Ítalski boltinn Mourinho ætlar að gera allt til að fá Carvalho til Inter Jose Mourinho er vongóður um að hann geti fengið landa sinn Ricardo Carvalho til að koma til ítalska liðsins frá Chelsea. Mourinho fékk Carvalho á sínum tíma frá Porto til Chelsea. Fótbolti 22.5.2009 09:48 Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. Fótbolti 21.5.2009 17:28 Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Fótbolti 21.5.2009 17:01 Mourinho stendur við loforð sín Forseti Inter Milan segist ekki eiga von á öðru en að Jose Mourinho standi við samning sinn við félagið sem gildir til ársins 2011. Mourinho hefur verið orðaður við Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 21.5.2009 12:37 Milito og Motta til Inter Enrico Preziosi, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa, hefur staðfest að þeir Diego Milito og Thiago Motta eru á leið til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 20.5.2009 23:24 Reggina fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni Reggina féll í kvöld úr ítölsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Lazio, 1-0, á útivelli. Fótbolti 20.5.2009 19:33 Zlatan bað um skiptingu en fékk ekki - myndband Áhugaverð uppákoma var í leik Ítalíumeistara Inter og Siena um helgina er sænska ofurstjarnan Zlatan Ibrahimovic bað Jose Mourinho, stjóra Inter, um skiptingu snemma í síðari hálfleik en fékk ekki. Fótbolti 19.5.2009 22:27 Beckham: Ancelotti á það til að beita hárblæstrinum Carlo Ancelotti þjálfari AC Milan hefur mikið verið orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea í sumar. David Beckham leikur undir hans stjórn hjá Milan og segir Ítalann ekkert lamb að leika sér við. Fótbolti 19.5.2009 13:33 Cannavaro kominn aftur „heim“ til Juventus Ítalski landsliðsfyrirliðinn, Fabio Cannavaro, mun gera eins árs samning við sitt gamla félag á Ítalíu, Juventus, þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í lok júní. Fótbolti 19.5.2009 10:52 Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár. Fótbolti 19.5.2009 08:57 Emil og félagar spila fyrr út af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Leik Lazio og Reggina í ítölsku A-deildinni sem fara átti fram næsta sunnudag verður haldinn strax á miðvikudaginn til að hliðra fyrir undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 27. maí nk. Fótbolti 18.5.2009 16:41 Ranieri rekinn frá Juventus Þjálfarinn Claudio Ranieri var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Juventus á Ítalíu og því reyndist orðrómur sem fór á flug í gær vera réttur. Fótbolti 18.5.2009 15:15 Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:47 Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. Fótbolti 18.5.2009 10:16 Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:07 Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. Fótbolti 17.5.2009 17:23 Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. Fótbolti 17.5.2009 13:07 Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. Fótbolti 16.5.2009 21:04 Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. Fótbolti 16.5.2009 20:57 AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. Fótbolti 16.5.2009 20:40 Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. Fótbolti 16.5.2009 19:42 Maldini ætlar að rífa upp unglingastarfið hjá AC Milan Paolo Maldini er að spila sitt 24. og síðasta tímabil með AC Milan á Ítalíu og nú búast menn við að hann fari að þjálfa hjá félaginu alveg eins og faðir hans á sínum tíma. Fótbolti 15.5.2009 19:39 Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. Fótbolti 14.5.2009 17:15 Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 14.5.2009 16:03 Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 13.5.2009 23:06 Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. Fótbolti 13.5.2009 17:24 Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. Fótbolti 13.5.2009 10:00 Berlusconi skrifar hrakfarir Milan á Ancelotti Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir að það sé þjálfaranum Carlo Ancelotti að kenna að liðinu hafi ekki tekist að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 12.5.2009 15:52 Mourinho ætlar að reyna að stela Obi Mikel Fjölmiðlar greina frá því dag að Jose Mourinho, þjálfari Inter, sé að undirbúa 15 milljón punda tilboð í John Obi Mikel, miðjumann Chelsea, í sumar. Fótbolti 12.5.2009 08:48 Vieri kynnir nýja smokka Ítalski markahrókurinn Christian Vieri hefur verið samningslaus síðan hann fékk sig lausan hjá Atalanta í síðasta mánuði, en hann hefur nóg annað að gera en að spila fótbolta. Fótbolti 11.5.2009 11:36 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 199 ›
Mourinho ætlar að gera allt til að fá Carvalho til Inter Jose Mourinho er vongóður um að hann geti fengið landa sinn Ricardo Carvalho til að koma til ítalska liðsins frá Chelsea. Mourinho fékk Carvalho á sínum tíma frá Porto til Chelsea. Fótbolti 22.5.2009 09:48
Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. Fótbolti 21.5.2009 17:28
Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Fótbolti 21.5.2009 17:01
Mourinho stendur við loforð sín Forseti Inter Milan segist ekki eiga von á öðru en að Jose Mourinho standi við samning sinn við félagið sem gildir til ársins 2011. Mourinho hefur verið orðaður við Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 21.5.2009 12:37
Milito og Motta til Inter Enrico Preziosi, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa, hefur staðfest að þeir Diego Milito og Thiago Motta eru á leið til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 20.5.2009 23:24
Reggina fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni Reggina féll í kvöld úr ítölsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Lazio, 1-0, á útivelli. Fótbolti 20.5.2009 19:33
Zlatan bað um skiptingu en fékk ekki - myndband Áhugaverð uppákoma var í leik Ítalíumeistara Inter og Siena um helgina er sænska ofurstjarnan Zlatan Ibrahimovic bað Jose Mourinho, stjóra Inter, um skiptingu snemma í síðari hálfleik en fékk ekki. Fótbolti 19.5.2009 22:27
Beckham: Ancelotti á það til að beita hárblæstrinum Carlo Ancelotti þjálfari AC Milan hefur mikið verið orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea í sumar. David Beckham leikur undir hans stjórn hjá Milan og segir Ítalann ekkert lamb að leika sér við. Fótbolti 19.5.2009 13:33
Cannavaro kominn aftur „heim“ til Juventus Ítalski landsliðsfyrirliðinn, Fabio Cannavaro, mun gera eins árs samning við sitt gamla félag á Ítalíu, Juventus, þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í lok júní. Fótbolti 19.5.2009 10:52
Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár. Fótbolti 19.5.2009 08:57
Emil og félagar spila fyrr út af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Leik Lazio og Reggina í ítölsku A-deildinni sem fara átti fram næsta sunnudag verður haldinn strax á miðvikudaginn til að hliðra fyrir undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 27. maí nk. Fótbolti 18.5.2009 16:41
Ranieri rekinn frá Juventus Þjálfarinn Claudio Ranieri var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Juventus á Ítalíu og því reyndist orðrómur sem fór á flug í gær vera réttur. Fótbolti 18.5.2009 15:15
Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:47
Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. Fótbolti 18.5.2009 10:16
Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:07
Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. Fótbolti 17.5.2009 17:23
Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. Fótbolti 17.5.2009 13:07
Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. Fótbolti 16.5.2009 21:04
Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. Fótbolti 16.5.2009 20:57
AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. Fótbolti 16.5.2009 20:40
Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. Fótbolti 16.5.2009 19:42
Maldini ætlar að rífa upp unglingastarfið hjá AC Milan Paolo Maldini er að spila sitt 24. og síðasta tímabil með AC Milan á Ítalíu og nú búast menn við að hann fari að þjálfa hjá félaginu alveg eins og faðir hans á sínum tíma. Fótbolti 15.5.2009 19:39
Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. Fótbolti 14.5.2009 17:15
Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 14.5.2009 16:03
Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 13.5.2009 23:06
Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. Fótbolti 13.5.2009 17:24
Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. Fótbolti 13.5.2009 10:00
Berlusconi skrifar hrakfarir Milan á Ancelotti Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir að það sé þjálfaranum Carlo Ancelotti að kenna að liðinu hafi ekki tekist að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 12.5.2009 15:52
Mourinho ætlar að reyna að stela Obi Mikel Fjölmiðlar greina frá því dag að Jose Mourinho, þjálfari Inter, sé að undirbúa 15 milljón punda tilboð í John Obi Mikel, miðjumann Chelsea, í sumar. Fótbolti 12.5.2009 08:48
Vieri kynnir nýja smokka Ítalski markahrókurinn Christian Vieri hefur verið samningslaus síðan hann fékk sig lausan hjá Atalanta í síðasta mánuði, en hann hefur nóg annað að gera en að spila fótbolta. Fótbolti 11.5.2009 11:36