Ástin á götunni KR-ingar unnu sinn hundraðasta bikarsigur á Skaganum í gær KR-ingar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær með því að vinna 2-0 sigur á ÍA upp á Akranesi. Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR og komu þau bæði á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 9.6.2012 13:38 Mikið breyttist á aðeins sex dögum hjá FH og Fylki - myndir Fylkismenn slógu FH-inga út úr 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld aðeins sex dögum eftir að Fylkisliðið tapaði 0-8 á sama stað í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 8.6.2012 22:20 Blikarnir unnu BÍ/Bolungarvík 5-0 Breiðablik er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á b-deildarliði BÍ/Bolungarvíkur á Kópavogsvellinum í kvöld. Fimm leikmenn skoruðu fyrir Blika í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2012 21:05 Sandra inn fyrir Guðbjörgu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur þurft að gera breytingu á hópnum sínum fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Búlgaríu í undankeppni EM. Íslenski boltinn 8.6.2012 20:10 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Valur 1-4 | Ekkert bikarævintýri hjá Þór í ár Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 4-1 útisigur á b-deildarliði Þórs á Akureyri í kvöld. Þórsarar fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en það er ekkert bikarævintýri hjá Þórsliðinu í ár. Íslenski boltinn 8.6.2012 15:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KR 1-2 Bikarmeistarar KR eru komnir áfram í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Skagamönnum á Akranesi í kvöld. KR-ingar hefndu þar með fyrir tapið í Pepsi-deildinni á sama stað í síðasta mánuði. Fótbolti 8.6.2012 13:25 Viðar Örn bjargaði Selfyssingum Selfoss hafði naumlega betur gegn 2. deildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2012 21:17 Andri Þór og Baldock í banni í bikarnum George Baldock, miðjumaður ÍBV, og Andri Þór Jónsson, varnarmaður Fylkis, verða fjarri góðu gamni í bikarleikjum liðanna í vikunni. Kapparnir taka út leikbann í leikjum liða sinna. Íslenski boltinn 5.6.2012 23:51 Pepsi-mörkin: Minningarleikurinn um Steingrím Jóhannesson Minningarleikur um markahrókinn Steingrím Jóhannesson fór fram í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið. Fyrrum liðsfélagar og þjálfarar Steingríms úr ÍBV og Fylki fylktu liði á Hásteinsvöll og úr varð frábær skemmtun. Íslenski boltinn 4.6.2012 09:59 Yngsti landsliðsfyrirliðinn í 35 ár "Ég er að deyja úr stolti,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um það að hafa fengið að bera fyrirliðaband íslenska landsliðsins í leikjunum á móti Frökkum og Svíum þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall. Hann er sá yngsti síðan Ásgeir Sigurvinsson bar bandið Íslenski boltinn 31.5.2012 22:26 Ríkharður byrjaði betur en Kolbeinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði glæsilegt skallamark í tapinu á móti Svíum í fyrrakvöld og hefur þar með skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:26 Haukar fengu á sig fyrsta markið og töpuðu stigum í uppbótartíma Karl Brynjar Björnsson tryggði Þrótti stig á móti toppliði Hauka í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark á annarri mínútu í uppbótartíma. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem er skorað á Daða Lárusson, markvörð Hauka í sumar. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:14 Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. Íslenski boltinn 30.5.2012 23:18 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:24 Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. Íslenski boltinn 30.5.2012 21:56 Haukar á toppi 1. deildar eftir sigur á Þór Enok Eiðsson var hetja Hauka sem lögðu Þór að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Íslenski boltinn 26.5.2012 18:18 Eyjólfur velur þrjá nýliða í 21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. Íslenski boltinn 25.5.2012 16:58 Fær Willum Þór fyrstu stigin sín í kvöld? Þriðja umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld með þremur leikjum og þar á meðal er botnslagur Þróttar og Leiknis á Valbjarnarvellinum en bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 25.5.2012 14:22 Knattspyrnusambandið búið að kaupa hjartastuðtæki fyir landsliðin Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.5.2012 12:37 Hjálmar ekki með landsliðinu vegna meiðsla Hjálmar Jónsson, leikmaður IFK Gautaborgar, verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum gegn Frakklandi og Svíþjóð í lok mánðarins. Fótbolti 22.5.2012 11:30 Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 21.5.2012 12:04 Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 20.5.2012 00:35 Grétar skorar áfram fyrir Reyni - KV byrjar afar vel í 2. deildinni Nýliðar KV, Knattspyrnufélags Vesturbæjar, byrja vel í 2. deild karla í fótbolta því þeir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 8-1. Reynismenn úr Sandgerði með Grétar Ólaf Hjartarson eru einnig með fullt hús eftir útisigur í Njarðvík í dag. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:12 Þórsarar með fullt hús í 1. deildinni - Hjörtur hetja Víkinga Þórsarar byrja vel í 1. deildinni en þeir eru með fullt hús eftir tvær umferðir eftir 3-1 sigur á Þrótti á Akureyri í dag. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Víkingum 1-0 sigur á ÍR með marki á lokamínútu leiksins en þetta var bæði fyrsta mark og fyrsti sigur Víkinga undir stjórn Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:03 Valur og Stjarnan komust á blað Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals unnu þá fyrstu sigra sína á tímabilinu. Íslenski boltinn 18.5.2012 17:41 Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. Íslenski boltinn 17.5.2012 19:24 BÍ/Bolungarvík hafði naumlega betur gegn ÍH í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. Íslenski boltinn 17.5.2012 17:05 Atli Eðvaldsson ráðinn trúnaðarmaður Suðvesturlands Atli Eðvaldsson er aftur kominn á fullt inn í íslenska knattspyrnu því hann er kominn heim frá Þýskalandi og er tekinn við sem trúnaðarmaður KSÍ á Suðvesturlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:30 Verðum miklu ofar eftir tvö ár Íslenska landsliðið í fótbolta stendur í stórræðum í mánaðarlok þegar liðið mætir tveimur öflugum knattspyrnuþjóðum sem eiga það sameiginlegt að vera þá á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í sumar. Íslenski boltinn 14.5.2012 22:51 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 334 ›
KR-ingar unnu sinn hundraðasta bikarsigur á Skaganum í gær KR-ingar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær með því að vinna 2-0 sigur á ÍA upp á Akranesi. Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR og komu þau bæði á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 9.6.2012 13:38
Mikið breyttist á aðeins sex dögum hjá FH og Fylki - myndir Fylkismenn slógu FH-inga út úr 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld aðeins sex dögum eftir að Fylkisliðið tapaði 0-8 á sama stað í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 8.6.2012 22:20
Blikarnir unnu BÍ/Bolungarvík 5-0 Breiðablik er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á b-deildarliði BÍ/Bolungarvíkur á Kópavogsvellinum í kvöld. Fimm leikmenn skoruðu fyrir Blika í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2012 21:05
Sandra inn fyrir Guðbjörgu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur þurft að gera breytingu á hópnum sínum fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Búlgaríu í undankeppni EM. Íslenski boltinn 8.6.2012 20:10
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Valur 1-4 | Ekkert bikarævintýri hjá Þór í ár Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 4-1 útisigur á b-deildarliði Þórs á Akureyri í kvöld. Þórsarar fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en það er ekkert bikarævintýri hjá Þórsliðinu í ár. Íslenski boltinn 8.6.2012 15:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KR 1-2 Bikarmeistarar KR eru komnir áfram í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Skagamönnum á Akranesi í kvöld. KR-ingar hefndu þar með fyrir tapið í Pepsi-deildinni á sama stað í síðasta mánuði. Fótbolti 8.6.2012 13:25
Viðar Örn bjargaði Selfyssingum Selfoss hafði naumlega betur gegn 2. deildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2012 21:17
Andri Þór og Baldock í banni í bikarnum George Baldock, miðjumaður ÍBV, og Andri Þór Jónsson, varnarmaður Fylkis, verða fjarri góðu gamni í bikarleikjum liðanna í vikunni. Kapparnir taka út leikbann í leikjum liða sinna. Íslenski boltinn 5.6.2012 23:51
Pepsi-mörkin: Minningarleikurinn um Steingrím Jóhannesson Minningarleikur um markahrókinn Steingrím Jóhannesson fór fram í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið. Fyrrum liðsfélagar og þjálfarar Steingríms úr ÍBV og Fylki fylktu liði á Hásteinsvöll og úr varð frábær skemmtun. Íslenski boltinn 4.6.2012 09:59
Yngsti landsliðsfyrirliðinn í 35 ár "Ég er að deyja úr stolti,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um það að hafa fengið að bera fyrirliðaband íslenska landsliðsins í leikjunum á móti Frökkum og Svíum þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall. Hann er sá yngsti síðan Ásgeir Sigurvinsson bar bandið Íslenski boltinn 31.5.2012 22:26
Ríkharður byrjaði betur en Kolbeinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði glæsilegt skallamark í tapinu á móti Svíum í fyrrakvöld og hefur þar með skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:26
Haukar fengu á sig fyrsta markið og töpuðu stigum í uppbótartíma Karl Brynjar Björnsson tryggði Þrótti stig á móti toppliði Hauka í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark á annarri mínútu í uppbótartíma. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem er skorað á Daða Lárusson, markvörð Hauka í sumar. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:14
Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. Íslenski boltinn 30.5.2012 23:18
Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:40
Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:24
Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. Íslenski boltinn 30.5.2012 21:56
Haukar á toppi 1. deildar eftir sigur á Þór Enok Eiðsson var hetja Hauka sem lögðu Þór að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Enok Eiðsson skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Íslenski boltinn 26.5.2012 18:18
Eyjólfur velur þrjá nýliða í 21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. Íslenski boltinn 25.5.2012 16:58
Fær Willum Þór fyrstu stigin sín í kvöld? Þriðja umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld með þremur leikjum og þar á meðal er botnslagur Þróttar og Leiknis á Valbjarnarvellinum en bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 25.5.2012 14:22
Knattspyrnusambandið búið að kaupa hjartastuðtæki fyir landsliðin Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.5.2012 12:37
Hjálmar ekki með landsliðinu vegna meiðsla Hjálmar Jónsson, leikmaður IFK Gautaborgar, verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum gegn Frakklandi og Svíþjóð í lok mánðarins. Fótbolti 22.5.2012 11:30
Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 21.5.2012 12:04
Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 20.5.2012 00:35
Grétar skorar áfram fyrir Reyni - KV byrjar afar vel í 2. deildinni Nýliðar KV, Knattspyrnufélags Vesturbæjar, byrja vel í 2. deild karla í fótbolta því þeir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 8-1. Reynismenn úr Sandgerði með Grétar Ólaf Hjartarson eru einnig með fullt hús eftir útisigur í Njarðvík í dag. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:12
Þórsarar með fullt hús í 1. deildinni - Hjörtur hetja Víkinga Þórsarar byrja vel í 1. deildinni en þeir eru með fullt hús eftir tvær umferðir eftir 3-1 sigur á Þrótti á Akureyri í dag. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Víkingum 1-0 sigur á ÍR með marki á lokamínútu leiksins en þetta var bæði fyrsta mark og fyrsti sigur Víkinga undir stjórn Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:03
Valur og Stjarnan komust á blað Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals unnu þá fyrstu sigra sína á tímabilinu. Íslenski boltinn 18.5.2012 17:41
Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. Íslenski boltinn 17.5.2012 19:24
BÍ/Bolungarvík hafði naumlega betur gegn ÍH í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. Íslenski boltinn 17.5.2012 17:05
Atli Eðvaldsson ráðinn trúnaðarmaður Suðvesturlands Atli Eðvaldsson er aftur kominn á fullt inn í íslenska knattspyrnu því hann er kominn heim frá Þýskalandi og er tekinn við sem trúnaðarmaður KSÍ á Suðvesturlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:30
Verðum miklu ofar eftir tvö ár Íslenska landsliðið í fótbolta stendur í stórræðum í mánaðarlok þegar liðið mætir tveimur öflugum knattspyrnuþjóðum sem eiga það sameiginlegt að vera þá á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í sumar. Íslenski boltinn 14.5.2012 22:51