Þýski boltinn

Fréttamynd

Guardiola var ekki á eftir peningunum

Spánverjinn Pep Guardiola er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við þýska félagið Bayern München eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Stjórnarformaður félagsins segir að Guardiola hafi ekki valið Bayern út af peningunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola tekur við liði Bayern München í júlí

Pep Guardiola, fyrrum þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun taka við stjórninni hjá þýska liðinu Bayern Munchen í júlí en hann hefur gert þriggja ára samning við félagið. Þýska félagið tilkynnti þetta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksson skilur ekkert í 1860 München

Þýska B-deildarliðið 1860 München gaf það út á heimasíðu sinni í gær að Svíinn Sven-Göran Eriksson væri orðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Svíinn segist koma af fjöllum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sahin lánaður til Dortmund

Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stark viðurkennir mistök

Dómarar eru ekki vanir að tjá sig um einstaka dóma eða eigin frammistöðu í leikjum. Í ansi mörgum tilfellum mega þeir það einfaldlega ekki.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund

FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola spyrst fyrir um Bayern

Það er mikið rætt og ritað um hvað fyrrum þjálfari Barcelona, Pep Guardiola, ætlar að taka sér fyrir hendur. Hann hefur verið í fríi síðan hann hætti með Barcelona eftir síðasta tímabil.

Fótbolti
Fréttamynd

Þýsku landsliðsmennirnir fá þrjár milljónir fyrir hvern leik

Leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu spila fyrir meira en þjóðarstoltið þegar þeir keppast við að tryggja þýska landsliðinu sæti á HM 2014 í Brasilíu. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út í dag að hver leikmaður muni fá 20 þúsund evrur fyrir hvern leik í undankeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Van der Vaart lagði upp tvö þegar HSV vann meistara Dortmund

Hollendingurinn Rafael van der Vaart lagði upp tvö mörk fyrir Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-2 heimasigur á meisturum Borussia Dortmund. Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min skoraði tvö mörk fyrir HSV í leiknum. Bayern München komst aftur í toppsætið eftir 2-0 útisigur á Schalke 04.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýliðar Eintracht Frankfurt slá í gegn í þýsku deildinni

Eintracht Frankfurt er með þriggja stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Nurnberg í gærkvöldi en liðið er búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Frankfurt er með þremur stigum meira en Bayern München sem spilar sinn leik í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben: Ég þarf að vera eigingjarnari

Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, viðurkennir að hafa ekki verið upp á sitt besta á síðustu leiktíð. Hann telur sig þurfa að vera eigingjarnari til að ná sér aftur á strik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður

Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni.

Fótbolti