Körfubolti Hitinn frá Miami fór illa með Nautin og Stríðsmennirnir lágu í valnum Golden State Warriors og Chicago Bulls töpuðu bæði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru sex leikir fram. Körfubolti 12.12.2021 09:46 Taldi að sitt fyrrum lið gæti komist í úrslitakeppnina en svo dró það sig úr keppni Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð bikarmeistari með Skallagrími í febrúar árið 2020. Þegar hún gekk í raðir Fjölnis í haust taldi hún engar líkur að félagið myndi draga sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta skömmu síðar. Körfubolti 12.12.2021 08:01 „Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47 Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Körfubolti 11.12.2021 11:01 Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. Körfubolti 11.12.2021 09:31 Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 10.12.2021 15:31 Ekki fleiri nefndir um þjóðarleikvanga: „Sannfærður um að við löndum þessu“ „Við þurfum bara að ýta á Enter,“ segir Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, um nýja þjóðarleikvanga fyrir boltaíþróttir og frjálsíþróttir sem lengi hefur verið beðið eftir. Sport 10.12.2021 14:00 Hannes skammaði ríkisstjórnina fyrir að íþróttamálaráðherra sé ekki titlaður Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra. Körfubolti 10.12.2021 12:30 Bauð ríkisstjórnina velkomna á heimaleik Íslands á Ítalíu Íþróttahreyfingin hefur lengi kallað eftir nýjum þjóðarleikvöngum og í vetur er svo komið að íslenska karlalandsliðið í körfubolta neyðist til að spila leiki á útivelli sem fara áttu fram á Íslandi. Formaður KKÍ bauð ríkisstjórninni á „heimaleik“ á Ítalíu í febrúar, í Pallborðinu í gær. Sport 10.12.2021 09:00 Fyrsta mál Ásmundar í nýrri ríkisstjórn varði málefni þjóðarleikvanga Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, telur mikilvægt að ráðist verið í úrbætur á stöðu þjóðarleikvanga Íslands. Um sé að ræða eitt af þeim málum sem séu efst á forgangslista hans í nýrri ríkisstjórn. Sport 9.12.2021 22:07 Sjáðu umræðuna um þjóðarleikvanga í Pallborðinu Ráðherra og formenn KSÍ og KKÍ voru gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í Pallborðinu þar sem rætt var um þjóðarleikvanga. Þátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Sport 9.12.2021 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31 „Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22 Njarðvík áfram á toppnum eftir dramatískan sigur | Haukar upp að hlið Keflavíkur Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikirnir í Njarðvík og Hafnafirði voru æsispennandi þó meira hafi verið um sterkar varnir en flæðandi sóknarleik. Körfubolti 8.12.2021 21:16 Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 17:31 Frábær leikur Elvars dugði ekki til Landsiðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik er lið hans Antwerp Giants tapaði fyrir Kyiv Basket í Evrópubikarnum í kvöld, lokatölur 90-82. Körfubolti 8.12.2021 18:52 Sterk byrjun lagði grunninn að sigri Martins og félaga Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Venezia í Eurocup í kvöld. Lokatölur urðu 81-67, en þetta var þriðji sigur Valencia í röð í keppninni. Körfubolti 7.12.2021 20:52 Steph Curry nálgast metið yfir flesta þrista eftir stórsigur Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, en alls fóru fram tíu leikir. Steph Curry og félagar hans í Golden State Warriors unnu stórsigur gegn Orlando Magic, 126-95, þar sem Curry gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista fyrir Warriors. Körfubolti 7.12.2021 07:36 Körfuboltakvöld um Þór Ak.: „Ef þú ert ekki með vilja þá ertu dauðadæmdur“ Frammistaða Þórs Akureyrar í tapinu gegn Breiðabliki um helgina var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Mikill fallfnykur er af Þórsurum sem þurfa að girða sig í brók ef liðið ætlar ekki að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Körfubolti 6.12.2021 09:00 Geitungarnir stungu Ernina og sjötti sigur Houston í röð sendi New Orleans á botninn Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Hornets vann þriggja stiga sigur á Atlanta Hawks, Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans og Toronto Raptors vann öruggan sigur á Washington Wizards. Körfubolti 6.12.2021 08:07 Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Körfubolti 6.12.2021 07:00 Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. Körfubolti 5.12.2021 23:00 Grindavík lagði Keflavík | Skallagrímur enn án stiga Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjunum fór það svo að Grindavík lagði nágranna sína í Keflavík og Breiðablik sá til þess að Skallagrímur er enn án stiga. Körfubolti 5.12.2021 22:31 Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 5.12.2021 17:30 Stjörnum prýddir pallar hjá syni Lebron James Undir venjulegum kringumstæðum myndi menntaskólaleikur í bandaríkjunum alls ekki þykja fréttaefni en það er annað uppi á teningnum þegar kemur að syni Lebron James. Á leiknum hans í gær voru til að mynda mættir Lebron James, Carmelo Anthony og Chris Paul. Körfubolti 5.12.2021 13:19 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-88 | Grindavíkursigur í æsispennandi leik suður með sjó Grindavík vann 92-88 baráttusigur á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna nær allan tímann. Körfubolti 4.12.2021 19:31 Daníel Guðni: Verðum að tengja saman fleiri góðar mínútur „Einstaklingsframtak hjá EC Matthews og svo hélt vörnin þarna í lokin. Ég var virkilega ánægður með það,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur aðspurður hvað hefði skorið úr um það að þeir höfðu sigur gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 4.12.2021 22:22 Umfjöllun: Breiðablik - Þór Ak. 122-94 | Stórsigur í botnslagnum Breiðablik vann öruggan 28 stiga sigur, 122-94, er liðið tók á móti Þórsurum frá Akureyri í uppgjöri neðstu liða Subway-deildarinnar í kvöld. Breiðablik vann, með sigrinum í kvöld, sinn annan sigur í deildinni og eru því með fjögur stig en Þórsarar sitja eftir á botni deildarinnar og eru enn án stiga. Körfubolti 4.12.2021 17:16 Sara skoraði tólf stig í naumu tapi gegn toppliðinu Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti FCC ICIM Arad í rúmensku deildinni í körfubolta, 68-67. Körfubolti 4.12.2021 18:22 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 219 ›
Hitinn frá Miami fór illa með Nautin og Stríðsmennirnir lágu í valnum Golden State Warriors og Chicago Bulls töpuðu bæði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru sex leikir fram. Körfubolti 12.12.2021 09:46
Taldi að sitt fyrrum lið gæti komist í úrslitakeppnina en svo dró það sig úr keppni Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð bikarmeistari með Skallagrími í febrúar árið 2020. Þegar hún gekk í raðir Fjölnis í haust taldi hún engar líkur að félagið myndi draga sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta skömmu síðar. Körfubolti 12.12.2021 08:01
„Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47
Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Körfubolti 11.12.2021 11:01
Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. Körfubolti 11.12.2021 09:31
Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 10.12.2021 15:31
Ekki fleiri nefndir um þjóðarleikvanga: „Sannfærður um að við löndum þessu“ „Við þurfum bara að ýta á Enter,“ segir Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, um nýja þjóðarleikvanga fyrir boltaíþróttir og frjálsíþróttir sem lengi hefur verið beðið eftir. Sport 10.12.2021 14:00
Hannes skammaði ríkisstjórnina fyrir að íþróttamálaráðherra sé ekki titlaður Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra. Körfubolti 10.12.2021 12:30
Bauð ríkisstjórnina velkomna á heimaleik Íslands á Ítalíu Íþróttahreyfingin hefur lengi kallað eftir nýjum þjóðarleikvöngum og í vetur er svo komið að íslenska karlalandsliðið í körfubolta neyðist til að spila leiki á útivelli sem fara áttu fram á Íslandi. Formaður KKÍ bauð ríkisstjórninni á „heimaleik“ á Ítalíu í febrúar, í Pallborðinu í gær. Sport 10.12.2021 09:00
Fyrsta mál Ásmundar í nýrri ríkisstjórn varði málefni þjóðarleikvanga Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, telur mikilvægt að ráðist verið í úrbætur á stöðu þjóðarleikvanga Íslands. Um sé að ræða eitt af þeim málum sem séu efst á forgangslista hans í nýrri ríkisstjórn. Sport 9.12.2021 22:07
Sjáðu umræðuna um þjóðarleikvanga í Pallborðinu Ráðherra og formenn KSÍ og KKÍ voru gestir Henrys Birgis Gunnarssonar í Pallborðinu þar sem rætt var um þjóðarleikvanga. Þátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Sport 9.12.2021 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31
„Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22
Njarðvík áfram á toppnum eftir dramatískan sigur | Haukar upp að hlið Keflavíkur Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikirnir í Njarðvík og Hafnafirði voru æsispennandi þó meira hafi verið um sterkar varnir en flæðandi sóknarleik. Körfubolti 8.12.2021 21:16
Umfjöllun: Skallagrímur - Fjölnir 70-105 | Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð Fjölnir vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið mætti Skallagrími í Borgarnesi. Fjölnir fór illa með Skallagrím strax í fyrri hálfleik og var 34 stigum yfir í hálfleik. Fjölnir vann leikinn á endanum 70-105. Körfubolti 8.12.2021 17:31
Frábær leikur Elvars dugði ekki til Landsiðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik er lið hans Antwerp Giants tapaði fyrir Kyiv Basket í Evrópubikarnum í kvöld, lokatölur 90-82. Körfubolti 8.12.2021 18:52
Sterk byrjun lagði grunninn að sigri Martins og félaga Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Venezia í Eurocup í kvöld. Lokatölur urðu 81-67, en þetta var þriðji sigur Valencia í röð í keppninni. Körfubolti 7.12.2021 20:52
Steph Curry nálgast metið yfir flesta þrista eftir stórsigur Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, en alls fóru fram tíu leikir. Steph Curry og félagar hans í Golden State Warriors unnu stórsigur gegn Orlando Magic, 126-95, þar sem Curry gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista fyrir Warriors. Körfubolti 7.12.2021 07:36
Körfuboltakvöld um Þór Ak.: „Ef þú ert ekki með vilja þá ertu dauðadæmdur“ Frammistaða Þórs Akureyrar í tapinu gegn Breiðabliki um helgina var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Mikill fallfnykur er af Þórsurum sem þurfa að girða sig í brók ef liðið ætlar ekki að spila í 1. deild á næstu leiktíð. Körfubolti 6.12.2021 09:00
Geitungarnir stungu Ernina og sjötti sigur Houston í röð sendi New Orleans á botninn Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Hornets vann þriggja stiga sigur á Atlanta Hawks, Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans og Toronto Raptors vann öruggan sigur á Washington Wizards. Körfubolti 6.12.2021 08:07
Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Körfubolti 6.12.2021 07:00
Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. Körfubolti 5.12.2021 23:00
Grindavík lagði Keflavík | Skallagrímur enn án stiga Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjunum fór það svo að Grindavík lagði nágranna sína í Keflavík og Breiðablik sá til þess að Skallagrímur er enn án stiga. Körfubolti 5.12.2021 22:31
Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 5.12.2021 17:30
Stjörnum prýddir pallar hjá syni Lebron James Undir venjulegum kringumstæðum myndi menntaskólaleikur í bandaríkjunum alls ekki þykja fréttaefni en það er annað uppi á teningnum þegar kemur að syni Lebron James. Á leiknum hans í gær voru til að mynda mættir Lebron James, Carmelo Anthony og Chris Paul. Körfubolti 5.12.2021 13:19
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-88 | Grindavíkursigur í æsispennandi leik suður með sjó Grindavík vann 92-88 baráttusigur á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna nær allan tímann. Körfubolti 4.12.2021 19:31
Daníel Guðni: Verðum að tengja saman fleiri góðar mínútur „Einstaklingsframtak hjá EC Matthews og svo hélt vörnin þarna í lokin. Ég var virkilega ánægður með það,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur aðspurður hvað hefði skorið úr um það að þeir höfðu sigur gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 4.12.2021 22:22
Umfjöllun: Breiðablik - Þór Ak. 122-94 | Stórsigur í botnslagnum Breiðablik vann öruggan 28 stiga sigur, 122-94, er liðið tók á móti Þórsurum frá Akureyri í uppgjöri neðstu liða Subway-deildarinnar í kvöld. Breiðablik vann, með sigrinum í kvöld, sinn annan sigur í deildinni og eru því með fjögur stig en Þórsarar sitja eftir á botni deildarinnar og eru enn án stiga. Körfubolti 4.12.2021 17:16
Sara skoraði tólf stig í naumu tapi gegn toppliðinu Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti FCC ICIM Arad í rúmensku deildinni í körfubolta, 68-67. Körfubolti 4.12.2021 18:22