Spænski boltinn Beckham í bakvörðinn Knattspyrnumaðurinn David Beckham hjá Real Madrid mun leysa nýja stöðu þegar lið hans mætir Real Sociedad í spænska boltanum um helgina. Sport 13.10.2005 19:08 Osasuna lagði Villareal Einn leikur var í spænsku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gær. Osasuna vann Villareal með þremur mörkum gegn tveimur. Villareal er í 5. sæti í deildinni með 52 stig en stigin sem liðið tapaði í gær eru dýrmæt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Osasuna er í 13. sæti með 43 stig. Sport 13.10.2005 19:08 Beckham kærir barnapíu Abbie Gibson, fyrrum barnfóstra David og Victoriu Beckham, á yfir höfði sér málsókn vegna ummæla í viðtali við breskt slúðurblað. Sport 13.10.2005 19:07 Alberto Gilardino til Real Madrid? Mörg lið renna hýru auga til knattspyrnumannsins Alberto Gilardino sem leikur með Parma á Ítalíu. Sport 13.10.2005 19:06 Real saxaði á Barcelona Real Madrid sigraði Villareal með tveimur mörkum gegn einu í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi og minnkaði forystu Barcelona í þrjú stig. Barcelona mætir Malaga á La Rosaleda vellinum í Malaga í dag. Leikurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:06 Real getur minnkað muninn í 3 stig Real Madríd mætir Villareal í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Sýn. Real getur minnkað forystu Barcelona í þrjú stig en Barcelona mætir Malaga á morgun. Sport 13.10.2005 19:06 Barca og Juventus halda forystunni Bæði Barcelona og Real Madríd unnu leiki sína í spænsku 1. deildinni í fóbolta í gær og Barcelona hefur því enn sex stiga forystu þegar sex umferðir eru eftir. Juventus náði þriggja stiga forystu í ítölsku 1. deildinni þegar liðið lagði Lecce að velli 5-2. Sport 13.10.2005 19:04 Deportivo vann Osasuna Þrír leikir fóru fram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Real Sociedad bar sigurorð af Deportivo 1-0, Osasuna vann Sevilla á útivelli 1-0 og Atletico Madrid og Epanyol gerðu markalaust jafntefli. Toppliðin tvö á Spáni verða í sviðsljósinu í dag. Sport 13.10.2005 19:04 Forlan langar aftur til Englands Fyrrum framherji Manchester United, Diego Forlan frá Uruguay, segist vilja fá annan séns í ensku úrvaldsdeildinni. Forlan tókst ekki vil til hjá United en hefur brillerað á Spáni með Villarreal og skorað 18 mörk í vetur. Sport 13.10.2005 19:04 Owen neitar orðrómum "Það var ekki ég sem kom þessum orðrómum af stað. Fólk er alltaf að tala um framtíð mína hjá Real af því ég er ekki í byrjunarliðinu, en ég get fullvissað alla um að þessar vangaveltur um endurkomu mína í ensku knattspyrnuna eru ekki frá mér komnar," sagði enski landsliðsmaðurinn Michael Owen, sem greinilega er orðinn mjög þreyttur á slúðrinu. Sport 13.10.2005 19:03 Canizares er miður sín Santiago Canizares markvörður Evrópumeistara Valencia biður stuðningsmenn liðsins afsökunar í blaðaviðtali á Spáni í dag en hann gerði afdríkadrík mistök á 93. mínútu í leik gegn Malaga í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina, sem kostuðu Valencia sigur í leiknum. Sport 13.10.2005 19:02 Real leiðir 3-1 í hálfleik Real Madrid hefur 3-1 forskot gegn erkifjendum sínum í Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum, sem stendur yfir í Madrid núna. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefur verið sannkölluð flugeldasýning það sem af er. Sport 13.10.2005 19:02 Barcelona minnkar muninn Samuel Eto´o er búinn að minnka muninn fyrir Barcelona gegn Real Madrid í stórkostlegum knattspyrnuleik sem stendur yfir í Madrid og er í beinni útsendingu á Sýn. Sport 13.10.2005 19:02 Real yfir gegn Barcelona Zinedane Zidane hefur komið Real Madrid 1-0 yfir gegn Barcelona í toppslag spænsku 1. deildarinnar í fótbolta en leikurinn hófst kl. 17.00. Markið kom strax á 7. mínútu eftir frábæran undirbúning brasilíska sóknarmannsins Ronaldo. Leikurinn er sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:02 Ronaldo kemur Real í 2-0 Ronaldo er búinn að koma Real Madrid í 2-0 gegn erkifjendum sínum í Barcelona í hörkuleik sem stendur yfir í Madrid. Sport 13.10.2005 19:02 Mörkunum rignir í Madrid Staðan í leik Real Madrid og Barcelona er orðin 4-2 fyrir heimamenn. Michael Owen kom Real í 4-1 eftir um klukkutíma leik eftir glæsilega sendingu frá landa sínum David Beckham og úrslitin virtust ráðin í leiknum. Sport 13.10.2005 19:02 Áhyggjulaus yfir markaleysinu Stórliðin Real Madrid og Barcelona mætast í dag á Santiago Bernebau-leikvanginum í Madríd. Gríðarleg spenna ríkir fyrir þessum leik en Barcelona er með níu stiga forystu á Real Madrid á toppi deildarinnar. Sport 13.10.2005 19:02 Numancia mætir Atletico Madrid Numancia og Atletico Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 17. Sport 13.10.2005 19:02 Owen saknar Liverpool Framherjinn knái hjá Real Madrid, Michael Owen, segist sakna heimaslóðanna í Liverpool og viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann hefði ekkert á móti því að snúa heim ef sú staða kæmi upp. Sport 13.10.2005 19:01 Real saxaði á forskot Barcelona Real Madrid saxaði á forskot Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld eftir sigur á Albaceti á útivelli, 2-1. Ivan Helguera og Michael Owen skoruðu mörk Madrídinga sem eru níu stigum á eftir Barcelona. Stórliðin mætast um næstu helgi. Sport 13.10.2005 19:00 Villareal í þriðja sætið Villareal náði í gær þriðja sætinu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Athletic Bilbao 3-1. Jose Mari skoraði tvö marka Villareal og Diego Forlan eitt en hann hefur nú skorað 18 mörk, jafnmörg og Samuel Eto´o hjá Barcelona. Zaragoza og Valencia gerðu 2-2 jafntefli og Real Sociedad sigraði Osasuna 2-0. Sport 13.10.2005 18:59 Ranieri kærði Valencia Claudio Ranieri hefur kært sitt gamla félag, Valencia, en kappinn var rekinn úr þjálfarastöðu liðsins eftir aðeins 8 mánaða dvöl. Sport 13.10.2005 18:58 Óstöðugt, segir Luxemburgo Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. Sport 13.10.2005 18:58 Er búinn að sanna mig, segir Owen Það er mikið rætt og ritað um framtíð enska framherjans Michael Owen hjá Real Madrid á Spáni, eftir ummæli samherja hans, Raúl, í síðustu viku en hann gaf það í skyn að best væri að Owen færi frá Real. Sport 13.10.2005 18:58 Casillas hefur ekki áhuga á United Gines Carvajal, umboðsmaður Iker Casillas, markvarðar Real Madrid, fullyrti nýlega að skjólstæðingur sinn hefði ekki áhuga á að ganga til liðs við Manchester United og bætti því við að Casillas hefði fullan hug á að dvelja áfram á Spáni. Sport 13.10.2005 18:58 Henry til Barcelona? Forráðamenn Barcelona hafa uppi áform um að næla í franska framherjann Thierry Henry sem leikur með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:58 Owen er einn af þeim bestu Ivan Helguera hjá Real Madrid segir að Michael Owen félagi sinn hjá Real Madrid sé einn af allra bestu framherjum í spænsku deildinni. Sport 13.10.2005 18:58 Real minnkaði forskotið Real Madrid minnkaði forskot Barcelona niður í ellefu stig í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Malaga, 1-0. Roberto Carlos skoraði sigurmarkið. Þá endurheimti AC Milan efsta sætið á Ítalíu eftir 2-0 útisigur á Roma. Sport 13.10.2005 18:56 Kastaði vatnsbrúsa upp í stúku Ronaldo, leikmaður Real Madrid, þykir miður að hafa kastað vatnsbrúsa upp í áhorfendastúku í leik gegn Malaga í gær en honum var skipt út af þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Sport 13.10.2005 18:56 Barcelona með 14 stiga forystu Barcelona náði í gærkvöldi 14 stiga forystu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Barcelona vann Deportivo La Coruna 1-0 á útivelli með marki Frakkans Ludovic Giuly. Real Madrid getur minnkað muninn í 11 stig en Madrídarmenn mæta Malaga klukkan 18 í dag en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 18:56 « ‹ 261 262 263 264 265 266 267 … 267 ›
Beckham í bakvörðinn Knattspyrnumaðurinn David Beckham hjá Real Madrid mun leysa nýja stöðu þegar lið hans mætir Real Sociedad í spænska boltanum um helgina. Sport 13.10.2005 19:08
Osasuna lagði Villareal Einn leikur var í spænsku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gær. Osasuna vann Villareal með þremur mörkum gegn tveimur. Villareal er í 5. sæti í deildinni með 52 stig en stigin sem liðið tapaði í gær eru dýrmæt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Osasuna er í 13. sæti með 43 stig. Sport 13.10.2005 19:08
Beckham kærir barnapíu Abbie Gibson, fyrrum barnfóstra David og Victoriu Beckham, á yfir höfði sér málsókn vegna ummæla í viðtali við breskt slúðurblað. Sport 13.10.2005 19:07
Alberto Gilardino til Real Madrid? Mörg lið renna hýru auga til knattspyrnumannsins Alberto Gilardino sem leikur með Parma á Ítalíu. Sport 13.10.2005 19:06
Real saxaði á Barcelona Real Madrid sigraði Villareal með tveimur mörkum gegn einu í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi og minnkaði forystu Barcelona í þrjú stig. Barcelona mætir Malaga á La Rosaleda vellinum í Malaga í dag. Leikurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:06
Real getur minnkað muninn í 3 stig Real Madríd mætir Villareal í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Sýn. Real getur minnkað forystu Barcelona í þrjú stig en Barcelona mætir Malaga á morgun. Sport 13.10.2005 19:06
Barca og Juventus halda forystunni Bæði Barcelona og Real Madríd unnu leiki sína í spænsku 1. deildinni í fóbolta í gær og Barcelona hefur því enn sex stiga forystu þegar sex umferðir eru eftir. Juventus náði þriggja stiga forystu í ítölsku 1. deildinni þegar liðið lagði Lecce að velli 5-2. Sport 13.10.2005 19:04
Deportivo vann Osasuna Þrír leikir fóru fram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Real Sociedad bar sigurorð af Deportivo 1-0, Osasuna vann Sevilla á útivelli 1-0 og Atletico Madrid og Epanyol gerðu markalaust jafntefli. Toppliðin tvö á Spáni verða í sviðsljósinu í dag. Sport 13.10.2005 19:04
Forlan langar aftur til Englands Fyrrum framherji Manchester United, Diego Forlan frá Uruguay, segist vilja fá annan séns í ensku úrvaldsdeildinni. Forlan tókst ekki vil til hjá United en hefur brillerað á Spáni með Villarreal og skorað 18 mörk í vetur. Sport 13.10.2005 19:04
Owen neitar orðrómum "Það var ekki ég sem kom þessum orðrómum af stað. Fólk er alltaf að tala um framtíð mína hjá Real af því ég er ekki í byrjunarliðinu, en ég get fullvissað alla um að þessar vangaveltur um endurkomu mína í ensku knattspyrnuna eru ekki frá mér komnar," sagði enski landsliðsmaðurinn Michael Owen, sem greinilega er orðinn mjög þreyttur á slúðrinu. Sport 13.10.2005 19:03
Canizares er miður sín Santiago Canizares markvörður Evrópumeistara Valencia biður stuðningsmenn liðsins afsökunar í blaðaviðtali á Spáni í dag en hann gerði afdríkadrík mistök á 93. mínútu í leik gegn Malaga í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina, sem kostuðu Valencia sigur í leiknum. Sport 13.10.2005 19:02
Real leiðir 3-1 í hálfleik Real Madrid hefur 3-1 forskot gegn erkifjendum sínum í Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum, sem stendur yfir í Madrid núna. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefur verið sannkölluð flugeldasýning það sem af er. Sport 13.10.2005 19:02
Barcelona minnkar muninn Samuel Eto´o er búinn að minnka muninn fyrir Barcelona gegn Real Madrid í stórkostlegum knattspyrnuleik sem stendur yfir í Madrid og er í beinni útsendingu á Sýn. Sport 13.10.2005 19:02
Real yfir gegn Barcelona Zinedane Zidane hefur komið Real Madrid 1-0 yfir gegn Barcelona í toppslag spænsku 1. deildarinnar í fótbolta en leikurinn hófst kl. 17.00. Markið kom strax á 7. mínútu eftir frábæran undirbúning brasilíska sóknarmannsins Ronaldo. Leikurinn er sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:02
Ronaldo kemur Real í 2-0 Ronaldo er búinn að koma Real Madrid í 2-0 gegn erkifjendum sínum í Barcelona í hörkuleik sem stendur yfir í Madrid. Sport 13.10.2005 19:02
Mörkunum rignir í Madrid Staðan í leik Real Madrid og Barcelona er orðin 4-2 fyrir heimamenn. Michael Owen kom Real í 4-1 eftir um klukkutíma leik eftir glæsilega sendingu frá landa sínum David Beckham og úrslitin virtust ráðin í leiknum. Sport 13.10.2005 19:02
Áhyggjulaus yfir markaleysinu Stórliðin Real Madrid og Barcelona mætast í dag á Santiago Bernebau-leikvanginum í Madríd. Gríðarleg spenna ríkir fyrir þessum leik en Barcelona er með níu stiga forystu á Real Madrid á toppi deildarinnar. Sport 13.10.2005 19:02
Numancia mætir Atletico Madrid Numancia og Atletico Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 17. Sport 13.10.2005 19:02
Owen saknar Liverpool Framherjinn knái hjá Real Madrid, Michael Owen, segist sakna heimaslóðanna í Liverpool og viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann hefði ekkert á móti því að snúa heim ef sú staða kæmi upp. Sport 13.10.2005 19:01
Real saxaði á forskot Barcelona Real Madrid saxaði á forskot Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld eftir sigur á Albaceti á útivelli, 2-1. Ivan Helguera og Michael Owen skoruðu mörk Madrídinga sem eru níu stigum á eftir Barcelona. Stórliðin mætast um næstu helgi. Sport 13.10.2005 19:00
Villareal í þriðja sætið Villareal náði í gær þriðja sætinu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Athletic Bilbao 3-1. Jose Mari skoraði tvö marka Villareal og Diego Forlan eitt en hann hefur nú skorað 18 mörk, jafnmörg og Samuel Eto´o hjá Barcelona. Zaragoza og Valencia gerðu 2-2 jafntefli og Real Sociedad sigraði Osasuna 2-0. Sport 13.10.2005 18:59
Ranieri kærði Valencia Claudio Ranieri hefur kært sitt gamla félag, Valencia, en kappinn var rekinn úr þjálfarastöðu liðsins eftir aðeins 8 mánaða dvöl. Sport 13.10.2005 18:58
Óstöðugt, segir Luxemburgo Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. Sport 13.10.2005 18:58
Er búinn að sanna mig, segir Owen Það er mikið rætt og ritað um framtíð enska framherjans Michael Owen hjá Real Madrid á Spáni, eftir ummæli samherja hans, Raúl, í síðustu viku en hann gaf það í skyn að best væri að Owen færi frá Real. Sport 13.10.2005 18:58
Casillas hefur ekki áhuga á United Gines Carvajal, umboðsmaður Iker Casillas, markvarðar Real Madrid, fullyrti nýlega að skjólstæðingur sinn hefði ekki áhuga á að ganga til liðs við Manchester United og bætti því við að Casillas hefði fullan hug á að dvelja áfram á Spáni. Sport 13.10.2005 18:58
Henry til Barcelona? Forráðamenn Barcelona hafa uppi áform um að næla í franska framherjann Thierry Henry sem leikur með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:58
Owen er einn af þeim bestu Ivan Helguera hjá Real Madrid segir að Michael Owen félagi sinn hjá Real Madrid sé einn af allra bestu framherjum í spænsku deildinni. Sport 13.10.2005 18:58
Real minnkaði forskotið Real Madrid minnkaði forskot Barcelona niður í ellefu stig í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Malaga, 1-0. Roberto Carlos skoraði sigurmarkið. Þá endurheimti AC Milan efsta sætið á Ítalíu eftir 2-0 útisigur á Roma. Sport 13.10.2005 18:56
Kastaði vatnsbrúsa upp í stúku Ronaldo, leikmaður Real Madrid, þykir miður að hafa kastað vatnsbrúsa upp í áhorfendastúku í leik gegn Malaga í gær en honum var skipt út af þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Sport 13.10.2005 18:56
Barcelona með 14 stiga forystu Barcelona náði í gærkvöldi 14 stiga forystu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Barcelona vann Deportivo La Coruna 1-0 á útivelli með marki Frakkans Ludovic Giuly. Real Madrid getur minnkað muninn í 11 stig en Madrídarmenn mæta Malaga klukkan 18 í dag en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 18:56