Ítalski boltinn Beckham er einn af fimm bestu leikmönnum heims Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo getur ekki beðið eftir því að David Beckham komi aftur til AC Milan. Pirlo segir að Becks styrki lið Milan mikið og verði mikil ógn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.12.2009 17:03 Ranieri: Ég var rekinn fyrir minna í vor Claudio Ranieri segir að Ciro Ferrara fá meiri þolinmæði sem þjálfari ítalska liðsins Juventus en hann hafi fengið fyrir ári síðan þegar hann var rekinn frá félaginu þegar tvær umferðir voru eftir af ítölsku deildinni. Fótbolti 21.12.2009 11:16 Inter aftur á sigurbraut Inter komst aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann Lazio, 1-0, í kvöld eftir að hafa leikið tvo leiki í röð án sigurs. Fótbolti 20.12.2009 21:47 Juventus tapaði fyrir botnliðinu - Fúleggjum grýtt Síðustu vikur hjá Juventus hafa verið erfiðar. Liðið féll úr Meistaradeildinni og tapaði fyrir nýliðum Bari. Í dag tapaði liðið síðan fyrir botnliði Catania á eigin heimavelli. Fótbolti 20.12.2009 20:23 Leik Fiorentina og Milan frestað Leik Fiorentina og AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni var frestað vegna mikillar snjókomu á Ítalíu í dag. Fótbolti 19.12.2009 19:00 Leonardo hjá AC Milan: Ánægður með liðið mitt eins og það er í dag Leonardo, þjálfari AC Milan, er ekkert að hafa áhyggjur af því þótt að félagið hans ætli ekki að versla sér nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Fótbolti 18.12.2009 21:26 Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 12:04 Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 12:50 Panucci ætlar ekki að spila aftur með landsliðinu Varnarmaðurinn Christian Panucci segir það ekki koma til greina að spila aftur með ítalska landsliðinu. Skipti engu þó hann verði valinn í hópinn fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 16.12.2009 13:52 Gattuso lýkur ferlinum hjá Milan Umboðsmaður Gennaro Gattuso segir að leikmaðurinn muni ljúka ferlinum sínum hjá AC Milan. Gattuso samdi við félagið í gær til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2009 10:37 Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. Fótbolti 14.12.2009 17:34 Gattuso framlengir til 2012 Gennaro Gattuso hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 14.12.2009 17:10 Melo fékk gullruslafötuna Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu. Fótbolti 14.12.2009 10:37 Mourinho hrinti blaðamanni Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann. Fótbolti 13.12.2009 20:30 Tap hjá Milan og Inter gerði jafntefli Mílanóliðin AC og Inter riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.12.2009 19:56 Ferrara fær stuðningsyfirlýsingu frá forsetanum Ciro Ferrara, þjálfari Juventus, situr í ákaflega heitu sæti og margir telja að hann sé búinn að vera í kjölfar tapsins gegn Bari í gærkvöldi. Það tap kom á hæla niðurlægjandi taps gegn FC Bayern í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.12.2009 11:32 Juve tapaði - Ferrara líklega búinn að vera Ófarir Juventus héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Bari, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni. Meggiorini, Almiron og Barreto skoruðu fyrir Bari en Trezeguet skoraði mark Juve. Fótbolti 12.12.2009 21:45 Ronaldinho: Betri núna en ég var hjá Barca Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á því að hann sé að spila betri fótbolta með AC Milan núna en þegar hann var í herbúðum Barcelona. Fótbolti 12.12.2009 11:14 Mourinho setur alla hjá Inter í fjölmiðlabann Jose Mourinho, þjálfari Inter, er farinn í stríð við fjölmiðlamenn á Ítalíu. Hann hefur þegar afboðað blaðamannafund fyrir leikinn gegn Atalanta um helgina. Fótbolti 11.12.2009 14:12 Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. Fótbolti 11.12.2009 10:26 Ferrara gæti misst starfið um helgina Það er afar heitt undir Ciro Ferrara, þjálfara Juventus. Juve féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni með skömm og talið er að forráðamenn Juve séu þegar farnir að leita að eftirmanni Ferrara. Fótbolti 10.12.2009 11:15 Mourinho ósáttur við ítalska fjölmiðla Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, var ekki í neinu skapi til þess að fagna í gær er Inter komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.12.2009 09:08 Cassano reifst við stuðningsmenn Sampdoria Antonio Cassano lenti upp á kant við reiða stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á æfingasvæði liðsins eftir að það steinlá gegn AC Milan um helgina. Fótbolti 9.12.2009 11:42 Inter sagt vera á eftir Toni Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía. Fótbolti 8.12.2009 09:57 Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. Fótbolti 7.12.2009 11:44 Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. Fótbolti 7.12.2009 09:53 Mourinho strunsaði í burtu eftir tap Inter á móti Juventus Jose Mourinho, þjálfari Inter, gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir 1-2 tap Inter Milan á móti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt heimildum SkySport þá strunsaði Mourinho burtu skömmu eftir leik, fór framhjá blaðamönnunum og beint upp í liðsrútuna. Fótbolti 5.12.2009 23:38 AC Milan skoraði þrjú mörk á fyrstu 23 mínútunum AC Milan vann sinn fimmta leik í röð í ítölsku deildinni í dag þegar liðið van 3-0 heimasigur á Sampdoria. Marco Borriello, Clarence Seedorf og Alexandre Pato skoruðu mörkin á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fótbolti 5.12.2009 20:40 Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 17:44 Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 16:53 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 198 ›
Beckham er einn af fimm bestu leikmönnum heims Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo getur ekki beðið eftir því að David Beckham komi aftur til AC Milan. Pirlo segir að Becks styrki lið Milan mikið og verði mikil ógn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.12.2009 17:03
Ranieri: Ég var rekinn fyrir minna í vor Claudio Ranieri segir að Ciro Ferrara fá meiri þolinmæði sem þjálfari ítalska liðsins Juventus en hann hafi fengið fyrir ári síðan þegar hann var rekinn frá félaginu þegar tvær umferðir voru eftir af ítölsku deildinni. Fótbolti 21.12.2009 11:16
Inter aftur á sigurbraut Inter komst aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann Lazio, 1-0, í kvöld eftir að hafa leikið tvo leiki í röð án sigurs. Fótbolti 20.12.2009 21:47
Juventus tapaði fyrir botnliðinu - Fúleggjum grýtt Síðustu vikur hjá Juventus hafa verið erfiðar. Liðið féll úr Meistaradeildinni og tapaði fyrir nýliðum Bari. Í dag tapaði liðið síðan fyrir botnliði Catania á eigin heimavelli. Fótbolti 20.12.2009 20:23
Leik Fiorentina og Milan frestað Leik Fiorentina og AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni var frestað vegna mikillar snjókomu á Ítalíu í dag. Fótbolti 19.12.2009 19:00
Leonardo hjá AC Milan: Ánægður með liðið mitt eins og það er í dag Leonardo, þjálfari AC Milan, er ekkert að hafa áhyggjur af því þótt að félagið hans ætli ekki að versla sér nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Fótbolti 18.12.2009 21:26
Kaladze verður áfram hjá Milan Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram. Fótbolti 17.12.2009 12:04
Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi. Fótbolti 17.12.2009 12:50
Panucci ætlar ekki að spila aftur með landsliðinu Varnarmaðurinn Christian Panucci segir það ekki koma til greina að spila aftur með ítalska landsliðinu. Skipti engu þó hann verði valinn í hópinn fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 16.12.2009 13:52
Gattuso lýkur ferlinum hjá Milan Umboðsmaður Gennaro Gattuso segir að leikmaðurinn muni ljúka ferlinum sínum hjá AC Milan. Gattuso samdi við félagið í gær til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2009 10:37
Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. Fótbolti 14.12.2009 17:34
Gattuso framlengir til 2012 Gennaro Gattuso hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 14.12.2009 17:10
Melo fékk gullruslafötuna Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu. Fótbolti 14.12.2009 10:37
Mourinho hrinti blaðamanni Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann. Fótbolti 13.12.2009 20:30
Tap hjá Milan og Inter gerði jafntefli Mílanóliðin AC og Inter riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.12.2009 19:56
Ferrara fær stuðningsyfirlýsingu frá forsetanum Ciro Ferrara, þjálfari Juventus, situr í ákaflega heitu sæti og margir telja að hann sé búinn að vera í kjölfar tapsins gegn Bari í gærkvöldi. Það tap kom á hæla niðurlægjandi taps gegn FC Bayern í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.12.2009 11:32
Juve tapaði - Ferrara líklega búinn að vera Ófarir Juventus héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Bari, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni. Meggiorini, Almiron og Barreto skoruðu fyrir Bari en Trezeguet skoraði mark Juve. Fótbolti 12.12.2009 21:45
Ronaldinho: Betri núna en ég var hjá Barca Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á því að hann sé að spila betri fótbolta með AC Milan núna en þegar hann var í herbúðum Barcelona. Fótbolti 12.12.2009 11:14
Mourinho setur alla hjá Inter í fjölmiðlabann Jose Mourinho, þjálfari Inter, er farinn í stríð við fjölmiðlamenn á Ítalíu. Hann hefur þegar afboðað blaðamannafund fyrir leikinn gegn Atalanta um helgina. Fótbolti 11.12.2009 14:12
Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. Fótbolti 11.12.2009 10:26
Ferrara gæti misst starfið um helgina Það er afar heitt undir Ciro Ferrara, þjálfara Juventus. Juve féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni með skömm og talið er að forráðamenn Juve séu þegar farnir að leita að eftirmanni Ferrara. Fótbolti 10.12.2009 11:15
Mourinho ósáttur við ítalska fjölmiðla Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, var ekki í neinu skapi til þess að fagna í gær er Inter komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.12.2009 09:08
Cassano reifst við stuðningsmenn Sampdoria Antonio Cassano lenti upp á kant við reiða stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á æfingasvæði liðsins eftir að það steinlá gegn AC Milan um helgina. Fótbolti 9.12.2009 11:42
Inter sagt vera á eftir Toni Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía. Fótbolti 8.12.2009 09:57
Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. Fótbolti 7.12.2009 11:44
Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. Fótbolti 7.12.2009 09:53
Mourinho strunsaði í burtu eftir tap Inter á móti Juventus Jose Mourinho, þjálfari Inter, gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir 1-2 tap Inter Milan á móti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt heimildum SkySport þá strunsaði Mourinho burtu skömmu eftir leik, fór framhjá blaðamönnunum og beint upp í liðsrútuna. Fótbolti 5.12.2009 23:38
AC Milan skoraði þrjú mörk á fyrstu 23 mínútunum AC Milan vann sinn fimmta leik í röð í ítölsku deildinni í dag þegar liðið van 3-0 heimasigur á Sampdoria. Marco Borriello, Clarence Seedorf og Alexandre Pato skoruðu mörkin á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fótbolti 5.12.2009 20:40
Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 17:44
Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 16:53
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent