Ástin á götunni Gunnlaugur tekur við KA Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu. Þetta kemur fram á fréttavef N4 í dag. Íslenski boltinn 20.10.2010 14:59 Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20 Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 13.10.2010 10:35 Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. Íslenski boltinn 13.10.2010 12:26 Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28 Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56 Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52 Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt „Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:48 Bjarni Þór: Ætlum ekki að vera farþegar í Danmörku „Ég er afar stoltur fyrirliði í dag,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson eftir að Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni U-21 liða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:44 Rúrik: Einstaklega ljúft „Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:41 Kolbeinn: Íslendingar eiga að vera stoltir af þessum árangri Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Íslands og Skotlands í kvöld. Hann var tæpur fyrir leikinn en ákveðið var að láta reyna á meiðslin. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:34 Jóhann Berg: Besta tilfinning sem ég hef upplifað „Þetta er sú allra besta tilfinning sem ég hef upplifað á minni ævi,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, eftir sigurinn góða á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:33 Guðlaugur Victor: Draumur að rætast „Tilfinningin er alveg ótrúleg og það var draumur að rætast hér í kvöld,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Liverpool, eftir sigur Íslands á Skotum. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:29 Gylfi Þór: Vissi að hann færi í samúel Blaðamaður Vísis hitti skælbrosandi Gylfa Þór Sigurðsson eftir sigurinn glæsilega á Skotum í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:23 Eyjólfur: Við erum ekki búnir Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 liðs karla var vitanlega hæstánægður eftir 4-2 samanlagðan sigur á Skotum og sætið í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:14 Coutts: Verðum að stöðva sóknaraðgerðir Íslands Paul Coutts, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, tók út leikbann í fyrri leik Íslands og Skotlands á fimmtudagskvöldið og horfði á leikinn í stúkinni á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:27 Eggerti hefur gengið vel á Easter Road Eggert Gunnþór Jónsson á góðar minningar frá Easter Road, heimavelli Hibernian, þar sem leikur Skotlands og Íslands fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:25 Fögnuður Íslendinga á Laugardalsvelli drífur okkur áfram David Goodwillie, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, segir að fögnuður íslensku leikmannanna eftir 2-1 sigur þess á Skotum á Laugardalsvelli á fimmtudaginn hafi hvetjandi áhrif á skosku leikmennina. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:23 Okkar leikmenn kæmust líka í A-landslið Íslands Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að það þurfi að setja ýmsar staðreyndir um leikmenn íslenska U-21 landsliðsins í rétt samhengi. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:21 Skotar komust síðast í úrslit á EM árið 1996 Skoska landsliðið á í kvöld möguleika á að koma sér í úrslitakeppni EM í flokki U-21 landsliða í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:20 Stark: Úrslitin góð á Íslandi Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að úrslitin í leiknum á Íslandi á fimmtudagskvöldið hafi verið þrátt fyrir allt góð. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:17 Eyjólfur: Skotar voru ánægðir með að hafa tapað bara 2-1 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, á von á erfiðum leik gegn Skotum á Easter Road í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:19 Aron Einar: Þeir eru hræddir við okkur Aron Einar Gunnarsson segir að það sé góð stemning í íslenska U-21 liðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum í dag. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:06 Bjarni: Miklar framfarir Bjarni Þór Viðarsson segir að íslenska U-21 landsliðið hafi tekið miklum framförum síðan að þessi hópur kom fyrst saman. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:14 Eggert: Þeir voru arfaslakir síðast „Mér fannst þeir vera arfaslakir í síðasta leik og ég trúi ekki öðru en að þeir eigi meira inni,“ sagði Eggert Gunnþór Jónsson um skoska U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:09 Gylfi: Verðum að nýta okkar færi Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með því að íslenska U-21 landsliðið muni fá sín marktækifæri í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þau verði liðið að nýta. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:17 Rúrik klár í slaginn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, segir að Rúrik Gíslason sé klár í slaginn og geti spilað með liðinu gegn Skotum á morgun. Íslenski boltinn 10.10.2010 21:47 Strákarnir æfa á keppnisvellinum í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið kom til Edinborgar í gær og mun í kvöld æfa á vellinum þar sem liðið spilar við Skotland á morgun í seinni umspilsleiknum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Íslenski boltinn 10.10.2010 18:08 Andrés Már og Arnar Darri hittu slána frá miðju - myndband Vefsíðan fótbolti.net bauð upp á skemmtilegt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem að leikmenn 21 árs landsliðsins reyndu sig í því að hitta slána frá miðju. Það voru þó ekki sóknarmenn liðsins sem slógu í gegn í þessum leik heldur bakvörðurinn Andrés Már Jóhannesson og markmaðurinn Arnar Darri Pétursson. Íslenski boltinn 7.10.2010 11:56 2500 miðar seldir á leikinn við Skota í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið spilar í kvöld einn allra mikilvægasta leik sinn frá upphafi þegar liðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum í fyrri umpsilsleik liðanna um sæti í úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 7.10.2010 11:23 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Gunnlaugur tekur við KA Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu. Þetta kemur fram á fréttavef N4 í dag. Íslenski boltinn 20.10.2010 14:59
Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20
Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 13.10.2010 10:35
Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. Íslenski boltinn 13.10.2010 12:26
Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28
Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56
Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52
Hjörtur Logi: Þetta var mjög erfitt „Skotarnir mættu afar ákveðnir til leiks í kvöld og þetta var mjög erfitt,“ sagði FH-ingurinn Hjörtur Logi Valgarðsson eftir 2-1 sigur Íslands á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:48
Bjarni Þór: Ætlum ekki að vera farþegar í Danmörku „Ég er afar stoltur fyrirliði í dag,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson eftir að Ísland tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni U-21 liða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:44
Rúrik: Einstaklega ljúft „Það var erfitt að spila á þessum útivelli og vita að þeim hefði dugað 1-0 sigur til að komast áfram,“ sagði Rúrik Gíslason eftir sigur Íslands á Skotlandi í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:41
Kolbeinn: Íslendingar eiga að vera stoltir af þessum árangri Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Íslands og Skotlands í kvöld. Hann var tæpur fyrir leikinn en ákveðið var að láta reyna á meiðslin. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:34
Jóhann Berg: Besta tilfinning sem ég hef upplifað „Þetta er sú allra besta tilfinning sem ég hef upplifað á minni ævi,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, eftir sigurinn góða á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:33
Guðlaugur Victor: Draumur að rætast „Tilfinningin er alveg ótrúleg og það var draumur að rætast hér í kvöld,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Liverpool, eftir sigur Íslands á Skotum. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:29
Gylfi Þór: Vissi að hann færi í samúel Blaðamaður Vísis hitti skælbrosandi Gylfa Þór Sigurðsson eftir sigurinn glæsilega á Skotum í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:23
Eyjólfur: Við erum ekki búnir Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 liðs karla var vitanlega hæstánægður eftir 4-2 samanlagðan sigur á Skotum og sætið í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:14
Coutts: Verðum að stöðva sóknaraðgerðir Íslands Paul Coutts, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, tók út leikbann í fyrri leik Íslands og Skotlands á fimmtudagskvöldið og horfði á leikinn í stúkinni á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:27
Eggerti hefur gengið vel á Easter Road Eggert Gunnþór Jónsson á góðar minningar frá Easter Road, heimavelli Hibernian, þar sem leikur Skotlands og Íslands fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:25
Fögnuður Íslendinga á Laugardalsvelli drífur okkur áfram David Goodwillie, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, segir að fögnuður íslensku leikmannanna eftir 2-1 sigur þess á Skotum á Laugardalsvelli á fimmtudaginn hafi hvetjandi áhrif á skosku leikmennina. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:23
Okkar leikmenn kæmust líka í A-landslið Íslands Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að það þurfi að setja ýmsar staðreyndir um leikmenn íslenska U-21 landsliðsins í rétt samhengi. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:21
Skotar komust síðast í úrslit á EM árið 1996 Skoska landsliðið á í kvöld möguleika á að koma sér í úrslitakeppni EM í flokki U-21 landsliða í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:20
Stark: Úrslitin góð á Íslandi Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að úrslitin í leiknum á Íslandi á fimmtudagskvöldið hafi verið þrátt fyrir allt góð. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:17
Eyjólfur: Skotar voru ánægðir með að hafa tapað bara 2-1 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, á von á erfiðum leik gegn Skotum á Easter Road í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:19
Aron Einar: Þeir eru hræddir við okkur Aron Einar Gunnarsson segir að það sé góð stemning í íslenska U-21 liðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum í dag. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:06
Bjarni: Miklar framfarir Bjarni Þór Viðarsson segir að íslenska U-21 landsliðið hafi tekið miklum framförum síðan að þessi hópur kom fyrst saman. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:14
Eggert: Þeir voru arfaslakir síðast „Mér fannst þeir vera arfaslakir í síðasta leik og ég trúi ekki öðru en að þeir eigi meira inni,“ sagði Eggert Gunnþór Jónsson um skoska U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:09
Gylfi: Verðum að nýta okkar færi Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með því að íslenska U-21 landsliðið muni fá sín marktækifæri í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þau verði liðið að nýta. Íslenski boltinn 10.10.2010 23:17
Rúrik klár í slaginn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, segir að Rúrik Gíslason sé klár í slaginn og geti spilað með liðinu gegn Skotum á morgun. Íslenski boltinn 10.10.2010 21:47
Strákarnir æfa á keppnisvellinum í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið kom til Edinborgar í gær og mun í kvöld æfa á vellinum þar sem liðið spilar við Skotland á morgun í seinni umspilsleiknum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Íslenski boltinn 10.10.2010 18:08
Andrés Már og Arnar Darri hittu slána frá miðju - myndband Vefsíðan fótbolti.net bauð upp á skemmtilegt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem að leikmenn 21 árs landsliðsins reyndu sig í því að hitta slána frá miðju. Það voru þó ekki sóknarmenn liðsins sem slógu í gegn í þessum leik heldur bakvörðurinn Andrés Már Jóhannesson og markmaðurinn Arnar Darri Pétursson. Íslenski boltinn 7.10.2010 11:56
2500 miðar seldir á leikinn við Skota í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið spilar í kvöld einn allra mikilvægasta leik sinn frá upphafi þegar liðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum í fyrri umpsilsleik liðanna um sæti í úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 7.10.2010 11:23