
Þýski körfuboltinn

Nafnarnir unnu útisigra í Þýskalandi
Nafnarnir Hilmar Smári Henningsson og Hilmar Pétursson unnu góða sigra með liðum sínum í þýska körfuboltanum í kvöld.

Sigur og tap hjá Íslendingaliðunum
Hilmar Smári Henningsson og Hilmar Pétursson léku í kvöld báðir með liðum sínum í Pro A deildinni í þýska körfuboltanum.

Styrmir Snær stigahæstur en það gengur þó ekkert í Belgíu
Styrmir Snær Þrastarson, landsliðsmaður í körfubolta, var stigahæstur þegar lið hans Belfius Mons tapaði fyrir Circus Brussel í A-deild belgíska körfuboltans í dag.

Haukar fá Finna til að fylla skarð Hilmars
Haukar hafa fengið finnskan bakvörð til að fylla skarð Hilmars Smára Henningssonar sem er farinn til Þýskalands.

Hilmar með 9 stig í sigri
Hilmar Pétursson og félagar hans í Munster unnu fimm stiga heimasigur á Nurnberg Falcons í kvöld.

Baldur þjálfaði á mótinu þar sem stjörnurnar verða til
Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem stýrði Tindastóli til silfurverðlauna í Subway-deildinni í fyrra, varð um helgina fyrsti íslenski þjálfarinn til að fá að stýra liði á Euroleague Next Generation mótinu.

Hilmar skoraði tólf er Münster vann með minnsta mun
Hilmar Pétursson átti flottan leik fyrir Münster er liðið vann nauman eins stigs sigur gegn Jena í þýsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 68-67.

Hættur með Tindastól og heldur til Þýskalands
Baldur Þór Ragnarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta til að taka við starfi í Þýskalandi.

Jón Axel og félagar töpuðu gegn botnliðinu
Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins máttu þola óvænt 11 stiga tap gegn Frankfurt, botnliði þýsku deildarinnar í kvöld, 70-81.

Jón Axel skoraði þrjú stig í naumum sigri
Jón Axel Guðmundsson spilaði ekki mikið þegar lið hans vann nauman sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jón Axel stigahæstur í tapi gegn Bayern
Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins töpuðu gegn Bayern München á útivelli í þýsku BBL deildinni í körfubolta, 93-64.

Jón Axel og félagar töpuðu naumlega
Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins máttu þola naumt fimm stiga tap, 101-96, er liðið heimsótti Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jón Axel og félagar unnu nauman sigur
Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir tóku á móti fallbaráttuliði Giessen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í Crailsheima unnu að lokum nauman sex stiga sigur, 87-81.

Jón Axel skiptir aftur yfir til Þýskalands
Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er á leið til Crailsheim í þýsku A-deildinni í körfubolta.

Jón Axel sagður á leið til Ítalíu
Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er sagður vera á förum frá Frankfurt Skyliners í Þýskalandi til að semja við Bologna á Ítalíu.

Martin næststigahæstur í sigri á Real Madrid - Jón Axel allt í öllu í Þýskalandi
Martin Hermannsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og skelltu Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma spilaði Jón Axel Guðmundsson afar vel í sigri Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni.

Jón Axel allt í öllu hjá Skyliners
Jón Axel Guðmundsson átti stórleik í átta stiga sigri Fraport Skyliners á Crailsheim Merlins í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, lokaölur 92-84.

Mikilvægur sigur hjá Fraport í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni
Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Fraport Skyliners unnu nauman en mikilvægan sigur á Giessen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Jón Axel öflugur í sigri Fraport Skyliners
Jón Axel Guðmundsson átti einkar góðan leik er Fraport Skyliners sóttu sigur í greipar Göttingen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 93-89 Skyliners í vil.

Jón Axel frábær er Skyliners nálgast sæti í úrslitakeppninni
Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik er Fraport Skyliners vann níu stiga sigur á Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 84-75.

Hentu frá sér sextán stiga forystu
Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners máttu þola súrt gegn Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 86-76.

Tryggvi spilaði vel í stórsigri | Elvar og Jón Axel áttu góða leiki þrátt fyrir töp
Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í dag. Tryggvi Snær Hlinason lék vel í sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni. Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig og Jón Axel Guðmundsson gerði 15 stig en báðir máttu þola tap.

Jón Axel næststigahæstur í sigri
Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jón Axel allt í öllu í mikilvægum sigri
Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var allt í öllu þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jón Axel með níu stig í tapi
Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners töpuðu með fjórtán stiga mun í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jón Axel stigahæstur í stóru tapi Frankfurt
Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt.

Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners
Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag.

Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur
Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur.

Jón Axel í þýska körfuboltann: Martin Hermannsson sagði honum góða hluti af félaginu
Ísland mun áfram eiga leikmann í þýsku körfuboltadeildinni eftir að Jón Axel Guðmundsson samdi við lið Fraport Skyliners.

Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“
„Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin.