Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 11:01 Popovich og Kerr á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira