Ástin á götunni 280 leikir á fjórum dögum á ReyCup - setning í kvöld Alþjólega knattspyrnuhátíðin ReyCup verður sett klukkan 21.00 í kvöld við gervigrasvöllinn í Laugardal en þetta er stærsta og umfangsmesta knattspyrnumót sem haldið á landinu 2009. Sjálfboðaliðar á mótinu á vegum Þróttar eru um 250 manns. Íslenski boltinn 22.7.2009 16:45 FH tapaði aftur fyrir Aktobe og er fallið úr keppni Íslandsmeistarar FH eru fallnir úr keppni eftir 2-0 tap gegn Aktobe frá Kasakstan í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 22.7.2009 17:47 Gunnleifur: Þetta kemur á endanum en getur tekið smá tíma Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú staddur í Noregi þar sem hann er við æfingar hjá Lilleström. Gunnleifur hafði farið á tvær æfingar með norska félaginu þegar Vísir tók stöðuna á honum í gær. Sport 21.7.2009 20:04 1. deild: Fjarðabyggð í annað sætið - Ólsarar áfram á botninum Fjarðabyggð vann 1-0 sigur gegn Víkingi Ólafsvík á Eskifirði í kvöld í lokaleik 12. umferðar 1. deildar karla. Grétar Örn Ómarsson skoraði eina markið á lokakafla leiksins. Íslenski boltinn 21.7.2009 20:35 Ólína hugsanlega frá í nokkrar vikur - tognaði á ökkla Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir meiddist í fyrri hálfleik í tapi íslenska kvennalandsliðsins fyrir Dönum í dag og varð að fara útaf á 36. mínútu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari vonar það besta en býst þó við að hún verði frá í einhverjar vikur. Íslenski boltinn 19.7.2009 17:52 Sigurður Ragnar: Allt annað heldur en í leiknum við þær í mars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var alls ekki ósáttur við frammistöðu stelpnanna þrátt fyrir 1-2 tap á móti Dönum í vináttulandsleik í dag. Íslenski boltinn 19.7.2009 17:15 Þrumur og eldingar fóru ekki vel í íslenska liðið Íslenska 19 ára landsliðið hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi eftir 0-4 tap á móti Englendingum í lokaleiknum. Enska liðið skoraði tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum og hin tvö mörkin komu á síðustu fjórum mínútum leiksins. Íslenski boltinn 19.7.2009 15:55 Stelpurnar töpuðu á móti Dönum - öll mörkin á fyrstu 12 mínútunum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Dönum í vináttulandsleik í Staines í Englandi í dag. Danir skoruðu bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútum leiksins en danska landsliðið er nú í sjötta sæti á Styrkleikalista FIFA yfir bestu kvennalandslið heims. Íslenski boltinn 19.7.2009 15:30 Þetta var ekki umferð toppliðanna í 1. deildinni Spennan í 1. deild karla magnaðist mikið eftir leiki 12. umferðarinnar sem lauk í gær. Selfoss fékk tækifæri til að stórauka forskot sitt en örlög liðsins urðu svipuð að allra hinna liðanna í efstu sætunum. Íslenski boltinn 19.7.2009 11:30 Stelpurnar lentu í umferðarteppu - leiknum seinkað Íslenska kvennalandsliðið tafðist í mikilli umferð á leiðinni á leikstað en stelpurnar áttu að mæta Dönum klukkan 13.00. Íslenski boltinn 19.7.2009 13:18 Sigurður Ragnar breytir bara um markvörð fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Íslenski boltinn 19.7.2009 10:51 Hrakfarir Skagamanna halda áfram - Þór vann á Akranesi Þór vann 2-1 sigur á ÍA í 1. deild karla í dag. Þetta var þriðja tap Skagamanna í röð og annað tapað liðsins á heimavelli á fjórum dögum. Tap Skagamanna og sigur Aftureldingar á Fjarðabyggð í dag þýða að ÍA-liðið er aðeins tveimur stigum frá fallsæti í 1. deildinni. Íslenski boltinn 18.7.2009 18:30 KA-menn unnu topplið Selfoss fyrir norðan KA stöðvaði sigurgöngu Selfoss í 1. deild karla með 2-0 sigri í leik liðanna á Akureyrarvellinum í dag. Það voru þeir Bjarni Pálmason og David Disztl sem skoruðu mörk KA. Íslenski boltinn 18.7.2009 16:54 Guðbjörg verður í markinu á móti Dönum á morgun Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolti, tilkynnir ekki byrjunarlið sitt í æfingaleik á móti Dönum fyrr en í kvöld en þjóðirnar mætast á Englandi á morgun. Það er löngu ákveðið að Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í markinu en Þóra Björg Helgadóttir var í markinu á móti Englandi. Íslenski boltinn 18.7.2009 13:41 Selfyssingar senda beina útvarpslýsingu heim í Ölfusið Selfyssingar eiga möguleika á að ná átta stiga forustu í 1. deild karla með sigri á KA á Akureyrarvelli í dag þar sem hvorki Haukum né HK tókst að vinna sína leiki í dag. Fjarðabyggð getur reyndar komist í annað sætið vinni liðið Aftureldingu á Varmárvelli. Íslenski boltinn 18.7.2009 13:07 Margrét Lára var búin að bíða í 521 mínútu eftir marki Margrét Lára Viðarsdóttir var aftur á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Englandi í gær. Þetta var 44. landsliðsmark hennar í 52 leikjum en jafnframt það fyrsta síðan að hún skoraði í sigurleiknum á móti Írlandi 30. október í fyrra. Íslenski boltinn 17.7.2009 10:29 Fjórir íslenskir fulltrúar í nefndum UEFA - Geir í dómaranefnd UEFA Framkvæmdastjórn UEFA kom saman í byrjun þessa mánaðar og skipaði í nefndir á vegum sambandsins og eru fjórir Íslendingar nú í nefndum Knattspyrnusambandsins Evrópu. Íslenski boltinn 17.7.2009 13:13 Orðið ljóst hvað bíður KR og Fram ef þau komast áfram Nú er nýbúið að draga í þriðju umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA en þar eru tvö íslensk lið, KR og Fram, í flottum málum eftir glæsilega leiki í fyrri leik annarrar umferðar í gærkvöldi. Fram færi til Skotlands og KR færi Sviss eða Andorra, omist þau áfram í næstu viku. Íslenski boltinn 17.7.2009 11:47 Fyrsti sigur kvennalandsliðsins á Englandi í sögunni Íslenska kvennalandsliðið vann sögulegan sigur á því enska í Colchester í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar unnu sanngjarnan 2-0 sigur á níundu bestu knattspyrnuþjóð heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þetta var í fyrsta sinn frá upphafi sem Ísland vinnur England en besti árangurinn fyrir leikinn var eitt jafntefli í níu leikjum. Íslenski boltinn 17.7.2009 09:17 Baldur: Leikskipulagið gekk frábærlega upp Mývetningurinn Baldur Sigurðsson skoraði fyrra mark KR í 2-0 sigrinum á Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:31 Björgólfur: Allir voru að skila sínu Framherjinn Björgólfur Takefusa átti frábæra innkomu í 2-0 sigri KR gegn Larissa í kvöld og skoraði seinna mark Vesturbæinga í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:28 Umfjöllun: Nánast fullkominn leikur hjá KR-ingum Bikarmeistarar KR unnu frækinn 2-0 sigur gegn gríska félaginu Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Skipulagður varnarleikur, barátta og góð liðsheild skóp sigurinn fyrir Vesturbæinga sem fara út með gott veganesti fyrir seinni leikinn í Grikklandi. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:54 Kvennalandsliðið vann England í kvöld Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik Colchester í Englandi í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu mörk íslenska liðsins í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:00 Markalaust í hálfleik hjá KR og Larissa Fyrri hálfleikur hefur verið tíðindalítill hjá KR og Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld og staðan enn markalaus þegar flautað var til hálfleiks. Íslenski boltinn 16.7.2009 20:00 Eurosport-menn töldu FH-liðið vera frá Færeyjum Stórsigur Aktobe á FH vakti athygli fréttastofu Eurosport sem fjallaði um leikinn á fréttastöð sinni, Eurosport 2, í gærkvöldi og í nótt. Það er ekkert óvenjulegt við að nema að þar var alltaf talað um að Aktobe hafi farið í góða ferð til Færeyja en ekki til Íslands. Íslenski boltinn 16.7.2009 16:15 Tap hjá stelpunum - tvö sænsk mörk á síðustu fimmtán mínútunum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 á móti Svíþjóð í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi í dag en liðið gerði markalaust jafntefli í fyrsta leiknum á móti Noregi. Íslenska liðið var yfir allt þar til á 76. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2009 14:39 Sigurður Ragnar valdi Þóru í markið gegn Englandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn á móti Englandi í kvöld. Þar vekur athygli að Þóra Björg Helgadóttir er í markinu og að Blikinn Erna Björk Sigurðardóttir er í hægri bakverðinum. Íslenski boltinn 16.7.2009 08:27 Sverrir: Við áttum engin svör við þeirra leik „Stundum verður maður bara að játa sig sigraðan og reyna að draga einhvern lærdóm af þessu. FK Aktobe sundurspilaði okkur hreinlega í síðari hálfleik og við áttum engin svör við þeirra leik,“ segir Varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson í leikslok á Kaplakrikavelli eftir 0-4 tap FH gegn FK Aktobe í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:58 Davíð Þór: Vorum á hælunum nánast allan leikinn Fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson hjá FH var hundóánægður með frammistöðu FH eftir 0-4 tapið gegn FK Aktobe í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:56 Umfjöllun: FH beið afhroð gegn FK Aktobe Íslandsmeistarar FH gerðu nánast út um vonir sínar um að komast áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 fyrir FK Aktobe frá Kasakstan á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:01 « ‹ 251 252 253 254 255 256 257 258 259 … 334 ›
280 leikir á fjórum dögum á ReyCup - setning í kvöld Alþjólega knattspyrnuhátíðin ReyCup verður sett klukkan 21.00 í kvöld við gervigrasvöllinn í Laugardal en þetta er stærsta og umfangsmesta knattspyrnumót sem haldið á landinu 2009. Sjálfboðaliðar á mótinu á vegum Þróttar eru um 250 manns. Íslenski boltinn 22.7.2009 16:45
FH tapaði aftur fyrir Aktobe og er fallið úr keppni Íslandsmeistarar FH eru fallnir úr keppni eftir 2-0 tap gegn Aktobe frá Kasakstan í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 22.7.2009 17:47
Gunnleifur: Þetta kemur á endanum en getur tekið smá tíma Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er nú staddur í Noregi þar sem hann er við æfingar hjá Lilleström. Gunnleifur hafði farið á tvær æfingar með norska félaginu þegar Vísir tók stöðuna á honum í gær. Sport 21.7.2009 20:04
1. deild: Fjarðabyggð í annað sætið - Ólsarar áfram á botninum Fjarðabyggð vann 1-0 sigur gegn Víkingi Ólafsvík á Eskifirði í kvöld í lokaleik 12. umferðar 1. deildar karla. Grétar Örn Ómarsson skoraði eina markið á lokakafla leiksins. Íslenski boltinn 21.7.2009 20:35
Ólína hugsanlega frá í nokkrar vikur - tognaði á ökkla Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir meiddist í fyrri hálfleik í tapi íslenska kvennalandsliðsins fyrir Dönum í dag og varð að fara útaf á 36. mínútu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari vonar það besta en býst þó við að hún verði frá í einhverjar vikur. Íslenski boltinn 19.7.2009 17:52
Sigurður Ragnar: Allt annað heldur en í leiknum við þær í mars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var alls ekki ósáttur við frammistöðu stelpnanna þrátt fyrir 1-2 tap á móti Dönum í vináttulandsleik í dag. Íslenski boltinn 19.7.2009 17:15
Þrumur og eldingar fóru ekki vel í íslenska liðið Íslenska 19 ára landsliðið hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi eftir 0-4 tap á móti Englendingum í lokaleiknum. Enska liðið skoraði tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum og hin tvö mörkin komu á síðustu fjórum mínútum leiksins. Íslenski boltinn 19.7.2009 15:55
Stelpurnar töpuðu á móti Dönum - öll mörkin á fyrstu 12 mínútunum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Dönum í vináttulandsleik í Staines í Englandi í dag. Danir skoruðu bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútum leiksins en danska landsliðið er nú í sjötta sæti á Styrkleikalista FIFA yfir bestu kvennalandslið heims. Íslenski boltinn 19.7.2009 15:30
Þetta var ekki umferð toppliðanna í 1. deildinni Spennan í 1. deild karla magnaðist mikið eftir leiki 12. umferðarinnar sem lauk í gær. Selfoss fékk tækifæri til að stórauka forskot sitt en örlög liðsins urðu svipuð að allra hinna liðanna í efstu sætunum. Íslenski boltinn 19.7.2009 11:30
Stelpurnar lentu í umferðarteppu - leiknum seinkað Íslenska kvennalandsliðið tafðist í mikilli umferð á leiðinni á leikstað en stelpurnar áttu að mæta Dönum klukkan 13.00. Íslenski boltinn 19.7.2009 13:18
Sigurður Ragnar breytir bara um markvörð fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Íslenski boltinn 19.7.2009 10:51
Hrakfarir Skagamanna halda áfram - Þór vann á Akranesi Þór vann 2-1 sigur á ÍA í 1. deild karla í dag. Þetta var þriðja tap Skagamanna í röð og annað tapað liðsins á heimavelli á fjórum dögum. Tap Skagamanna og sigur Aftureldingar á Fjarðabyggð í dag þýða að ÍA-liðið er aðeins tveimur stigum frá fallsæti í 1. deildinni. Íslenski boltinn 18.7.2009 18:30
KA-menn unnu topplið Selfoss fyrir norðan KA stöðvaði sigurgöngu Selfoss í 1. deild karla með 2-0 sigri í leik liðanna á Akureyrarvellinum í dag. Það voru þeir Bjarni Pálmason og David Disztl sem skoruðu mörk KA. Íslenski boltinn 18.7.2009 16:54
Guðbjörg verður í markinu á móti Dönum á morgun Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolti, tilkynnir ekki byrjunarlið sitt í æfingaleik á móti Dönum fyrr en í kvöld en þjóðirnar mætast á Englandi á morgun. Það er löngu ákveðið að Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í markinu en Þóra Björg Helgadóttir var í markinu á móti Englandi. Íslenski boltinn 18.7.2009 13:41
Selfyssingar senda beina útvarpslýsingu heim í Ölfusið Selfyssingar eiga möguleika á að ná átta stiga forustu í 1. deild karla með sigri á KA á Akureyrarvelli í dag þar sem hvorki Haukum né HK tókst að vinna sína leiki í dag. Fjarðabyggð getur reyndar komist í annað sætið vinni liðið Aftureldingu á Varmárvelli. Íslenski boltinn 18.7.2009 13:07
Margrét Lára var búin að bíða í 521 mínútu eftir marki Margrét Lára Viðarsdóttir var aftur á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Englandi í gær. Þetta var 44. landsliðsmark hennar í 52 leikjum en jafnframt það fyrsta síðan að hún skoraði í sigurleiknum á móti Írlandi 30. október í fyrra. Íslenski boltinn 17.7.2009 10:29
Fjórir íslenskir fulltrúar í nefndum UEFA - Geir í dómaranefnd UEFA Framkvæmdastjórn UEFA kom saman í byrjun þessa mánaðar og skipaði í nefndir á vegum sambandsins og eru fjórir Íslendingar nú í nefndum Knattspyrnusambandsins Evrópu. Íslenski boltinn 17.7.2009 13:13
Orðið ljóst hvað bíður KR og Fram ef þau komast áfram Nú er nýbúið að draga í þriðju umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA en þar eru tvö íslensk lið, KR og Fram, í flottum málum eftir glæsilega leiki í fyrri leik annarrar umferðar í gærkvöldi. Fram færi til Skotlands og KR færi Sviss eða Andorra, omist þau áfram í næstu viku. Íslenski boltinn 17.7.2009 11:47
Fyrsti sigur kvennalandsliðsins á Englandi í sögunni Íslenska kvennalandsliðið vann sögulegan sigur á því enska í Colchester í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar unnu sanngjarnan 2-0 sigur á níundu bestu knattspyrnuþjóð heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þetta var í fyrsta sinn frá upphafi sem Ísland vinnur England en besti árangurinn fyrir leikinn var eitt jafntefli í níu leikjum. Íslenski boltinn 17.7.2009 09:17
Baldur: Leikskipulagið gekk frábærlega upp Mývetningurinn Baldur Sigurðsson skoraði fyrra mark KR í 2-0 sigrinum á Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:31
Björgólfur: Allir voru að skila sínu Framherjinn Björgólfur Takefusa átti frábæra innkomu í 2-0 sigri KR gegn Larissa í kvöld og skoraði seinna mark Vesturbæinga í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:28
Umfjöllun: Nánast fullkominn leikur hjá KR-ingum Bikarmeistarar KR unnu frækinn 2-0 sigur gegn gríska félaginu Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Skipulagður varnarleikur, barátta og góð liðsheild skóp sigurinn fyrir Vesturbæinga sem fara út með gott veganesti fyrir seinni leikinn í Grikklandi. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:54
Kvennalandsliðið vann England í kvöld Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik Colchester í Englandi í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu mörk íslenska liðsins í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:00
Markalaust í hálfleik hjá KR og Larissa Fyrri hálfleikur hefur verið tíðindalítill hjá KR og Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld og staðan enn markalaus þegar flautað var til hálfleiks. Íslenski boltinn 16.7.2009 20:00
Eurosport-menn töldu FH-liðið vera frá Færeyjum Stórsigur Aktobe á FH vakti athygli fréttastofu Eurosport sem fjallaði um leikinn á fréttastöð sinni, Eurosport 2, í gærkvöldi og í nótt. Það er ekkert óvenjulegt við að nema að þar var alltaf talað um að Aktobe hafi farið í góða ferð til Færeyja en ekki til Íslands. Íslenski boltinn 16.7.2009 16:15
Tap hjá stelpunum - tvö sænsk mörk á síðustu fimmtán mínútunum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 á móti Svíþjóð í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi í dag en liðið gerði markalaust jafntefli í fyrsta leiknum á móti Noregi. Íslenska liðið var yfir allt þar til á 76. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2009 14:39
Sigurður Ragnar valdi Þóru í markið gegn Englandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn á móti Englandi í kvöld. Þar vekur athygli að Þóra Björg Helgadóttir er í markinu og að Blikinn Erna Björk Sigurðardóttir er í hægri bakverðinum. Íslenski boltinn 16.7.2009 08:27
Sverrir: Við áttum engin svör við þeirra leik „Stundum verður maður bara að játa sig sigraðan og reyna að draga einhvern lærdóm af þessu. FK Aktobe sundurspilaði okkur hreinlega í síðari hálfleik og við áttum engin svör við þeirra leik,“ segir Varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson í leikslok á Kaplakrikavelli eftir 0-4 tap FH gegn FK Aktobe í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:58
Davíð Þór: Vorum á hælunum nánast allan leikinn Fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson hjá FH var hundóánægður með frammistöðu FH eftir 0-4 tapið gegn FK Aktobe í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:56
Umfjöllun: FH beið afhroð gegn FK Aktobe Íslandsmeistarar FH gerðu nánast út um vonir sínar um að komast áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 fyrir FK Aktobe frá Kasakstan á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:01