Spænski boltinn Ramos öskraði á forsetann og sagðist vera til í að hætta Það varð allt vitlaust í búningsklefa Real Madrid í vikunni eftir að liðið hafði fallið úr leik í Meistaradeildinni. Fyrirliði liðsins, Sergio Ramos, reifst þá heiftarlega við forseta félagsins, Florentino Perez. Fótbolti 8.3.2019 09:57 Lengi getur vont versnað hjá Real Madrid Síðustu misseri hafa verið erfið hjá Real Madrid og til þess að bæta gráu ofan á svart þá verður ungstirni liðsins, Vinicius Junior, lengi frá. Fótbolti 7.3.2019 10:50 Stoltur að stuðningsmenn Real syngi nafn hans Jose Mourinho segist vera stoltur af því að stuðningsmenn Real Madrid kyrji nafn hans og kalli eftir því að hann snúi aftur til spænsku höfuðborgarinnar. Fótbolti 6.3.2019 19:53 Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. Fótbolti 6.3.2019 11:33 Mourinho hungraður í titla og gefur Real Madrid undir fótinn Mourinho makar nú krókinn af því að ræða menn og málefni sem sérfræðingur hjá beIN Sports sjónvarpsstöðinni. Fótbolti 3.3.2019 21:22 Tvenna Morata tryggði Atletico sigur á Sociedad Alvaro Morata reyndist hetja Atletico Madrid þegar liðið sótti Real Sociedad heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2019 19:25 Ramos: Messi tók þessu illa Stuðningsmenn Barcelona vildu margir sjá Sergio Ramos fjúka út af í leik Barcelona og Real Madrid í gærkvöld fyrir að slá Lionel Messi í andlitið. Fótbolti 3.3.2019 14:27 Rakitic tryggði Barcelona sigur Aðeins eitt mark var skorað í El Clasico slagnum í kvöld þar sem stórveldin tvö Real Madrid og Barcelona mættust á Santiago Bernabeu. Fótbolti 1.3.2019 14:31 Hægt að kaupa upp nýja samninginn fyrir 68 milljarða Barcelona var í gær að ganga frá nýjum langtímasamningi við spænska bakvörðinn Jordi Alba. Fótbolti 1.3.2019 09:33 Luis Suarez bauð upp á smá „hefnd“ fyrir Liverpool á Bernabéu í gær Luis Suarez er fyrrum hetja Liverpool liðsins og Real Madrid fyrirliðinn Sergio Ramos er meðal óvinsælustu leikmanna mótherja Liverpool eftir meðferð hans á Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor. Fótbolti 28.2.2019 07:46 „Bale má fagna mörkunum sínum eins og hann vill“ Gareth Bale tryggði Real Madrid 2-1 sigur á Levante í spænsku deildinni í gær. Það voru hins vegar fagnaðarlæti Bale sem stálu senunni. Fótbolti 25.2.2019 09:40 Tvær vítaspyrnur tryggðu Real sigur gegn Levante Karim Benzema og Gareth Bale voru á skotskónum í dag. Fótbolti 22.2.2019 11:12 Messi var hetjan er Barca tók tíu stiga forystu Lionel Messi skoraði sína fimmtugust þrennu í sigri Barcelona á Sevilla í spænsku La Liga deildinni í dag. Fótbolti 22.2.2019 11:11 Valverde: Þurfum að sýna Suarez þolinmæði Ernesto Valverde hefur ekki áhyggjur af markaþurrð Luis Suarez og segir liðsmenn Barcelona sýna framherjanum þolinmæði. Fótbolti 22.2.2019 20:53 Adrien Rabiot rak mömmu sína Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið. Fótbolti 22.2.2019 10:24 Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. Fótbolti 21.2.2019 07:44 Meistarakeppnin á Spáni verður hér eftir á flakki um heiminn og með fleiri liðum Meistarakeppnin í spænska fótboltanum mun taka breytingum á næstunni en bæði munu fleiri félög taka þátt sem og að keppnin verður hér eftir spiluð utan Spánar. Fótbolti 19.2.2019 14:08 Bale ætlar að gifta sig á pínulítilli eyju Undirbúningur fyrir brúðkaup Gareth Bale, leikmanns Real Madrid, og Emmu Rhys-Jones er á lokametrunum og parið hefur loksins ákveðið hvar þau ætla að gifta sig. Fótbolti 18.2.2019 13:47 Enginn fengið rautt oftar en Ramos Sergio Ramos náði sér í miður skemmtilegt met í dag þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í leik Real Madrid og Girona í La Liga deildinni. Fótbolti 17.2.2019 17:05 Rændur á meðan hann þreytti frumraun sína með Barcelona Innbrotsþjófar á kreiki á meðan stórstjörnur Barcelona eru uppteknir við að vinna fótboltaleiki. Fótbolti 17.2.2019 12:43 Ótrúleg endurkoma Girona á Bernabeu og Ramos sá rautt Real Madrid beið lægri hlut fyrir Girona á Santiago Bernabeu í dag, 1-2, eftir að hafa komist í forystu snemma leiks. Fótbolti 15.2.2019 12:38 Simeone framlengdi við Atletico Diego Simeone hefur stýrt Atletico Madrid frá árinu 2011 og hefur nú undirritað nýjan samning sem nær til ársins 2022 Fótbolti 17.2.2019 11:12 Messi tryggði Börsungum sigur Barcelona er með sex stiga forystu á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og getur aukið hana enn frekar í kvöld. Fótbolti 15.2.2019 12:36 Griezmann með sigurmarkið í sigri Atletico Atletico Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Rayo Vallecano í dag. Þeir eru nú í þriðja sæti, sjö stigum á eftir Barcelona og einu á eftir nágrönnum sínum í Real. Fótbolti 16.2.2019 17:12 Valverde framlengdi við Barcelona Það er ánægja í herbúðum Barcelona með störf þjálfara félagsins, Ernesto Valverde, og hann hefur verið verðlaunaður með nýjum samningi. Fótbolti 15.2.2019 09:35 Bale gæti fengið tólf leikja bann Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum. Fótbolti 14.2.2019 15:19 Barcelona tapaði stigum annan leikinn í röð Barcelona gerði annað jafnteflið í röð í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið sótti Athletic Bilbao heim. Fótbolti 8.2.2019 13:04 Real í annað sætið eftir sigur í borgarslagnum Real Madrid komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í Atletico Madrid í dag. Fótbolti 8.2.2019 13:03 Átján ára strákur hjálpar Real Madrid að gleyma Ronaldo Vinicius Junior minnti vel á sig í El Clasico leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í vikunni og margir í Madrid sjá hann nú fyrir sér sem framtíðarstórstjörnu félagsins. Fótbolti 8.2.2019 08:25 Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Fótbolti 8.2.2019 08:47 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 266 ›
Ramos öskraði á forsetann og sagðist vera til í að hætta Það varð allt vitlaust í búningsklefa Real Madrid í vikunni eftir að liðið hafði fallið úr leik í Meistaradeildinni. Fyrirliði liðsins, Sergio Ramos, reifst þá heiftarlega við forseta félagsins, Florentino Perez. Fótbolti 8.3.2019 09:57
Lengi getur vont versnað hjá Real Madrid Síðustu misseri hafa verið erfið hjá Real Madrid og til þess að bæta gráu ofan á svart þá verður ungstirni liðsins, Vinicius Junior, lengi frá. Fótbolti 7.3.2019 10:50
Stoltur að stuðningsmenn Real syngi nafn hans Jose Mourinho segist vera stoltur af því að stuðningsmenn Real Madrid kyrji nafn hans og kalli eftir því að hann snúi aftur til spænsku höfuðborgarinnar. Fótbolti 6.3.2019 19:53
Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. Fótbolti 6.3.2019 11:33
Mourinho hungraður í titla og gefur Real Madrid undir fótinn Mourinho makar nú krókinn af því að ræða menn og málefni sem sérfræðingur hjá beIN Sports sjónvarpsstöðinni. Fótbolti 3.3.2019 21:22
Tvenna Morata tryggði Atletico sigur á Sociedad Alvaro Morata reyndist hetja Atletico Madrid þegar liðið sótti Real Sociedad heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2019 19:25
Ramos: Messi tók þessu illa Stuðningsmenn Barcelona vildu margir sjá Sergio Ramos fjúka út af í leik Barcelona og Real Madrid í gærkvöld fyrir að slá Lionel Messi í andlitið. Fótbolti 3.3.2019 14:27
Rakitic tryggði Barcelona sigur Aðeins eitt mark var skorað í El Clasico slagnum í kvöld þar sem stórveldin tvö Real Madrid og Barcelona mættust á Santiago Bernabeu. Fótbolti 1.3.2019 14:31
Hægt að kaupa upp nýja samninginn fyrir 68 milljarða Barcelona var í gær að ganga frá nýjum langtímasamningi við spænska bakvörðinn Jordi Alba. Fótbolti 1.3.2019 09:33
Luis Suarez bauð upp á smá „hefnd“ fyrir Liverpool á Bernabéu í gær Luis Suarez er fyrrum hetja Liverpool liðsins og Real Madrid fyrirliðinn Sergio Ramos er meðal óvinsælustu leikmanna mótherja Liverpool eftir meðferð hans á Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor. Fótbolti 28.2.2019 07:46
„Bale má fagna mörkunum sínum eins og hann vill“ Gareth Bale tryggði Real Madrid 2-1 sigur á Levante í spænsku deildinni í gær. Það voru hins vegar fagnaðarlæti Bale sem stálu senunni. Fótbolti 25.2.2019 09:40
Tvær vítaspyrnur tryggðu Real sigur gegn Levante Karim Benzema og Gareth Bale voru á skotskónum í dag. Fótbolti 22.2.2019 11:12
Messi var hetjan er Barca tók tíu stiga forystu Lionel Messi skoraði sína fimmtugust þrennu í sigri Barcelona á Sevilla í spænsku La Liga deildinni í dag. Fótbolti 22.2.2019 11:11
Valverde: Þurfum að sýna Suarez þolinmæði Ernesto Valverde hefur ekki áhyggjur af markaþurrð Luis Suarez og segir liðsmenn Barcelona sýna framherjanum þolinmæði. Fótbolti 22.2.2019 20:53
Adrien Rabiot rak mömmu sína Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið. Fótbolti 22.2.2019 10:24
Simeone: Hreðjafagnið kom beint frá hjartanu Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, móðgaði margra með því hvernig hann fagnaði fyrsta marki liðsins í sigrinum á Juventus í gærkvöldi. Fótbolti 21.2.2019 07:44
Meistarakeppnin á Spáni verður hér eftir á flakki um heiminn og með fleiri liðum Meistarakeppnin í spænska fótboltanum mun taka breytingum á næstunni en bæði munu fleiri félög taka þátt sem og að keppnin verður hér eftir spiluð utan Spánar. Fótbolti 19.2.2019 14:08
Bale ætlar að gifta sig á pínulítilli eyju Undirbúningur fyrir brúðkaup Gareth Bale, leikmanns Real Madrid, og Emmu Rhys-Jones er á lokametrunum og parið hefur loksins ákveðið hvar þau ætla að gifta sig. Fótbolti 18.2.2019 13:47
Enginn fengið rautt oftar en Ramos Sergio Ramos náði sér í miður skemmtilegt met í dag þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í leik Real Madrid og Girona í La Liga deildinni. Fótbolti 17.2.2019 17:05
Rændur á meðan hann þreytti frumraun sína með Barcelona Innbrotsþjófar á kreiki á meðan stórstjörnur Barcelona eru uppteknir við að vinna fótboltaleiki. Fótbolti 17.2.2019 12:43
Ótrúleg endurkoma Girona á Bernabeu og Ramos sá rautt Real Madrid beið lægri hlut fyrir Girona á Santiago Bernabeu í dag, 1-2, eftir að hafa komist í forystu snemma leiks. Fótbolti 15.2.2019 12:38
Simeone framlengdi við Atletico Diego Simeone hefur stýrt Atletico Madrid frá árinu 2011 og hefur nú undirritað nýjan samning sem nær til ársins 2022 Fótbolti 17.2.2019 11:12
Messi tryggði Börsungum sigur Barcelona er með sex stiga forystu á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og getur aukið hana enn frekar í kvöld. Fótbolti 15.2.2019 12:36
Griezmann með sigurmarkið í sigri Atletico Atletico Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Rayo Vallecano í dag. Þeir eru nú í þriðja sæti, sjö stigum á eftir Barcelona og einu á eftir nágrönnum sínum í Real. Fótbolti 16.2.2019 17:12
Valverde framlengdi við Barcelona Það er ánægja í herbúðum Barcelona með störf þjálfara félagsins, Ernesto Valverde, og hann hefur verið verðlaunaður með nýjum samningi. Fótbolti 15.2.2019 09:35
Bale gæti fengið tólf leikja bann Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum. Fótbolti 14.2.2019 15:19
Barcelona tapaði stigum annan leikinn í röð Barcelona gerði annað jafnteflið í röð í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið sótti Athletic Bilbao heim. Fótbolti 8.2.2019 13:04
Real í annað sætið eftir sigur í borgarslagnum Real Madrid komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í Atletico Madrid í dag. Fótbolti 8.2.2019 13:03
Átján ára strákur hjálpar Real Madrid að gleyma Ronaldo Vinicius Junior minnti vel á sig í El Clasico leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í vikunni og margir í Madrid sjá hann nú fyrir sér sem framtíðarstórstjörnu félagsins. Fótbolti 8.2.2019 08:25
Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Fótbolti 8.2.2019 08:47