Íslenski handboltinn Þórir Ólafsson á heimleið Þórir Ólafsson gæti leikið sinn síðasta leik fyrir pólsku meistarana í Kielce í dag. Kielce sækir Wisla Plock heim í úrslitum pólska handboltans í kvöld. Handbolti 24.5.2014 09:04 Ágúst valdi þrjá nýliða fyrir lokaleikina í undankeppni EM Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og lokaleikjum Íslands í undankeppni fyrir EM 2014. Handbolti 23.5.2014 10:44 Aron tilbúinn að þjálfa bæði Ísland og Kolding Aron Kristjánsson vill halda áfram með landsliðið sama hvort hann taki við Kolding eða ekki. Handbolti 18.5.2014 22:29 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. Handbolti 17.5.2014 11:26 Janus Daði markahæstur þegar Århus vann danska titilinn Janus Daði Smárason var allt í öllu þegar Århus Håndbold tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta hjá 18 ára liðum en liðið vann tvöfalt á tímabilinu. Handbolti 13.5.2014 13:12 Ná liðin að jafna sig eftir maraþonleikinn? Stjarnan tekur á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í dag klukkan 16. Staðan er jöfn í einvíginu 1-1 eftir tvo jafna og spennandi leiki. Handbolti 10.5.2014 23:51 Geir og Guðmundur áfram á Hlíðarenda Skytturnar og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason munu leika áfram með Val í Olís deild karla í handbolta. Greint er frá þessu á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Vals. Handbolti 10.5.2014 14:40 Hver nær yfirhöndinni | Svara Haukar á pöllunum? Haukar og ÍBV mætast í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla í handbolta í dag klukkan 16. Einstök stemning hefur verið á leikjunum sem hafa verið æsi spennandi. Handbolti 10.5.2014 10:35 Guðmundur endurkjörinn formaður HSÍ - 11,7 milljóna tap Handknattleikssamband Íslands hélt sitt 57. ársþing í dag og í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að litlar breytingar hafi verið gerðar á lögum sambandsins á þinginu í ár. Handbolti 30.4.2014 21:56 Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. Handbolti 19.4.2014 15:30 Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. Handbolti 18.4.2014 15:25 Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Handbolti 18.4.2014 10:45 Aron: Takk fyrir upplýsingarnar - þetta er bara fínt Aroni Kristjánssyni, landsliðsþjálfara karla í handbolta, líst ágætlega á riðilinn sem Íslands dróst í fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust. Handbolti 11.4.2014 11:01 Ísland í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ísrael í undankeppni EM 2016 Karlalandsliðið í handbolta á fyrir höndum þrjár langar ferðir í undankeppni EM 2016 í handbolta en dregið var í dag. Serbar, Svartfellingar og Ísrael verða mótherjar Íslands. Handbolti 11.4.2014 10:35 Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Ágúst Jóhannsson fær Gústaf Adolf Björnsson sér til aðstoðar hjá Víkingum í 1. deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 11.4.2014 09:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 17-20 | Öflug byrjun dugði til Valur er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Handbolti 8.4.2014 13:12 Finnar komust óvænt í undankeppni EM 2016 | Geta mætt Íslandi Finnskur handbolti virðist á uppleið en besta liðið þar í landi komst í 8 liða úrslit Áskorandabikarsins og þá komst landsliðið í undankeppni EM 2016 í gær með sigri á Rúmenum. Handbolti 7.4.2014 10:35 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 27-36 | Stórt tap í Ólafsvík Ísland steinlá í seinni vináttulandsleiknum gegn Austurríki á tveimur dögum 36-27 í Ólafsvík í kvöld. Austurríki var 17-13 yfir í hálfleik en gestirnir voru mikið betri allan leikinn. Handbolti 5.4.2014 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Austurríki 37-34 | Vinstri vængurinn sá um málið Ísland vann Austurríki 37-34 í vináttulandsleik í handbolta í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. Handbolti 4.4.2014 17:01 U20 tapaði fyrir Grikklandi Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag. Handbolti 4.4.2014 16:13 Austurríkismenn riðu út með Einari Bollasyni Patrekur Jóhannesson er með þétta dagskrá fyrir sína leikmenn í austurríska landsliðinu í handbolta. Handbolti 3.4.2014 21:35 Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla. Handbolti 3.4.2014 21:35 Fárið truflaði okkur ekki Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson. Handbolti 2.4.2014 21:43 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 25-19 | Kaflaskiptur leikur íslenska liðsins Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. Handbolti 28.3.2014 11:57 Löngu búið að ákveða þessa leiki Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv. Handbolti 28.3.2014 11:00 Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. Handbolti 26.3.2014 14:02 Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2. Handbolti 23.3.2014 16:01 Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM. Handbolti 21.3.2014 14:52 Ágúst velur hópinn gegn Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Frakklandi tvívegis í undankeppni EM 2014 í mars. Handbolti 17.3.2014 14:09 Snorri Steinn sagður á leið til fransks liðs í sumar Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður GOG í dönsku úrvalsdeildinni, er á leið til franska liðsins Sélestat í sumar. Handbolti 11.3.2014 22:08 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 123 ›
Þórir Ólafsson á heimleið Þórir Ólafsson gæti leikið sinn síðasta leik fyrir pólsku meistarana í Kielce í dag. Kielce sækir Wisla Plock heim í úrslitum pólska handboltans í kvöld. Handbolti 24.5.2014 09:04
Ágúst valdi þrjá nýliða fyrir lokaleikina í undankeppni EM Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og lokaleikjum Íslands í undankeppni fyrir EM 2014. Handbolti 23.5.2014 10:44
Aron tilbúinn að þjálfa bæði Ísland og Kolding Aron Kristjánsson vill halda áfram með landsliðið sama hvort hann taki við Kolding eða ekki. Handbolti 18.5.2014 22:29
Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. Handbolti 17.5.2014 11:26
Janus Daði markahæstur þegar Århus vann danska titilinn Janus Daði Smárason var allt í öllu þegar Århus Håndbold tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta hjá 18 ára liðum en liðið vann tvöfalt á tímabilinu. Handbolti 13.5.2014 13:12
Ná liðin að jafna sig eftir maraþonleikinn? Stjarnan tekur á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í dag klukkan 16. Staðan er jöfn í einvíginu 1-1 eftir tvo jafna og spennandi leiki. Handbolti 10.5.2014 23:51
Geir og Guðmundur áfram á Hlíðarenda Skytturnar og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason munu leika áfram með Val í Olís deild karla í handbolta. Greint er frá þessu á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Vals. Handbolti 10.5.2014 14:40
Hver nær yfirhöndinni | Svara Haukar á pöllunum? Haukar og ÍBV mætast í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla í handbolta í dag klukkan 16. Einstök stemning hefur verið á leikjunum sem hafa verið æsi spennandi. Handbolti 10.5.2014 10:35
Guðmundur endurkjörinn formaður HSÍ - 11,7 milljóna tap Handknattleikssamband Íslands hélt sitt 57. ársþing í dag og í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að litlar breytingar hafi verið gerðar á lögum sambandsins á þinginu í ár. Handbolti 30.4.2014 21:56
Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. Handbolti 19.4.2014 15:30
Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta tapaði með tveggja marka mun fyrir Úkraínu, 27-29, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni yfir páskahelgina. Handbolti 18.4.2014 15:25
Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Handbolti 18.4.2014 10:45
Aron: Takk fyrir upplýsingarnar - þetta er bara fínt Aroni Kristjánssyni, landsliðsþjálfara karla í handbolta, líst ágætlega á riðilinn sem Íslands dróst í fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust. Handbolti 11.4.2014 11:01
Ísland í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ísrael í undankeppni EM 2016 Karlalandsliðið í handbolta á fyrir höndum þrjár langar ferðir í undankeppni EM 2016 í handbolta en dregið var í dag. Serbar, Svartfellingar og Ísrael verða mótherjar Íslands. Handbolti 11.4.2014 10:35
Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Ágúst Jóhannsson fær Gústaf Adolf Björnsson sér til aðstoðar hjá Víkingum í 1. deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 11.4.2014 09:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 17-20 | Öflug byrjun dugði til Valur er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Handbolti 8.4.2014 13:12
Finnar komust óvænt í undankeppni EM 2016 | Geta mætt Íslandi Finnskur handbolti virðist á uppleið en besta liðið þar í landi komst í 8 liða úrslit Áskorandabikarsins og þá komst landsliðið í undankeppni EM 2016 í gær með sigri á Rúmenum. Handbolti 7.4.2014 10:35
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 27-36 | Stórt tap í Ólafsvík Ísland steinlá í seinni vináttulandsleiknum gegn Austurríki á tveimur dögum 36-27 í Ólafsvík í kvöld. Austurríki var 17-13 yfir í hálfleik en gestirnir voru mikið betri allan leikinn. Handbolti 5.4.2014 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Austurríki 37-34 | Vinstri vængurinn sá um málið Ísland vann Austurríki 37-34 í vináttulandsleik í handbolta í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. Handbolti 4.4.2014 17:01
U20 tapaði fyrir Grikklandi Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag. Handbolti 4.4.2014 16:13
Austurríkismenn riðu út með Einari Bollasyni Patrekur Jóhannesson er með þétta dagskrá fyrir sína leikmenn í austurríska landsliðinu í handbolta. Handbolti 3.4.2014 21:35
Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla. Handbolti 3.4.2014 21:35
Fárið truflaði okkur ekki Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson. Handbolti 2.4.2014 21:43
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 25-19 | Kaflaskiptur leikur íslenska liðsins Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. Handbolti 28.3.2014 11:57
Löngu búið að ákveða þessa leiki Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv. Handbolti 28.3.2014 11:00
Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. Handbolti 26.3.2014 14:02
Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2. Handbolti 23.3.2014 16:01
Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM. Handbolti 21.3.2014 14:52
Ágúst velur hópinn gegn Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Frakklandi tvívegis í undankeppni EM 2014 í mars. Handbolti 17.3.2014 14:09
Snorri Steinn sagður á leið til fransks liðs í sumar Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta og leikmaður GOG í dönsku úrvalsdeildinni, er á leið til franska liðsins Sélestat í sumar. Handbolti 11.3.2014 22:08