Ítalski boltinn Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. Fótbolti 20.10.2008 17:25 Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. Fótbolti 19.10.2008 21:57 Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. Fótbolti 19.10.2008 15:36 Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. Fótbolti 18.10.2008 15:15 Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. Fótbolti 13.10.2008 20:37 Mourinho er til í kauplækkun í kreppunni Þjálfarinn Jose Mourinho hefur sannarlega slegið í gegn á Ítalíu síðan hann tók við Inter Milan. Blöðin þar í landi slá upp fyrirsögnum með gullkornum hans í hverri viku. Fótbolti 10.10.2008 20:07 Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. Fótbolti 10.10.2008 13:05 Ranieri nýtur trausts Jean-Claude Blanc, stjórnarmaður hjá Juventus, segir að þjálfarinn Claudio Ranieri hafi fullan stuðning hjá stjórn félagsins. Framtíð Ranieri hefur verið talin í lausu lofti vegna dapurs gengis hjá Juventus að undanförnu. Fótbolti 7.10.2008 20:55 Del Piero: Menn ákveðnir að rétta skútuna við Alessandro Del Piero segir að leikmenn Juventus séu ákveðnir í að snúa við slæmu gengi liðsins. Hann segir að menn ætli að standa saman til að fleiri stig fari að koma í hús. Fótbolti 6.10.2008 17:31 Tap hjá Roma og Juventus Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 5.10.2008 21:47 Maradona erfiðasti andstæðingurinn Ítalska goðsögnin Paolo Maldini segir að Diego Maradona sé erfiðasti andstæðingur sem hann hafi mætt á löngum og glæsilegum ferli sínum sem knattspyrnumaður. Fótbolti 4.10.2008 14:22 Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. Fótbolti 3.10.2008 18:01 Mourinho óhress með stuðningsmenn Milan Jose Mourinho þjálfari Inter segir að stuðningsmenn AC Milan séu litlu skárri en kynþáttahatarar eftir framgöngu þeirra í grannaslagnum í gær. Fótbolti 29.9.2008 16:36 Milan vann borgarslaginn - tvö rauð Ronaldinho tryggði AC Milan sigur í borgarslagnum í Mílanó gegn Inter. Tveir leikmenn Inter fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 28.9.2008 20:58 Emil lék í tapleik Reggina Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði í dag fyrir Palermo á útivelli, 1-0. Fótbolti 28.9.2008 16:05 Figo missir af grannaslagnum Luis Figo mun ekki leika með Inter á sunnudaginn þegar liðið mætir erkifjendum sínum í AC Milan í stríðinu um Mílanóborg. Fótbolti 26.9.2008 20:07 Milan-liðin unnu í kvöld Heil umferð var í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 2-1 heima fyrir AC Milan. Fótbolti 24.9.2008 20:41 Moratti: Mourinho er sá besti Massimo Moratti hrósar Jose Mourinho í hástert eftir góða byrjun Inter á tímabilinu. Eftir að hafa gert jafntefli við Sampdoria í fyrstu umferð hefur Inter unnið Catania, Torino og Panathinaikos. Fótbolti 22.9.2008 18:19 Zlatan: Ég spila gettóbolta Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter þakkar hæfileika sína þeirri staðreynd að hann hafi lært að spila fótbolta í fátækrahverfum Malmö. Fótbolti 20.9.2008 12:38 Mourinho: Það er enginn betri en ég Jose Mourinho þjálfari Inter hefur gengið undir gælunafninu "sá einstaki" í fjölmiðlum allar götur síðan á frægum blaðamannafundi þegar hann tók við liði Chelsea árið 2004. Fótbolti 20.9.2008 12:29 Giovinco íhugar að fara til Arsenal Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum íhugar hinn 21 árs gamli Sebastian Giovinco nú að yfirgefa Juventus og ganga til liðs við Arsenal sem hefur lengi haft auga á kappanum. Fótbolti 19.9.2008 15:32 Trezeguet úr leik í fjóra mánuði? Nýjustu tíðindi úr herbúðum Juventus staðfesta að hnémeiðslin sem hann hefur átt í síðustu vikur séu það alvarleg að hann þurfi að gangast undir aðgerð. Svartsýnustu menn á Ítalíu tippa á að hann verði frá keppni fram yfir áramót, en ljóst þykir að hann muni ekki spila með Juventus í að minnsta kosti einn mánuð. Fótbolti 19.9.2008 15:19 Mourinho: Zlatan er fyrirbæri Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist eiga von á því að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic eigi eftir að vinna gullknöttinn í nánustu framtíð og lýsir honum sem fyrirbæri á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 19.9.2008 11:16 Inter í viðræðum við Maradona Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, segist vera að íhuga að ráða argentínska knattspyrnugoðið Diego Maradona í vinnu sem ráðgjafa. Fótbolti 19.9.2008 10:48 Meiðsli hjá Juventus Ítalska liðið Juventus á nú í nokkrum vandræðum með meiðsli, ekki síst meðal framherja sinna. Óttast er að Frakkinn David Trezeguet verði frá keppni næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Fótbolti 19.9.2008 10:12 Lögregla stillti til friðar í herbúðum Roma Stuðningsmenn Roma eru allt annað en ánægðir með tap liðsins gegn rúmenska smáliðinu Cluj í Meistaradeildinni í gær og veittust þeir að þjálfara liðsins þegar hann mætti á æfingu í hádeginu. Fótbolti 17.9.2008 14:09 Titringur í kring um Ronaldinho Óvíst þykir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho muni leika með AC Milan annað kvöld þegar liðið mætir FC Zurich í Uefa keppninni. Enski boltinn 17.9.2008 12:15 Pirlo meiddur Leiktíðin hefur ekki byrjað glæsilega hjá ítalska stórveldinu AC Milan og í morgun bárust slæm tíðindi úr herbúðum liðsins. Miðjumaðurinn Andrea Pirlo meiddist á læri og mun væntanlega missa af leik liðsins í Evrópukeppninni á fimmtudag. Fótbolti 16.9.2008 13:22 City hefur ekki áhuga á Ronaldo Talsmaður Manchester City segir að félagið muni ekki bjóða brasilíska framherjanum Ronaldo samning eins og leikmaðurinn hefur gefið upp í viðtölum. Enski boltinn 16.9.2008 10:30 Hitnar undir Ancelotti Það er orðið ansi heitt undir Carlo Ancelotti, þjálfara AC Milan. Byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit en liðið hefur tapað fyrir Bologna og Genoa í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 15.9.2008 17:21 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 199 ›
Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. Fótbolti 20.10.2008 17:25
Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. Fótbolti 19.10.2008 21:57
Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. Fótbolti 19.10.2008 15:36
Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. Fótbolti 18.10.2008 15:15
Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. Fótbolti 13.10.2008 20:37
Mourinho er til í kauplækkun í kreppunni Þjálfarinn Jose Mourinho hefur sannarlega slegið í gegn á Ítalíu síðan hann tók við Inter Milan. Blöðin þar í landi slá upp fyrirsögnum með gullkornum hans í hverri viku. Fótbolti 10.10.2008 20:07
Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. Fótbolti 10.10.2008 13:05
Ranieri nýtur trausts Jean-Claude Blanc, stjórnarmaður hjá Juventus, segir að þjálfarinn Claudio Ranieri hafi fullan stuðning hjá stjórn félagsins. Framtíð Ranieri hefur verið talin í lausu lofti vegna dapurs gengis hjá Juventus að undanförnu. Fótbolti 7.10.2008 20:55
Del Piero: Menn ákveðnir að rétta skútuna við Alessandro Del Piero segir að leikmenn Juventus séu ákveðnir í að snúa við slæmu gengi liðsins. Hann segir að menn ætli að standa saman til að fleiri stig fari að koma í hús. Fótbolti 6.10.2008 17:31
Tap hjá Roma og Juventus Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 5.10.2008 21:47
Maradona erfiðasti andstæðingurinn Ítalska goðsögnin Paolo Maldini segir að Diego Maradona sé erfiðasti andstæðingur sem hann hafi mætt á löngum og glæsilegum ferli sínum sem knattspyrnumaður. Fótbolti 4.10.2008 14:22
Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. Fótbolti 3.10.2008 18:01
Mourinho óhress með stuðningsmenn Milan Jose Mourinho þjálfari Inter segir að stuðningsmenn AC Milan séu litlu skárri en kynþáttahatarar eftir framgöngu þeirra í grannaslagnum í gær. Fótbolti 29.9.2008 16:36
Milan vann borgarslaginn - tvö rauð Ronaldinho tryggði AC Milan sigur í borgarslagnum í Mílanó gegn Inter. Tveir leikmenn Inter fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 28.9.2008 20:58
Emil lék í tapleik Reggina Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði í dag fyrir Palermo á útivelli, 1-0. Fótbolti 28.9.2008 16:05
Figo missir af grannaslagnum Luis Figo mun ekki leika með Inter á sunnudaginn þegar liðið mætir erkifjendum sínum í AC Milan í stríðinu um Mílanóborg. Fótbolti 26.9.2008 20:07
Milan-liðin unnu í kvöld Heil umferð var í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 2-1 heima fyrir AC Milan. Fótbolti 24.9.2008 20:41
Moratti: Mourinho er sá besti Massimo Moratti hrósar Jose Mourinho í hástert eftir góða byrjun Inter á tímabilinu. Eftir að hafa gert jafntefli við Sampdoria í fyrstu umferð hefur Inter unnið Catania, Torino og Panathinaikos. Fótbolti 22.9.2008 18:19
Zlatan: Ég spila gettóbolta Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter þakkar hæfileika sína þeirri staðreynd að hann hafi lært að spila fótbolta í fátækrahverfum Malmö. Fótbolti 20.9.2008 12:38
Mourinho: Það er enginn betri en ég Jose Mourinho þjálfari Inter hefur gengið undir gælunafninu "sá einstaki" í fjölmiðlum allar götur síðan á frægum blaðamannafundi þegar hann tók við liði Chelsea árið 2004. Fótbolti 20.9.2008 12:29
Giovinco íhugar að fara til Arsenal Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum íhugar hinn 21 árs gamli Sebastian Giovinco nú að yfirgefa Juventus og ganga til liðs við Arsenal sem hefur lengi haft auga á kappanum. Fótbolti 19.9.2008 15:32
Trezeguet úr leik í fjóra mánuði? Nýjustu tíðindi úr herbúðum Juventus staðfesta að hnémeiðslin sem hann hefur átt í síðustu vikur séu það alvarleg að hann þurfi að gangast undir aðgerð. Svartsýnustu menn á Ítalíu tippa á að hann verði frá keppni fram yfir áramót, en ljóst þykir að hann muni ekki spila með Juventus í að minnsta kosti einn mánuð. Fótbolti 19.9.2008 15:19
Mourinho: Zlatan er fyrirbæri Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist eiga von á því að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic eigi eftir að vinna gullknöttinn í nánustu framtíð og lýsir honum sem fyrirbæri á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 19.9.2008 11:16
Inter í viðræðum við Maradona Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, segist vera að íhuga að ráða argentínska knattspyrnugoðið Diego Maradona í vinnu sem ráðgjafa. Fótbolti 19.9.2008 10:48
Meiðsli hjá Juventus Ítalska liðið Juventus á nú í nokkrum vandræðum með meiðsli, ekki síst meðal framherja sinna. Óttast er að Frakkinn David Trezeguet verði frá keppni næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Fótbolti 19.9.2008 10:12
Lögregla stillti til friðar í herbúðum Roma Stuðningsmenn Roma eru allt annað en ánægðir með tap liðsins gegn rúmenska smáliðinu Cluj í Meistaradeildinni í gær og veittust þeir að þjálfara liðsins þegar hann mætti á æfingu í hádeginu. Fótbolti 17.9.2008 14:09
Titringur í kring um Ronaldinho Óvíst þykir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho muni leika með AC Milan annað kvöld þegar liðið mætir FC Zurich í Uefa keppninni. Enski boltinn 17.9.2008 12:15
Pirlo meiddur Leiktíðin hefur ekki byrjað glæsilega hjá ítalska stórveldinu AC Milan og í morgun bárust slæm tíðindi úr herbúðum liðsins. Miðjumaðurinn Andrea Pirlo meiddist á læri og mun væntanlega missa af leik liðsins í Evrópukeppninni á fimmtudag. Fótbolti 16.9.2008 13:22
City hefur ekki áhuga á Ronaldo Talsmaður Manchester City segir að félagið muni ekki bjóða brasilíska framherjanum Ronaldo samning eins og leikmaðurinn hefur gefið upp í viðtölum. Enski boltinn 16.9.2008 10:30
Hitnar undir Ancelotti Það er orðið ansi heitt undir Carlo Ancelotti, þjálfara AC Milan. Byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit en liðið hefur tapað fyrir Bologna og Genoa í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 15.9.2008 17:21