Ítalski boltinn Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. Íslenski boltinn 2.2.2021 18:31 Inter rúllaði yfir Benevento og eltir AC eins og skugginn Inter er tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan, sem eru á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, eftir 4-0 sigur Inter á Benevento í kvöld. Fótbolti 30.1.2021 21:50 Meistararnir þokast nær toppnum Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn mikilvægur upp á framhaldið hjá ítölsku meisturunum. Fótbolti 30.1.2021 16:31 Zlatan klúðraði víti er Mílan jók forystuna á toppnum AC Milan er með fimm stiga forskot, að minnsta kosti fram á kvöld, í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Bologna. Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna. Fótbolti 30.1.2021 15:54 Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það er boðið upp á heilar fimmtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Handbolti, körfubolti, fótbolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. Sport 30.1.2021 06:00 Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. Fótbolti 29.1.2021 23:00 Ronaldo til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni vegna meintra brota á sóttvarnareglum. Fótbolti 29.1.2021 11:31 Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabænum, Dominos Körfuboltakvöld ásamt ítalska og enska boltanum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum fína föstudegi. Sport 29.1.2021 06:01 Buffon gæti fengið bann fyrir guðlast Markvörðurinn þrautreyndi hjá Juventus, Gianluigi Buffon, gæti verið á leið í bann fyrir guðlast. Fótbolti 27.1.2021 14:00 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 27.1.2021 10:00 Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.1.2021 22:01 Napoli tapaði dýrmætum stigum Hellas Verona lagði Napoli að velli í ítölsku A-deildinni í dag. Lokatölur 3-1. Fótbolti 24.1.2021 15:59 Juventus með mikilvægan sigur á liðsfélögum Andra Meistarar Juventus tóku á móti Bologna, liði Andra Fannars Baldurssonar, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 24.1.2021 11:00 Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24.1.2021 06:01 Atalanta skellti toppliði Milan, markalaust hjá Inter og Roma vann í markaleik Þremur leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. AC Milan tapaði 0-3 á heimavelli fyrir Atalanta, Inter gerði markalaust jafntefli við Udinese á útivelli og Roma vann 4-3 sigur á Spezia. Fótbolti 23.1.2021 16:30 Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Sport 23.1.2021 06:01 Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda. Fótbolti 22.1.2021 22:45 Segir að það sé mikill munur á því að vera liðsfélagi Ronaldo eða Messi Brasilíumaðurinn Arthur er einn af þeim sem þekkir það að spila við hlið bæði Lionel Mess og Cristiano Ronaldo. Hann segist núna hafa breytt um skoðun á því hvor sé betri. Fótbolti 21.1.2021 11:01 Annað sinn á tímabilinu sem forráðamenn Roma brjóta reglur Roma datt út gegn Spezia í ítalska bikarnum í gær. Roma tapaði 4-2 eftir framlengingu en forráðamenn liðsins voru ekki með reglurnar á hreinu. Fótbolti 20.1.2021 23:30 Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt. Fótbolti 20.1.2021 22:30 Sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Man. Utd Draumur stuðningsmanna Manchester United um að Cristiano Ronaldo komi aftur til félagsins er nú aðeins líklegri til að rætast í augum sumra þeirra. Enski boltinn 20.1.2021 08:31 Dagskráin í dag: Dominos-deild kvenna ásamt ítalska og spænska fótboltanum Það er nóg um að vera í dag á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Við sýnum tvo leiki í Dominos-deild kvenna sem og leiki í ítalska og spænska fótboltanum ásamt golfi í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Sport 20.1.2021 06:02 Zlatan himinlifandi að fá Mandzukic til að hræða mótherja Milan AC Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, hefur samið við króatíska framherjann Mario Mandzukic út tímabilið. Fótbolti 19.1.2021 13:30 Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. Fótbolti 19.1.2021 12:30 Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 18.1.2021 19:15 Sjáðu mörkin úr nær fullkomnum leik Inter Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, sagði að sínir menn hefðu nánast leikið hinn fullkomna leik þegar þeir sigruðu Juventus, 2-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.1.2021 15:32 Dagskráin í dag: Stórleikur í körfuboltanum Mánudagurinn 18. janúar er runninn upp og það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti, körfubolti, handbolti og rafíþróttir. Sport 18.1.2021 06:01 Conte tókst að sigra Gömlu konuna Inter vann 2-0 sigur á Juventus í stórleik ítalska boltans í kvöld. Fótbolti 17.1.2021 19:16 Guðný spilaði í tapi gegn Roma Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn Napoli þegar liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.1.2021 15:21 Mandzukic að semja við AC Milan Króatíski sóknarmaðurinn Mario Mandzukic er við það að ganga í raðir toppliðs ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.1.2021 14:31 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 199 ›
Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. Íslenski boltinn 2.2.2021 18:31
Inter rúllaði yfir Benevento og eltir AC eins og skugginn Inter er tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan, sem eru á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, eftir 4-0 sigur Inter á Benevento í kvöld. Fótbolti 30.1.2021 21:50
Meistararnir þokast nær toppnum Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn mikilvægur upp á framhaldið hjá ítölsku meisturunum. Fótbolti 30.1.2021 16:31
Zlatan klúðraði víti er Mílan jók forystuna á toppnum AC Milan er með fimm stiga forskot, að minnsta kosti fram á kvöld, í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Bologna. Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna. Fótbolti 30.1.2021 15:54
Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það er boðið upp á heilar fimmtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Handbolti, körfubolti, fótbolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. Sport 30.1.2021 06:00
Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. Fótbolti 29.1.2021 23:00
Ronaldo til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er til rannsóknar hjá ítölsku lögreglunni vegna meintra brota á sóttvarnareglum. Fótbolti 29.1.2021 11:31
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabænum, Dominos Körfuboltakvöld ásamt ítalska og enska boltanum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum fína föstudegi. Sport 29.1.2021 06:01
Buffon gæti fengið bann fyrir guðlast Markvörðurinn þrautreyndi hjá Juventus, Gianluigi Buffon, gæti verið á leið í bann fyrir guðlast. Fótbolti 27.1.2021 14:00
Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 27.1.2021 10:00
Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.1.2021 22:01
Napoli tapaði dýrmætum stigum Hellas Verona lagði Napoli að velli í ítölsku A-deildinni í dag. Lokatölur 3-1. Fótbolti 24.1.2021 15:59
Juventus með mikilvægan sigur á liðsfélögum Andra Meistarar Juventus tóku á móti Bologna, liði Andra Fannars Baldurssonar, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 24.1.2021 11:00
Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24.1.2021 06:01
Atalanta skellti toppliði Milan, markalaust hjá Inter og Roma vann í markaleik Þremur leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. AC Milan tapaði 0-3 á heimavelli fyrir Atalanta, Inter gerði markalaust jafntefli við Udinese á útivelli og Roma vann 4-3 sigur á Spezia. Fótbolti 23.1.2021 16:30
Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Sport 23.1.2021 06:01
Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda. Fótbolti 22.1.2021 22:45
Segir að það sé mikill munur á því að vera liðsfélagi Ronaldo eða Messi Brasilíumaðurinn Arthur er einn af þeim sem þekkir það að spila við hlið bæði Lionel Mess og Cristiano Ronaldo. Hann segist núna hafa breytt um skoðun á því hvor sé betri. Fótbolti 21.1.2021 11:01
Annað sinn á tímabilinu sem forráðamenn Roma brjóta reglur Roma datt út gegn Spezia í ítalska bikarnum í gær. Roma tapaði 4-2 eftir framlengingu en forráðamenn liðsins voru ekki með reglurnar á hreinu. Fótbolti 20.1.2021 23:30
Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt. Fótbolti 20.1.2021 22:30
Sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Man. Utd Draumur stuðningsmanna Manchester United um að Cristiano Ronaldo komi aftur til félagsins er nú aðeins líklegri til að rætast í augum sumra þeirra. Enski boltinn 20.1.2021 08:31
Dagskráin í dag: Dominos-deild kvenna ásamt ítalska og spænska fótboltanum Það er nóg um að vera í dag á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Við sýnum tvo leiki í Dominos-deild kvenna sem og leiki í ítalska og spænska fótboltanum ásamt golfi í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Sport 20.1.2021 06:02
Zlatan himinlifandi að fá Mandzukic til að hræða mótherja Milan AC Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, hefur samið við króatíska framherjann Mario Mandzukic út tímabilið. Fótbolti 19.1.2021 13:30
Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. Fótbolti 19.1.2021 12:30
Zlatan snéri aftur í Seria A með látum Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 18.1.2021 19:15
Sjáðu mörkin úr nær fullkomnum leik Inter Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, sagði að sínir menn hefðu nánast leikið hinn fullkomna leik þegar þeir sigruðu Juventus, 2-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.1.2021 15:32
Dagskráin í dag: Stórleikur í körfuboltanum Mánudagurinn 18. janúar er runninn upp og það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti, körfubolti, handbolti og rafíþróttir. Sport 18.1.2021 06:01
Conte tókst að sigra Gömlu konuna Inter vann 2-0 sigur á Juventus í stórleik ítalska boltans í kvöld. Fótbolti 17.1.2021 19:16
Guðný spilaði í tapi gegn Roma Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn Napoli þegar liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.1.2021 15:21
Mandzukic að semja við AC Milan Króatíski sóknarmaðurinn Mario Mandzukic er við það að ganga í raðir toppliðs ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.1.2021 14:31