Þýski boltinn Rúrik náði ekki að bjarga málunum og Nürnberg tapaði Rúrik Gíslason og félagar í þýska liðinu Nürnberg spila áfram í þýsku b-deildinni eftir tap á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt í kvöld í seinni umspilsleik liðanna um laust sæti í Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2016 20:26 Nítján ára en búinn að vinna átta titla með þremur af stærstu liðum Evrópu Kingsley Coman, leikmaður Bayern München, vann um helgina sinn áttunda stórtitil á ferlinum, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Fótbolti 23.5.2016 15:34 Bayern bikarmeistari í síðasta leik Guardiola Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá viðureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum þýska bikarsins í dag en þar reyndust taugar þýsku meistaranna sterkari. Fótbolti 21.5.2016 20:51 Jafntefli hjá Rúrik í fyrri umspilsleiknum Rúrik Gíslason spilaði síðustu mínúturnar í 1-1 jafntefli Nurnberg gegn Eintracht Frankfurt í umspili um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.5.2016 20:24 Fyrirliði Frankfurt greindist með æxli í gær en ætlar samt að spila Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Fótbolti 19.5.2016 09:11 Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Þýski landsliðsmarkvörðurinn yfirgefur Hannover í sumar eftir að liðið féll í B-deildina. Enski boltinn 16.5.2016 15:18 Alfreð hélt upp á nýja samninginn með marki | Sjáðu markið Mark Alfreðs Finnbogasonar dugði ekki til sigurs fyrir Augsburg gegn Hamburger SV í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.5.2016 15:40 Alfreð skrifaði undir fjögurra ára samning við Augsburg Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FC Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 14.5.2016 14:18 Bayern Munchen meistari | Alfreð og félagar áfram í efstu deild Bayern Munchen varð í dag þýskur meistari þegar liðið vann góðan sigur á Ingolstadt, 1-0. Fótbolti 7.5.2016 15:31 Fyrrverandi leikmaður Bayern: Guardiola mistókst hjá félaginu Pep Guardiola mistókst ætlunarverk sitt hjá Bayern München. Þetta segir Króatinn Ivica Olic, fyrrverandi framherji félagsins. Fótbolti 6.5.2016 10:35 Gündogan missir af EM Ílkay Gündogan, miðjumaður Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verður ekki með Þjóðverjum á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 6.5.2016 13:15 Sara Björk segir ekkert um Wolfsburg Staðfestir að hún er á leið frá Rosengård í júní þegar samningur hennar rennur út. Fótbolti 2.5.2016 12:53 Sara Björk á leið til Wolfsburg Fer frá Svíþjóð til liðs sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2016 12:28 Ungur framherji lést í bílslysi Sorg ríkir í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hannover. Fótbolti 2.5.2016 07:16 Dortmund á enn möguleika á titlinum Borussia Dortmund á enn möguleika á að vinna þýska meistaratitilinn í fótbolta en liðið vann stórsigur á Wolfsburg, 5-1, í dag. Fótbolti 30.4.2016 15:28 Rúrik í byrjunarliðinu annan leikinn í röð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 3-1 fyrir Eintracht Braunschweig á útivelli í dag. Fótbolti 30.4.2016 14:20 Augsburg ekki laust við falldrauginn Alfreð Finnbogason spilaði allan leikinn í markalausu jafntefli gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 15:33 Jón Daði og félagar að vakna eftir erfiðan vetur Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern unnu flottan 4-1 útisigur á FSV Frankfurt í þýsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 18:26 Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Augsburg getur sama og bjargað sér frá falli með sigri gegn Köln í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 11:03 Hummels vill fara til Bayern Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu. Fótbolti 28.4.2016 15:51 Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eða Spáni Pólski framherjinn er afar eftirsóttur enda ein mesta markavélin í boltanum í dag. Enski boltinn 27.4.2016 07:28 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. Fótbolti 26.4.2016 08:53 Jón Daði og félagar náðu í stig gegn næstefsta liðinu Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn þegar Kaiserslautern gerði 1-1 jafntefli við Leipzig á heimavelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.4.2016 20:17 Bendtner laus allra mála Nicklas Bendtner og Wolfsburg hafa náð samkomulagi um starfslok leikmannsins. Hann er því án félags. Fótbolti 25.4.2016 14:30 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.4.2016 15:36 Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. Fótbolti 20.4.2016 09:32 Bayern í bikarúrslitin Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 19.4.2016 20:33 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 17.4.2016 20:44 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 17.4.2016 20:25 Bayern skoraði þrjú á heimavelli Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur Bæjara. Fótbolti 16.4.2016 18:41 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 117 ›
Rúrik náði ekki að bjarga málunum og Nürnberg tapaði Rúrik Gíslason og félagar í þýska liðinu Nürnberg spila áfram í þýsku b-deildinni eftir tap á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt í kvöld í seinni umspilsleik liðanna um laust sæti í Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2016 20:26
Nítján ára en búinn að vinna átta titla með þremur af stærstu liðum Evrópu Kingsley Coman, leikmaður Bayern München, vann um helgina sinn áttunda stórtitil á ferlinum, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Fótbolti 23.5.2016 15:34
Bayern bikarmeistari í síðasta leik Guardiola Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá viðureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum þýska bikarsins í dag en þar reyndust taugar þýsku meistaranna sterkari. Fótbolti 21.5.2016 20:51
Jafntefli hjá Rúrik í fyrri umspilsleiknum Rúrik Gíslason spilaði síðustu mínúturnar í 1-1 jafntefli Nurnberg gegn Eintracht Frankfurt í umspili um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.5.2016 20:24
Fyrirliði Frankfurt greindist með æxli í gær en ætlar samt að spila Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Fótbolti 19.5.2016 09:11
Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Þýski landsliðsmarkvörðurinn yfirgefur Hannover í sumar eftir að liðið féll í B-deildina. Enski boltinn 16.5.2016 15:18
Alfreð hélt upp á nýja samninginn með marki | Sjáðu markið Mark Alfreðs Finnbogasonar dugði ekki til sigurs fyrir Augsburg gegn Hamburger SV í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.5.2016 15:40
Alfreð skrifaði undir fjögurra ára samning við Augsburg Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FC Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 14.5.2016 14:18
Bayern Munchen meistari | Alfreð og félagar áfram í efstu deild Bayern Munchen varð í dag þýskur meistari þegar liðið vann góðan sigur á Ingolstadt, 1-0. Fótbolti 7.5.2016 15:31
Fyrrverandi leikmaður Bayern: Guardiola mistókst hjá félaginu Pep Guardiola mistókst ætlunarverk sitt hjá Bayern München. Þetta segir Króatinn Ivica Olic, fyrrverandi framherji félagsins. Fótbolti 6.5.2016 10:35
Gündogan missir af EM Ílkay Gündogan, miðjumaður Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verður ekki með Þjóðverjum á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 6.5.2016 13:15
Sara Björk segir ekkert um Wolfsburg Staðfestir að hún er á leið frá Rosengård í júní þegar samningur hennar rennur út. Fótbolti 2.5.2016 12:53
Sara Björk á leið til Wolfsburg Fer frá Svíþjóð til liðs sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2016 12:28
Ungur framherji lést í bílslysi Sorg ríkir í þýska úrvalsdeildarfélaginu Hannover. Fótbolti 2.5.2016 07:16
Dortmund á enn möguleika á titlinum Borussia Dortmund á enn möguleika á að vinna þýska meistaratitilinn í fótbolta en liðið vann stórsigur á Wolfsburg, 5-1, í dag. Fótbolti 30.4.2016 15:28
Rúrik í byrjunarliðinu annan leikinn í röð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 3-1 fyrir Eintracht Braunschweig á útivelli í dag. Fótbolti 30.4.2016 14:20
Augsburg ekki laust við falldrauginn Alfreð Finnbogason spilaði allan leikinn í markalausu jafntefli gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 15:33
Jón Daði og félagar að vakna eftir erfiðan vetur Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern unnu flottan 4-1 útisigur á FSV Frankfurt í þýsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 18:26
Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Augsburg getur sama og bjargað sér frá falli með sigri gegn Köln í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Fótbolti 29.4.2016 11:03
Hummels vill fara til Bayern Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu. Fótbolti 28.4.2016 15:51
Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eða Spáni Pólski framherjinn er afar eftirsóttur enda ein mesta markavélin í boltanum í dag. Enski boltinn 27.4.2016 07:28
Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. Fótbolti 26.4.2016 08:53
Jón Daði og félagar náðu í stig gegn næstefsta liðinu Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn þegar Kaiserslautern gerði 1-1 jafntefli við Leipzig á heimavelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.4.2016 20:17
Bendtner laus allra mála Nicklas Bendtner og Wolfsburg hafa náð samkomulagi um starfslok leikmannsins. Hann er því án félags. Fótbolti 25.4.2016 14:30
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.4.2016 15:36
Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. Fótbolti 20.4.2016 09:32
Bayern í bikarúrslitin Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 19.4.2016 20:33
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 17.4.2016 20:44
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 17.4.2016 20:25
Bayern skoraði þrjú á heimavelli Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur Bæjara. Fótbolti 16.4.2016 18:41