Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem hófust af fullum þunga í tíu sveitarfélögum í dag. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Forseti Úkraínu þvertekur fyrir að Rússar hafi náð borginni Bakhmút á sitt vald, þrátt fyrir afgerandi yfirlýsingar þeirra þar um í gær. Vafi var þó í fyrstu um afstöðu forsetans eftir svar hans við spurningu fréttamanns á G7-leiðtogafundinum í morgun. Bandaríkjaforseti kynnti þar stóraukinn stuðning við Úkraínu í formi hergagna. Við förum yfir morguninn á G7 í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Bæjarstjóri Akureyrar segir mikil vonbrigði fyrir íbúa Norðurlands að félagið Niceair sé farið í þrot. Of litlum markaði fyrir utanlandsflug frá Akureyri sé ekki um að kenna, heldur öðrum þáttum. Gjafabréf sem fólk á inni hjá félaginu eru líklegast ónýt, að sögn formanns Neytendasamtakanna. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um banaslysið sem varð við Arnastapa í gær en þar lét íslenskur karlmaður á sjötugsaldri lífið þegar hann féll fram af bjargbrún.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður fyrirferðamikill í hádegisfréttum Bylgjunnar en nú sitja leiðtogarnir á rökstólum og ræða málin í Hörpu. 

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Netárásir hafa verið gerðar á opinberar vefsíður í morgun í upphafi leiðtogafundar Evrópuráðsins. Leiðtogar streyma til höfuðborgarinnar og mun Vólódímír Selensky, forseti Úkraínu, ávarpa fundinn í gegnum fjarfundabúnað. Við förum vel yfir leiðtogafundinn og allt sem honum fylgir í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður leiðtogafundur Evrópuráðsins að sjálfsögðu fyrirferðarmikill en hann hefst á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hvalur hf. tapaði þremur milljörðum króna á hvalveiðum á árunum 2012 til 2020. Á sama tíma hagnaðist félagið um þrjátíu milljarða á öðrum fjárfestingum, ótengdum útgerð. Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við lögmann Náttúruverndarsamtaka Íslands, sem segir einsýnt að stöðva verði hvalveiðar hið snarasta.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um álit Lagastofnunar Háskóla Íslands sem birtist á vef Dómsmálaráðuneytisins í morgun. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um afeitrunardeild ungmenna á Landspítalanum sem opnuð var með pomp og prakt fyrir nokkrum árum en þykir alls ekki hafa staðið undir væntingum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um nýja skýrslu Ríkislögreglustjóra um svokallaðar fjölþáttaógnir. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. 

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli næstu helgi vegna aðgerðarleysis stjórnvalda þegar kemur að málefnum heimilanna. Formaður VR segir ástandið minna á árin í kringum hrunið. Við ræðum við formann VR í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Karl þriðji Bretakonungur var krýndur við mikilfenglega athöfn í Westminster Abbey, þá fyrstu í sjötíu ár, nú skömmu fyrir hádegi. Þúsundir hafa safnast saman í London til að fylgjast með krýningunni. Íslensk kona sem hitti konunginn fyrir tilviljun í gær lýsir mögnuðu andrúmslofti í borginni. Við fjöllum ítarlega um hina sögulegu krýningarhátíð í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá framgangi rannsóknarinnar á andláti ungrar konu á Selfossi á dögunum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í jarðeðlisfræðingi hjá Veðurstofunni um hina kröftugu skjálftahrinu sem hófst í Kötlu í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum segjum við frá átaki sem stjórnvöld ætla að ráðast í til að efla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Formaður ADHD samtakanna kallar eftir því að öllum föngum sé hleypt í ADHD greiningarferli strax við upphaf afplánunar, enda séu fjölmargir með ógreindar raskanir í fangeslum. Hlúa þurfi mun betur að þessum hópi sem oft glími við afleiðingar þess að engin hjálp hafi staðið til boða í æsku.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Dómari hefur fallist á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti á Selfossi í fyrradag. Mennirnir verða í gæsluvarðhaldi til 5. maí á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við nýjan forseta ASÍ en Finnbjörn A. Hermannsson var sjálfjörinn í embættið í morgun. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ópíóðafaraldurinn sem geysar nú í landinuu en óvenju mörg ungmenni hafa látið lífið undanfarið eftir ofneyslu slíkra efna. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður heyrum við í Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB en á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hjá BSRB fólki sem starfar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um bátsbrunann í Njarðvík í nótt en þar lét einn skipverja lífið og tveir aðrir slösuðust. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hið óhugnalega mál í Hafnarfirði þar sem maður á þrítugsaldri var stunginn til bana. Fernt er í haldi lögreglu grunað um verknaðinn. 

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Fjórir Íslendingar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til fimmtudags eftir að hafa verið handteknir í tengslum við andlát pólsks manns á þrítugsaldri við verslunina Fjarðarkaup í Hafnarfirði í fyrradag. Boðað hefur verið til bænastundar í Landakotskirkju klukkan 13 í dag til stuðnings vinum hans og vandamönnum.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Búið er að finna urðunarstað fyrir féð sem var aflífað á Syðri-Urriðaá í vikunni vegna riðu og stendur til að ljúka aðgerðum í dag að sögn yfirdýralæknis Matvælastofnunar. Íbúar og bændur í Miðfirði hafa sagst mjög óánægðir með málið en yfirdýralæknir segir það skiljanlegt þar sem miklar tilfinningar ráða för. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar vegna strands flutningaskips á Húnaflóa. 

Innlent