Spænski boltinn

Fréttamynd

Heinze: Ronaldo yrði betri á Spáni

Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United, segir af og frá að hann hafi verið keyptur af Real Madrid til þess eins að hjálpa til við að lokka Cristiano Ronaldo til Spánar.

Fótbolti
Fréttamynd

Krkic bjargaði andliti Barcelona

Barcelona vann nauman 1-0 sigur á 3. deildarliðinu Benidorm í spænska bikarnum í kvöld. Bojan Krkic reyndist bjargvættur Börsunga en hann skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia aftur á toppinn

Valencia komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Recreativo á útivelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia hélt toppsætinu

Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Camacho tekur við Osasuna

José Antonio Camacho var í dag ráðinn þjálfari Osasuna á Spáni. Hann tekur við af Jose Angel Ziganda sem látinn var taka pokann sinn vegna dapurs árangurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður: Klæðist treyjunni með stolti

Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við El Mundo Deportivo að sigurmarkið sem hann skoraði fyrir Barcelona gegn Real Betis hafi fyllt hann stolti að spila fyrir félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfaraskipti hjá Recreativo Huelva

Spænska liðið Recreativo Huelva skipti í dag um þjálfara. Maolo Zambrano var rekinn úr starfi vegna dapurs árangurs að undanförnu en Lucas Alcaraz tekur við starfi hans.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður Smári byrjar gegn Atletico

Leikur Barcelona og Atletico í spænska boltanum er sýndur beint á Stöð 2 Sport nú klukkan 20. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í annað sinn á leiktíðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Etxeberria ætlar að spila frítt

Gamla kempan Joseba Etxeberria hjá Atletic Bilbao á Spáni hefur lofað að spila síðasta tímabil sitt með félaginu launalaust. Þetta ætlar hann að gera til að þakka félaginu fyrir þá hollustu sem sér hafi verið sýnd á 13 ára ferli sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia á toppinn

Valencia skaust í gær á toppinn í spænsku deildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið lagði Deportivo 4-2 í gær. Framherjinn magnaði David Villa skoraði tvívegis í leiknum og hefur skorað sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi bjargaði Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á grönnum sínum í Espanyol á útivelli. Leo Messi tryggði Barcelona sigurinn með marki úr víti í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Villa skaut Valencia á toppinn

David Villa skoraði bæði mörk Valencia í kvöld þegar liðið náði toppsætinu í spænsku knattspyrnunni með 2-0 útisigri á Malaga. Heimamenn voru á köflum sterkari aðilinn í leiknum en Villa reyndist gestunum þyngdar sinnar virði í gulli í lokin eins og svo oft áður.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður: Ég gefst aldrei upp

Eiður Smári Guðjohnsen segir að það fari í taugarnar á honum þegar að hæfileikar hans á knattspyrnuvellinum eru dregnir í efa.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona burstaði Sporting

Barcelona virtist loksins hrökkva í gírinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 6-1 útisigur á Sporting Gijon.

Fótbolti
Fréttamynd

Henry ekki í hóp Barca vegna veikinda

Thierry Henry verður ekki í leikmannahópi Barcelona á morgun þegar liðið mætir Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni vegna sýkingar í hálsi. Eiður Smári verður þó á sínum stað í hópnum.

Fótbolti
Fréttamynd

David Villa meiddur

Spænski landsliðsmaðurinn David Villa gæti misst af næstu þremur leikjum Valencia vegna meiðsla. Villa spilaði aðeins tólf mínútur í sigri Valencia á Maritimo í Portúgal í gærkvöld, en kenndi sér meins eftir leikinn.

Fótbolti