„Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Eftir að hafa tekist á við pólitískan samtíma í fyrstu skáldsögu sinni horfir Fríða Ísberg til fortíðar og vinnur upp úr þjóðsagnaarfinum í þeirri nýjustu. Brjóstaþoka eftir barneignir smitaðist inn í bókina en í marga mánuði sat Fríða föst í sögunni, komst ekki áfram í skrifunum og starði bara út í loftið. Menning 21.12.2025 07:01
„Við erum öll dauð hvort sem er“ Óvænt er Þórdís Helgadóttir rithöfundur mætt með sérdeilis athyglisverða og vel út færða skáldsögu: Lausaletur. Menning 20.12.2025 07:01
„Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Sjaldan eða aldrei hefur nýliði hlaupið inn á ritvöllinn með öðrum eins látum og Reynir Finndal Grétarsson. Hann er mættur til leiks ekki með eina heldur tvær bækur í jólabókaflóðið; Fjórar árstíðir sem er opinská sjálfsævisaga Reynis og svo er hann með afar dimman krimma, eða trylli, sem heitir Líf. Menning 18.12.2025 07:02
Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum „Maður reynir að endurtaka sig ekki því það er agalegt,“ segir rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir. Yrsa er einhver farsælasti og þekktasti rithöfundur landsins og hefur haldið lesendum víða um heim á tánum í fjölda ára. Blaðamaður ræddi við Yrsu um lífið, skrifin og sjónvarpsseríuna Reykjavík 112 sem er byggð á bók hennar DNA. Lífið 14. maí 2025 08:00
„Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Garðar Baldvinsson ólst upp á heimili þar sem hann sá og upplifði hluti sem ekkert barn ætti að verða vitni að. Bernskuheimur hans var mótaður af ofbeldi og ofbeldismaðurinn var móðir hans. Lífið 23. desember 2024 07:00
Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. Lífið 18. desember 2024 08:00
Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi „Það er ekki gaman að bera sorgir sínar á torg en það kemur að þeim tímapunkti að ekki er annað hægt,“ segir Valur Gunnarsson rithöfundur. Lífið 15. desember 2024 07:01
Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Ragnheiður Jónsdóttir fékk Svartfugl verðlaun fyrir Blóðmjólk, sína fyrstu glæpasögu. Þetta var í fyrra og hún er mætt með sína aðra glæpasögu. Eða er þetta glæpasaga? Við erum lent í nokkrum skilgreiningarvanda. Lífið 10. desember 2024 07:01
Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Friðsemd fyrsta skáldsaga Brynju Hjálmsdóttur hlýtur að teljast ein af uppgötvunum þessa árs. Bókin er sprúðlandi af frásagnargleði og lesandinn uppgötvar fljótlega að hann má ekki missa af einni einustu setningu. Hér dugar ekki að skima. Lífið 30. nóvember 2024 08:01
Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Sunna Dís Másdóttir var að senda frá sér sína fyrstu bók, en samt ekki. Kul. Ekkert í þessari bók ber þess merki að um byrjendaverk sé að ræða. Þvert á móti ætlar blaðamaður Vísis að ganga svo langt að fullyrða að þessi bók sé uppgötvun ársins. Söguhetjan heitir Una sem er bæði viðkvæm og grjóthörð. Eins og Sunna. Er Una Sunna? Nei, auðvitað ekki. En samt… Lífið 15. nóvember 2024 08:01
„Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Prófessor Eiríkur Bergmann hefur sent frá sér bókina Óvæntur ferðafélagi en þar gengur hann nær sjálfum sér en hann hefur áður gert. Hann segir frá svæsnu einelti sem hann varð fyrir og óboðnum gesti, fyrirbæri sem heitir Severe Tinnitus Disorder og er ólæknandi suð í eyrum. Lífið 12. nóvember 2024 07:01
Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Halldór Armand Ásgeirsson er að senda frá sér sína fimmtu skáldsögu um þessar mundir, Mikilvægt rusl, auk þess gaf hann út pistlasafn fyrir Storytel 2022. Talsverð tímamót eru nú hjá Halldóri, bæði er skáldsagan hans sérstök að efni til og svo gefur hann hana út sjálfur. Sem er talsvert stórt skref að stíga. Halldór dregur ekki af sér í höfundatali. Lífið 8. nóvember 2024 08:01
Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Bragi Páll var að senda frá sér sína fjórðu bók; Næstsíðasta líf Jens Ólafssonar Olsen. Þrándur Þórarinsson málar myndina á kápuna en þar má sjá söguhetjunni eftir að nokkur umskipti hafa átt sér stað. Hann étur skít og öðlast samkennd. Lífið 5. nóvember 2024 08:03
„Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Einar Örn er holdtekja íslenska pönksins. Hann á í það minnsta slagorðið sem tekur vel utan um það tímabil sem reis hæst á Íslandi 1981-1982: „Það skiptir ekki máli hvað þú getur, heldur hvað þú gerir.“ Í dag er Einar Örn myndlistarmaður. Hann er harður á því. Lífið 1. nóvember 2024 08:01
Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Einar Falur Ingólfsson er listamaður. Hann tók stökkið eftir að hafa fjallað um list í 40 ár. En hann hafði verið að fikta við listsköpun lengi samhliða vinnu. Einar Falur er lærður ljósmyndari og kennir ljósmyndun, er bókmenntafræðingur en starfaði lengstum innan vébanda Morgunblaðsins. Lífið 14. september 2024 08:02
Eins söguleg og skáldsaga getur orðið „Þetta einvígi lifir með þjóðinni og mun gera það áfram,“ segir Sigurbjörn J. Björnsson gæðatryggingastjóri hjá Algalif og rithöfundur. Lífið 6. júlí 2024 07:00
Samsæriskenningar eru ekki endilega rangar Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, hefur sent frá sér nýja bók sem heitir Weaponizing Conspiracy Theories. Þar fjallar hann um það meðal annars hvernig samsæriskenningar vefja sig inn í orðræðu stjórnmálamanna. Innlent 24. júní 2024 14:22
Ætlar aldrei að flytja til Íslands aftur Mikael Torfason rithöfundur er fluttur með fjölskyldu sína til Bandaríkjanna, Los Angeles nánar tiltekið. Mikael gerir ekkert með hálfum huga og hann er eiginlega orðinn meiri Kani en Kanarnir sjálfir. Menning 7. janúar 2024 09:01
Stefnir á að skrifa glæpaleikrit Rithöfundadraumurinn kviknaði snemma hjá glæpasagnahöfundinum Ragnari Jónassyni en í æsku var hann duglegur að skrifa ljóð og smásögur fyrir afa sinn og ömmu. Helgunum eyddi hann svo gjarnan á Þjóðarbókhlöðunni með föður sínum þar sem hann datt inn í heim bókanna. Menning 20. desember 2023 07:01
„Það þýðir lítið að reyna að panta verk hjá mér“ Eggert Pétursson er einn dáðasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Hann á ekkert verk eftir sjálfan sig, verkin eru rifin úr höndum hans en það tekur hann að jafnaði rúman mánuð að vinna hvert verk um sig. Menning 14. desember 2023 08:01
Viðbrögð múmínálfanna við heimsendi mikill innblástur „Maður getur stækkað heiminn svo mikið og komist að svo áhugaverðum hlutum með skáldskapnum. Myndin okkar af heiminum verður alltaf ófullkomin nema við förum í listina og menninguna líka,“ segir rithöfundurinn og fréttakonan Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Hún er viðmælandi í þættinum Jólasaga. Menning 12. desember 2023 07:01
Þegar bókin hverfur úr jólapakkanum getum við kysst þetta bless „Skemmtilegt, endilega. Ég er á flandri í Flandern og verð komin heim um klukkan fjögur að íslenskum tíma. Svo hef ég nógan tíma,“ segir Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur. Menning 8. desember 2023 07:00
Setti óvart heilt bæjarfélag inn í morðöldu „Ég var náttúrulega búin að vera að skrifa um Akranes sem ég gerði mér ekki alveg grein fyrir hvað þýddi þegar ég var að skrifa fyrstu bókina. Að ég væri að taka svona heilt bæjarfélag og setja það inn í einhvers konar drápsöldu,“ segir rithöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir í þættinum Jólasögu. Menning 5. desember 2023 07:00
Nasistarnir kitla alltaf Fyrir ári kom Skúli Sigurðsson, þá óþekktur, með miklum látum inn í íslenska rithöfundastétt. Ný bók hans Stóri bróðir, sló rækilega í gegn og var Skúli sæmdur sjálfum Blóðdropanum 2023, íslensku glæpasagnaverðlaununum fyrir hana. Menning 30. nóvember 2023 07:02