjöllun og viðtal: Valur - Haukar 77-78 | Haukakonur meistarar meistaranna eftir flautukörfu Haukakonur urðu í kvöld meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 18:30
Fékk að vera með á æfingu hjá Harlem Globetrotters Eitt þekktasta körfuboltalið heims kemur til með að leika listir sínar í Laugardalshöll á morgun. Fréttamaður tók forskot á sæluna og fékk að vera með á æfingu. Lífið 16.9.2023 21:00
Ný þjóðarhöll mun aldrei rísa árið 2025 Ljóst er að ný þjóðarhöll fyrir innanhúsíþróttir mun ekki rísa árið 2025 líkt og stefnt hafði verið að. Hægt hefur verið á verkefninu og segist Gunnar Einarsson, formaður framkvæmdanefndar um þjóðarhöll, nú vonast til að þjóðarhöll verði risin í fyrsta lagi í árslok 2026. Sport 13.9.2023 11:31
LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Körfubolti 11.9.2023 16:00
Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. Sport 11.9.2023 07:30
Tefldi í símanum frekar en að fylgjast með tónleikum Drake Körfuboltamaðurinn Derrick Rose virðist nægilega mikill aðdáandi tónlistarmannsins Drake til þess að gera sér ferð að sjá rapparann sem ættaður er frá Kanada en þó ekki nægilega mikill aðdáandi til að fylgjast með tónleikunum sjálfum. Körfubolti 8.9.2023 09:30
Breiðablik fær besta erlenda leikmanninn úr næstefstu deild Breiðablik hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Í dag var staðfest að Keith Jordan Jr. sé á leiðinni í Kópavog eftir frábært tímabil í Borgarnesi á síðustu leiktíð. Körfubolti 7.9.2023 22:30
Nýr leikmaður Lakers gæti leyft Davis að færa sig um set á vellinum Christian Wood hefur skrifað undir tveggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Það gefur Lakers svigrúm til að spila Anthony Davis í annarri stöðu á vellinum en Davis hefur gefið í skyn að hann vilji spila meira sem kraftframherji í vetur. Körfubolti 7.9.2023 18:00
Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Körfubolti 5.9.2023 07:01
Nýra fjarlægt eftir olnbogaskot á HM Fjarlægja þurfti nýra úr Boriša Simanić, kraftframherji serbneska landsliðsins í körfubolta, eftir að hann fékk hafa olnbogaskot í síðuna í leik Serbíu á HM í körfubolta sem nú fer fram í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Körfubolti 4.9.2023 23:31
Litáen skellti Bandaríkjunum í lokaleik J-riðils Litáen lagði Bandaríkin nokkuð örugglega í lokaleik J-riðils á Heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag en þetta var fyrsta tap Bandaríkjanna í riðlakeppni á HM síðan 2002. Körfubolti 3.9.2023 22:11
Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. Körfubolti 3.9.2023 11:31
Skoraði tuttugu stig á innan við fjórum mínútum Jordan Clarkson fór hreinlega á kostum þegar Filipseyjar unnu Kína á HM í körfubolta fyrr í dag. Alls skoraði hann 34 stig, þar af 20 á rétt innan við fjögurra mínútna kafla. Körfubolti 2.9.2023 22:31
Jón Axel til Alicante Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Alicante sem spilar í spænsku B-deildinni. Körfubolti 30.8.2023 20:02
Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30
Hræddur við að fara heim eftir auðmýkjandi tap Frakka Einn reyndasti leikmaður franska karlalandsliðsins í körfubolta skóf ekki utan af því eftir að liðið féll óvænt úr leik á HM. Hann sagðist hreinlega vera hræddur að snúa aftur til Frakklands. Körfubolti 28.8.2023 10:01
Dennis Schröder hetja Þjóðverja í sigri á Ástralíu í háspennuleik Þjóðverjar eru komnir í kjörstöðu í E-riðli á heimsmeistaramótinu í körfubolta eftir góðan 85-82 sigur á Ástralíu í dag. Dennis Schröder, leikmaður Toronto Raptors, skoraði 30 stig fyrir Þjóðverja og leiddi liðið til sigurs. Sport 27.8.2023 11:58