Ástin á götunni

Fréttamynd

Pétur kvaddi með bikar

Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir og Atli valdir bestir

Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

María Björg: Fékk gæsahúð

María Björg Ágústsdóttir, markvörður í KR, var í dag valinn í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2009 á laugardaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍBV í Landsbankadeildina

ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á ný eftir 1-0 sigur á KS/Leiftri í kvöld. Sigurinn tryggði Eyjamönnum efsta sæti 1. deildarinnar en Stjarnan hefur náð öðru sætinu eftir leiki kvöldsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Annar stórsigur hjá Val

Valsstúlkur unnu í dag annan stórsigur sinn í röð í Evrópukeppninni þegar liðið skellti heimaliðinu Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu 6-2. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val annan leikinn í röð en auk hennar voru þær Málfríður Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sif Atladóttir á skotskónum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðmundur Steinarsson í landsliðið

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið Guðmund Steinarsson úr Keflavík í hóp sinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum í undankeppni HM og kemur hann inn í stað Ólafs Inga Skúlasonar sem er meiddur.

Íslenski boltinn