Þýski boltinn

Fréttamynd

Hildebrand í mark Hoffenheim

Spútniklið þýsku úrvalsdeildarinnar, Hoffenheim, hefur tryggt sér þjónustu markvarðarins Timo Hildebrand. Hann mun ganga til liðs við félagið í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Luca Toni bjargaði Bayern

Leikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni til þessa fór fram í kvöld þegar Bayern Munchen tók á móti nýliðum Hoffenheim sem voru í efsta sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery vildi fá fleiri atkvæði

Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen hafði ekkert við það að athuga þegar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var sæmdur gullknettinum á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Átta sigrar í níu leikjum hjá Hoffenheim

Kraftaverkalið Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni er ekkert að slá af í toppbaráttunni. Liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Bielefeld í dag á meðan keppinautar þeirra í Bayern unnu 2-0 útisigur á Leverkusen.

Fótbolti
Fréttamynd

Markus Babbel tekur við Stuttgart

Markus Babbel hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og tekur við af Armin Veh sem gerði liðið að Þýskalandsmeistara í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Hoffenheim hélt toppsætinu

Nýliðar og spútniklið Hoffenheim hélt toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 útisigri á Köln. Leverkusen tapaði hins vegar sínum leik en Bayern vann sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Donovan lánaður til Bayern

Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kohler hætti að læknisráði

Þýski varnarjaxlinn Jurgen Kohler hefur látið af störfum sem þjálfari þriðjudeildarliðsins Aalen í Þýskalandi samkvæmt læknisráði.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern tapaði stigum

Bayern Munchen varð í dag af mikilvægum stigum í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Gladbach.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð sér um Lucio

Brasilíski varnarmaðurinn Lucio hjá Bayern Munchen segir framtíð sína hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil alfarið í höndum Guðs.

Fótbolti
Fréttamynd

Hoffenheim tapaði toppsætinu

Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Þýskaland: Hoffenheim enn efst

Nýliðar Hoffenheim eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liðið vann 4-1 sigur á Karlsruhe í gær og hefur 25 stig, einu meira en Leverkusen sem lagði Wolfsburg 2-0 í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Matthäus styður landsliðsþjálfarann

Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Leverkusen vann Bremen

Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið.

Fótbolti
Fréttamynd

Klose bjargaði Bayern

Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Ballack meiddur á kálfa

Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn.

Fótbolti