Þýski boltinn

Fréttamynd

Werder Bremen vann þýska bikarinn í sjötta sinn

Werder Bremen tryggði sér þýska bikarinn í sjötta sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Werder Bremen vann þýska bikarinn síðast fyrir fimm árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Franck Ribery er ekki til sölu eftir allt saman

Þýska liðið Bayern Munchen hefur ekki í hyggju að selja aðalstjörnu sína, franska landsliðsmanninn Franck Ribery, þrátt fyrir stöðugan orðróm um að hann væri á leiðinni til stórliða á Englandi eða á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Schweinsteiger gagnrýndur harðlega

Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að nokkrir af leikmönnum liðsins verði að líta í eigin barm og fara að spila fyrir laununum sem þeir hafa hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mario Gomez fer til Bayern

Framherjinn Mario Gomez hjá Stuttgart í Þýskalandi hefur staðfest að hann ætli að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Jol orðaður við Ajax

Hollenskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg í Þýskalandi hafi samþykkt munnlega að taka við stórliði Ajax í heimalandi sínu eftir aðeins eitt ár í Þýskalandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Wolfsburg þýskur meistari

Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Diego færist nær Juventus

Brasilíumaðurinn Diego, sem leikur með Werder Bremen, hefur greint frá því að hann sé mjög nálægt því að ganga í raðir ítalska liðsins Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Bielefeld semur við "slökkviliðsmanninn"

Þýska úrvalsdeildarfélagið Bielefeld er í bullandi fallhættu þegar ein umferð er eftir. Félagið rak þjálfarann eftir 6-0 skell gegn Dortmun um helgina og hefur nú kallað á sérstakan kraftaverkamann til að halda liðinu uppi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ummæli Lehmann vekja reiði Bayern

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Stuttgart er jafnan með munninn fyrir neðan nefið og nýjustu ummæli hans hafa gert allt vitlaust í herbúðum Bayern Munchen.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal tekur við Bayern

Svo virðist sem að Louis van Gaal muni taka við knattspyrnustjórn Bayern München nú í sumar. Jürgen Klinsmann var sagt upp störfum í síðasta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Spennan magnast enn frekar í Þýskalandi

Wolfsburg, Bayern Munchen og Hertha Berlin unnu öll leiki sína í þýsku bundesligunni í fótbolta í kvöld og spennan magnast því enn frekar í baráttunni um þýska meistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hleb vill koma til Bayern

Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að Alexander Hleb hjá Barcelona hafi mikinn hug á að ganga í raðir félagsins frá Barcelona í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern upp að hlið Wolfsburg

Það er útlit fyrir æsispennandi lokasprett á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en aðeins tvö stig skilja að efstu fjögur lið deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Magath fór til hæstbjóðanda

Það er ekki á hverjum degi sem menn í íþróttaheiminum viðurkenna að peningar hafi ráðið miklu um ákvarðanir þeirra. Það gerir hinsvegar þjálfarinn Felix Magath í Þýskalandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hrunið hjá Hoffenheim er sannkölluð martröð

Ævintýri nýliða Hoffenheim í Þýskalandi hefur fengið sannkallaðan martraðarendi. Hoffenheim var á toppnum eftir fyrri hluta þýsku bundesligunnar en hefur síðan aðeins náð í tíu stig eftir áramót sem er það minnsta af öllum liðum þýsku deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Magath hættir með með Wolfsburg og tekur við Schalke

Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern hefur áhuga á Van Gaal

Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur staðfest að Hollendingurinn Louis van Gaal hjá AZ Alkmaar sé einn þeirra manna sem félagið hafi hug á að bjóða þjálfarastöðuna fyrir næsta tímabil.

Fótbolti
Fréttamynd

Klinsmann orðaður við Hoffenheim

Spútniklið Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni hefur heldur betur komið niður á jörðina eftir áramótin eftir að hafa verið á toppnum fyrir jólafrí.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin Meistaradeild - enginn Ribery

Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hefur gefið til kynna að hann muni fara frá Bayern Munchen í sumar ef liðinu mistekst að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Klinsmann glataði virðingu leikmanna

Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að Jurgen Klinsmann hafi verið vikið úr starfi af því hann hafi glatað virðingu stjórnarinnar og leikmanna liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hitzfeld neitaði Bayern

Forráðamenn Bayern Munchen leituðu á náðir gamals kunningja þegar þeir ráku Jurgen Klinsmann úr starfi eftir því sem fram kemur í þýskum miðlum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Klinsmann rekinn frá Bayern

Jurgen Klinsmann hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari þýska stórliðsins Bayern Munchen eftir enn eitt tapið um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Wolfsburg tapaði

Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar efsta liðið Wolfsburg mátti sætta sig við 2-0 tap gegn Energie Cottbus.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjóðheitt undir Klinsmann

Það er farið að hitna verulega undir Jurgen Klinsmann, þjálfara FC Bayern. Það var þegar orðið heitt undir Klinsmann en tap fyrir Schalke í gær hleypti öllu í loft upp.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamburg í þriðja sætið

Hamburg náði aftur þriðja sætinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Hannover með tveimur mörkum frá Króatanum Mladen Petric.

Fótbolti