Spænski boltinn Iniesta vill vinna sexuna aftur Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að leikmenn liðsins verði að njóta þess að hafa unnið sexuna ótrúlegu í ár en eftir að það komi ekkert annað til greina en að endurtaka leikinn. Fótbolti 28.12.2009 09:39 Ronaldo dreymir um að fá Rooney til Madrid Cristiano Ronaldo hefur ekki gleymt því hversu gott sé að spila með Wayne Rooney og Portúgalann dreymir um að spila með Rooney hjá Real Madrid. Fótbolti 28.12.2009 09:14 United mun líklega lána Macheda til Spánar Það eru líkur á því að Manchester United láni Federico Macheda til Spánar þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Macheda átti stóran þátt í því að Manchester United vann enska meistaratitilinn í fyrra en hefur hinsvegar fengið fá tækifæri með liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 26.12.2009 23:12 Laporta: Guardiola þarf tíma til að ákveða hvort hann framlengi við Barcelona Pep Guardiola, stjóri Barcelona, þarf tíma til að íhuga framtíðina vel áður en hann skrifar undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Fótbolti 25.12.2009 16:06 Xabi Alonso: Gott að fá jólafrí á nýjan leik Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Liverpool, fær nú að kynnast því að fá jólafrí frá fótboltanum eftir að hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm ár þar sem leikjaálagið er mikið yfir hátíðirnar. Fótbolti 23.12.2009 10:37 Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Fótbolti 23.12.2009 09:41 Ivanovic í stað Pepe? Real Madrid hefur nú beint spjótum sínum að Branislav Ivanovic, leikmanni Chelsea, en spænska félagið leitar nú logandi ljósi að leikmanni í stað Portúgalans Pepe sem spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 22.12.2009 16:51 Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.12.2009 12:24 Messi: Ekki kalla mig kónginn í fótboltanum Lionel Messi er væntanlega að fara að fá ein verðlaun til viðbótar í kvöld þegar FIFA tilkynnir um hvaða leikmaður var kosinn besti knattspyrnumaður heims fyrir þetta ár. Messi var aðalmaðurinn á bak við sex titla Barcelona-liðsins á árinu 2009. Fótbolti 21.12.2009 16:50 Laporta segir Manchester City hafa hafnað tilboði Barca í Robinho Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt það opinberlega að Robinho sé ekki á leiðinni til Evrópumeistaranna þar sem að Manchester City hafi hafnað tilboði félagsins í Brasilíumanninn. Fótbolti 21.12.2009 11:27 Valencia mistókst að ná þriðja sætinu Valencia mistókst að komast upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði markalaust jafntefli við Deportivo La Coruna á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.12.2009 22:04 Real Madrid skoraði sex gegn Zaragoza Stórstjörnurnar í Real Madrid fóru illa með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gær og unnu 6-0 sigur. Fótbolti 20.12.2009 01:30 Barcelona ætlar að berjast fyrir Fabregas Joan Laporta, forseti Barcelona, segir á ákvörðun verði tekin með vorinu hvort félagið ætli að gera Arsenal tilboð í Cesc Fabregas. Fótbolti 17.12.2009 09:53 Tímabilið búið hjá Pepe Portúgalski varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid leikur ekki meira með Real Madrid á þessari leiktíð og missir væntanlega af HM næsta sumar. Fótbolti 13.12.2009 20:40 Garay tryggði Real mikilvæg þrjú stig Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld er liðið lagði Valencia að velli, 2-3. Fótbolti 12.12.2009 22:52 Barca með átta stiga forskot Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði nágranna sína í Espanyol, 1-0. Fótbolti 12.12.2009 20:55 Benzema tekur stöðu Ronaldo um helgina Cristiano Ronaldo getur ekki leikið með Real Madrid um helgina þar sem hann er í leikbanni. Karim Benzema mun taka stöðu hans í byrjunarliðinu. Fótbolti 10.12.2009 14:52 Toure ekki spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Miðjumaðurinn Yaya Toure hefur verið sterklega orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni síðustu vikur. Þá sérstaklega Man. City. Fótbolti 10.12.2009 11:27 Zidane: Ronaldo er einstakur Zinedine Zidane, fyrrum leikmaður Real Madrid, var mættur á leik Marseille og Real Madrid í gær. Hann hreifst mjög af gamla liðinu sínu og þá sérstaklega af Cristiano Ronaldo. Fótbolti 9.12.2009 09:15 Þrír frá Barca og tveir frá Real tilnefndir Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið út hvaða fimm leikmenn fengu flest atkvæði í kjöri landsliðsþjálfara og -fyrirliða á leikmanni ársins sem nú er að líða. Fótbolti 7.12.2009 17:16 Kaká: Erum ekki að skemmta áhorfendum Brasilíumaðurinn Kaká er einn af þeim leikmönnum Real Madrid sem hefur verið gagnrýndur fyrir að standa ekki undir væntingum í vetur. Fótbolti 7.12.2009 10:00 Cristiano Ronaldo bað félaga sína afsökunar eftir leikinn Cristiano Ronaldo var fullur iðrunar eftir 4-2 sigurleik Real Madrid á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo var lykilmaður í að Real kom til baka eftir að hafa lent 1-2 undir en hann lét síðan reka sig útaf í lok leiksins. Ronaldo lét líka verja frá sér víti sem hann fékk sjálfur. Fótbolti 5.12.2009 23:18 Barcelona og Real Madrid ætla bæði að bjóða í Fabregas í janúar Barcelona og Real Madrid keppa ekki bara um spænska meistaratitilinn í vetur því þau ætla í annarskonar keppni þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar nefnilega kapphlaupið um að ná að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal. Spænska blaðið Marca segir að fyrirliði Arsenal sé þegar búinn að ákveða það að fara frá Lundúnaliðinu eftir tímabilið. Fótbolti 5.12.2009 22:35 Lionel Messi skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Barcelona Tvö mörk frá Lionel Messi og eitt frá Zlatan Ibrahimovic tryggðu Barcelona dýrmætan útisigur á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Messi kom Barcelona tvisvar yfir í leiknum og Zlatan innsiglaði síðan sigurinn í blálokin. Fótbolti 5.12.2009 22:50 Cristiano Ronaldo skoraði, klikkaði á víti og fékk rautt spjald Cristiano Ronaldo fékk tvö gul spjöld með fjögurra mínútna millibili í lok 4-2 sigurleiks Real Madrid á Almería í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid lenti 1-2 undir en skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla og tryggði sér mikilvægan sigur í toppbaráttunni við Barcelona. Fótbolti 5.12.2009 20:56 Guardiola, þjálfari Barcelona: Við vorum í vandræðum með Xerez Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að liðið sitt hafi verið langt frá sínu besta á móti fallbaráttuliði Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Barcelona vann leikinn 2-0 með marki frá Thierry Henry í upphafi seinni hálfleiks og marki frá Zlatan Ibrahimovic í uppbótartíma. Fótbolti 3.12.2009 09:30 Benzema slapp ómeiddur frá bílslysi Franski landsliðsframherjinn Karim Benzema hjá Real Madrid slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bíl sinn skammt frá heimili sínu síðustu nótt eftir „El Clásico“ leikinn gegn Barcelona. Fótbolti 30.11.2009 19:50 Toure ósáttur hjá Barcelona - Arsenal og United bíða spennt Miðjumaðurinn Yaya Toure er brjálaður yfir því að hafa þurft að verma varamannabekk Barcelona í „El Clásico“ leiknum gegn Real Madrid um helgina en Sergio Busquets var í byrjunarliðinu í hans stað. Fótbolti 30.11.2009 17:24 Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. Fótbolti 30.11.2009 10:54 Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.11.2009 19:55 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 268 ›
Iniesta vill vinna sexuna aftur Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að leikmenn liðsins verði að njóta þess að hafa unnið sexuna ótrúlegu í ár en eftir að það komi ekkert annað til greina en að endurtaka leikinn. Fótbolti 28.12.2009 09:39
Ronaldo dreymir um að fá Rooney til Madrid Cristiano Ronaldo hefur ekki gleymt því hversu gott sé að spila með Wayne Rooney og Portúgalann dreymir um að spila með Rooney hjá Real Madrid. Fótbolti 28.12.2009 09:14
United mun líklega lána Macheda til Spánar Það eru líkur á því að Manchester United láni Federico Macheda til Spánar þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Macheda átti stóran þátt í því að Manchester United vann enska meistaratitilinn í fyrra en hefur hinsvegar fengið fá tækifæri með liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 26.12.2009 23:12
Laporta: Guardiola þarf tíma til að ákveða hvort hann framlengi við Barcelona Pep Guardiola, stjóri Barcelona, þarf tíma til að íhuga framtíðina vel áður en hann skrifar undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Fótbolti 25.12.2009 16:06
Xabi Alonso: Gott að fá jólafrí á nýjan leik Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid og fyrrum leikmaður Liverpool, fær nú að kynnast því að fá jólafrí frá fótboltanum eftir að hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm ár þar sem leikjaálagið er mikið yfir hátíðirnar. Fótbolti 23.12.2009 10:37
Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Fótbolti 23.12.2009 09:41
Ivanovic í stað Pepe? Real Madrid hefur nú beint spjótum sínum að Branislav Ivanovic, leikmanni Chelsea, en spænska félagið leitar nú logandi ljósi að leikmanni í stað Portúgalans Pepe sem spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 22.12.2009 16:51
Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.12.2009 12:24
Messi: Ekki kalla mig kónginn í fótboltanum Lionel Messi er væntanlega að fara að fá ein verðlaun til viðbótar í kvöld þegar FIFA tilkynnir um hvaða leikmaður var kosinn besti knattspyrnumaður heims fyrir þetta ár. Messi var aðalmaðurinn á bak við sex titla Barcelona-liðsins á árinu 2009. Fótbolti 21.12.2009 16:50
Laporta segir Manchester City hafa hafnað tilboði Barca í Robinho Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt það opinberlega að Robinho sé ekki á leiðinni til Evrópumeistaranna þar sem að Manchester City hafi hafnað tilboði félagsins í Brasilíumanninn. Fótbolti 21.12.2009 11:27
Valencia mistókst að ná þriðja sætinu Valencia mistókst að komast upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði markalaust jafntefli við Deportivo La Coruna á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.12.2009 22:04
Real Madrid skoraði sex gegn Zaragoza Stórstjörnurnar í Real Madrid fóru illa með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gær og unnu 6-0 sigur. Fótbolti 20.12.2009 01:30
Barcelona ætlar að berjast fyrir Fabregas Joan Laporta, forseti Barcelona, segir á ákvörðun verði tekin með vorinu hvort félagið ætli að gera Arsenal tilboð í Cesc Fabregas. Fótbolti 17.12.2009 09:53
Tímabilið búið hjá Pepe Portúgalski varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid leikur ekki meira með Real Madrid á þessari leiktíð og missir væntanlega af HM næsta sumar. Fótbolti 13.12.2009 20:40
Garay tryggði Real mikilvæg þrjú stig Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld er liðið lagði Valencia að velli, 2-3. Fótbolti 12.12.2009 22:52
Barca með átta stiga forskot Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði nágranna sína í Espanyol, 1-0. Fótbolti 12.12.2009 20:55
Benzema tekur stöðu Ronaldo um helgina Cristiano Ronaldo getur ekki leikið með Real Madrid um helgina þar sem hann er í leikbanni. Karim Benzema mun taka stöðu hans í byrjunarliðinu. Fótbolti 10.12.2009 14:52
Toure ekki spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Miðjumaðurinn Yaya Toure hefur verið sterklega orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni síðustu vikur. Þá sérstaklega Man. City. Fótbolti 10.12.2009 11:27
Zidane: Ronaldo er einstakur Zinedine Zidane, fyrrum leikmaður Real Madrid, var mættur á leik Marseille og Real Madrid í gær. Hann hreifst mjög af gamla liðinu sínu og þá sérstaklega af Cristiano Ronaldo. Fótbolti 9.12.2009 09:15
Þrír frá Barca og tveir frá Real tilnefndir Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið út hvaða fimm leikmenn fengu flest atkvæði í kjöri landsliðsþjálfara og -fyrirliða á leikmanni ársins sem nú er að líða. Fótbolti 7.12.2009 17:16
Kaká: Erum ekki að skemmta áhorfendum Brasilíumaðurinn Kaká er einn af þeim leikmönnum Real Madrid sem hefur verið gagnrýndur fyrir að standa ekki undir væntingum í vetur. Fótbolti 7.12.2009 10:00
Cristiano Ronaldo bað félaga sína afsökunar eftir leikinn Cristiano Ronaldo var fullur iðrunar eftir 4-2 sigurleik Real Madrid á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo var lykilmaður í að Real kom til baka eftir að hafa lent 1-2 undir en hann lét síðan reka sig útaf í lok leiksins. Ronaldo lét líka verja frá sér víti sem hann fékk sjálfur. Fótbolti 5.12.2009 23:18
Barcelona og Real Madrid ætla bæði að bjóða í Fabregas í janúar Barcelona og Real Madrid keppa ekki bara um spænska meistaratitilinn í vetur því þau ætla í annarskonar keppni þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar nefnilega kapphlaupið um að ná að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal. Spænska blaðið Marca segir að fyrirliði Arsenal sé þegar búinn að ákveða það að fara frá Lundúnaliðinu eftir tímabilið. Fótbolti 5.12.2009 22:35
Lionel Messi skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Barcelona Tvö mörk frá Lionel Messi og eitt frá Zlatan Ibrahimovic tryggðu Barcelona dýrmætan útisigur á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Messi kom Barcelona tvisvar yfir í leiknum og Zlatan innsiglaði síðan sigurinn í blálokin. Fótbolti 5.12.2009 22:50
Cristiano Ronaldo skoraði, klikkaði á víti og fékk rautt spjald Cristiano Ronaldo fékk tvö gul spjöld með fjögurra mínútna millibili í lok 4-2 sigurleiks Real Madrid á Almería í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid lenti 1-2 undir en skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla og tryggði sér mikilvægan sigur í toppbaráttunni við Barcelona. Fótbolti 5.12.2009 20:56
Guardiola, þjálfari Barcelona: Við vorum í vandræðum með Xerez Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að liðið sitt hafi verið langt frá sínu besta á móti fallbaráttuliði Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Barcelona vann leikinn 2-0 með marki frá Thierry Henry í upphafi seinni hálfleiks og marki frá Zlatan Ibrahimovic í uppbótartíma. Fótbolti 3.12.2009 09:30
Benzema slapp ómeiddur frá bílslysi Franski landsliðsframherjinn Karim Benzema hjá Real Madrid slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bíl sinn skammt frá heimili sínu síðustu nótt eftir „El Clásico“ leikinn gegn Barcelona. Fótbolti 30.11.2009 19:50
Toure ósáttur hjá Barcelona - Arsenal og United bíða spennt Miðjumaðurinn Yaya Toure er brjálaður yfir því að hafa þurft að verma varamannabekk Barcelona í „El Clásico“ leiknum gegn Real Madrid um helgina en Sergio Busquets var í byrjunarliðinu í hans stað. Fótbolti 30.11.2009 17:24
Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. Fótbolti 30.11.2009 10:54
Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.11.2009 19:55