Pólski handboltinn Kielce á toppnum með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark í öruggum 11 marka sigri pólska meistaraliðsins Vive Kielce á Tarnov í kvöld. Lokatölur leiksins 37-26. Handbolti 9.11.2020 21:01 Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera enn eina breytinguna á íslenska landsliðshópnum í handbolta. Handbolti 2.11.2020 12:12 Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Hjá Kielce standa menn þétt við bakið á Hauki Þrastarsyni sem meiddist alvarlega í síðustu viku. Handbolti 6.10.2020 12:31 Haukur með slitið krossband og tímabilið búið Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er með slitið krossband og spilar ekki meira á þessu tímabili. Handbolti 5.10.2020 17:02 Kemur í ljós um helgina hversu alvarleg meiðsli Hauks eru Haukur Þrastarson fer í myndatöku á morgun. Þá kemur í ljós hversu alvarleg meiðslin sem hann varð fyrir í leik Kielce og Elverum eru. Handbolti 2.10.2020 11:01 Kielce framlengir samning Hauks um tvö ár Forráðamenn Kielce virðast hafa mikla trú á íslenska landsliðsmanninum Hauki Þrastarsyni og hafa framlengt samning hans við félagið. Handbolti 24.7.2020 12:55 Haukur ristarbrotinn Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði. Handbolti 23.7.2020 11:03 « ‹ 1 2 3 ›
Kielce á toppnum með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark í öruggum 11 marka sigri pólska meistaraliðsins Vive Kielce á Tarnov í kvöld. Lokatölur leiksins 37-26. Handbolti 9.11.2020 21:01
Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera enn eina breytinguna á íslenska landsliðshópnum í handbolta. Handbolti 2.11.2020 12:12
Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Hjá Kielce standa menn þétt við bakið á Hauki Þrastarsyni sem meiddist alvarlega í síðustu viku. Handbolti 6.10.2020 12:31
Haukur með slitið krossband og tímabilið búið Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er með slitið krossband og spilar ekki meira á þessu tímabili. Handbolti 5.10.2020 17:02
Kemur í ljós um helgina hversu alvarleg meiðsli Hauks eru Haukur Þrastarson fer í myndatöku á morgun. Þá kemur í ljós hversu alvarleg meiðslin sem hann varð fyrir í leik Kielce og Elverum eru. Handbolti 2.10.2020 11:01
Kielce framlengir samning Hauks um tvö ár Forráðamenn Kielce virðast hafa mikla trú á íslenska landsliðsmanninum Hauki Þrastarsyni og hafa framlengt samning hans við félagið. Handbolti 24.7.2020 12:55
Haukur ristarbrotinn Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði. Handbolti 23.7.2020 11:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent